Sport „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Gemma Grainger er að byrja vel sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta og stýrði norska liðinu til sigurs á Brasilíu í síðustu viku. Noregur hafði ekki unnið Brasilíu í kvennalandsleik síðan 1996. Fótbolti 3.12.2025 07:03 Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Þegar kemur að því að setja heimsmet er ýmislegt sem fólki dettur í hug. Fótboltaheimsmetin verða þó varla eins djörf og villt og það sem féll á dögunum. Fótbolti 3.12.2025 06:32 Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 3.12.2025 06:01 Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Zlatan Ibrahimovic verður á Vetrarólympíuleikunum sem fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs. Sport 2.12.2025 23:32 Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tólf lögreglumenn hefðu átt yfir höfði sér ákæru fyrir alvarlegt brot í starfi vegna Hillsborough-slyssins, samkvæmt langþráðri skýrslu. Enski boltinn 2.12.2025 23:02 Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Spænska kvennalandsliðið í fótbolta sem og lið Barcelona verða án stærstu stjörnu sinnar næstu mánuðina. Fótbolti 2.12.2025 22:30 Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Newcastle og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í leik sem bauð upp á mikla markaveislu í blálokin. Enski boltinn 2.12.2025 22:16 Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Stelpurnar okkar steinlágu gegn Svartfjallalandi og kvöddu þar með möguleikann á átta liða úrslitum á HM, með versta hætti. Handbolti 2.12.2025 22:00 Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Barelona fagnaði sigri í stórleik kvöldsins í spænska boltanum þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur á Atletico Madrid. Fótbolti 2.12.2025 22:00 Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Keishana Washington setti Keflvíkinga á bakið í lok leiksins gegn Val í kvöld og keyrði sigurinn yfir línuna. Leikstjórnandinn skoraði 30 stig og voru stigin í lok leiksins hverju öðru mikilvægara. Keflavík vann leikinn 92-95 eftir rafmagnaðar lokamínútur. Körfubolti 2.12.2025 21:57 Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjónvarpskonan Laura Woods hneig niður í beinni útsendingu frá leik Englands og Gana á St. Mary's-leikvanginum í kvöld en kvennalandslið þjóðanna mættust þá í vináttulandsleik sem endaði með 2-0 sigri Englands. Fótbolti 2.12.2025 21:56 Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Andri Lucas Guðjohnsen skoraði enn á ný fyrir Blackburn í ensku B-deildinni í kvöld en íslenski framherjinn er einn sá heitasti í enska boltanum í dag. Enski boltinn 2.12.2025 21:41 Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Erling Haaland setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði sitt hundraðasta deildarmark í sigri Manchester City í níu marka leik á Craven Cottage í London í kvöld. Enski boltinn 2.12.2025 21:27 Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur áhyggjur af stöðu fjármála Knattspyrnusambands Íslands eftir að hafa setið formanna- og framkvæmdastjórnarfund KSÍ um helgina. Íslenski boltinn 2.12.2025 21:17 Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku Tveggja leikja sigurganga færeyska kvennalandsliðsins endaði á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 2.12.2025 21:08 KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. Körfubolti 2.12.2025 21:04 Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur og Keflavík áttust við í toppslag í 10. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn olli engum vonbrigðum og var kaflaskiptur og ótrúlega spennandi í lokin. Keflavík innbyrti sigurinn í lokin 92-95. Körfubolti 2.12.2025 21:00 „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:46 Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Spænska kvennalandsliðið vann Þjóðadeildina öðru sinni í kvöld eftir að hafa keyrt yfir þýska landsliðið í seinni leik liðanna. Fótbolti 2.12.2025 19:33 „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að fátt hafi gegnið upp hjá liðinu gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:33 „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ „Það var ýmislegt sem gekk ekki upp í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi á HM í dag. Handbolti 2.12.2025 19:21 Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Framarar enduðu Evrópudeildina í ár stigalausir á botni síns riðils eftir skell í lokaleiknum í Noregi í kvöld. Birgir Steinn Jónsson átti hins vegar flott Evrópukvöld. Handbolti 2.12.2025 19:17 „Helvíti svart var það í dag“ „Helvíti svart var það í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi í millirðiðli 2 á HM í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:00 Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola níu marka tap er liðið mætti Svartfjallalandi í millirðili á HM í kvöld, 27-36. Handbolti 2.12.2025 18:41 Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verður viðstaddur þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Washington á föstudag. Þetta staðfestir Hvíta húsið. Fótbolti 2.12.2025 18:01 Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Framarar hafa gert breytingar á þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir baráttuna í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 2.12.2025 17:48 Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enskir fjölmiðlar segja í dag frá handtöku þekkts einstaklings innan enska boltans en nafn hans kemur þó hvergi fram í fréttum þeirra. Enski boltinn 2.12.2025 17:31 Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Sparktilraun Younghoe Koo, sparkara New York Giants, í leik við New England Patriots í NFL-deildinni í nótt, hefur vakið mikla athygli. Koo var þó nokkrum sentímetrum frá því að hitta boltann og negldi svoleiðis tánni í jörðina. Sport 2.12.2025 16:48 Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Serbía vann 31-29 sigur á Spáni í milliriðli íslenska landsliðsins í Dortmund á HM kvenna í handbolta. Spánn leiddi með sex marka mun um miðjan síðari hálfleik en ótrúlegur viðsnúningur setti Serba í lykilstöðu í riðlinum. Handbolti 2.12.2025 16:07 Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Ajax og Groningen áttust við fyrir luktum dyrum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Leikurinn hafði verið flautaður af vegna óláta áhorfenda á sunnudaginn var. Fótbolti 2.12.2025 15:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
„Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Gemma Grainger er að byrja vel sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta og stýrði norska liðinu til sigurs á Brasilíu í síðustu viku. Noregur hafði ekki unnið Brasilíu í kvennalandsleik síðan 1996. Fótbolti 3.12.2025 07:03
Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Þegar kemur að því að setja heimsmet er ýmislegt sem fólki dettur í hug. Fótboltaheimsmetin verða þó varla eins djörf og villt og það sem féll á dögunum. Fótbolti 3.12.2025 06:32
Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 3.12.2025 06:01
Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Zlatan Ibrahimovic verður á Vetrarólympíuleikunum sem fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs. Sport 2.12.2025 23:32
Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tólf lögreglumenn hefðu átt yfir höfði sér ákæru fyrir alvarlegt brot í starfi vegna Hillsborough-slyssins, samkvæmt langþráðri skýrslu. Enski boltinn 2.12.2025 23:02
Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Spænska kvennalandsliðið í fótbolta sem og lið Barcelona verða án stærstu stjörnu sinnar næstu mánuðina. Fótbolti 2.12.2025 22:30
Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Newcastle og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í leik sem bauð upp á mikla markaveislu í blálokin. Enski boltinn 2.12.2025 22:16
Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Stelpurnar okkar steinlágu gegn Svartfjallalandi og kvöddu þar með möguleikann á átta liða úrslitum á HM, með versta hætti. Handbolti 2.12.2025 22:00
Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Barelona fagnaði sigri í stórleik kvöldsins í spænska boltanum þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur á Atletico Madrid. Fótbolti 2.12.2025 22:00
Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Keishana Washington setti Keflvíkinga á bakið í lok leiksins gegn Val í kvöld og keyrði sigurinn yfir línuna. Leikstjórnandinn skoraði 30 stig og voru stigin í lok leiksins hverju öðru mikilvægara. Keflavík vann leikinn 92-95 eftir rafmagnaðar lokamínútur. Körfubolti 2.12.2025 21:57
Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjónvarpskonan Laura Woods hneig niður í beinni útsendingu frá leik Englands og Gana á St. Mary's-leikvanginum í kvöld en kvennalandslið þjóðanna mættust þá í vináttulandsleik sem endaði með 2-0 sigri Englands. Fótbolti 2.12.2025 21:56
Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Andri Lucas Guðjohnsen skoraði enn á ný fyrir Blackburn í ensku B-deildinni í kvöld en íslenski framherjinn er einn sá heitasti í enska boltanum í dag. Enski boltinn 2.12.2025 21:41
Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Erling Haaland setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði sitt hundraðasta deildarmark í sigri Manchester City í níu marka leik á Craven Cottage í London í kvöld. Enski boltinn 2.12.2025 21:27
Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur áhyggjur af stöðu fjármála Knattspyrnusambands Íslands eftir að hafa setið formanna- og framkvæmdastjórnarfund KSÍ um helgina. Íslenski boltinn 2.12.2025 21:17
Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku Tveggja leikja sigurganga færeyska kvennalandsliðsins endaði á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 2.12.2025 21:08
KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. Körfubolti 2.12.2025 21:04
Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur og Keflavík áttust við í toppslag í 10. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn olli engum vonbrigðum og var kaflaskiptur og ótrúlega spennandi í lokin. Keflavík innbyrti sigurinn í lokin 92-95. Körfubolti 2.12.2025 21:00
„Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:46
Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Spænska kvennalandsliðið vann Þjóðadeildina öðru sinni í kvöld eftir að hafa keyrt yfir þýska landsliðið í seinni leik liðanna. Fótbolti 2.12.2025 19:33
„Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að fátt hafi gegnið upp hjá liðinu gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:33
„Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ „Það var ýmislegt sem gekk ekki upp í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi á HM í dag. Handbolti 2.12.2025 19:21
Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Framarar enduðu Evrópudeildina í ár stigalausir á botni síns riðils eftir skell í lokaleiknum í Noregi í kvöld. Birgir Steinn Jónsson átti hins vegar flott Evrópukvöld. Handbolti 2.12.2025 19:17
„Helvíti svart var það í dag“ „Helvíti svart var það í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi í millirðiðli 2 á HM í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:00
Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola níu marka tap er liðið mætti Svartfjallalandi í millirðili á HM í kvöld, 27-36. Handbolti 2.12.2025 18:41
Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verður viðstaddur þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Washington á föstudag. Þetta staðfestir Hvíta húsið. Fótbolti 2.12.2025 18:01
Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Framarar hafa gert breytingar á þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir baráttuna í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 2.12.2025 17:48
Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enskir fjölmiðlar segja í dag frá handtöku þekkts einstaklings innan enska boltans en nafn hans kemur þó hvergi fram í fréttum þeirra. Enski boltinn 2.12.2025 17:31
Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Sparktilraun Younghoe Koo, sparkara New York Giants, í leik við New England Patriots í NFL-deildinni í nótt, hefur vakið mikla athygli. Koo var þó nokkrum sentímetrum frá því að hitta boltann og negldi svoleiðis tánni í jörðina. Sport 2.12.2025 16:48
Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Serbía vann 31-29 sigur á Spáni í milliriðli íslenska landsliðsins í Dortmund á HM kvenna í handbolta. Spánn leiddi með sex marka mun um miðjan síðari hálfleik en ótrúlegur viðsnúningur setti Serba í lykilstöðu í riðlinum. Handbolti 2.12.2025 16:07
Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Ajax og Groningen áttust við fyrir luktum dyrum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Leikurinn hafði verið flautaður af vegna óláta áhorfenda á sunnudaginn var. Fótbolti 2.12.2025 15:22