Sport Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Valur náði í jafntefli gegn litáenska liðinu Kauno Zalgiris í gærkvöldi. Heimamenn tóku forystuna með furðumarki en Tryggvi Hrafn tryggði jafntefli með jöfnunarskallamarki undir lokin. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 25.7.2025 10:32 Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Kristófer Acox er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi Evrópumót sem hefst í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en þó ekki honum sjálfum. Landsliðsþjálfarinn tjáði honum í febrúar að hann myndi aldrei velja hann aftur. Körfubolti 25.7.2025 10:01 Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Javier Hernandez, einnig þekktur sem Chicharito og var áður leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Mexíkó, hefur beðist afsökunar á karlrembulegum ummælum sem hann var sektaður fyrir. Fótbolti 25.7.2025 09:32 Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. Enski boltinn 25.7.2025 08:47 Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Nítjándi kafli Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, hefur verið styttur verulega til að sveigja framhjá syrgjandi bændum sem neyddust til að slátra kúm. Sport 25.7.2025 08:21 Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Það getur orðið mjög dýrt að komast í bestu sætin í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 25.7.2025 07:30 Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Chelsea, Arsenal, Manchester United og Manchester City eru öll í hópi þeirra félaga sem ætla að opna fyrir áfengisdrykkju áhorfenda upp í stúku á leikjum kvennaliða félaganna á komandi tímabili. Enski boltinn 25.7.2025 07:02 Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Einhverjir hafa ýjað að því að Ted Scott sé mögulega í besta starfinu í golfheiminum i dag. Golf 25.7.2025 06:30 Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 25.7.2025 06:00 Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Taylor Marie Hamlett, leikmaður FHL, spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á Íslandi og ekki nóg með það, þá skoraði hún einnig þegar hún jafnaði leikinn í fyrri hálfleik. Þetta var sannkallað framherjamark þar sem hún var réttur maður á réttum stað í vítateig andstæðingsins. Íslenski boltinn 25.7.2025 00:00 Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Dmytro „Dima“ Timashov er fyrrum sænskur landsliðsmaður í íshokkí sem er fæddur í Úkraínu en nú vill hann fá rússneskt vegabréf. Sport 24.7.2025 23:16 „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Agla María Albertsdóttir átti frábæran leik í kvöld þegar Blikar unnu 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta og fannst það mjög jákvætt að vinna leikinn og tylla sér einar á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2025 23:13 Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Leiðin sem er hjóluð í Frakklandshjólreiðunum er ákveðin löngu fyrir keppni en í kvöld þurftu mótshaldarar hins vegar að gera breytingu á leiðinni í miðri keppni. Sport 24.7.2025 22:46 Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sænska tenniskonan Maja Radenković tapaði áfrýjun sinni fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum. Sport 24.7.2025 22:16 Andrea Rán semur við FH FH-ingar hafa fengið mikinn liðstyrk fyrir seinni hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta því miðjumaðurinn öflugi Andrea Rán Hauksdóttir er kominn heim og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu út tímabili. Íslenski boltinn 24.7.2025 21:55 Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Manchester United náði loksins að klára kaupin á franska framherjanum Bryan Mbeumo í þessari viku eftir eltingarleik við hann í allt sumar. Það eru samt fleiri í Manchester borg sem fagna því. Enski boltinn 24.7.2025 21:32 Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld og náðu Íslandsmeistararnir með því þriggja stiga forskoti á Þrótt á toppnum. Íslenski boltinn 24.7.2025 21:03 Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Fanndís Friðriksdóttir tryggði Val 2-1 sigur á botnliði FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. FHL var á eftir sínum fyrstu stigum í sumar en tapaði ellefta leiknum í röð. Íslenski boltinn 24.7.2025 20:51 Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Víkingur laut í lægra haldi 2-1 þegar liðið sótti Vllaznia heim í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Loro Boriçi-leikvanginn í Shkoder í Albaníu í kvöld. Víkingur var yfir í hálfleik en heimamenn snéru taflinu sér í vil í þeim seinni. Fótbolti 24.7.2025 20:32 Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Tindastóll byrjar afar vel eftir EM-fríið því liðið vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Leikið var á Sauðárkróki við frábærar aðstæður. Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 19:50 Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Neymar og félagar í Santos náðu ekki að fylgja eftir sigri á Flamengo því tveir síðustu leikir liðsins í brasilísku deildinni hafa tapast. Staða liðsins er slæm í fallbaráttunni og pirringur stuðningsmanna beinist að stórstjörnunni Neymar. Fótbolti 24.7.2025 19:30 Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk undir lokin í sjö marka stórsigri norska úrvalsdeildarfélagsins Viking í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2025 18:53 Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Valur náði í jafntefli við Kauno Zalgiris í fyrri leik liðanna í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ytra í kvöld. Leiknum lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark sem var fullkomnlega óverðskuldað. Fótbolti 24.7.2025 18:00 AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Ekvadorinn Pervis Estupinan er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Brighton & Hove Albion. Fótbolti 24.7.2025 16:46 Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Það blæs ekki byrlega fyrir Asíureisu Barcelona enda búið að blása af einn leik og mögulega verður annar leikur felldur niður. Fótbolti 24.7.2025 16:00 Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. Enski boltinn 24.7.2025 14:32 Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves styrkti sig í dag er það keypti kólumbíska landsliðsmanninn Jhon Arias frá Fluminense. Enski boltinn 24.7.2025 13:45 Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í dag að félagið hefði endursamið við Davis Geks til tveggja ára. Körfubolti 24.7.2025 12:33 „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Besta deild kvenna hefst aftur sumarfrí í kvöld og toppslagur er á dagskránni. Breiðablik tekur á móti Þrótti á Kópavogsvelli og Þórdís Elva, leikmaður Þróttar, á von á hörkuleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 12:16 Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Craig Pedersen landsliðsþjálfari tilkynnti í dag æfingahóp sinn fyrir EuroBasket sem hefst í Póllandi í lok næsta mánaðar. Körfubolti 24.7.2025 12:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Valur náði í jafntefli gegn litáenska liðinu Kauno Zalgiris í gærkvöldi. Heimamenn tóku forystuna með furðumarki en Tryggvi Hrafn tryggði jafntefli með jöfnunarskallamarki undir lokin. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 25.7.2025 10:32
Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Kristófer Acox er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi Evrópumót sem hefst í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en þó ekki honum sjálfum. Landsliðsþjálfarinn tjáði honum í febrúar að hann myndi aldrei velja hann aftur. Körfubolti 25.7.2025 10:01
Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Javier Hernandez, einnig þekktur sem Chicharito og var áður leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Mexíkó, hefur beðist afsökunar á karlrembulegum ummælum sem hann var sektaður fyrir. Fótbolti 25.7.2025 09:32
Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. Enski boltinn 25.7.2025 08:47
Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Nítjándi kafli Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, hefur verið styttur verulega til að sveigja framhjá syrgjandi bændum sem neyddust til að slátra kúm. Sport 25.7.2025 08:21
Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Það getur orðið mjög dýrt að komast í bestu sætin í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 25.7.2025 07:30
Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Chelsea, Arsenal, Manchester United og Manchester City eru öll í hópi þeirra félaga sem ætla að opna fyrir áfengisdrykkju áhorfenda upp í stúku á leikjum kvennaliða félaganna á komandi tímabili. Enski boltinn 25.7.2025 07:02
Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Einhverjir hafa ýjað að því að Ted Scott sé mögulega í besta starfinu í golfheiminum i dag. Golf 25.7.2025 06:30
Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 25.7.2025 06:00
Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Taylor Marie Hamlett, leikmaður FHL, spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á Íslandi og ekki nóg með það, þá skoraði hún einnig þegar hún jafnaði leikinn í fyrri hálfleik. Þetta var sannkallað framherjamark þar sem hún var réttur maður á réttum stað í vítateig andstæðingsins. Íslenski boltinn 25.7.2025 00:00
Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Dmytro „Dima“ Timashov er fyrrum sænskur landsliðsmaður í íshokkí sem er fæddur í Úkraínu en nú vill hann fá rússneskt vegabréf. Sport 24.7.2025 23:16
„Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Agla María Albertsdóttir átti frábæran leik í kvöld þegar Blikar unnu 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta og fannst það mjög jákvætt að vinna leikinn og tylla sér einar á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2025 23:13
Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Leiðin sem er hjóluð í Frakklandshjólreiðunum er ákveðin löngu fyrir keppni en í kvöld þurftu mótshaldarar hins vegar að gera breytingu á leiðinni í miðri keppni. Sport 24.7.2025 22:46
Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sænska tenniskonan Maja Radenković tapaði áfrýjun sinni fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum. Sport 24.7.2025 22:16
Andrea Rán semur við FH FH-ingar hafa fengið mikinn liðstyrk fyrir seinni hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta því miðjumaðurinn öflugi Andrea Rán Hauksdóttir er kominn heim og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu út tímabili. Íslenski boltinn 24.7.2025 21:55
Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Manchester United náði loksins að klára kaupin á franska framherjanum Bryan Mbeumo í þessari viku eftir eltingarleik við hann í allt sumar. Það eru samt fleiri í Manchester borg sem fagna því. Enski boltinn 24.7.2025 21:32
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld og náðu Íslandsmeistararnir með því þriggja stiga forskoti á Þrótt á toppnum. Íslenski boltinn 24.7.2025 21:03
Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Fanndís Friðriksdóttir tryggði Val 2-1 sigur á botnliði FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. FHL var á eftir sínum fyrstu stigum í sumar en tapaði ellefta leiknum í röð. Íslenski boltinn 24.7.2025 20:51
Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Víkingur laut í lægra haldi 2-1 þegar liðið sótti Vllaznia heim í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Loro Boriçi-leikvanginn í Shkoder í Albaníu í kvöld. Víkingur var yfir í hálfleik en heimamenn snéru taflinu sér í vil í þeim seinni. Fótbolti 24.7.2025 20:32
Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Tindastóll byrjar afar vel eftir EM-fríið því liðið vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Leikið var á Sauðárkróki við frábærar aðstæður. Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 19:50
Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Neymar og félagar í Santos náðu ekki að fylgja eftir sigri á Flamengo því tveir síðustu leikir liðsins í brasilísku deildinni hafa tapast. Staða liðsins er slæm í fallbaráttunni og pirringur stuðningsmanna beinist að stórstjörnunni Neymar. Fótbolti 24.7.2025 19:30
Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk undir lokin í sjö marka stórsigri norska úrvalsdeildarfélagsins Viking í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2025 18:53
Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Valur náði í jafntefli við Kauno Zalgiris í fyrri leik liðanna í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ytra í kvöld. Leiknum lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark sem var fullkomnlega óverðskuldað. Fótbolti 24.7.2025 18:00
AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Ekvadorinn Pervis Estupinan er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Brighton & Hove Albion. Fótbolti 24.7.2025 16:46
Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Það blæs ekki byrlega fyrir Asíureisu Barcelona enda búið að blása af einn leik og mögulega verður annar leikur felldur niður. Fótbolti 24.7.2025 16:00
Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. Enski boltinn 24.7.2025 14:32
Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves styrkti sig í dag er það keypti kólumbíska landsliðsmanninn Jhon Arias frá Fluminense. Enski boltinn 24.7.2025 13:45
Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í dag að félagið hefði endursamið við Davis Geks til tveggja ára. Körfubolti 24.7.2025 12:33
„Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Besta deild kvenna hefst aftur sumarfrí í kvöld og toppslagur er á dagskránni. Breiðablik tekur á móti Þrótti á Kópavogsvelli og Þórdís Elva, leikmaður Þróttar, á von á hörkuleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 12:16
Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Craig Pedersen landsliðsþjálfari tilkynnti í dag æfingahóp sinn fyrir EuroBasket sem hefst í Póllandi í lok næsta mánaðar. Körfubolti 24.7.2025 12:01