Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Útlit er fyrir að hávaxnasti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta missi af Evrópumótinu í janúar, eftir að hann meiddist í nára. Hann heldur þó í vonina um að ná mótinu. Handbolti 20.11.2025 15:18 „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Fjarvera Gabriel hjá Arsenal og Antoine Semenyo hjá Bournemouth er ekki aðeins slæm fyrir liðin þeirra því þetta eru líka slæmar fréttir fyrir marga Fantasy-spilara. Enski boltinn 20.11.2025 14:30 Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Keflavík leikur á ný í Bestu deild karla í fótbolta á komandi leiktíð og hefur fengið til sín hinn 23 ára Baldur Loga Guðlaugsson sem spilað hefur í deildinni síðustu sex keppnistímabil. Íslenski boltinn 20.11.2025 14:23 Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Dr. Football, eða Hjörvar Hafliðason, varpaði sprengju í þætti sínum í vikunni þegar hann sagðist hafa heyrt af því að Jónatan Ingi Jónsson vildi fara frá Val til erkifjendanna í KR. Hvorki Jónatan né formaður knattspyrnudeildar Vals vilja þó kannast við að þetta sé rétt. Íslenski boltinn 20.11.2025 14:11 Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn „Það er alltaf gaman að spila svona mikilvæga leiki innan tímabilsins. Þeir eru búnir að vinna fyrstu sjö en við sex og tapað einum. Það er gaman að spila um fyrsta sætið,“ segir Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, sem sækir Grindavík heim í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 14:02 Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Víkingar vilja eyða öllum tengingum við Fram í Safamýrinni með því að finna nýtt Víkingsnafn á svæðið. Víkingar fengu beiðni um að senda inn hugmyndir á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 20.11.2025 13:30 Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Liðin sextán sem spila um fjögur síðustu sæti Evrópuþjóða, á HM karla í fótbolta næsta sumar, vita núna hvaða leið þau þurfa að fara í umspilinu í lok mars. Fótbolti 20.11.2025 12:44 Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Hakon krónprins verður í stúkunni þegar Vålerenga og Rosenborg spila bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta á sunnudaginn. Fótbolti 20.11.2025 12:29 Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Viku eftir að hafa skrifað pistil um að hann skuldaði Heimi Hallgrímssyni afsökunarbeiðni hefur kjaftagleiði Írinn Eamon Dunphy nú sagt að Heimir eigi ekkert hrós skilið fyrir að Írland hafi komist í HM-umspilið í fótbolta. Fótbolti 20.11.2025 12:00 Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Haítí er komið í fyrsta sinn á heimsmeistaramót karla í meira en hálfa öld. Það gerði liðið þrátt fyrir mjög sérstaka þjálfun. Fótbolti 20.11.2025 11:32 Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Topplið Grindavíkur verður án eins besta leikmanns Bónus-deildarinnar í körfubolta í kvöld, í stórleiknum gegn Tindastóli, eftir að DeAndre Kane var úrskurðaður í eins leiks bann. Körfubolti 20.11.2025 11:01 Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Tveir þjálfarar mæta til Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í Big Ben í kvöld. Fótbolti 20.11.2025 10:33 ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í tveimur efstu deildum í knattspyrnu karla og kvenna í knattspyrnu, eru flutt með höfuðstöðvar sínar til KSÍ í Laugardalnum. Fótbolti 20.11.2025 10:17 Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Ástralska landsliðskonan Mary Fowler segir ekki fallega sögu af kveðjustund sinni þegar hún yfirgaf franska félagið Montpellier fyrir þremur árum. Fótbolti 20.11.2025 10:02 „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Sænsku meistararnir í Häcken hafa samið við hina íslensku Thelmu Pálmadóttur, sem kemur frá FH í Hafnarfirði. Þessi sautján ára gamli framherji kemur til liðsins eftir að hafa sprungið út með FH í sumar. Fótbolti 20.11.2025 09:38 Thelma Karen til sænsku meistaranna Besti ungi leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar er á leiðinni í atvinnumennsku. Fótbolti 20.11.2025 09:20 Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Robert Lewandowski fékk óvænjulega beiðni frá félaginu sínu á knattspyrnutímabilinu 2022-23. Leikmenn eru oftast beðnir um að skora sem flest mörk fyrir félög sín en ekki að hætta að skora. Fótbolti 20.11.2025 09:02 „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er nýtekinn við störfum hjá HK og ætlar með liðið upp í Bestu deildina, en veit vel hversu erfitt verkefni það verður. Íslenski boltinn 20.11.2025 08:33 Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Karíbahafseyjan Curacao sló HM-met Íslands í vikunni og er nú orðin minnsta þjóð sögunnar til að komast á heimsmeistaramót karla í fótbolta. Íslendingar höfðu átt metið síðan þeir komust á HM í Rússlandi 2018. En var Curacao að tryggja sér sæti á HM eða ætti Ísland að krefjast þess að árangur þeirra verði stjörnumerktur? Fótbolti 20.11.2025 08:01 Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Heimir Hallgrímsson hefur á skömmum tíma í starfi sem landsliðsþjálfari Írlands upplifað bæði strembna og sigursæla tíma. Þegar illa gekk flugu fúkyrði um hann í fjölmiðlum og kaldhæðin skot er beindust að menntun hans grasseruðu, væntanlega í þeim tilgangi að gera lítið úr honum sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 20.11.2025 07:30 Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fáir Svíar hugsa hlýtt til Jons Dahl Tomasson eftir afleitt gengi fótboltalandsliðsins undir hans stjórn. Samfélagsmiðlastjarna ákvað hins vegar að heiðra þennan „hataðasta mann Svíþjóðar“ eins og hún orðaði það. Fótbolti 20.11.2025 07:10 Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Kanadamaðurinn Ryan Wedding hefur verið ákærður fyrir morð og fíkniefnasmygl og í boði er myndarlegt verðlaunafé í leit bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, að honum. Sport 20.11.2025 06:53 Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Karyna Bakhur, sautján ára meistari í sparkboxi og kósakkabardaga, féll í rússneskri árás á bæinn Berestyn í Kharkiv-héraði í Úkraínu. Þrátt fyrir tilraunir lækna til að bjarga henni lést Karyna af sárum sínum eftir að hafa fengið í sig sprengjubrot. Sport 20.11.2025 06:32 Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Nægt framboð er af beinum útsendingum á sportrásum Sýnar í dag. Sýnt verður beint frá körfubolta, golfi, fótbolta, Formúlu 1 og þá taka Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson á móti góðum gestum í Big Ben. Sport 20.11.2025 06:02 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Breiðablik tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta með dramatískum sigri á Fortuna Hjørring á útivelli, 2-4. Sigurgleði Blikaliðsins í leikslok var ósvikin og fráfarandi þjálfari þess fór fögrum orðum um það í kveðjuræðu sinni. Fótbolti 19.11.2025 23:18 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Leipzig, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, hefur skipt um þjálfara eftir afleita byrjun á tímabilinu. Handbolti 19.11.2025 22:31 Vålerenga fór illa að ráði sínu Íslendingaliðið Vålerenga missti niður tveggja marka forystu gegn St. Pölten í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur í Osló, 2-2. Fótbolti 19.11.2025 21:57 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta sem spiluðu með sínum liðum í kvöld áttu góðu gengi að fagna. Körfubolti 19.11.2025 21:05 Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. Handbolti 19.11.2025 20:50 Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Breiðablik vann magnaðan 4-2 sigur á Fortuna Hjörring í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta ytra í kvöld eftir framlengdan leik. Blikakonur lentu 3-0 undir í einvíginu en unnu það samanlagt 4-3. Fótbolti 19.11.2025 19:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Útlit er fyrir að hávaxnasti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta missi af Evrópumótinu í janúar, eftir að hann meiddist í nára. Hann heldur þó í vonina um að ná mótinu. Handbolti 20.11.2025 15:18
„Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Fjarvera Gabriel hjá Arsenal og Antoine Semenyo hjá Bournemouth er ekki aðeins slæm fyrir liðin þeirra því þetta eru líka slæmar fréttir fyrir marga Fantasy-spilara. Enski boltinn 20.11.2025 14:30
Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Keflavík leikur á ný í Bestu deild karla í fótbolta á komandi leiktíð og hefur fengið til sín hinn 23 ára Baldur Loga Guðlaugsson sem spilað hefur í deildinni síðustu sex keppnistímabil. Íslenski boltinn 20.11.2025 14:23
Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Dr. Football, eða Hjörvar Hafliðason, varpaði sprengju í þætti sínum í vikunni þegar hann sagðist hafa heyrt af því að Jónatan Ingi Jónsson vildi fara frá Val til erkifjendanna í KR. Hvorki Jónatan né formaður knattspyrnudeildar Vals vilja þó kannast við að þetta sé rétt. Íslenski boltinn 20.11.2025 14:11
Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn „Það er alltaf gaman að spila svona mikilvæga leiki innan tímabilsins. Þeir eru búnir að vinna fyrstu sjö en við sex og tapað einum. Það er gaman að spila um fyrsta sætið,“ segir Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, sem sækir Grindavík heim í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 14:02
Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Víkingar vilja eyða öllum tengingum við Fram í Safamýrinni með því að finna nýtt Víkingsnafn á svæðið. Víkingar fengu beiðni um að senda inn hugmyndir á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 20.11.2025 13:30
Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Liðin sextán sem spila um fjögur síðustu sæti Evrópuþjóða, á HM karla í fótbolta næsta sumar, vita núna hvaða leið þau þurfa að fara í umspilinu í lok mars. Fótbolti 20.11.2025 12:44
Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Hakon krónprins verður í stúkunni þegar Vålerenga og Rosenborg spila bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta á sunnudaginn. Fótbolti 20.11.2025 12:29
Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Viku eftir að hafa skrifað pistil um að hann skuldaði Heimi Hallgrímssyni afsökunarbeiðni hefur kjaftagleiði Írinn Eamon Dunphy nú sagt að Heimir eigi ekkert hrós skilið fyrir að Írland hafi komist í HM-umspilið í fótbolta. Fótbolti 20.11.2025 12:00
Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Haítí er komið í fyrsta sinn á heimsmeistaramót karla í meira en hálfa öld. Það gerði liðið þrátt fyrir mjög sérstaka þjálfun. Fótbolti 20.11.2025 11:32
Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Topplið Grindavíkur verður án eins besta leikmanns Bónus-deildarinnar í körfubolta í kvöld, í stórleiknum gegn Tindastóli, eftir að DeAndre Kane var úrskurðaður í eins leiks bann. Körfubolti 20.11.2025 11:01
Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Tveir þjálfarar mæta til Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í Big Ben í kvöld. Fótbolti 20.11.2025 10:33
ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í tveimur efstu deildum í knattspyrnu karla og kvenna í knattspyrnu, eru flutt með höfuðstöðvar sínar til KSÍ í Laugardalnum. Fótbolti 20.11.2025 10:17
Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Ástralska landsliðskonan Mary Fowler segir ekki fallega sögu af kveðjustund sinni þegar hún yfirgaf franska félagið Montpellier fyrir þremur árum. Fótbolti 20.11.2025 10:02
„Einstaklega efnilegur leikmaður“ Sænsku meistararnir í Häcken hafa samið við hina íslensku Thelmu Pálmadóttur, sem kemur frá FH í Hafnarfirði. Þessi sautján ára gamli framherji kemur til liðsins eftir að hafa sprungið út með FH í sumar. Fótbolti 20.11.2025 09:38
Thelma Karen til sænsku meistaranna Besti ungi leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar er á leiðinni í atvinnumennsku. Fótbolti 20.11.2025 09:20
Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Robert Lewandowski fékk óvænjulega beiðni frá félaginu sínu á knattspyrnutímabilinu 2022-23. Leikmenn eru oftast beðnir um að skora sem flest mörk fyrir félög sín en ekki að hætta að skora. Fótbolti 20.11.2025 09:02
„Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er nýtekinn við störfum hjá HK og ætlar með liðið upp í Bestu deildina, en veit vel hversu erfitt verkefni það verður. Íslenski boltinn 20.11.2025 08:33
Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Karíbahafseyjan Curacao sló HM-met Íslands í vikunni og er nú orðin minnsta þjóð sögunnar til að komast á heimsmeistaramót karla í fótbolta. Íslendingar höfðu átt metið síðan þeir komust á HM í Rússlandi 2018. En var Curacao að tryggja sér sæti á HM eða ætti Ísland að krefjast þess að árangur þeirra verði stjörnumerktur? Fótbolti 20.11.2025 08:01
Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Heimir Hallgrímsson hefur á skömmum tíma í starfi sem landsliðsþjálfari Írlands upplifað bæði strembna og sigursæla tíma. Þegar illa gekk flugu fúkyrði um hann í fjölmiðlum og kaldhæðin skot er beindust að menntun hans grasseruðu, væntanlega í þeim tilgangi að gera lítið úr honum sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 20.11.2025 07:30
Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fáir Svíar hugsa hlýtt til Jons Dahl Tomasson eftir afleitt gengi fótboltalandsliðsins undir hans stjórn. Samfélagsmiðlastjarna ákvað hins vegar að heiðra þennan „hataðasta mann Svíþjóðar“ eins og hún orðaði það. Fótbolti 20.11.2025 07:10
Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Kanadamaðurinn Ryan Wedding hefur verið ákærður fyrir morð og fíkniefnasmygl og í boði er myndarlegt verðlaunafé í leit bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, að honum. Sport 20.11.2025 06:53
Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Karyna Bakhur, sautján ára meistari í sparkboxi og kósakkabardaga, féll í rússneskri árás á bæinn Berestyn í Kharkiv-héraði í Úkraínu. Þrátt fyrir tilraunir lækna til að bjarga henni lést Karyna af sárum sínum eftir að hafa fengið í sig sprengjubrot. Sport 20.11.2025 06:32
Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Nægt framboð er af beinum útsendingum á sportrásum Sýnar í dag. Sýnt verður beint frá körfubolta, golfi, fótbolta, Formúlu 1 og þá taka Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson á móti góðum gestum í Big Ben. Sport 20.11.2025 06:02
Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Breiðablik tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta með dramatískum sigri á Fortuna Hjørring á útivelli, 2-4. Sigurgleði Blikaliðsins í leikslok var ósvikin og fráfarandi þjálfari þess fór fögrum orðum um það í kveðjuræðu sinni. Fótbolti 19.11.2025 23:18
Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Leipzig, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, hefur skipt um þjálfara eftir afleita byrjun á tímabilinu. Handbolti 19.11.2025 22:31
Vålerenga fór illa að ráði sínu Íslendingaliðið Vålerenga missti niður tveggja marka forystu gegn St. Pölten í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur í Osló, 2-2. Fótbolti 19.11.2025 21:57
Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta sem spiluðu með sínum liðum í kvöld áttu góðu gengi að fagna. Körfubolti 19.11.2025 21:05
Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. Handbolti 19.11.2025 20:50
Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Breiðablik vann magnaðan 4-2 sigur á Fortuna Hjörring í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta ytra í kvöld eftir framlengdan leik. Blikakonur lentu 3-0 undir í einvíginu en unnu það samanlagt 4-3. Fótbolti 19.11.2025 19:45
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti