Sport Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Formleg kvörtun hefur verið send til siðanefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og þar fullyrt að forseti sambandsins, Gianni Infantino, hafi ítrekað brotið á hlutleysisskyldu sinni þegar kemur að stjórnmálum. Er þess enn fremur krafist að rannsókn fari fram á ferlinu sem leiddi til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hlaut fyrstu friðarverðlaun FIFA. Fótbolti 9.12.2025 18:36 Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Gestgjafar Þýskalands eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir sigur á Brasilíu í dag. Handbolti 9.12.2025 17:47 Annar írskur sundmaður á Steraleikana Max McCusker hefur ákveðið að keppa á Steraleikunum svokölluðu. Hann er annar írski Ólympíufarinn í sundi sem tekur þessa ákvörðun. Sport 9.12.2025 17:18 Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta endaði í 21. sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta en liðið endaði fjórum sætum á eftir Færeyjum þrátt fyrir að hafa unnið leik liðanna í lokin. Handbolti 9.12.2025 16:32 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur opnað sig og sagt frá glímu sinni við andlega þáttinn á mjög erfiðu tímabili með uppeldisfélaginu sínu Santos. Fótbolti 9.12.2025 16:02 Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Baráttan um mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni hefur oft verið hörð en sennilega aldrei jafn hörð og í desember 2006. Enski boltinn 9.12.2025 15:16 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Pólska handboltakonan Aleksandra Olek hitti ekki markið í leik Póllands og Argentínu í milliriðli HM í handbolta en það sem gerðist strax eftir það var óvenjulegt. Handbolti 9.12.2025 14:33 Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Fótbolti 9.12.2025 14:16 Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði NFL-lið Indianapolis Colts er í miklum vandræðum með leikstjórnendastöðuna sína og forráðamenn þess ákváðu að heyra hljóðið í gamalli hetju. Sport 9.12.2025 13:47 Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Heimsmeistarinn í pílukasti kom sér í gírinn fyrir komandi heimsmeistaramót með því að skella sér á fótboltaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 9.12.2025 13:00 Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool. Enski boltinn 9.12.2025 12:30 Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. Körfubolti 9.12.2025 12:00 Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Markvörður Englandsmeistara Liverpool, Alisson, tjáði sig um stöðu Mohameds Salah á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9.12.2025 11:30 Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson vann úrvalsdeildina í pílu á laugardaginn. Hann stefnir á að komast á HM í pílu á næstu árum. Sport 9.12.2025 11:01 Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Ökuþórinn Lando Norris náði ævilöngu markmiði sínu um að vinna heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina en nú vill hann fá tíma til að jafna sig og losna undan öllu stressinu og frá allri streitunni sem fylgir því að keyra formúlubíl. Formúla 1 9.12.2025 10:30 „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.12.2025 10:01 „Hinn íslenski Harry Kane“ Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen fór á kostum í þýsku bundesligunni í gærkvöldi og skoraði þrennu í 4-1 sigri Köln á Hamburger SV. Fótbolti 9.12.2025 09:32 Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Brasilíumenn hafa bara orðið heimsmeistarar í fótbolta ef þeir annaðhvort eru með Pele í liðinu eða spila vináttulandsleik við Ísland í aðdraganda heimsmeistarakeppninnar. Þeir virðast ekki vera enn búnir að átta sig á þessu. Fótbolti 9.12.2025 09:00 Ofsótt af milljarðamæringi Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar. Enski boltinn 9.12.2025 08:32 Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Ellefu leikmenn úr tveimur efstu deildum tyrkneskrar knattspyrnu hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna tengsla sinna við ólögleg veðmál. Fótbolti 9.12.2025 08:23 Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Manchester United vann sannfærandi stórsigur á botnliði Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í lokaleik fimmtándu umferðar. Enski boltinn 9.12.2025 08:17 „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Arnar Pétursson var mjög sáttur eftir Valencia-maraþonið um helgina en þar setti hann nýtt persónulegt met og varð um leið þriðji hraðasti íslenski maraþonhlaupari sögunnar. Sport 9.12.2025 08:03 Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sextíu ára gömul, án nokkurrar reynslu, ákvað Kristín Magnúsdóttir að æfa sig fyrir þríþraut. Nú sex árum síðar hefur hún sjö sinnum klárað Iron Man keppni, keppt á heimsmeistaramótum og hefur hreyfingin hjálpað henni að halda sjúkdómi í skefjum. Sport 9.12.2025 07:32 Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Jamie Carragher fór engum silkihönskum um Mohamed Salah í Monday Night Football á Sky Sports. Hann sagði að ummæli hans eftir leikinn við Leeds United hafi verið til skammar. Enski boltinn 9.12.2025 07:01 Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Leikirnir á HM í fótbolta í sumar munu vera lengri en áður eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið tilkynnti um að hver leikur muni fá vatnspásur í hvorum hálfleik. Fótbolti 9.12.2025 06:33 Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Nóg er um að vera á sportrásum Sýnar í dag. Meistaradeild Evrópu verður fyrirferðamikil en 6. umferð deildarkeppninnar hefst í dag. Sport 9.12.2025 06:01 Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Þeir leikmenn sem eru með hæstu launin hjá norska handboltaliðinu Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun. Þrír Íslendingar leika með Kolstad. Handbolti 8.12.2025 23:18 Færeyingar taka upp VAR Á næsta tímabili bætast Færeyjar í hóp þeirra landa sem notast við myndbandsdómgæslu (VAR) í fótboltadeildum sínum. Fótbolti 8.12.2025 22:33 Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-3 endurkomusigri á Torino á útivelli í kvöld. Christian Pulisic var hetja Milan. Fótbolti 8.12.2025 22:17 Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Manchester United er komið upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á botnliði Wolves í kvöld, 1-4. Enski boltinn 8.12.2025 21:55 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Formleg kvörtun hefur verið send til siðanefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og þar fullyrt að forseti sambandsins, Gianni Infantino, hafi ítrekað brotið á hlutleysisskyldu sinni þegar kemur að stjórnmálum. Er þess enn fremur krafist að rannsókn fari fram á ferlinu sem leiddi til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hlaut fyrstu friðarverðlaun FIFA. Fótbolti 9.12.2025 18:36
Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Gestgjafar Þýskalands eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir sigur á Brasilíu í dag. Handbolti 9.12.2025 17:47
Annar írskur sundmaður á Steraleikana Max McCusker hefur ákveðið að keppa á Steraleikunum svokölluðu. Hann er annar írski Ólympíufarinn í sundi sem tekur þessa ákvörðun. Sport 9.12.2025 17:18
Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta endaði í 21. sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta en liðið endaði fjórum sætum á eftir Færeyjum þrátt fyrir að hafa unnið leik liðanna í lokin. Handbolti 9.12.2025 16:32
„Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur opnað sig og sagt frá glímu sinni við andlega þáttinn á mjög erfiðu tímabili með uppeldisfélaginu sínu Santos. Fótbolti 9.12.2025 16:02
Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Baráttan um mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni hefur oft verið hörð en sennilega aldrei jafn hörð og í desember 2006. Enski boltinn 9.12.2025 15:16
Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Pólska handboltakonan Aleksandra Olek hitti ekki markið í leik Póllands og Argentínu í milliriðli HM í handbolta en það sem gerðist strax eftir það var óvenjulegt. Handbolti 9.12.2025 14:33
Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Fótbolti 9.12.2025 14:16
Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði NFL-lið Indianapolis Colts er í miklum vandræðum með leikstjórnendastöðuna sína og forráðamenn þess ákváðu að heyra hljóðið í gamalli hetju. Sport 9.12.2025 13:47
Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Heimsmeistarinn í pílukasti kom sér í gírinn fyrir komandi heimsmeistaramót með því að skella sér á fótboltaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 9.12.2025 13:00
Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool. Enski boltinn 9.12.2025 12:30
Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. Körfubolti 9.12.2025 12:00
Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Markvörður Englandsmeistara Liverpool, Alisson, tjáði sig um stöðu Mohameds Salah á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9.12.2025 11:30
Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson vann úrvalsdeildina í pílu á laugardaginn. Hann stefnir á að komast á HM í pílu á næstu árum. Sport 9.12.2025 11:01
Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Ökuþórinn Lando Norris náði ævilöngu markmiði sínu um að vinna heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina en nú vill hann fá tíma til að jafna sig og losna undan öllu stressinu og frá allri streitunni sem fylgir því að keyra formúlubíl. Formúla 1 9.12.2025 10:30
„Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.12.2025 10:01
„Hinn íslenski Harry Kane“ Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen fór á kostum í þýsku bundesligunni í gærkvöldi og skoraði þrennu í 4-1 sigri Köln á Hamburger SV. Fótbolti 9.12.2025 09:32
Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Brasilíumenn hafa bara orðið heimsmeistarar í fótbolta ef þeir annaðhvort eru með Pele í liðinu eða spila vináttulandsleik við Ísland í aðdraganda heimsmeistarakeppninnar. Þeir virðast ekki vera enn búnir að átta sig á þessu. Fótbolti 9.12.2025 09:00
Ofsótt af milljarðamæringi Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar. Enski boltinn 9.12.2025 08:32
Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Ellefu leikmenn úr tveimur efstu deildum tyrkneskrar knattspyrnu hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna tengsla sinna við ólögleg veðmál. Fótbolti 9.12.2025 08:23
Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Manchester United vann sannfærandi stórsigur á botnliði Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í lokaleik fimmtándu umferðar. Enski boltinn 9.12.2025 08:17
„Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Arnar Pétursson var mjög sáttur eftir Valencia-maraþonið um helgina en þar setti hann nýtt persónulegt met og varð um leið þriðji hraðasti íslenski maraþonhlaupari sögunnar. Sport 9.12.2025 08:03
Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sextíu ára gömul, án nokkurrar reynslu, ákvað Kristín Magnúsdóttir að æfa sig fyrir þríþraut. Nú sex árum síðar hefur hún sjö sinnum klárað Iron Man keppni, keppt á heimsmeistaramótum og hefur hreyfingin hjálpað henni að halda sjúkdómi í skefjum. Sport 9.12.2025 07:32
Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Jamie Carragher fór engum silkihönskum um Mohamed Salah í Monday Night Football á Sky Sports. Hann sagði að ummæli hans eftir leikinn við Leeds United hafi verið til skammar. Enski boltinn 9.12.2025 07:01
Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Leikirnir á HM í fótbolta í sumar munu vera lengri en áður eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið tilkynnti um að hver leikur muni fá vatnspásur í hvorum hálfleik. Fótbolti 9.12.2025 06:33
Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Nóg er um að vera á sportrásum Sýnar í dag. Meistaradeild Evrópu verður fyrirferðamikil en 6. umferð deildarkeppninnar hefst í dag. Sport 9.12.2025 06:01
Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Þeir leikmenn sem eru með hæstu launin hjá norska handboltaliðinu Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun. Þrír Íslendingar leika með Kolstad. Handbolti 8.12.2025 23:18
Færeyingar taka upp VAR Á næsta tímabili bætast Færeyjar í hóp þeirra landa sem notast við myndbandsdómgæslu (VAR) í fótboltadeildum sínum. Fótbolti 8.12.2025 22:33
Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-3 endurkomusigri á Torino á útivelli í kvöld. Christian Pulisic var hetja Milan. Fótbolti 8.12.2025 22:17
Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Manchester United er komið upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á botnliði Wolves í kvöld, 1-4. Enski boltinn 8.12.2025 21:55