Sport Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. Enski boltinn 2.1.2026 19:31 Opin æfing hjá strákunum okkar Það styttist í næsta stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta enda hefja strákarnir okkar leik á Evrópumótinu um miðjan mánuðinn. Handbolti 2.1.2026 19:00 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason byrjaði nýja árið ekki vel í spænska körfuboltanum. Körfubolti 2.1.2026 18:52 Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Argentínska knattspyrnusambandið segist hér eftir útiloka leikmenn frá unglingalandsliðum ef þeir yfirgefa Argentínu áður en þeir skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Fótbolti 2.1.2026 18:40 Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. Enski boltinn 2.1.2026 18:03 Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Bílstjóri hnefaleikakappans Anthony Joshua hefur verið ákærður eftir umferðarslys í Nígeríu þar sem hnefaleikakappinn slasaðist og tveir úr teymi hans létust, að sögn lögreglu. Sport 2.1.2026 17:30 Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Njarðvík hefur tryggt sér krafta hins króatíska Sven Smajlagic en liðið tekur á móti Grindavík á sunnudag þegar Bónus deildin hefst aftur eftir jólafrí. Körfubolti 2.1.2026 17:01 Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Will Ferrell vakti mikla lukku á leik Los Angeles Kings við Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí vestanhafs í gær. Sport 2.1.2026 16:17 Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið New England Patriots spila síðasta leik venjulega tímabilsins í NFL deildinni á sunnudag en tveir leikmenn liðsins, Christian Barmore og Stefon Diggs, hafa nýlega verið ákærðir fyrir ofbeldi. Kærasta hins síðarnefnda, poppstjarnan Cardi B, hefur komið sínum manni til varna. Sport 2.1.2026 15:30 „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2.1.2026 14:46 KR bætir við sig Letta KR hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis um að spila með liðinu í Bónus deild karla. Kvennaliði félagsins barst einnig liðsstyrkur fyrir nýja árið. Körfubolti 2.1.2026 13:46 „Hann verður alltaf númer eitt“ Gian van Veen hefur spilað stórkostlega á HM í pílukasti og er kominn upp fyrir samlanda sinn, Michael van Gerwen, á heimslistanum. Sport 2.1.2026 13:30 Berst við krabbamein Rúmenska fótboltagoðsögnin Dan Petrescu berst við krabbamein samkvæmt forseta rúmensku úrvalsdeildarinnar. Staða Petrescu er sögð mjög alvarleg. Fótbolti 2.1.2026 12:46 Littler sættist við áhorfendur í salnum Luke Littler reykspólaði inn í undanúrslitin á HM í pílukasti í gærkvöldi og slíðraði sverðin eftir skylmingar við áhorfendur í salnum í síðasta leik fyrir áramót. Sport 2.1.2026 12:00 „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2.1.2026 11:30 Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ástralski krikketspilarinn Usman Khawaja tilkynnti að kylfan væri á leið upp á hillu um eftir helgina. Hann segir kynþáttafordóma hafa elt hann allan hans feril. Sport 2.1.2026 10:46 Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Hinn ekvadorski Joel Ordóñez er sagður á leið til Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hyggist þannig fjölga í fámennri varnarsveit liðsins. Enski boltinn 2.1.2026 10:00 Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þremur þeirra leik með markalausum jafnteflum. Crystal Palace og Fulham gerðu líka jafntefli en komu boltanum allavega í netið. Enski boltinn 2.1.2026 09:30 Færir sig um set í Lundúnum Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann. Enski boltinn 2.1.2026 09:00 Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Venus Williams hefur fengið boðsmiða á Opna ástralska meistaramótið í tennis og verður elsti keppandinn frá upphafi til að taka þátt. Yngri systir hennar Serena gæti líka mögulega snúið aftur á tennisvöllinn á árinu. Sport 2.1.2026 08:32 Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. Fótbolti 2.1.2026 08:04 Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Enski boltinn 2.1.2026 07:30 Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúlu 1-goðsögnin Michael Schumacher lenti í skíðaslysi um jólin 2013 og síðan hefur ástandi hans verið haldið leyndu fyrir almenningi. Þannig mun það verða þar til hann deyr. Það telur að minnsta kosti vinur hans og Formúlu 1-maðurinn Richard Hopkins. Formúla 1 2.1.2026 07:02 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Myndbandsdómgæslan, eða VAR eins og hún er oftast kölluð, er orðin stór hluti af fótboltanum í dag. Enski boltinn 2.1.2026 06:32 Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Þetta er rólegur dagur í fótboltaheiminum en þeim mun stærri í píluheiminum. Augu margra verða á tveimur risastórum leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 2.1.2026 06:03 Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Króatíska goðsögnin Luka Modrić rifjaði upp tíma sinn hjá Real Madrid í nýju viðtali og talaði sérstaklega um hvað Jose Mourinho hefði verið harður stjóri á tíma þeirra hjá Real Madrid. Fótbolti 1.1.2026 23:01 Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Það var algjört markaleysi í tveimur seinni leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með hefur aðeins verið skorað í einum af fyrstu þremur leikjunum á nýju ári. Enski boltinn 1.1.2026 21:57 Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Hinn 23 ára gamli Gian van Veen tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitunum í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 1.1.2026 21:41 Metár fyrir danskt íþróttafólk Danir höfðu margt til monta sig af þegar kemur að nýloknu íþróttaári. 2025 var nefnilega metár í dönskum verðlaunum í íþróttum. Sport 1.1.2026 21:30 Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Hollenski skautahlauparinn Jutta Leerdam fékk frábærar fréttir á fyrsta degi nýs árs. Sport 1.1.2026 21:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. Enski boltinn 2.1.2026 19:31
Opin æfing hjá strákunum okkar Það styttist í næsta stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta enda hefja strákarnir okkar leik á Evrópumótinu um miðjan mánuðinn. Handbolti 2.1.2026 19:00
Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason byrjaði nýja árið ekki vel í spænska körfuboltanum. Körfubolti 2.1.2026 18:52
Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Argentínska knattspyrnusambandið segist hér eftir útiloka leikmenn frá unglingalandsliðum ef þeir yfirgefa Argentínu áður en þeir skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Fótbolti 2.1.2026 18:40
Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. Enski boltinn 2.1.2026 18:03
Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Bílstjóri hnefaleikakappans Anthony Joshua hefur verið ákærður eftir umferðarslys í Nígeríu þar sem hnefaleikakappinn slasaðist og tveir úr teymi hans létust, að sögn lögreglu. Sport 2.1.2026 17:30
Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Njarðvík hefur tryggt sér krafta hins króatíska Sven Smajlagic en liðið tekur á móti Grindavík á sunnudag þegar Bónus deildin hefst aftur eftir jólafrí. Körfubolti 2.1.2026 17:01
Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Will Ferrell vakti mikla lukku á leik Los Angeles Kings við Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí vestanhafs í gær. Sport 2.1.2026 16:17
Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið New England Patriots spila síðasta leik venjulega tímabilsins í NFL deildinni á sunnudag en tveir leikmenn liðsins, Christian Barmore og Stefon Diggs, hafa nýlega verið ákærðir fyrir ofbeldi. Kærasta hins síðarnefnda, poppstjarnan Cardi B, hefur komið sínum manni til varna. Sport 2.1.2026 15:30
„Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2.1.2026 14:46
KR bætir við sig Letta KR hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis um að spila með liðinu í Bónus deild karla. Kvennaliði félagsins barst einnig liðsstyrkur fyrir nýja árið. Körfubolti 2.1.2026 13:46
„Hann verður alltaf númer eitt“ Gian van Veen hefur spilað stórkostlega á HM í pílukasti og er kominn upp fyrir samlanda sinn, Michael van Gerwen, á heimslistanum. Sport 2.1.2026 13:30
Berst við krabbamein Rúmenska fótboltagoðsögnin Dan Petrescu berst við krabbamein samkvæmt forseta rúmensku úrvalsdeildarinnar. Staða Petrescu er sögð mjög alvarleg. Fótbolti 2.1.2026 12:46
Littler sættist við áhorfendur í salnum Luke Littler reykspólaði inn í undanúrslitin á HM í pílukasti í gærkvöldi og slíðraði sverðin eftir skylmingar við áhorfendur í salnum í síðasta leik fyrir áramót. Sport 2.1.2026 12:00
„Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2.1.2026 11:30
Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ástralski krikketspilarinn Usman Khawaja tilkynnti að kylfan væri á leið upp á hillu um eftir helgina. Hann segir kynþáttafordóma hafa elt hann allan hans feril. Sport 2.1.2026 10:46
Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Hinn ekvadorski Joel Ordóñez er sagður á leið til Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hyggist þannig fjölga í fámennri varnarsveit liðsins. Enski boltinn 2.1.2026 10:00
Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þremur þeirra leik með markalausum jafnteflum. Crystal Palace og Fulham gerðu líka jafntefli en komu boltanum allavega í netið. Enski boltinn 2.1.2026 09:30
Færir sig um set í Lundúnum Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann. Enski boltinn 2.1.2026 09:00
Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Venus Williams hefur fengið boðsmiða á Opna ástralska meistaramótið í tennis og verður elsti keppandinn frá upphafi til að taka þátt. Yngri systir hennar Serena gæti líka mögulega snúið aftur á tennisvöllinn á árinu. Sport 2.1.2026 08:32
Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. Fótbolti 2.1.2026 08:04
Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Enski boltinn 2.1.2026 07:30
Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúlu 1-goðsögnin Michael Schumacher lenti í skíðaslysi um jólin 2013 og síðan hefur ástandi hans verið haldið leyndu fyrir almenningi. Þannig mun það verða þar til hann deyr. Það telur að minnsta kosti vinur hans og Formúlu 1-maðurinn Richard Hopkins. Formúla 1 2.1.2026 07:02
Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Myndbandsdómgæslan, eða VAR eins og hún er oftast kölluð, er orðin stór hluti af fótboltanum í dag. Enski boltinn 2.1.2026 06:32
Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Þetta er rólegur dagur í fótboltaheiminum en þeim mun stærri í píluheiminum. Augu margra verða á tveimur risastórum leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 2.1.2026 06:03
Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Króatíska goðsögnin Luka Modrić rifjaði upp tíma sinn hjá Real Madrid í nýju viðtali og talaði sérstaklega um hvað Jose Mourinho hefði verið harður stjóri á tíma þeirra hjá Real Madrid. Fótbolti 1.1.2026 23:01
Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Það var algjört markaleysi í tveimur seinni leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með hefur aðeins verið skorað í einum af fyrstu þremur leikjunum á nýju ári. Enski boltinn 1.1.2026 21:57
Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Hinn 23 ára gamli Gian van Veen tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitunum í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 1.1.2026 21:41
Metár fyrir danskt íþróttafólk Danir höfðu margt til monta sig af þegar kemur að nýloknu íþróttaári. 2025 var nefnilega metár í dönskum verðlaunum í íþróttum. Sport 1.1.2026 21:30
Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Hollenski skautahlauparinn Jutta Leerdam fékk frábærar fréttir á fyrsta degi nýs árs. Sport 1.1.2026 21:02