Sport NFL-meistararnir úr leik í nótt San Francisco 49ers kom tvisvar til baka í síðasta leikhlutanum og sló út ríkjandi meistara Philadelphia þegar spennandi úrslitakeppni NFL hélt áfram í nótt. Sport 12.1.2026 07:16 Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson ræddi í fyrsta sinn opinberlega um það þegar hann að ósekju féll á lyfjaprófi sem tekið var fyrir Ólympíuleikana í Aþenu 2004. Hann átti erfiða mánuði í Austurríki á meðan hann beið eftir botni í málið. Handbolti 12.1.2026 07:02 Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Þetta var þegar orðið mjög erfitt kvöld fyrir fyrirliða Manchester United eftir að United féll úr ensku bikarkeppninni í gær. Nokkrum klukkustundum síðar varð samfélagsmiðill hans að vettvangi fyrir ringulreið og deilur. Enski boltinn 12.1.2026 06:30 Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Liverpool verður á heimavelli í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þegar liðið mætir Barnsley. Þá er síðasti lausi farseðillinn í 8-liða úrslit NFL-deildarinnar í boði í Pittsburgh. Þetta og meira til á sportrásum Sýnar í dag. Enski boltinn 12.1.2026 06:01 Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Ótrúleg karfa DeAndre Kane og þrenna frá Kristófer Acox voru á meðal þess sem sjá mátti í frábærum tilþrifum frá 13. umferð Bónus-deildarinnar í körfubolta, í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.1.2026 23:15 Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Helgi Már Magnússon var allt annað en sáttur við hugarfar leikmanna sinna þegar Grindavík féll úr leik í VÍS-bikar karla í körfubolta með tapi gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Körfubolti 11.1.2026 22:47 Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Hilmar Smári Henningsson snéri aftur í lið Stjörnunnar eftir dvöl sína í Litáen þegar liðið lagði Grindavík að velli í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Hilmar Smári hélt til Litáen í kjölfar þess að hafa orðið Íslandsmeistari með Stjörnunni en lék í Stjörnutreyjunni að nýju í sigrinum gegn Grindvíkingum. Körfubolti 11.1.2026 22:43 Solskjær ekki lengur líklegastur Eftir starfsviðtöl helgarinnar má búast við því að Manchester United tilkynni um nýjan knattspyrnustjóra sem allra fyrst, jafnvel strax á morgun. Enski boltinn 11.1.2026 22:27 Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp mark fyrir Lille í dag en það dugði skammt þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Lyon og féll úr leik í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 11.1.2026 22:09 Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Skotinn Scott McTominay heldur áfram að gera það gott á Ítalíu því hann skoraði bæði mörk Napoli í kvöld, í 2-2 jafntefli við topplið Inter í Mílanó. Fótbolti 11.1.2026 21:59 Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Stjarnan lék á als oddi þegar liðið bar sigurorð af Grindavík, 100-77, í leik liðanna í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í ÞG Verk-höllinni í Ásgarði í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 11.1.2026 21:24 Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Hinn brasilíski Raphinha var hetja Barcelona í El Clásico úrslitaleik gegn Real Madrid í spænska ofurbikarnum í fótbolta, þar sem Börsungar unnu 3-2 sigur. Fótbolti 11.1.2026 21:08 Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Darren Fletcher segir leikmenn Manchester United enn hafa að miklu að keppa á þessari leiktíð þó að ljóst sé að hún verði sú stysta hjá félaginu síðan fyrir fyrri heimsstyrjöldina, eftir tapið gegn Brighton í ensku bikarkeppninni í dag. Þeir séu hins vegar viðkvæmir. Enski boltinn 11.1.2026 20:32 Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Hamar/Þór varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í úrslitavikuna í VÍS-bikar kvenna í körfubolta, með sigri gegn Ármanni í æsispennandi leik í Laugardalshöll, 86-82. Körfubolti 11.1.2026 19:55 Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfuboltasérfræðingurinn Pavel Ermolinskij er mættur aftur í þjálfun, að minnsta kosti í kvöld, því hann er til aðstoðar hjá Grindvíkingum í stórleiknum við Stjörnuna í VÍS-bikarnum. Körfubolti 11.1.2026 19:21 Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Alfreð Gíslason fagnaði í annað sinn á fjórum dögum gegn Degi Sigurðssyni, þegar lið Þýskalands og Króatíu mættust í seinni vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumótið í handbolta. Handbolti 11.1.2026 19:02 Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Elín Klara Þorkelsdóttir heldur áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta, á sinni fyrstu leiktíð í atvinnumennsku, og hún var meðal markahæstu manna Sävehof í 29-28 sigri á Skövde í kvöld. Handbolti 11.1.2026 18:47 Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Bayern München setti upp algjöra sýningu í fyrsta leik sínum eftir jólafríið, þegar liðið vann risasigur gegn Wolfsburg, 8-1, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 11.1.2026 18:34 Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United. Enski boltinn 11.1.2026 18:24 Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir því franska, 31-29, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið. Frakkar tryggðu sér sigurinn með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Handbolti 11.1.2026 18:00 Stólarnir fyrstir í undanúrslit Tindastóll fékk góða mótspyrnu í Stykkishólmi í dag en vann að lokum 1. deildarlið Snæfells, 115-98, í 8-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 11.1.2026 17:42 Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik West Ham vann sinn fyrsta sigur í rúma tvo mánuði í dag þegar liðið lagði 1. deildarlið QPR að velli í framlengdum leik, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 11.1.2026 17:21 Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Íslendingatríóið í Blomberg-Lippe varð að sætta sig við naumt tap á heimavelli gegn franska liðinu Chambray Touraine, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 11.1.2026 17:09 Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Fiorentina gerði grátlegt jafntefli við toppbaráttulið AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Albert Guðmundsson lagði upp mark þeirra fjólubláu. Fótbolti 11.1.2026 16:07 Martin öflugur í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti glimrandi leik er Alba Berlín vann þægilegan 87-62 sigur á Heidelberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 11.1.2026 16:07 Tómas áfram á toppnum Tómas Bent Magnússon spilaði allan leikinn er Hearts vann 1-0 útisigur á Dundee í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hearts spilaði síðari hálfleikinn manni færri. Fótbolti 11.1.2026 16:00 Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Arsenal vann 4-1 sigur á Portsmouth á Fratton Park í 3. umferð FA-bikarsins í fótbolta. Gabriel Martinelli og hornspyrnur Skyttanna reyndust drjúg. Enski boltinn 11.1.2026 15:55 Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Kostum fækkar í varnarlínu Liverpool á Englandi. Conor Bradley mun ekki spila meira á leiktíðinni eftir að hafa meiðst gegn Arsenal á fimmtudaginn var. Enski boltinn 11.1.2026 14:30 Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Leeds United komst í dag áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Derby County á Pride Park. Enski boltinn 11.1.2026 13:55 Grátlegt tap Jóns Axels Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos eru í strembinni stöðu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þeir töpuðu heimaleik fyrir sterku liði Joventut Badalona með grátlegum hætti í dag. Körfubolti 11.1.2026 13:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
NFL-meistararnir úr leik í nótt San Francisco 49ers kom tvisvar til baka í síðasta leikhlutanum og sló út ríkjandi meistara Philadelphia þegar spennandi úrslitakeppni NFL hélt áfram í nótt. Sport 12.1.2026 07:16
Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson ræddi í fyrsta sinn opinberlega um það þegar hann að ósekju féll á lyfjaprófi sem tekið var fyrir Ólympíuleikana í Aþenu 2004. Hann átti erfiða mánuði í Austurríki á meðan hann beið eftir botni í málið. Handbolti 12.1.2026 07:02
Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Þetta var þegar orðið mjög erfitt kvöld fyrir fyrirliða Manchester United eftir að United féll úr ensku bikarkeppninni í gær. Nokkrum klukkustundum síðar varð samfélagsmiðill hans að vettvangi fyrir ringulreið og deilur. Enski boltinn 12.1.2026 06:30
Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Liverpool verður á heimavelli í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þegar liðið mætir Barnsley. Þá er síðasti lausi farseðillinn í 8-liða úrslit NFL-deildarinnar í boði í Pittsburgh. Þetta og meira til á sportrásum Sýnar í dag. Enski boltinn 12.1.2026 06:01
Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Ótrúleg karfa DeAndre Kane og þrenna frá Kristófer Acox voru á meðal þess sem sjá mátti í frábærum tilþrifum frá 13. umferð Bónus-deildarinnar í körfubolta, í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.1.2026 23:15
Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Helgi Már Magnússon var allt annað en sáttur við hugarfar leikmanna sinna þegar Grindavík féll úr leik í VÍS-bikar karla í körfubolta með tapi gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Körfubolti 11.1.2026 22:47
Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Hilmar Smári Henningsson snéri aftur í lið Stjörnunnar eftir dvöl sína í Litáen þegar liðið lagði Grindavík að velli í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Hilmar Smári hélt til Litáen í kjölfar þess að hafa orðið Íslandsmeistari með Stjörnunni en lék í Stjörnutreyjunni að nýju í sigrinum gegn Grindvíkingum. Körfubolti 11.1.2026 22:43
Solskjær ekki lengur líklegastur Eftir starfsviðtöl helgarinnar má búast við því að Manchester United tilkynni um nýjan knattspyrnustjóra sem allra fyrst, jafnvel strax á morgun. Enski boltinn 11.1.2026 22:27
Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp mark fyrir Lille í dag en það dugði skammt þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Lyon og féll úr leik í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 11.1.2026 22:09
Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Skotinn Scott McTominay heldur áfram að gera það gott á Ítalíu því hann skoraði bæði mörk Napoli í kvöld, í 2-2 jafntefli við topplið Inter í Mílanó. Fótbolti 11.1.2026 21:59
Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Stjarnan lék á als oddi þegar liðið bar sigurorð af Grindavík, 100-77, í leik liðanna í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í ÞG Verk-höllinni í Ásgarði í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 11.1.2026 21:24
Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Hinn brasilíski Raphinha var hetja Barcelona í El Clásico úrslitaleik gegn Real Madrid í spænska ofurbikarnum í fótbolta, þar sem Börsungar unnu 3-2 sigur. Fótbolti 11.1.2026 21:08
Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Darren Fletcher segir leikmenn Manchester United enn hafa að miklu að keppa á þessari leiktíð þó að ljóst sé að hún verði sú stysta hjá félaginu síðan fyrir fyrri heimsstyrjöldina, eftir tapið gegn Brighton í ensku bikarkeppninni í dag. Þeir séu hins vegar viðkvæmir. Enski boltinn 11.1.2026 20:32
Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Hamar/Þór varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í úrslitavikuna í VÍS-bikar kvenna í körfubolta, með sigri gegn Ármanni í æsispennandi leik í Laugardalshöll, 86-82. Körfubolti 11.1.2026 19:55
Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfuboltasérfræðingurinn Pavel Ermolinskij er mættur aftur í þjálfun, að minnsta kosti í kvöld, því hann er til aðstoðar hjá Grindvíkingum í stórleiknum við Stjörnuna í VÍS-bikarnum. Körfubolti 11.1.2026 19:21
Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Alfreð Gíslason fagnaði í annað sinn á fjórum dögum gegn Degi Sigurðssyni, þegar lið Þýskalands og Króatíu mættust í seinni vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumótið í handbolta. Handbolti 11.1.2026 19:02
Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Elín Klara Þorkelsdóttir heldur áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta, á sinni fyrstu leiktíð í atvinnumennsku, og hún var meðal markahæstu manna Sävehof í 29-28 sigri á Skövde í kvöld. Handbolti 11.1.2026 18:47
Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Bayern München setti upp algjöra sýningu í fyrsta leik sínum eftir jólafríið, þegar liðið vann risasigur gegn Wolfsburg, 8-1, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 11.1.2026 18:34
Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United. Enski boltinn 11.1.2026 18:24
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir því franska, 31-29, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið. Frakkar tryggðu sér sigurinn með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Handbolti 11.1.2026 18:00
Stólarnir fyrstir í undanúrslit Tindastóll fékk góða mótspyrnu í Stykkishólmi í dag en vann að lokum 1. deildarlið Snæfells, 115-98, í 8-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 11.1.2026 17:42
Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik West Ham vann sinn fyrsta sigur í rúma tvo mánuði í dag þegar liðið lagði 1. deildarlið QPR að velli í framlengdum leik, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 11.1.2026 17:21
Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Íslendingatríóið í Blomberg-Lippe varð að sætta sig við naumt tap á heimavelli gegn franska liðinu Chambray Touraine, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 11.1.2026 17:09
Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Fiorentina gerði grátlegt jafntefli við toppbaráttulið AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Albert Guðmundsson lagði upp mark þeirra fjólubláu. Fótbolti 11.1.2026 16:07
Martin öflugur í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti glimrandi leik er Alba Berlín vann þægilegan 87-62 sigur á Heidelberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 11.1.2026 16:07
Tómas áfram á toppnum Tómas Bent Magnússon spilaði allan leikinn er Hearts vann 1-0 útisigur á Dundee í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hearts spilaði síðari hálfleikinn manni færri. Fótbolti 11.1.2026 16:00
Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Arsenal vann 4-1 sigur á Portsmouth á Fratton Park í 3. umferð FA-bikarsins í fótbolta. Gabriel Martinelli og hornspyrnur Skyttanna reyndust drjúg. Enski boltinn 11.1.2026 15:55
Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Kostum fækkar í varnarlínu Liverpool á Englandi. Conor Bradley mun ekki spila meira á leiktíðinni eftir að hafa meiðst gegn Arsenal á fimmtudaginn var. Enski boltinn 11.1.2026 14:30
Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Leeds United komst í dag áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Derby County á Pride Park. Enski boltinn 11.1.2026 13:55
Grátlegt tap Jóns Axels Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos eru í strembinni stöðu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þeir töpuðu heimaleik fyrir sterku liði Joventut Badalona með grátlegum hætti í dag. Körfubolti 11.1.2026 13:33