Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Hægt er að ganga að nokkrum hlutum í lífinu vísum. Meðal annars dauðanum, sköttum og svo þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handbolta á stórmóti í janúar. Eins og venjulega eru talsverðar væntingar til íslenska liðsins en á síðustu árum hefur verið gjá á milli þeirra og árangurs á stóra sviðinu. Handbolti 13.1.2026 09:01 Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hin 21 árs gamla Nora Lindahl hefur keppt fyrir hönd Svíþjóðar á heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum. Nú vill hún frekar keppa fyrir Finnland. Sport 13.1.2026 08:30 Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Íslenski kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson verður fulltrúi Íslands á hinum umdeildu „Steraleikum“ í maí, heita Enhanced Games á ensku, þar sem hann ætlar að slá heimsmet og næla sér í meira en þrjátíu milljónir króna í verðlaunafé. Sport 13.1.2026 08:01 Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Houston Texans sýndu frábæran varnarleik þegar þeir unnu Pittsburgh Steelers 30-6 og tryggðu sér síðasta sætið í umspili deildanna í úrslitakeppni NFL. Sport 13.1.2026 07:47 „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í handbolta næsta föstudag og sérfræðingur stöðvarinnar segir fulla ástæðu til bjartsýni en hefur örlitlar áhyggjur af sveiflunum í sóknarleik liðsins. Handbolti 13.1.2026 07:31 Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Conor Hourihane, aðalþjálfari Barnsley, gagnrýndi Liverpool-leikmanninn Dominik Szoboszlai og sakaði hann um vanvirðingu í 4-1 bikarsigri Liverpool á liði hans eftir að miðjumaðurinn reyndi að gefa hælspyrnu innan eigin vítateigs. Enski boltinn 13.1.2026 07:17 Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Aron Pálmarsson og Logi Geirsson, fyrrverandi liðsfélagar í íslenska landsliðinu í handbolta, urðu fyrir því óláni á sínum tíma að vekja óvart þáverandi landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson um niðdimma nótt. Handbolti 13.1.2026 07:02 Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Ollie Clarke, fyrirliði Swindon Town, var dæmdur í sjö leikja bann eftir að hafa gerst sekur um „mjög grófa og vísvitandi óíþróttamannslega framkomu“ gagnvart „kynfærum“ tveggja mótherja í leik, samkvæmt skýrslu aganefndar. Enski boltinn 13.1.2026 06:30 Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá á sportrásum Sýnar í kvöld. Bónus deild kvenna heldur áfram að rúlla og undanúrslitaeinvígi hefst í enska deildarbikarnum í fótbolta. Sport 13.1.2026 06:00 Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Þrjá íslenska landsliðsmenn er að finna í upptalningu Handbollskanalen á bestu leikmönnum í hverri stöðu á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 12.1.2026 23:16 Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2026 22:31 Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Paris FC gerði sér lítið fyrir og sló út nágranna sína, ríkjandi bikarmeistarana í stórveldi Paris Saint-Germain, er liðin mættust í franska bikarnum í kvöld á Parc des Princes . Lokatölur 1-0 Paris FC í vil. Fótbolti 12.1.2026 22:12 Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta er liðið bar 4-1 sigur úr býtum gegn Barnsley á Anfield. Liverpool mætir Brighton í næstu umferð keppninnar. Enski boltinn 12.1.2026 21:43 Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í átta liða úrslitum VÍS bikarsins í körfubolta í kvöld. Hetjuþristur í algjörum spennutrylli sá til þess að Keflavík fór með eins stigs sigur af hólmi 93-94. Keflavík er komið í undanúrslit bikarsins. Körfubolti 12.1.2026 21:24 KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit KR komst nokkuð þægilega í undanúrslit VÍS bikars karla í körfubolta með öruggum sigri á Breiðabliki í átta liða úrslitunum. Lokatölur 102-72 sigur KR. Körfubolti 12.1.2026 20:57 Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Conor Gallagher, miðjumaður Atletico Madrid, er að ganga í raðir Tottenham. Enski boltinn 12.1.2026 20:30 Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Egill Ellertsson, var á sínum stað í byrjunarliði Genoa sem hafði betur, 3-0 gegn Cagliari er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.1.2026 20:00 Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Cristiano Ronaldo skoraði eina mark Al-Nassr í 3-1 tapi liðsins gegn Al-Hilal í toppslag sádi-arabísku deildarinnar í kvöld. Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu í leiknum og fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 12.1.2026 19:34 Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Búið er að draga í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Aston Villa og Newcastle United. Íslendingalið voru í pottinum Hákon Rafn Valdimarsson og félagar hans í Brentford mæta spútnikliði Macclesfield. Enski boltinn 12.1.2026 19:01 Davíð Kristján keyptur til Grikklands Vinstri bakvörðurinn Davíð Kristján Ólafsson hefur verið keyptur til gríska félagsins Larissa frá Cracovia í Póllandi. Fótbolti 12.1.2026 18:43 Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Wayne Rooney, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta segir að Michael Carrick henti Manchester United frábærlega sem næsti stjóri liðsins og myndi ekki hika við að aðstoða hann. Enski boltinn 12.1.2026 18:30 Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Nýjasti liðsfélagi Neymar hjá Santos hefur sterkar skoðanir á því hvort Brasilíumenn eigi að taka Neymar með á heimsmeistaramótið í sumar Fótbolti 12.1.2026 17:30 Alonso látinn fara frá Real Madrid Xabi Alonso hefur verið vikið úr starfi þjálfara spænska stórveldisins Real Madrid í fótbolta. Félagið greinir frá þessu í yfirlýsingu og greindi stuttu seinna frá því að nýr þjálfari hefði verið ráðinn. Fótbolti 12.1.2026 17:23 Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari KM eru Íslandsmeistarar í Futsal karla 2026 en félagið endaði langa sigurgöngu Ísbjarnarins í innanhússfótboltanum á Íslandi. Íslenski boltinn 12.1.2026 17:02 Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Allt virðist benda til þess að Michael Carrick taki við sem þjálfari Manchester United og stýri liðinu út tímabilið. Enski boltinn 12.1.2026 16:32 Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Svo gæti farið að fyrsta heimsmeistaramót félagsliða kvenna í fótbolta verði leikið í Katar. Fótbolti 12.1.2026 15:45 Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Ekkert varð af því að Estelle Cascarino þreytti frumraun sína með West Ham United í gær. Ástæðan var nokkuð sérstök. Enski boltinn 12.1.2026 15:45 Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover 96 frá Preston á Englandi. Fótbolti 12.1.2026 15:25 KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Í fundargerð frá stjórnarfundi KKÍ sem haldinn var á mánudaginn fyrir viku kemur fram að stefnt er að því að leikinn verði umferð milli jóla og nýárs í Bónus-deild karla og kvenna. Sport 12.1.2026 14:32 Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Nikolaj Jacobsen hefur gert magnaða hluti með danska handboltalandsliðið síðan hann tók við liðinu af Guðmundi Guðmundssyni fyrir tæpum níu árum síðan. Dönsku landsliðsstrákarnir eru þó ekki að fá alveg sama þjálfara og á árum áður. Handbolti 12.1.2026 14:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Hægt er að ganga að nokkrum hlutum í lífinu vísum. Meðal annars dauðanum, sköttum og svo þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handbolta á stórmóti í janúar. Eins og venjulega eru talsverðar væntingar til íslenska liðsins en á síðustu árum hefur verið gjá á milli þeirra og árangurs á stóra sviðinu. Handbolti 13.1.2026 09:01
Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hin 21 árs gamla Nora Lindahl hefur keppt fyrir hönd Svíþjóðar á heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum. Nú vill hún frekar keppa fyrir Finnland. Sport 13.1.2026 08:30
Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Íslenski kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson verður fulltrúi Íslands á hinum umdeildu „Steraleikum“ í maí, heita Enhanced Games á ensku, þar sem hann ætlar að slá heimsmet og næla sér í meira en þrjátíu milljónir króna í verðlaunafé. Sport 13.1.2026 08:01
Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Houston Texans sýndu frábæran varnarleik þegar þeir unnu Pittsburgh Steelers 30-6 og tryggðu sér síðasta sætið í umspili deildanna í úrslitakeppni NFL. Sport 13.1.2026 07:47
„Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Landslið Íslands hefur leik á Evrópumótinu í handbolta næsta föstudag og sérfræðingur stöðvarinnar segir fulla ástæðu til bjartsýni en hefur örlitlar áhyggjur af sveiflunum í sóknarleik liðsins. Handbolti 13.1.2026 07:31
Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Conor Hourihane, aðalþjálfari Barnsley, gagnrýndi Liverpool-leikmanninn Dominik Szoboszlai og sakaði hann um vanvirðingu í 4-1 bikarsigri Liverpool á liði hans eftir að miðjumaðurinn reyndi að gefa hælspyrnu innan eigin vítateigs. Enski boltinn 13.1.2026 07:17
Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Aron Pálmarsson og Logi Geirsson, fyrrverandi liðsfélagar í íslenska landsliðinu í handbolta, urðu fyrir því óláni á sínum tíma að vekja óvart þáverandi landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson um niðdimma nótt. Handbolti 13.1.2026 07:02
Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Ollie Clarke, fyrirliði Swindon Town, var dæmdur í sjö leikja bann eftir að hafa gerst sekur um „mjög grófa og vísvitandi óíþróttamannslega framkomu“ gagnvart „kynfærum“ tveggja mótherja í leik, samkvæmt skýrslu aganefndar. Enski boltinn 13.1.2026 06:30
Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá á sportrásum Sýnar í kvöld. Bónus deild kvenna heldur áfram að rúlla og undanúrslitaeinvígi hefst í enska deildarbikarnum í fótbolta. Sport 13.1.2026 06:00
Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Þrjá íslenska landsliðsmenn er að finna í upptalningu Handbollskanalen á bestu leikmönnum í hverri stöðu á komandi Evrópumóti í handbolta. Handbolti 12.1.2026 23:16
Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2026 22:31
Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Paris FC gerði sér lítið fyrir og sló út nágranna sína, ríkjandi bikarmeistarana í stórveldi Paris Saint-Germain, er liðin mættust í franska bikarnum í kvöld á Parc des Princes . Lokatölur 1-0 Paris FC í vil. Fótbolti 12.1.2026 22:12
Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta er liðið bar 4-1 sigur úr býtum gegn Barnsley á Anfield. Liverpool mætir Brighton í næstu umferð keppninnar. Enski boltinn 12.1.2026 21:43
Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í átta liða úrslitum VÍS bikarsins í körfubolta í kvöld. Hetjuþristur í algjörum spennutrylli sá til þess að Keflavík fór með eins stigs sigur af hólmi 93-94. Keflavík er komið í undanúrslit bikarsins. Körfubolti 12.1.2026 21:24
KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit KR komst nokkuð þægilega í undanúrslit VÍS bikars karla í körfubolta með öruggum sigri á Breiðabliki í átta liða úrslitunum. Lokatölur 102-72 sigur KR. Körfubolti 12.1.2026 20:57
Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Conor Gallagher, miðjumaður Atletico Madrid, er að ganga í raðir Tottenham. Enski boltinn 12.1.2026 20:30
Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Egill Ellertsson, var á sínum stað í byrjunarliði Genoa sem hafði betur, 3-0 gegn Cagliari er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.1.2026 20:00
Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Cristiano Ronaldo skoraði eina mark Al-Nassr í 3-1 tapi liðsins gegn Al-Hilal í toppslag sádi-arabísku deildarinnar í kvöld. Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu í leiknum og fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 12.1.2026 19:34
Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Búið er að draga í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Aston Villa og Newcastle United. Íslendingalið voru í pottinum Hákon Rafn Valdimarsson og félagar hans í Brentford mæta spútnikliði Macclesfield. Enski boltinn 12.1.2026 19:01
Davíð Kristján keyptur til Grikklands Vinstri bakvörðurinn Davíð Kristján Ólafsson hefur verið keyptur til gríska félagsins Larissa frá Cracovia í Póllandi. Fótbolti 12.1.2026 18:43
Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Wayne Rooney, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta segir að Michael Carrick henti Manchester United frábærlega sem næsti stjóri liðsins og myndi ekki hika við að aðstoða hann. Enski boltinn 12.1.2026 18:30
Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Nýjasti liðsfélagi Neymar hjá Santos hefur sterkar skoðanir á því hvort Brasilíumenn eigi að taka Neymar með á heimsmeistaramótið í sumar Fótbolti 12.1.2026 17:30
Alonso látinn fara frá Real Madrid Xabi Alonso hefur verið vikið úr starfi þjálfara spænska stórveldisins Real Madrid í fótbolta. Félagið greinir frá þessu í yfirlýsingu og greindi stuttu seinna frá því að nýr þjálfari hefði verið ráðinn. Fótbolti 12.1.2026 17:23
Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari KM eru Íslandsmeistarar í Futsal karla 2026 en félagið endaði langa sigurgöngu Ísbjarnarins í innanhússfótboltanum á Íslandi. Íslenski boltinn 12.1.2026 17:02
Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Allt virðist benda til þess að Michael Carrick taki við sem þjálfari Manchester United og stýri liðinu út tímabilið. Enski boltinn 12.1.2026 16:32
Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Svo gæti farið að fyrsta heimsmeistaramót félagsliða kvenna í fótbolta verði leikið í Katar. Fótbolti 12.1.2026 15:45
Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Ekkert varð af því að Estelle Cascarino þreytti frumraun sína með West Ham United í gær. Ástæðan var nokkuð sérstök. Enski boltinn 12.1.2026 15:45
Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover 96 frá Preston á Englandi. Fótbolti 12.1.2026 15:25
KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Í fundargerð frá stjórnarfundi KKÍ sem haldinn var á mánudaginn fyrir viku kemur fram að stefnt er að því að leikinn verði umferð milli jóla og nýárs í Bónus-deild karla og kvenna. Sport 12.1.2026 14:32
Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Nikolaj Jacobsen hefur gert magnaða hluti með danska handboltalandsliðið síðan hann tók við liðinu af Guðmundi Guðmundssyni fyrir tæpum níu árum síðan. Dönsku landsliðsstrákarnir eru þó ekki að fá alveg sama þjálfara og á árum áður. Handbolti 12.1.2026 14:00