Sport Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Fylkismenn fóru norður á Húsavík í dag og unnu langþráðan sigur í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2025 14:54 „Þvílík vika“ hjá Andreu Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni. Sport 28.6.2025 14:33 Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Kishane Thompson frá Jamaíka varð í gær sjötti fljótasti maður sögunnar á jamaíska meistaramótinu í frjálsum íþróttum. Sport 28.6.2025 14:00 Stelpurnar unnu Svía Íslenska nítján ára kvennalandsliðið í fótbolta sýndi styrk sinn í dag í æfingarleik út í Noregi. Fótbolti 28.6.2025 13:26 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Opta tölfræðiþjónustan hefur nú reiknað sigurlíkur liðanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta en mótið hefst í næstu viku. Fótbolti 28.6.2025 13:00 Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Bandaríski landsliðsmaðurinn Timothy Weah vill ekki spila með Nottingham Forest og er því ekki á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.6.2025 12:32 Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Nígeríski fótboltamaðurinn Maduka Okoye er í vandræðum og gæti þurft að halda sig lengi í burtu frá fótboltavellinum eftir að upp komst um veðmálasvindl. Fótbolti 28.6.2025 12:00 Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var búið að spila tíu leiki í röð án sigurs þegar liðið vann langþráðan sigur á Serbum í gærkvöldi. Fótbolti 28.6.2025 11:33 Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt aukið aðgengi fjölmiðla að leikmönnum sínum á komandi tímabili. Enski boltinn 28.6.2025 11:01 Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tindastólsmennirnir Pétur Rúnar Birgisson, Hannes Ingi Másson og Ragnar Ágústsson hafa allir framlengt samning sína við félagið og verða því með Stólunum í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 28.6.2025 10:30 Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Breiðablik og Valur nálguðust Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi með góðum útisigrum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2025 10:01 Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótboltamaðurinn Orri Óskarsson hélt að landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson væri að djóka í sér er hann tilkynnti Orra að hann yrði næsti landsliðsfyrirliði. Fótbolti 28.6.2025 09:31 Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Spænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur hugsanlega orðið fyrir miklu áfalli aðeins fimm dögum fyrir Evrópumótið í Sviss Fótbolti 28.6.2025 09:02 Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Olivier Giroud hefur komist að samkomulagi um starfslok við bandaríska félagið Los Angeles FC og er á leiðinni heim til Frakklands. Fótbolti 28.6.2025 08:30 Brentford hafnaði tilboði Manchester United Brentford var ekki tilbúið að taka 62,5 milljón punda tilboði Manchester United í leikmann þeirra Bryan Mbeumo. Enski boltinn 28.6.2025 08:00 Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfuboltakonan Jade Melbourne fékk heldur betur að finna fyrir því í leik í WNBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 28.6.2025 07:32 Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Öryggisvörður í brúðkaupi Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í Noregi eftir harða meðferð hans á fjölmiðlamanni í brúðkaupinu. Súperstjarna norska fótboltans er ekki sáttur við slíkt. Fótbolti 28.6.2025 07:01 Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 28.6.2025 06:00 Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Kristófer Ingi Kristinsson átti án efa eftirminnilegustu innkomuna í Bestu deild karla í sumar í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2025 23:15 Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports 27. júní er merkisdagur í sögu íslenskra íþrótta því það var á þessum degi fyrir níu árum síðan sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta sló Englendinga út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 27.6.2025 22:33 Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Kristófer Ingi Kristinsson átti frábæra innkomu inn í lið Breiðabliks sem vann góðan 1-4 sigur í kvöld en hann skoraði þrennu eftir að hafa komið inn á sem varamaður og hjálpaði Breiðablik heldur betur í endurkomu gegn Stjörnunni. Sport 27.6.2025 21:47 Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Valur vann öruggan 5-2 útisigur á KA í þrettándu umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld. Gestirnir komust snemma í tveggja marka forystu áður en KA minnkaði muninn rétt fyrir hálfleiksflautið. Valsmenn gengu svo á lagið í síðari hálfleik og kláraðu leikinn örugglega. Íslenski boltinn 27.6.2025 21:30 Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Færeyingar verða að sætta sig við að spila um bronsið á HM 21 árs landsliða í handbolta eftir tap á móti Portúgal í undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 27.6.2025 21:26 ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík ÍR-ingar endurheimtu toppsæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir stórsigur á Grindavík. Bergvin Fannar Helgason skoraði þrennu fyrir ÍR. Íslenski boltinn 27.6.2025 21:16 Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Blikar unnu 4-1 endurkomusigur í Garðabænum í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og geta þakkað varamanninum Kristófer Inga Kristinssyni fyrir það. Íslenski boltinn 27.6.2025 21:05 Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Valsmenn gerðu góða ferð til Akureyrar með 5-2 sigri á KA í þrettándu umferð Bestu deildar karla í dag. Valur er áfram í 3. sæti deildarinnar á meðan KA er í fallsæti, því ellefta, og hafa nú tapað þremur leikjum í röð Íslenski boltinn 27.6.2025 20:25 Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Stelpurnar okkar mæta brosandi á Evrópumótið í Sviss eftir 3-1 sigur á Serbíu í kvöld í generalprufu sinni fyrir EM. Fótbolti 27.6.2025 20:04 Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Þór frá Akureyri sótti þrjú stig í Grafarvoginn í kvöld eftir 5-0 stórsigur á Fjölni í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.6.2025 19:51 Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Liverpool hefur samið við nýjan markvörð fyrir titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni. Þrír markverðir eru að koma inn í hópinn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 27.6.2025 19:50 David Beckham lagður inn á sjúkrahús Enska knattspyrnugoðsgögnin David Beckham endaði inn á sjúkrahúsi í gær og ástæðan eru gömul fótboltameiðsli. Fótbolti 27.6.2025 19:32 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Fylkismenn fóru norður á Húsavík í dag og unnu langþráðan sigur í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2025 14:54
„Þvílík vika“ hjá Andreu Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni. Sport 28.6.2025 14:33
Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Kishane Thompson frá Jamaíka varð í gær sjötti fljótasti maður sögunnar á jamaíska meistaramótinu í frjálsum íþróttum. Sport 28.6.2025 14:00
Stelpurnar unnu Svía Íslenska nítján ára kvennalandsliðið í fótbolta sýndi styrk sinn í dag í æfingarleik út í Noregi. Fótbolti 28.6.2025 13:26
54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Opta tölfræðiþjónustan hefur nú reiknað sigurlíkur liðanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta en mótið hefst í næstu viku. Fótbolti 28.6.2025 13:00
Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Bandaríski landsliðsmaðurinn Timothy Weah vill ekki spila með Nottingham Forest og er því ekki á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.6.2025 12:32
Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Nígeríski fótboltamaðurinn Maduka Okoye er í vandræðum og gæti þurft að halda sig lengi í burtu frá fótboltavellinum eftir að upp komst um veðmálasvindl. Fótbolti 28.6.2025 12:00
Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var búið að spila tíu leiki í röð án sigurs þegar liðið vann langþráðan sigur á Serbum í gærkvöldi. Fótbolti 28.6.2025 11:33
Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt aukið aðgengi fjölmiðla að leikmönnum sínum á komandi tímabili. Enski boltinn 28.6.2025 11:01
Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tindastólsmennirnir Pétur Rúnar Birgisson, Hannes Ingi Másson og Ragnar Ágústsson hafa allir framlengt samning sína við félagið og verða því með Stólunum í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 28.6.2025 10:30
Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Breiðablik og Valur nálguðust Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi með góðum útisigrum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2025 10:01
Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótboltamaðurinn Orri Óskarsson hélt að landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson væri að djóka í sér er hann tilkynnti Orra að hann yrði næsti landsliðsfyrirliði. Fótbolti 28.6.2025 09:31
Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Spænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur hugsanlega orðið fyrir miklu áfalli aðeins fimm dögum fyrir Evrópumótið í Sviss Fótbolti 28.6.2025 09:02
Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Olivier Giroud hefur komist að samkomulagi um starfslok við bandaríska félagið Los Angeles FC og er á leiðinni heim til Frakklands. Fótbolti 28.6.2025 08:30
Brentford hafnaði tilboði Manchester United Brentford var ekki tilbúið að taka 62,5 milljón punda tilboði Manchester United í leikmann þeirra Bryan Mbeumo. Enski boltinn 28.6.2025 08:00
Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfuboltakonan Jade Melbourne fékk heldur betur að finna fyrir því í leik í WNBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 28.6.2025 07:32
Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Öryggisvörður í brúðkaupi Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í Noregi eftir harða meðferð hans á fjölmiðlamanni í brúðkaupinu. Súperstjarna norska fótboltans er ekki sáttur við slíkt. Fótbolti 28.6.2025 07:01
Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 28.6.2025 06:00
Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Kristófer Ingi Kristinsson átti án efa eftirminnilegustu innkomuna í Bestu deild karla í sumar í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2025 23:15
Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports 27. júní er merkisdagur í sögu íslenskra íþrótta því það var á þessum degi fyrir níu árum síðan sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta sló Englendinga út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 27.6.2025 22:33
Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Kristófer Ingi Kristinsson átti frábæra innkomu inn í lið Breiðabliks sem vann góðan 1-4 sigur í kvöld en hann skoraði þrennu eftir að hafa komið inn á sem varamaður og hjálpaði Breiðablik heldur betur í endurkomu gegn Stjörnunni. Sport 27.6.2025 21:47
Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Valur vann öruggan 5-2 útisigur á KA í þrettándu umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld. Gestirnir komust snemma í tveggja marka forystu áður en KA minnkaði muninn rétt fyrir hálfleiksflautið. Valsmenn gengu svo á lagið í síðari hálfleik og kláraðu leikinn örugglega. Íslenski boltinn 27.6.2025 21:30
Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Færeyingar verða að sætta sig við að spila um bronsið á HM 21 árs landsliða í handbolta eftir tap á móti Portúgal í undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 27.6.2025 21:26
ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík ÍR-ingar endurheimtu toppsæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir stórsigur á Grindavík. Bergvin Fannar Helgason skoraði þrennu fyrir ÍR. Íslenski boltinn 27.6.2025 21:16
Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Blikar unnu 4-1 endurkomusigur í Garðabænum í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og geta þakkað varamanninum Kristófer Inga Kristinssyni fyrir það. Íslenski boltinn 27.6.2025 21:05
Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Valsmenn gerðu góða ferð til Akureyrar með 5-2 sigri á KA í þrettándu umferð Bestu deildar karla í dag. Valur er áfram í 3. sæti deildarinnar á meðan KA er í fallsæti, því ellefta, og hafa nú tapað þremur leikjum í röð Íslenski boltinn 27.6.2025 20:25
Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Stelpurnar okkar mæta brosandi á Evrópumótið í Sviss eftir 3-1 sigur á Serbíu í kvöld í generalprufu sinni fyrir EM. Fótbolti 27.6.2025 20:04
Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Þór frá Akureyri sótti þrjú stig í Grafarvoginn í kvöld eftir 5-0 stórsigur á Fjölni í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.6.2025 19:51
Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Liverpool hefur samið við nýjan markvörð fyrir titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni. Þrír markverðir eru að koma inn í hópinn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 27.6.2025 19:50
David Beckham lagður inn á sjúkrahús Enska knattspyrnugoðsgögnin David Beckham endaði inn á sjúkrahúsi í gær og ástæðan eru gömul fótboltameiðsli. Fótbolti 27.6.2025 19:32