Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. Körfubolti 14.11.2025 22:40 Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Körfubolti 14.11.2025 22:14 Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Newcastle-maðurinn Nick Woltemade skoraði bæði mörk Þýskalands í kvöld, í 2-0 útisigri gegn Lúxemborg, en það dugði ekki til að tryggja Þjóðverjum HM-farseðil. Þeirra bíður úrslitaleikur við Slóvaka en Hollendingar geta farið að fagna. Fótbolti 14.11.2025 22:10 Króatar á HM en draumur Færeyja úti Færeyingar náðu að komast yfir gegn Króötum í Rijeka í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta, en urðu að lokum að sætta sig við 3-1 tap. Þar með er HM-draumur Færeyja úti en Króatar tryggðu sér sæti á mótinu næsta sumar. Fótbolti 14.11.2025 22:01 Styrmir sterkur í sigri á Spáni Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson stóð vel fyrir sínu á Spáni í kvöld þegar lið hans Zamora vann 86-82 útisigur gegn Gipuzkoa, í næstefstu deild spænska körfuboltans. Körfubolti 14.11.2025 21:45 Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Þór og Afturelding gerðu 23-23 jafntefli í æsispennandi leik á Akureyri í kvöld, þegar tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk. Handbolti 14.11.2025 20:50 Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Á meðan að ÍBV og Fram mættust í Olís-deildinni í Eyjum í kvöld áttust uppalinn Eyjamaður og uppalinn Framari við í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar hafði Eyjamaðurinn betur. Handbolti 14.11.2025 19:50 Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu sannfærandi sex marka sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 34-28, í 10. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 14.11.2025 19:29 Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Finnar eru að kveðja sinn mesta markaskorara frá upphafi en fengu hins vegar ekki að fagna neinu marki í Helsinki í kvöld, í afar óvæntu 1-0 tapi gegn Möltu í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 14.11.2025 19:03 Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Tindastóll, sem vann Manchester í Evrópuleik fyrr í vikunni, tekur á móti Þór Þ. í 7. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Þórsarar töpuðu fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu en unnu ÍR-inga í síðustu umferð. Körfubolti 14.11.2025 18:17 Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson er þrautreyndur fantasy-spilari og viskubrunnur um ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu rýndu í liðið hans og vilja að hann nýti landsleikjahléið vel til breytinga. Enski boltinn 14.11.2025 17:46 Rosenörn yfirgefur FH FH teflir fram nýjum markverði á næsta tímabili en Mathias Rosenörn er á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 14.11.2025 17:15 Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Enski úrvalsdeildardómarinn Anthony Taylor dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2026 á sunnudaginn. Fótbolti 14.11.2025 16:33 Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Maraþonhlaup eru alltaf að verða vinsælli og flestir vilja reyna sig við New York-maraþonið sem er orðið það allra vinsælasta í hlaupaheiminum í dag. Sport 14.11.2025 15:47 NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Einn besti útherjinn sem hefur spilað í NFL-deildinni er laus úr fangelsi en réttarhöld bíða hans vegna tilraunar til manndráps. Sport 14.11.2025 15:02 Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Það eru ekki bara íslensku landsliðsstrákarnir sem dreymir um sæti í umspili heimsmeistaramótsins í fótbolta því nágrannar okkar í Færeyjum eiga enn smá möguleika á að ná öðru sætinu. Fótbolti 14.11.2025 14:16 Montiel til KA Diego Montiel, sem var einn besti leikmaður bikarmeistara Vestra á síðasta tímabili, er genginn í raðir KA. Íslenski boltinn 14.11.2025 13:30 Mark Cuban mættur aftur Þeir sem söknuðu Mark Cuban frá hliðarlínunni í Dallas geta nú tekið aftur gleði sína. Körfubolti 14.11.2025 13:00 Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Lamine Yamal var tilnefndur á fimmtudaginn til FIFA Puskás-verðlaunanna fyrir besta mark karla á síðasta tímabili og brasilíska goðsögnin Marta var tilnefnd til FIFA Marta-verðlaunanna, kvennaverðlauna sem nefnd eru eftir henni. Fótbolti 14.11.2025 12:30 Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn hundraðasta landsleik í gærkvöldi þegar Íslands vann 2-0 sigur Aserbaísjan og hélt HM-vonum sínum á lífi. Fótbolti 14.11.2025 12:00 Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Albert Guðmundsson skoraði sitt fjórtánda landsliðsmark í sigrinum á Aserbaísjan í gær. Með því jafnaði hann við tvær gamlar landsliðshetjur. Fótbolti 14.11.2025 11:30 Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Kai Trump var í miklum vandræðum á fyrsta hringnum sínum á Annika-mótinu og endaði daginn í síðasta sætinu. Golf 14.11.2025 11:02 „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Guðrún Edda Sigurðardóttir átti eina ótrúlegustu endurkomu ársins þegar hún fagnaði silfurverðlaunum með liði Stjörnunnar á Norðurlandamótinu í fimleikum, aðeins fáeinum mánuðum eftir að hafa hálsbrotnað. Sport 14.11.2025 10:31 Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Cristiano Ronaldo er í verulegri hættu á að byrja heimsmeistaramótið 2026 í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sínum þegar Portúgal tapaði í gær 2-0 fyrir Heimi Hallgrímssyni og lærisveinum hans í Írlandi. Fótbolti 14.11.2025 10:02 Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Kynning á nýrri bók Luis Rubiales fór algjörlega úr böndunum í gærkvöldi en Rubiales er fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins sem hrökklaðist úr starfi eftir að hafa kysst leikmenn spænska landsliðsins í verðlaunaathöfn þegar liðið varð heimsmeistari. Fótbolti 14.11.2025 09:32 „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Erling Braut Haaland og félagar í norska landsliðinu eru komnir inn á HM í fótbolta næsta sumar því aðeins tölfræðiútreikningur kemur í veg fyrir það. Fótbolti 14.11.2025 09:02 Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sigur Kylie Mantz í Fresno-maraþoninu í Kaliforníu vakti athygli, bæði fyrir það að hún var að hlaupa maraþonhlaup í fyrsta sinn en einnig hvernig hún nýtti sér eiginmanninn í hlaupinu. Sport 14.11.2025 08:33 Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Blað verður brotið í sögu blandaðra bardagalista hér á landi á laugardaginn með Glacier Fight Night bardagakvöldinu. Skipuleggjendur vonast til þess að viðburðurinn verði sá fyrsti af mörgum hér á landi og öllu verður til tjaldað. Sport 14.11.2025 08:01 „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Eamon Dunphy skrifaði pistil í Irish Mirror eftir óvæntan sigur Íra á Portúgölum í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið annar tónn í honum en í öðrum pistlum hans um landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson. Sport 14.11.2025 07:30 Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Ég hef aldrei séð þetta áður, að maður fái tvær tæknivillur og hendi svo ruslatunnu,“ sagði Teitur Örlygsson í Tilþrifunum á Sýn Sport, þegar hegðun Grindvíkingsins DeAndre Kane í Breiðholti í gærkvöld var til umræðu. Körfubolti 14.11.2025 07:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. Körfubolti 14.11.2025 22:40
Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Körfubolti 14.11.2025 22:14
Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Newcastle-maðurinn Nick Woltemade skoraði bæði mörk Þýskalands í kvöld, í 2-0 útisigri gegn Lúxemborg, en það dugði ekki til að tryggja Þjóðverjum HM-farseðil. Þeirra bíður úrslitaleikur við Slóvaka en Hollendingar geta farið að fagna. Fótbolti 14.11.2025 22:10
Króatar á HM en draumur Færeyja úti Færeyingar náðu að komast yfir gegn Króötum í Rijeka í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta, en urðu að lokum að sætta sig við 3-1 tap. Þar með er HM-draumur Færeyja úti en Króatar tryggðu sér sæti á mótinu næsta sumar. Fótbolti 14.11.2025 22:01
Styrmir sterkur í sigri á Spáni Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson stóð vel fyrir sínu á Spáni í kvöld þegar lið hans Zamora vann 86-82 útisigur gegn Gipuzkoa, í næstefstu deild spænska körfuboltans. Körfubolti 14.11.2025 21:45
Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Þór og Afturelding gerðu 23-23 jafntefli í æsispennandi leik á Akureyri í kvöld, þegar tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk. Handbolti 14.11.2025 20:50
Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Á meðan að ÍBV og Fram mættust í Olís-deildinni í Eyjum í kvöld áttust uppalinn Eyjamaður og uppalinn Framari við í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar hafði Eyjamaðurinn betur. Handbolti 14.11.2025 19:50
Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu sannfærandi sex marka sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 34-28, í 10. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 14.11.2025 19:29
Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Finnar eru að kveðja sinn mesta markaskorara frá upphafi en fengu hins vegar ekki að fagna neinu marki í Helsinki í kvöld, í afar óvæntu 1-0 tapi gegn Möltu í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 14.11.2025 19:03
Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Tindastóll, sem vann Manchester í Evrópuleik fyrr í vikunni, tekur á móti Þór Þ. í 7. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Þórsarar töpuðu fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu en unnu ÍR-inga í síðustu umferð. Körfubolti 14.11.2025 18:17
Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson er þrautreyndur fantasy-spilari og viskubrunnur um ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu rýndu í liðið hans og vilja að hann nýti landsleikjahléið vel til breytinga. Enski boltinn 14.11.2025 17:46
Rosenörn yfirgefur FH FH teflir fram nýjum markverði á næsta tímabili en Mathias Rosenörn er á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 14.11.2025 17:15
Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Enski úrvalsdeildardómarinn Anthony Taylor dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2026 á sunnudaginn. Fótbolti 14.11.2025 16:33
Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Maraþonhlaup eru alltaf að verða vinsælli og flestir vilja reyna sig við New York-maraþonið sem er orðið það allra vinsælasta í hlaupaheiminum í dag. Sport 14.11.2025 15:47
NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Einn besti útherjinn sem hefur spilað í NFL-deildinni er laus úr fangelsi en réttarhöld bíða hans vegna tilraunar til manndráps. Sport 14.11.2025 15:02
Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Það eru ekki bara íslensku landsliðsstrákarnir sem dreymir um sæti í umspili heimsmeistaramótsins í fótbolta því nágrannar okkar í Færeyjum eiga enn smá möguleika á að ná öðru sætinu. Fótbolti 14.11.2025 14:16
Montiel til KA Diego Montiel, sem var einn besti leikmaður bikarmeistara Vestra á síðasta tímabili, er genginn í raðir KA. Íslenski boltinn 14.11.2025 13:30
Mark Cuban mættur aftur Þeir sem söknuðu Mark Cuban frá hliðarlínunni í Dallas geta nú tekið aftur gleði sína. Körfubolti 14.11.2025 13:00
Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Lamine Yamal var tilnefndur á fimmtudaginn til FIFA Puskás-verðlaunanna fyrir besta mark karla á síðasta tímabili og brasilíska goðsögnin Marta var tilnefnd til FIFA Marta-verðlaunanna, kvennaverðlauna sem nefnd eru eftir henni. Fótbolti 14.11.2025 12:30
Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn hundraðasta landsleik í gærkvöldi þegar Íslands vann 2-0 sigur Aserbaísjan og hélt HM-vonum sínum á lífi. Fótbolti 14.11.2025 12:00
Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Albert Guðmundsson skoraði sitt fjórtánda landsliðsmark í sigrinum á Aserbaísjan í gær. Með því jafnaði hann við tvær gamlar landsliðshetjur. Fótbolti 14.11.2025 11:30
Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Kai Trump var í miklum vandræðum á fyrsta hringnum sínum á Annika-mótinu og endaði daginn í síðasta sætinu. Golf 14.11.2025 11:02
„Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Guðrún Edda Sigurðardóttir átti eina ótrúlegustu endurkomu ársins þegar hún fagnaði silfurverðlaunum með liði Stjörnunnar á Norðurlandamótinu í fimleikum, aðeins fáeinum mánuðum eftir að hafa hálsbrotnað. Sport 14.11.2025 10:31
Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Cristiano Ronaldo er í verulegri hættu á að byrja heimsmeistaramótið 2026 í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sínum þegar Portúgal tapaði í gær 2-0 fyrir Heimi Hallgrímssyni og lærisveinum hans í Írlandi. Fótbolti 14.11.2025 10:02
Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Kynning á nýrri bók Luis Rubiales fór algjörlega úr böndunum í gærkvöldi en Rubiales er fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins sem hrökklaðist úr starfi eftir að hafa kysst leikmenn spænska landsliðsins í verðlaunaathöfn þegar liðið varð heimsmeistari. Fótbolti 14.11.2025 09:32
„Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Erling Braut Haaland og félagar í norska landsliðinu eru komnir inn á HM í fótbolta næsta sumar því aðeins tölfræðiútreikningur kemur í veg fyrir það. Fótbolti 14.11.2025 09:02
Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sigur Kylie Mantz í Fresno-maraþoninu í Kaliforníu vakti athygli, bæði fyrir það að hún var að hlaupa maraþonhlaup í fyrsta sinn en einnig hvernig hún nýtti sér eiginmanninn í hlaupinu. Sport 14.11.2025 08:33
Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Blað verður brotið í sögu blandaðra bardagalista hér á landi á laugardaginn með Glacier Fight Night bardagakvöldinu. Skipuleggjendur vonast til þess að viðburðurinn verði sá fyrsti af mörgum hér á landi og öllu verður til tjaldað. Sport 14.11.2025 08:01
„Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Eamon Dunphy skrifaði pistil í Irish Mirror eftir óvæntan sigur Íra á Portúgölum í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið annar tónn í honum en í öðrum pistlum hans um landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson. Sport 14.11.2025 07:30
Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Ég hef aldrei séð þetta áður, að maður fái tvær tæknivillur og hendi svo ruslatunnu,“ sagði Teitur Örlygsson í Tilþrifunum á Sýn Sport, þegar hegðun Grindvíkingsins DeAndre Kane í Breiðholti í gærkvöld var til umræðu. Körfubolti 14.11.2025 07:02