Sport Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell kom sá og sigraði í kappakstrinum í Singapúr sem lauk fyrir skömmu. Russell ræsti á ráspól og þurfti einungis að hafa áhyggjur í fyrstu beygju keppninnar en gat leyft sér að horfa fram á veginn í áttina að markinu. McLaren tryggði sig við sama tilefni heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 5.10.2025 14:00 Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Sevilla vann Barcelona í áttundu umferð LaLiga á heimavelli í dag. Sevilla komst í 2-0 í fyrri hálfleik og vann leikinn 4-1 að lokum. Fótbolti 5.10.2025 13:48 Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH FH tók á móti Þrótti í 21. umferð Bestu deildar kvenna og gjörsamlega pakkaði þeim saman í seinni hálfleik. Leikurinn endaði 4-0 fyrir heimakonur sem eru komnar mjög góða stöðu til að tryggja sér farmiðann til Evrópu. Fótbolti 5.10.2025 13:17 Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Mark Sanchez sem kom New York Jets í úrslitaleik AFC deildarinnar í NFL deildinni í tvígang var handtekinn á sjúkrahúsi í Indianapolis. Hann var á sjúkrahúsi til að fá aðhlynningu vegna stungusára sem hann hlaut í áflogum. Sport 5.10.2025 13:01 Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni seinni partinn í gær. Chelsea lagði Engldandsmeistara Liverpool að velli með marki í blálokin. Þá unnu Manchester United Sunderland og Arsenal skaust á toppinn með sigri á West Ham. Fótbolti 5.10.2025 12:37 Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Albert Guðmundsson og liðsfélagar hans í Fiorentina mættu Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Rómverjar unnu leikinn í Flórens og Albert Guðmundsson spilaði ekki nema 45 mínútur í dag. Fótbolti 5.10.2025 12:33 Missir Mbappé af Íslandsförinni? Kylian Mbappé komst á blað í 3-1 sigri Real Madrid á Villareal í gærkvöld. Hann skoraði þriðja mark liðsins en fór af velli þegar um sjö mínútur voru eftir af leiknum vegna meiðsla á ökkla. Fótbolti 5.10.2025 12:01 „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Það er óhætt að segja að Styrmir Jónasson hafi þreytt frábæra frumraun með liði ÍA í Bónus deild karla í körfubolta í síðustu viku. Sérfræðingar Körfuboltakvölds mærðu hann og töldu það mikilvægt fyrir ÍA að eiga einn leikmann allavega sem er uppalinn og skilar hlutverki. Körfubolti 5.10.2025 11:30 Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Það eru tveir leikir eftir,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals. Hann gefur ekki upp alla von í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en til að sú barátta lifi þarf Víkingur að tapa stigum fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2025 10:42 Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Markahæsti leikmaður MLS deildarinnar, Lionel Messi, sá til þess að liðsfélagar sínir skoruðu mörkin í sigri á New England Revolution í nótt. Messi lagði upp þrjú mörk sem Jordi Alba og Tadeo Allende sáu um að skora í 4-1 sigri á Chase vellinum í Fort Lauderdal. Fótbolti 5.10.2025 10:00 Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Fótbolti 5.10.2025 09:31 „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, sagði lið sitt hafa átt meira skilið úr leik þess gegn Chelsea á Stamford Bridge á laugardag. Bláliðar skoruðu í blálokin og sáu þar með til þessa að Liverpool hafi tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 5.10.2025 08:00 „Hann er topp þrír í deildinni“ Segja má að Körfuboltakvöld hafi ekki haldið vatni yfir Orra Gunnarssyni, leikmanni Stjörnunnar. Skipti það litlu máli að Íslandsmeistararnir hafi tapað fyrir KR í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5.10.2025 07:00 Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Alls eru 20 beinar útsendingar á rásum SÝNAR Sport í dag og kvöld. Sport 5.10.2025 06:03 „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Jónatan Ingi Jónsson réði úrslitum þegar Valur vann mikilvægan 3-2 sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda í Bestu deild karla í kvöld. Hann skoraði sín fyrstu mörk frá því í ágúst og kveðst meðvitaður um að hafa verið slakur að undanförnu. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:54 Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, var að vonum ánægður eftir mikilvægan 3-2 sigur hans manna á Stjörnunni í Bestu deild karla á Hlíðarenda í kvöld. Hann vísar ómaklegri gagnrýni fótboltasérfræðinga á bug. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:40 Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:00 Haukar og Fram með mikilvæga sigra Haukar sóttu sigur á Akureyri í Olís deild kvenna á meðan Fram lagði ÍR á heimavelli. Handbolti 4.10.2025 20:01 Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós þegar Blomberg-Lippe vann útisigur á Zwickau í efstu deild þýska kvennahandboltans. Þá voru fjölmargir aðrir Íslendingar í eldlínunni. Handbolti 4.10.2025 19:45 Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik fyrir San Pablo í efstu deild spænska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason átti einnig fínan leik en lið hans mátti samt sem áður þola stórt tap. Körfubolti 4.10.2025 19:30 Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Inter fór létt með Cremonese í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Hinn 21 árs gamli Ange-Yoan Bonny gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt ásamt því að leggja upp hin þrjú. Fótbolti 4.10.2025 19:02 Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Þór/KA sigraði FHL á Reyðarfirði í dag í tíðindalitlum leik sem lifnaði þó heldur yfir í uppbótartíma. Leikar enduðu 2-3 fyrir Þór/KA þar sem þrjú markanna voru skoruð á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 4.10.2025 19:00 Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Real Madrid mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 19:00. Fótbolti 4.10.2025 18:33 Markasúpa í Grafarholtinu Fram og Tindastóll gerðu 3-3 jafntefli í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fyrir leik var vitað að gestirnir frá Sauðárkróki væru fallnir og að nýliðar Fram myndu halda sæti sínu. Íslenski boltinn 4.10.2025 18:08 „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Magnús Már Einarsson var einstaklega ánægður með sína menn í Aftureldingu eftir að hafa sótt stig á lokamínútunum í 2-2 jafntefli gegn KR, sérstaklega eftir ranglætið sem honum fannst dómararnir hafa beitt gestunum. Íslenski boltinn 4.10.2025 17:45 Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn „Þetta var spennandi leikur, við nutum hans. Frammistaðan í fyrri hálfleik, að vera 2-0 yfir, hjálpaði okkur gríðarlega,“ sagði Mason Mount, annar af markaskorurum Rauðu djöflanna, eftir 2-0 sigur liðsins á Svörtu köttunum í Sunderland. Enski boltinn 4.10.2025 17:31 Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Það gekk á ýmsu undir lok botnslags KR og Aftureldingar í Bestu deild karla síðdegis. Þrjú mörk voru skoruð á 90. mínútu eða síðar og rautt spjald fór á loft. Leiknum lauk 2-2 og fóru bæði lið ósátt frá borði. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:58 „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir leikmenn KR ekki hafa náð að endurstilla sig eftir að hafa komist yfir í uppbótartíma, sem gerði það að verkum að Afturelding skoraði jöfnunarmark í hádramatísku 2-2 jafntefli á Meistaravöllum. Þrátt fyrir svekkjandi niðurstöðu fyrir KR var stemningin inni í klefa góð, því næg er neikvæðnin annars staðar. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:56 Þriðja tap Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Að þessu sinni var það gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum. Enski boltinn 4.10.2025 16:00 Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Harry Kewell sem gerði garðinn frægan t.d. með Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Eftir að leikmannaferlinum lauk hefur hann reynt fyrir sér í þjálfun og nálgast núna heimahagana í Ástralíu. Fótbolti 4.10.2025 15:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell kom sá og sigraði í kappakstrinum í Singapúr sem lauk fyrir skömmu. Russell ræsti á ráspól og þurfti einungis að hafa áhyggjur í fyrstu beygju keppninnar en gat leyft sér að horfa fram á veginn í áttina að markinu. McLaren tryggði sig við sama tilefni heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 5.10.2025 14:00
Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Sevilla vann Barcelona í áttundu umferð LaLiga á heimavelli í dag. Sevilla komst í 2-0 í fyrri hálfleik og vann leikinn 4-1 að lokum. Fótbolti 5.10.2025 13:48
Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH FH tók á móti Þrótti í 21. umferð Bestu deildar kvenna og gjörsamlega pakkaði þeim saman í seinni hálfleik. Leikurinn endaði 4-0 fyrir heimakonur sem eru komnar mjög góða stöðu til að tryggja sér farmiðann til Evrópu. Fótbolti 5.10.2025 13:17
Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Mark Sanchez sem kom New York Jets í úrslitaleik AFC deildarinnar í NFL deildinni í tvígang var handtekinn á sjúkrahúsi í Indianapolis. Hann var á sjúkrahúsi til að fá aðhlynningu vegna stungusára sem hann hlaut í áflogum. Sport 5.10.2025 13:01
Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni seinni partinn í gær. Chelsea lagði Engldandsmeistara Liverpool að velli með marki í blálokin. Þá unnu Manchester United Sunderland og Arsenal skaust á toppinn með sigri á West Ham. Fótbolti 5.10.2025 12:37
Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Albert Guðmundsson og liðsfélagar hans í Fiorentina mættu Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Rómverjar unnu leikinn í Flórens og Albert Guðmundsson spilaði ekki nema 45 mínútur í dag. Fótbolti 5.10.2025 12:33
Missir Mbappé af Íslandsförinni? Kylian Mbappé komst á blað í 3-1 sigri Real Madrid á Villareal í gærkvöld. Hann skoraði þriðja mark liðsins en fór af velli þegar um sjö mínútur voru eftir af leiknum vegna meiðsla á ökkla. Fótbolti 5.10.2025 12:01
„Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Það er óhætt að segja að Styrmir Jónasson hafi þreytt frábæra frumraun með liði ÍA í Bónus deild karla í körfubolta í síðustu viku. Sérfræðingar Körfuboltakvölds mærðu hann og töldu það mikilvægt fyrir ÍA að eiga einn leikmann allavega sem er uppalinn og skilar hlutverki. Körfubolti 5.10.2025 11:30
Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Það eru tveir leikir eftir,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals. Hann gefur ekki upp alla von í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en til að sú barátta lifi þarf Víkingur að tapa stigum fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2025 10:42
Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Markahæsti leikmaður MLS deildarinnar, Lionel Messi, sá til þess að liðsfélagar sínir skoruðu mörkin í sigri á New England Revolution í nótt. Messi lagði upp þrjú mörk sem Jordi Alba og Tadeo Allende sáu um að skora í 4-1 sigri á Chase vellinum í Fort Lauderdal. Fótbolti 5.10.2025 10:00
Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Fótbolti 5.10.2025 09:31
„Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, sagði lið sitt hafa átt meira skilið úr leik þess gegn Chelsea á Stamford Bridge á laugardag. Bláliðar skoruðu í blálokin og sáu þar með til þessa að Liverpool hafi tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 5.10.2025 08:00
„Hann er topp þrír í deildinni“ Segja má að Körfuboltakvöld hafi ekki haldið vatni yfir Orra Gunnarssyni, leikmanni Stjörnunnar. Skipti það litlu máli að Íslandsmeistararnir hafi tapað fyrir KR í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5.10.2025 07:00
Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Alls eru 20 beinar útsendingar á rásum SÝNAR Sport í dag og kvöld. Sport 5.10.2025 06:03
„Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Jónatan Ingi Jónsson réði úrslitum þegar Valur vann mikilvægan 3-2 sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda í Bestu deild karla í kvöld. Hann skoraði sín fyrstu mörk frá því í ágúst og kveðst meðvitaður um að hafa verið slakur að undanförnu. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:54
Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, var að vonum ánægður eftir mikilvægan 3-2 sigur hans manna á Stjörnunni í Bestu deild karla á Hlíðarenda í kvöld. Hann vísar ómaklegri gagnrýni fótboltasérfræðinga á bug. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:40
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:00
Haukar og Fram með mikilvæga sigra Haukar sóttu sigur á Akureyri í Olís deild kvenna á meðan Fram lagði ÍR á heimavelli. Handbolti 4.10.2025 20:01
Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós þegar Blomberg-Lippe vann útisigur á Zwickau í efstu deild þýska kvennahandboltans. Þá voru fjölmargir aðrir Íslendingar í eldlínunni. Handbolti 4.10.2025 19:45
Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik fyrir San Pablo í efstu deild spænska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason átti einnig fínan leik en lið hans mátti samt sem áður þola stórt tap. Körfubolti 4.10.2025 19:30
Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Inter fór létt með Cremonese í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Hinn 21 árs gamli Ange-Yoan Bonny gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt ásamt því að leggja upp hin þrjú. Fótbolti 4.10.2025 19:02
Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Þór/KA sigraði FHL á Reyðarfirði í dag í tíðindalitlum leik sem lifnaði þó heldur yfir í uppbótartíma. Leikar enduðu 2-3 fyrir Þór/KA þar sem þrjú markanna voru skoruð á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 4.10.2025 19:00
Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Real Madrid mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 19:00. Fótbolti 4.10.2025 18:33
Markasúpa í Grafarholtinu Fram og Tindastóll gerðu 3-3 jafntefli í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fyrir leik var vitað að gestirnir frá Sauðárkróki væru fallnir og að nýliðar Fram myndu halda sæti sínu. Íslenski boltinn 4.10.2025 18:08
„Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Magnús Már Einarsson var einstaklega ánægður með sína menn í Aftureldingu eftir að hafa sótt stig á lokamínútunum í 2-2 jafntefli gegn KR, sérstaklega eftir ranglætið sem honum fannst dómararnir hafa beitt gestunum. Íslenski boltinn 4.10.2025 17:45
Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn „Þetta var spennandi leikur, við nutum hans. Frammistaðan í fyrri hálfleik, að vera 2-0 yfir, hjálpaði okkur gríðarlega,“ sagði Mason Mount, annar af markaskorurum Rauðu djöflanna, eftir 2-0 sigur liðsins á Svörtu köttunum í Sunderland. Enski boltinn 4.10.2025 17:31
Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Það gekk á ýmsu undir lok botnslags KR og Aftureldingar í Bestu deild karla síðdegis. Þrjú mörk voru skoruð á 90. mínútu eða síðar og rautt spjald fór á loft. Leiknum lauk 2-2 og fóru bæði lið ósátt frá borði. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:58
„Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir leikmenn KR ekki hafa náð að endurstilla sig eftir að hafa komist yfir í uppbótartíma, sem gerði það að verkum að Afturelding skoraði jöfnunarmark í hádramatísku 2-2 jafntefli á Meistaravöllum. Þrátt fyrir svekkjandi niðurstöðu fyrir KR var stemningin inni í klefa góð, því næg er neikvæðnin annars staðar. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:56
Þriðja tap Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Að þessu sinni var það gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum. Enski boltinn 4.10.2025 16:00
Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Harry Kewell sem gerði garðinn frægan t.d. með Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Eftir að leikmannaferlinum lauk hefur hann reynt fyrir sér í þjálfun og nálgast núna heimahagana í Ástralíu. Fótbolti 4.10.2025 15:33