Sport Fulham vann í markaleik á Turf Moor Fulham sótti þrjú mikilvæg stig í kvöld í 3-2 sigri á Burnley á Turf Moor-leikvanginn þegar liðin mættust í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2025 19:29 Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Liverpool-goðsögnin Ian Rush var lögð inn á sjúkrahús og var í 48 klukkustundir á gjörgæslu vegna öndunarerfiðleika. Enski boltinn 13.12.2025 19:20 Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Keflavíkurkonur tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Körfubolti 13.12.2025 19:00 Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Viktor Bjarki Daðason var áfram á skotskónum í dag þegar FC Kaupmannahöfn komst áfram í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13.12.2025 18:55 „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ KA/Þór töpuðu með 15 marka mun í leik gegn Haukum á Ásvöllum í 10. umferð Olís deild kvenna í dag. KA/Þór fór inn í hálfleik 14 mörkum undir og sagði Jónatan Magnússon, þjálfari liðsins, að frammistaðan í fyrri hálfleik hafi verið liðinu til skammar. Sport 13.12.2025 18:36 Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik ÍA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjum dagsins í Bose-bikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 13.12.2025 18:03 „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með langþráðan deildarsigur í samtali sínu við BBC Match of the Day eftir 2-0 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.12.2025 18:00 „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Mohamed Salah kom óvænt inn á sem varamaður í fyrri hálfleik í 2-0 sigri Liverpool á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. En var þetta síðasti leikur hans? Sérfræðingur breska ríkisútvarpsins og fyrrum knattspyrnuhetja er ekki á því. Enski boltinn 13.12.2025 17:27 „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Hugo Ekitike var aðalmaðurinn í langþráðum sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en franski framherjinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Enski boltinn 13.12.2025 17:17 Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Liverpool landaði langþráðum sigri á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 13.12.2025 16:58 Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu risasigur í ungverska handboltanum í dag og íslenski landsliðsmaðurinn var í miklu stuði. Handbolti 13.12.2025 16:25 Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Olís deild kvenna í handbolta hófst aftur í dag eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Valur vann öruggan sigur gegn Stjörnunni og Fram sótti sigur gegn ÍR. Í báðum leikjum mátti finna leikmenn sem tóku þátt á HM fyrir Íslands hönd um síðustu helgi. Handbolti 13.12.2025 16:01 Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð milli stanganna í 5-1 sigri Inter gegn AC í nágrannaslag Mílanó liðanna í 9. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.12.2025 15:56 Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Sitjandi forseti alþjóða handknattleikssambandsins hefur ákveðið að brjóta hefðir og halda sig heima þegar úrslitaleikur HM fer fram á morgun. Handbolti 13.12.2025 15:16 Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Haukakonur völtuðu yfir KA/Þór 35-20 í 10. umferð Olís deildar kvenna í dag. Eftir þrjá tap leiki í röð komu Haukar sterkar til baka eftir HM pásuna og sýndu sínar bestu hliðar í dag. Handbolti 13.12.2025 14:47 Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Vigdís Lilja Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Anderlecht í 1-3 tapi í toppslag belgísku úrvalsdeildarinnar gegn OH Leuven. Fótbolti 13.12.2025 14:46 Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. Enski boltinn 13.12.2025 14:32 Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. Fótbolti 13.12.2025 13:54 Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrir Braga í 1-0 sigri gegn Sporting í sextán liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 13.12.2025 13:39 Kjartan Atli lætur af störfum Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur komist að samkomulagi um starfslok Kjartans Atla Kjartanssonar, aðalþjálfara Álftaness. Ákvörðun um að Kjartan láti af störfum er hans eigin samkvæmt tilkynningu stjórnar. Körfubolti 13.12.2025 12:43 Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Álftanes var flengt fastar en nokkuð annað lið í sögu efstu deildar karla í körfubolta þegar Tindastóll kom í heimsókn í gærkvöldi. Körfubolti 13.12.2025 12:06 Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Kolo Touré segir það hina mestu lukku að hafa verið rekinn úr fyrsta aðalþjálfarastarfinu sem hann tók að sér, hjá Wigan Athletic. Brottreksturinn hafi leitt hann undir væng besta þjálfara heims. Enski boltinn 13.12.2025 11:08 Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Heimsókn Lionels Messi og föruneyti hans til Indlands fór algjörlega úr böndunum í gær. Aðdáendur argentínska leikmannsins bálreiddust út í hann þegar hann lét sig hverfa snemma af svæðinu. Fótbolti 13.12.2025 10:32 Curry sneri aftur með miklum látum Eftir að hafa setið utan vallar síðustu tvær vikur vegna meiðsla mætti Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, aftur út á gólf í gærkvöldi og gerði það með látum. Körfubolti 13.12.2025 09:50 Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Guðmundur Guðmundsson segir árangur sinn sem þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Fredericia tala sínu máli. Hann lítur stoltur yfir farinn veg sem reyndi á og var krefjandi á köflum. Handbolti 13.12.2025 09:32 Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Hollenska handboltastjarnan Kay Smits hefur ákveðið að sleppa Evrópumótinu í janúar. Hann vill sýna varúð þrátt fyrir að vera kominn á fulla ferð eftir hjartavöðvabólgu. Handbolti 13.12.2025 09:01 Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sigurður Ragnar Eyjólfsson kveðst spenntur fyrir nýju ævintýri í Færeyjum. Hann heldur utan í janúar til að stýra NSÍ Runavík á komandi keppnistímabili. Fótbolti 13.12.2025 08:00 Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Það er fjörugur laugardagur fram undan á sportrásum Sýnar þar sem enski boltinn og HM í pílukasti verða áberandi. Sport 13.12.2025 06:03 Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Það urðu svo sannarlega óvænt úrslit á HM í pílukasti í kvöld þegar fúlskeggjaður Svíi, í 114. sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og sló út Englendinginn Ross Smith sem er í 12. sæti listans, með frábærri frammistöðu. Sport 12.12.2025 23:04 Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Það að Rúnar Sigtryggsson hafi í dag verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Wetzlar hefur jákvæð áhrif fyrir annað félag í efstu deild Þýskalands. Handbolti 12.12.2025 22:38 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Fulham vann í markaleik á Turf Moor Fulham sótti þrjú mikilvæg stig í kvöld í 3-2 sigri á Burnley á Turf Moor-leikvanginn þegar liðin mættust í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2025 19:29
Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Liverpool-goðsögnin Ian Rush var lögð inn á sjúkrahús og var í 48 klukkustundir á gjörgæslu vegna öndunarerfiðleika. Enski boltinn 13.12.2025 19:20
Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Keflavíkurkonur tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Körfubolti 13.12.2025 19:00
Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Viktor Bjarki Daðason var áfram á skotskónum í dag þegar FC Kaupmannahöfn komst áfram í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13.12.2025 18:55
„Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ KA/Þór töpuðu með 15 marka mun í leik gegn Haukum á Ásvöllum í 10. umferð Olís deild kvenna í dag. KA/Þór fór inn í hálfleik 14 mörkum undir og sagði Jónatan Magnússon, þjálfari liðsins, að frammistaðan í fyrri hálfleik hafi verið liðinu til skammar. Sport 13.12.2025 18:36
Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik ÍA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjum dagsins í Bose-bikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 13.12.2025 18:03
„Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með langþráðan deildarsigur í samtali sínu við BBC Match of the Day eftir 2-0 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.12.2025 18:00
„Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Mohamed Salah kom óvænt inn á sem varamaður í fyrri hálfleik í 2-0 sigri Liverpool á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. En var þetta síðasti leikur hans? Sérfræðingur breska ríkisútvarpsins og fyrrum knattspyrnuhetja er ekki á því. Enski boltinn 13.12.2025 17:27
„Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Hugo Ekitike var aðalmaðurinn í langþráðum sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en franski framherjinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Enski boltinn 13.12.2025 17:17
Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Liverpool landaði langþráðum sigri á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 13.12.2025 16:58
Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu risasigur í ungverska handboltanum í dag og íslenski landsliðsmaðurinn var í miklu stuði. Handbolti 13.12.2025 16:25
Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Olís deild kvenna í handbolta hófst aftur í dag eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Valur vann öruggan sigur gegn Stjörnunni og Fram sótti sigur gegn ÍR. Í báðum leikjum mátti finna leikmenn sem tóku þátt á HM fyrir Íslands hönd um síðustu helgi. Handbolti 13.12.2025 16:01
Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð milli stanganna í 5-1 sigri Inter gegn AC í nágrannaslag Mílanó liðanna í 9. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.12.2025 15:56
Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Sitjandi forseti alþjóða handknattleikssambandsins hefur ákveðið að brjóta hefðir og halda sig heima þegar úrslitaleikur HM fer fram á morgun. Handbolti 13.12.2025 15:16
Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Haukakonur völtuðu yfir KA/Þór 35-20 í 10. umferð Olís deildar kvenna í dag. Eftir þrjá tap leiki í röð komu Haukar sterkar til baka eftir HM pásuna og sýndu sínar bestu hliðar í dag. Handbolti 13.12.2025 14:47
Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Vigdís Lilja Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Anderlecht í 1-3 tapi í toppslag belgísku úrvalsdeildarinnar gegn OH Leuven. Fótbolti 13.12.2025 14:46
Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. Enski boltinn 13.12.2025 14:32
Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. Fótbolti 13.12.2025 13:54
Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrir Braga í 1-0 sigri gegn Sporting í sextán liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 13.12.2025 13:39
Kjartan Atli lætur af störfum Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur komist að samkomulagi um starfslok Kjartans Atla Kjartanssonar, aðalþjálfara Álftaness. Ákvörðun um að Kjartan láti af störfum er hans eigin samkvæmt tilkynningu stjórnar. Körfubolti 13.12.2025 12:43
Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Álftanes var flengt fastar en nokkuð annað lið í sögu efstu deildar karla í körfubolta þegar Tindastóll kom í heimsókn í gærkvöldi. Körfubolti 13.12.2025 12:06
Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Kolo Touré segir það hina mestu lukku að hafa verið rekinn úr fyrsta aðalþjálfarastarfinu sem hann tók að sér, hjá Wigan Athletic. Brottreksturinn hafi leitt hann undir væng besta þjálfara heims. Enski boltinn 13.12.2025 11:08
Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Heimsókn Lionels Messi og föruneyti hans til Indlands fór algjörlega úr böndunum í gær. Aðdáendur argentínska leikmannsins bálreiddust út í hann þegar hann lét sig hverfa snemma af svæðinu. Fótbolti 13.12.2025 10:32
Curry sneri aftur með miklum látum Eftir að hafa setið utan vallar síðustu tvær vikur vegna meiðsla mætti Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, aftur út á gólf í gærkvöldi og gerði það með látum. Körfubolti 13.12.2025 09:50
Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Guðmundur Guðmundsson segir árangur sinn sem þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Fredericia tala sínu máli. Hann lítur stoltur yfir farinn veg sem reyndi á og var krefjandi á köflum. Handbolti 13.12.2025 09:32
Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Hollenska handboltastjarnan Kay Smits hefur ákveðið að sleppa Evrópumótinu í janúar. Hann vill sýna varúð þrátt fyrir að vera kominn á fulla ferð eftir hjartavöðvabólgu. Handbolti 13.12.2025 09:01
Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sigurður Ragnar Eyjólfsson kveðst spenntur fyrir nýju ævintýri í Færeyjum. Hann heldur utan í janúar til að stýra NSÍ Runavík á komandi keppnistímabili. Fótbolti 13.12.2025 08:00
Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Það er fjörugur laugardagur fram undan á sportrásum Sýnar þar sem enski boltinn og HM í pílukasti verða áberandi. Sport 13.12.2025 06:03
Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Það urðu svo sannarlega óvænt úrslit á HM í pílukasti í kvöld þegar fúlskeggjaður Svíi, í 114. sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og sló út Englendinginn Ross Smith sem er í 12. sæti listans, með frábærri frammistöðu. Sport 12.12.2025 23:04
Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Það að Rúnar Sigtryggsson hafi í dag verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Wetzlar hefur jákvæð áhrif fyrir annað félag í efstu deild Þýskalands. Handbolti 12.12.2025 22:38