Erlent

Bresk stjórnvöld gefa ekki eftir

Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, staðfesti í morgun að Bretar hyggðust hvorki greiða lausnargjald, né láta undan öðrum kröfum mannræningja Kenneth Bigleys til að fá hann lausan. Það yrði aðeins hvatning til mannræningja um að auka umsvif sín.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×