Tugir þáðu mútur Íraka 7. október 2004 00:01 Nokkur ríki og fjöldi embættismanna högnuðust á því að láta Íraka komast upp með að selja meiri olíu en þeim var heimilt samkvæmt viðskiptabanni Sameinuðu þjóðanna. Féð sem Írakar fengu með þessu hætti notuðu þeir meðal annars til að kaupa búnað til vopnaþróunar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu bandarísku vopnaeftirlitssveitanna í Írak. Charles Dulfer, yfirmaður vopnaeftirlitssveitanna, ályktar að ríkisstjórn Saddams Husseins hafi grætt andvirði um 800 milljarða króna með ólöglegri olíusölu á árunum 1990 til 2003. Hluta segir hann hafa farið í að borga embættismönnum mútur fyrir að láta þetta viðgangast. Meðal þeirra sem nefndir eru til sögunnar er Benon Sevan, fyrrum yfirmaður áætlunar Sameinuðu þjóðanna sem sett var á fót til að heimila Írökum olíusölu gegn því að tekjur af henni færu í að kaupa lyf og matvæli. Tugir til viðbótar eru sakaðir um að þiggja mútur, flestir kínverskir, rússneskir og franskir embættismenn. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna neituðu að tjá sig um þetta og vísuðu til þess að rannsókn fer fram innan samtakanna. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Nokkur ríki og fjöldi embættismanna högnuðust á því að láta Íraka komast upp með að selja meiri olíu en þeim var heimilt samkvæmt viðskiptabanni Sameinuðu þjóðanna. Féð sem Írakar fengu með þessu hætti notuðu þeir meðal annars til að kaupa búnað til vopnaþróunar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu bandarísku vopnaeftirlitssveitanna í Írak. Charles Dulfer, yfirmaður vopnaeftirlitssveitanna, ályktar að ríkisstjórn Saddams Husseins hafi grætt andvirði um 800 milljarða króna með ólöglegri olíusölu á árunum 1990 til 2003. Hluta segir hann hafa farið í að borga embættismönnum mútur fyrir að láta þetta viðgangast. Meðal þeirra sem nefndir eru til sögunnar er Benon Sevan, fyrrum yfirmaður áætlunar Sameinuðu þjóðanna sem sett var á fót til að heimila Írökum olíusölu gegn því að tekjur af henni færu í að kaupa lyf og matvæli. Tugir til viðbótar eru sakaðir um að þiggja mútur, flestir kínverskir, rússneskir og franskir embættismenn. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna neituðu að tjá sig um þetta og vísuðu til þess að rannsókn fer fram innan samtakanna.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira