Sport Íslandsvinurinn rekinn Bo Henriksen hefur verið vísað úr þjálfarastarfi Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann stýrði liðinu í tæp tvö ár. Fótbolti 5.12.2025 12:01 Ljónin átu Kúrekana Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys. Sport 5.12.2025 11:33 „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Þorlákur Árnason var einn gesta í Big Ben á Sýn Sport í gær þar sem hann ræddi meðal annars óvænta brottför sína frá Vestmannaeyjum í vikunni. Þorlákur sagði upp sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 5.12.2025 11:01 Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Norska skíðagöngustjarnan Johannes Klæbo vill ekki sóa orku í að rússneskir og hvítrússneskir skíðamenn geti snúið aftur á skíðabrautina þetta tímabilið. Sport 5.12.2025 10:30 Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Það skýrist í dag hvernig riðlarnir munu líta út á HM karla í fótbolta næsta sumar. Óttast er að mikill hiti muni setja svip sinn á mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada í júní og júlí. Fótbolti 5.12.2025 10:03 Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Ekkert gengur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og staðan gæti verið miklu verri ef liðið hefði ekki haft ítalska framherjann Federico Chiesa. Enski boltinn 5.12.2025 09:30 Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Norðmaðurinn John Arne Riise, fyrrverandi leikmaður Liverpool, þarf að greiða 40.000 norskar krónur í sekt fyrir að kynna erlent veðmálafyrirtæki á Instagram-síðu sinni. Fótbolti 5.12.2025 09:01 Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Kvöldstund á skemmtistað með Mario Balotelli, „hrákafimman“ sem Luka Modric fékk frá Fannari og rjúpnaskytterí var á meðal þess sem rætt var um þegar Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson mættu í VARsjána á Sýn Sport í vikunni. Fótbolti 5.12.2025 08:30 Yngir upp í allt of gamalli deild Jóhannes Karl Guðjónsson er mættur til starfa sem nýr þjálfari FH í fótbolta. Hann hyggst yngja leikmannahóp liðsins í Bestu deild sem sé hreinlega alltof gömul. Íslenski boltinn 5.12.2025 08:02 Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Baulað var á leikmenn Manchester United eftir 1-1 jafnteflið gegn West Ham á Old Trafford í gærkvöld, þegar þeim mistókst að komast upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Öll helstu atvik úr leiknum og ummæli stjóra liðanna má sjá á Vísi. Enski boltinn 5.12.2025 07:27 Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Suma unga drengi dreymir um að spila fótbolta en aðra dreymir um að verða eins og Gummi Ben og lýsa fótboltaleikjum. Saga fimmtán ára drengs frá Suður-Perú hefur vakið heimsathygli en hann dreymir um að verða fótboltafréttamaður. Fótbolti 5.12.2025 07:03 „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Stórsjörnur LA Clippers, James Harden og Kawhi Leonard, voru „í áfalli“ þegar þær komust að því á miðvikudagsmorgun að Chris Paul væri ekki lengur liðsfélagi þeirra. Körfubolti 5.12.2025 06:33 Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 5.12.2025 06:02 Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Kærasti Taylor Swift hefur beðið stjórn ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs um að nota ekki tónlist poppdrottningarinnar á leikdögum. Sport 4.12.2025 23:18 Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Stelpurnar okkar sýndu bæði hvað þær eru góðar og hvað þeir eiga langt í land í 23-30 tapinu gegn Spáni. Handbolti 4.12.2025 23:18 „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola sjö marka tap gegn Spánverjum á HM í kvöld. Leikurinn einkenndist af frábærri frammistöðu, svo algjöru hruni liðsins og skrítnum dómum. Sport 4.12.2025 22:40 Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Trent Alexander-Arnold hafi meiðst á fremri lærvöðva á vinstri fæti í 3-0 sigri liðsins á Athletic Club á miðvikudag. Fótbolti 4.12.2025 22:32 „Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. Enski boltinn 4.12.2025 22:28 „Það féll ekki mikið með okkur“ Ísland tapaði 23-30 gegn Spáni á HM í handbolta í kvöld. Liðið spilaði vel meiri hluta leiksins en missti öll tök á vellinum í síðari hálfleik. Sport 4.12.2025 22:12 „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. Handbolti 4.12.2025 22:05 United missti frá sér sigurinn í lokin Manchester United var á leiðinni upp í fimmta sætið í ensku úrvalsdeildinni þegar þeir gáfu færi á sér á lokamínútunum í lokaleik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. West Ham-menn nýttu sér það, jöfnuðu metin í 1-1 og tryggðu sér stig á Old Trafford. Enski boltinn 4.12.2025 21:52 „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Íslenska landsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum gegn Spánverjum í kvöld á HM. Stelpurnar byrjuðu leikinn mjög vel en það fór að halla undan fæti í þeim síðari. Sport 4.12.2025 21:46 Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld með átta marka sigri á heimavelli sínum. Handbolti 4.12.2025 21:18 Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í sjötta sæti í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi. Sport 4.12.2025 20:30 Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Íslendingaliðið Kolstad frá Noregi vann í kvöld einn óvæntasta sigur vetrarins í Meistaradeildinni í handbolta. Ungverska liðið Veszprém vann á sama tíma háspennuviðureign tveggja Íslendingaliða. Handbolti 4.12.2025 19:30 Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Það er nóg að gera hjá handboltapabbanum Þorkeli Magnússyni í kvöld. Sonur hans er að spila í Meistaradeildinni og dóttirin á HM. Handbolti 4.12.2025 19:28 Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Mors-Thy Håndbold. Handbolti 4.12.2025 19:11 Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta fékk vænan skell er liðið tapaði með sjö mörkum gegn Spáni á HM í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af krafti en hrun í seinni hálfleik varð liðinu að falli. Lokatölur 23-30 og ljóst að Ísland endar í neðsta sæti í milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:32 Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Þýska kvennalandsliðið í handbolta hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í handbolta og er áfram með fullt hús í íslenska milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:30 Hilmar með fínan leik í bikarsigri Hilmar Smári Henningsson og félagar í Jonava unnu sannfærandi sigur í litháska Kónungsbikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2025 18:21 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Íslandsvinurinn rekinn Bo Henriksen hefur verið vísað úr þjálfarastarfi Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann stýrði liðinu í tæp tvö ár. Fótbolti 5.12.2025 12:01
Ljónin átu Kúrekana Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys. Sport 5.12.2025 11:33
„Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Þorlákur Árnason var einn gesta í Big Ben á Sýn Sport í gær þar sem hann ræddi meðal annars óvænta brottför sína frá Vestmannaeyjum í vikunni. Þorlákur sagði upp sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 5.12.2025 11:01
Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Norska skíðagöngustjarnan Johannes Klæbo vill ekki sóa orku í að rússneskir og hvítrússneskir skíðamenn geti snúið aftur á skíðabrautina þetta tímabilið. Sport 5.12.2025 10:30
Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Það skýrist í dag hvernig riðlarnir munu líta út á HM karla í fótbolta næsta sumar. Óttast er að mikill hiti muni setja svip sinn á mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada í júní og júlí. Fótbolti 5.12.2025 10:03
Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Ekkert gengur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og staðan gæti verið miklu verri ef liðið hefði ekki haft ítalska framherjann Federico Chiesa. Enski boltinn 5.12.2025 09:30
Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Norðmaðurinn John Arne Riise, fyrrverandi leikmaður Liverpool, þarf að greiða 40.000 norskar krónur í sekt fyrir að kynna erlent veðmálafyrirtæki á Instagram-síðu sinni. Fótbolti 5.12.2025 09:01
Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Kvöldstund á skemmtistað með Mario Balotelli, „hrákafimman“ sem Luka Modric fékk frá Fannari og rjúpnaskytterí var á meðal þess sem rætt var um þegar Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson mættu í VARsjána á Sýn Sport í vikunni. Fótbolti 5.12.2025 08:30
Yngir upp í allt of gamalli deild Jóhannes Karl Guðjónsson er mættur til starfa sem nýr þjálfari FH í fótbolta. Hann hyggst yngja leikmannahóp liðsins í Bestu deild sem sé hreinlega alltof gömul. Íslenski boltinn 5.12.2025 08:02
Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Baulað var á leikmenn Manchester United eftir 1-1 jafnteflið gegn West Ham á Old Trafford í gærkvöld, þegar þeim mistókst að komast upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Öll helstu atvik úr leiknum og ummæli stjóra liðanna má sjá á Vísi. Enski boltinn 5.12.2025 07:27
Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Suma unga drengi dreymir um að spila fótbolta en aðra dreymir um að verða eins og Gummi Ben og lýsa fótboltaleikjum. Saga fimmtán ára drengs frá Suður-Perú hefur vakið heimsathygli en hann dreymir um að verða fótboltafréttamaður. Fótbolti 5.12.2025 07:03
„Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Stórsjörnur LA Clippers, James Harden og Kawhi Leonard, voru „í áfalli“ þegar þær komust að því á miðvikudagsmorgun að Chris Paul væri ekki lengur liðsfélagi þeirra. Körfubolti 5.12.2025 06:33
Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 5.12.2025 06:02
Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Kærasti Taylor Swift hefur beðið stjórn ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs um að nota ekki tónlist poppdrottningarinnar á leikdögum. Sport 4.12.2025 23:18
Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Stelpurnar okkar sýndu bæði hvað þær eru góðar og hvað þeir eiga langt í land í 23-30 tapinu gegn Spáni. Handbolti 4.12.2025 23:18
„Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola sjö marka tap gegn Spánverjum á HM í kvöld. Leikurinn einkenndist af frábærri frammistöðu, svo algjöru hruni liðsins og skrítnum dómum. Sport 4.12.2025 22:40
Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Trent Alexander-Arnold hafi meiðst á fremri lærvöðva á vinstri fæti í 3-0 sigri liðsins á Athletic Club á miðvikudag. Fótbolti 4.12.2025 22:32
„Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. Enski boltinn 4.12.2025 22:28
„Það féll ekki mikið með okkur“ Ísland tapaði 23-30 gegn Spáni á HM í handbolta í kvöld. Liðið spilaði vel meiri hluta leiksins en missti öll tök á vellinum í síðari hálfleik. Sport 4.12.2025 22:12
„Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. Handbolti 4.12.2025 22:05
United missti frá sér sigurinn í lokin Manchester United var á leiðinni upp í fimmta sætið í ensku úrvalsdeildinni þegar þeir gáfu færi á sér á lokamínútunum í lokaleik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. West Ham-menn nýttu sér það, jöfnuðu metin í 1-1 og tryggðu sér stig á Old Trafford. Enski boltinn 4.12.2025 21:52
„Missum þetta klaufalega frá okkur“ Íslenska landsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum gegn Spánverjum í kvöld á HM. Stelpurnar byrjuðu leikinn mjög vel en það fór að halla undan fæti í þeim síðari. Sport 4.12.2025 21:46
Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld með átta marka sigri á heimavelli sínum. Handbolti 4.12.2025 21:18
Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í sjötta sæti í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi. Sport 4.12.2025 20:30
Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Íslendingaliðið Kolstad frá Noregi vann í kvöld einn óvæntasta sigur vetrarins í Meistaradeildinni í handbolta. Ungverska liðið Veszprém vann á sama tíma háspennuviðureign tveggja Íslendingaliða. Handbolti 4.12.2025 19:30
Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Það er nóg að gera hjá handboltapabbanum Þorkeli Magnússyni í kvöld. Sonur hans er að spila í Meistaradeildinni og dóttirin á HM. Handbolti 4.12.2025 19:28
Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Mors-Thy Håndbold. Handbolti 4.12.2025 19:11
Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta fékk vænan skell er liðið tapaði með sjö mörkum gegn Spáni á HM í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af krafti en hrun í seinni hálfleik varð liðinu að falli. Lokatölur 23-30 og ljóst að Ísland endar í neðsta sæti í milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:32
Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Þýska kvennalandsliðið í handbolta hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í handbolta og er áfram með fullt hús í íslenska milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:30
Hilmar með fínan leik í bikarsigri Hilmar Smári Henningsson og félagar í Jonava unnu sannfærandi sigur í litháska Kónungsbikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2025 18:21