Sport Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. Handbolti 15.1.2026 18:45 Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Keflvíkingar heimsóttu Garðabæinn í kvöld og mættu þar heimamönnum í Stjörnunni sem höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir viðureign kvöldsins. Körfubolti 15.1.2026 18:32 Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Tindastóll vann 101-90 gegn ÍR í 14. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Dedrick Basile fór mestan fyrir heimamenn á Sauðárkróki en hann stimplaði þrefalda tvenna á tölfræðiblaðið í þessum örugga sigri. Körfubolti 15.1.2026 18:32 Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Norsku skíðastökksþjálfararnir Magnus Brevig, Thomas Lobben og Adrian Livelten hafa allir verið dæmdir í átján mánaða bann en þetta staðfestir Alþjóðaskíðasambandið Sport 15.1.2026 18:00 Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með öruggum sigri á ÍR 26-29. Eyjakonur hafa nú sigrað sjö leiki í röð og eru á góðri siglingu. Handbolti 15.1.2026 17:17 EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Enn eitt stórmótið í janúar fer að bresta á og fulltrúar Sýnar og Vísis láta sig ekki vanta. Hitað var upp fyrir fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ítali á morgun. Handbolti 15.1.2026 17:17 Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir hefur fundið sér nýtt félag, eftir skamma dvöl í Portúgal, og snýr nú aftur í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar til félags með íslenskan yfirmann íþróttamála. Fótbolti 15.1.2026 16:33 Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Myndbandsdómarinn gerði ekki mistök með því að dæma mark Florian Wirtz fyrir Liverpool gegn Fulham gilt, að sögn nefndar ensku úrvalsdeildarinnar um lykilatvik í leikjum. Enski boltinn 15.1.2026 16:12 KR í samstarf við akademíu í Gana Tveir knattspyrnumenn eru væntanlegir til KR á næstu dögum úr Field Masters Academy, knattspyrnuakademíu í Accra í Gana. Koma þeirra er hluti af nýju samstarfi KR við akademíuna. Fótbolti 15.1.2026 15:49 Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segist ekki vita það sjálfur hvort hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili en samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 15.1.2026 15:30 Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ „Stemningin er bara góð. Þetta kikkar alltaf inn er maður mætir á hótelið og tekur fyrstu æfinguna á staðnum,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson af sinni alkunnu stóískri ró. Handbolti 15.1.2026 15:02 Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfuknattleikssamband Íslands fær meira en hálfa milljón króna vegna sekta sem aga- og úrskurðarnefnd sambandsins hefur nú tilkynnt um að hafi verið útdeilt. Hæstu sektina fá Grindvíkingar og þjálfari Sindra á Hornafirði hefur verið sektaður um samtals 90.000 krónur. Körfubolti 15.1.2026 14:30 Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Spálíkan Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, og kollega hans þar spáir því að íslenska karlalandsliðið í handbolta endi í einu af sætum sjö til tólf á komandi Evrópumóti og er því ekki eins bjartsýnt á gengi liðsins og sérfræðingar hafa verið. Líklegast þykir að Ísland endi í áttunda sæti mótsins. Handbolti 15.1.2026 13:52 Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Bob Hanning er þjálfari Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun. Hann telur þýska landsliðið vera eitt af sigurstranglegustu liðunum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 15.1.2026 13:30 Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir meinta óviðeigandi hegðun í tapi liðs síns gegn Marokkó í Afríkukeppninni. Fótbolti 15.1.2026 13:00 Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid eru þrjú stærstu félögin á Spáni en eitt þeirra sker sig út þegar kemur að þjálfaramálum. Fótbolti 15.1.2026 12:32 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Einar Þorsteinn Ólafsson er fyrst og fremst spenntur fyrir komandi Evrópumóti karla í handbolta. Hann kveðst meðvitaður um að það reyni á þolinmæðina eftir tækifærum á mótinu. Handbolti 15.1.2026 11:30 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Viktor Bjarki Daðason týndi ekkert markaskónum sínum yfir jólahátíðina og byrjar undirbúningstímabilið vel með FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 15.1.2026 11:01 Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Liam Rosenior, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, segist vera sjálfur „ábyrgur“ fyrir mistökum Robert Sanchez og varði markvörð sinn eftir 3-2 tap í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins gegn Arsenal í gærkvöldi. Enski boltinn 15.1.2026 10:32 Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Þjóðverjar mæta Austurríkismönnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld og það er óhætt að segja að markvörður þýska liðsins hafi tendrað bál með ummælum sínum fyrir leikinn. Handbolti 15.1.2026 10:03 „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Íslandsmeistarar Stjörnunnar fengu svakalegan liðsstyrk á dögunum þegar liðið endurheimti Hilmar Smára Henningsson úr atvinnumennsku. það kallaði á umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.1.2026 09:31 „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Björgvin Páll Gústavsson hefur leik á sínu 19. stórmóti í handbolta á morgun. Mikill munur er á þeim Björgvin sem mætti á sitt fyrsta mót 2008 og í dag en þrátt fyrir að fimmtugsaldurinn sígi á, er hann í fantaformi. Handbolti 15.1.2026 09:02 „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Íslensk-franska klifurkonan Svana Bjarnason var nálægt því að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024 en síðustu sex mánuðir hafa verið henni afar erfiðir. Sport 15.1.2026 08:32 Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Silja Úlfarsdóttir er fyrsti og eini íslenski umboðsmaðurinn til þessa sem er vottaður af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Hún er að eigin sögn íþróttasjúk og ætlar sér að hjálpa til við að finna fleiri íþróttahetjur hér heima og koma þeim á framfæri. Sport 15.1.2026 08:00 Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Það virðast vera margir á því að íslensku handboltastrákarnir komi með verðlaunapening með sér heim af Evrópumótinu í handbolta sem hefst í dag. Handbolti 15.1.2026 07:33 „Donald Trump er algjör hálfviti“ Grænlensku skíðaskotfimisystkinin Sondre og Ukaleq Slettemark munu keppa fyrir hönd Danmerkur á Vetrarólympíuleikunum og nýta tækifærið til að senda Bandaríkjastjórn skýr skilaboð. Sport 15.1.2026 07:00 Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Hlaup á Íslandi hafa aldrei verið vinsælli en þetta kemur vel fram í fyrstu ársskýrslunni sem gefin er út um hlaupasamfélagið á Íslandi. Sport 15.1.2026 06:32 Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Fjölbreytta og fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. Sport 15.1.2026 06:01 Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Marokkó fagnaði sigri á heimavelli gegn Nígeríu í undanúrslitaleik Afríkubikarsins í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 23:05 Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Jordan Smith er milljón áströlskum dollurum ríkari eftir sigur á sýningarmóti sem var haldið í undirbúningi fyrir opna ástralska meistaramótið. Sport 14.1.2026 23:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. Handbolti 15.1.2026 18:45
Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Keflvíkingar heimsóttu Garðabæinn í kvöld og mættu þar heimamönnum í Stjörnunni sem höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir viðureign kvöldsins. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Tindastóll vann 101-90 gegn ÍR í 14. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Dedrick Basile fór mestan fyrir heimamenn á Sauðárkróki en hann stimplaði þrefalda tvenna á tölfræðiblaðið í þessum örugga sigri. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Norsku skíðastökksþjálfararnir Magnus Brevig, Thomas Lobben og Adrian Livelten hafa allir verið dæmdir í átján mánaða bann en þetta staðfestir Alþjóðaskíðasambandið Sport 15.1.2026 18:00
Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með öruggum sigri á ÍR 26-29. Eyjakonur hafa nú sigrað sjö leiki í röð og eru á góðri siglingu. Handbolti 15.1.2026 17:17
EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Enn eitt stórmótið í janúar fer að bresta á og fulltrúar Sýnar og Vísis láta sig ekki vanta. Hitað var upp fyrir fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ítali á morgun. Handbolti 15.1.2026 17:17
Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir hefur fundið sér nýtt félag, eftir skamma dvöl í Portúgal, og snýr nú aftur í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar til félags með íslenskan yfirmann íþróttamála. Fótbolti 15.1.2026 16:33
Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Myndbandsdómarinn gerði ekki mistök með því að dæma mark Florian Wirtz fyrir Liverpool gegn Fulham gilt, að sögn nefndar ensku úrvalsdeildarinnar um lykilatvik í leikjum. Enski boltinn 15.1.2026 16:12
KR í samstarf við akademíu í Gana Tveir knattspyrnumenn eru væntanlegir til KR á næstu dögum úr Field Masters Academy, knattspyrnuakademíu í Accra í Gana. Koma þeirra er hluti af nýju samstarfi KR við akademíuna. Fótbolti 15.1.2026 15:49
Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segist ekki vita það sjálfur hvort hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili en samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 15.1.2026 15:30
Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ „Stemningin er bara góð. Þetta kikkar alltaf inn er maður mætir á hótelið og tekur fyrstu æfinguna á staðnum,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson af sinni alkunnu stóískri ró. Handbolti 15.1.2026 15:02
Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfuknattleikssamband Íslands fær meira en hálfa milljón króna vegna sekta sem aga- og úrskurðarnefnd sambandsins hefur nú tilkynnt um að hafi verið útdeilt. Hæstu sektina fá Grindvíkingar og þjálfari Sindra á Hornafirði hefur verið sektaður um samtals 90.000 krónur. Körfubolti 15.1.2026 14:30
Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Spálíkan Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, og kollega hans þar spáir því að íslenska karlalandsliðið í handbolta endi í einu af sætum sjö til tólf á komandi Evrópumóti og er því ekki eins bjartsýnt á gengi liðsins og sérfræðingar hafa verið. Líklegast þykir að Ísland endi í áttunda sæti mótsins. Handbolti 15.1.2026 13:52
Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Bob Hanning er þjálfari Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun. Hann telur þýska landsliðið vera eitt af sigurstranglegustu liðunum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 15.1.2026 13:30
Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir meinta óviðeigandi hegðun í tapi liðs síns gegn Marokkó í Afríkukeppninni. Fótbolti 15.1.2026 13:00
Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid eru þrjú stærstu félögin á Spáni en eitt þeirra sker sig út þegar kemur að þjálfaramálum. Fótbolti 15.1.2026 12:32
Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Einar Þorsteinn Ólafsson er fyrst og fremst spenntur fyrir komandi Evrópumóti karla í handbolta. Hann kveðst meðvitaður um að það reyni á þolinmæðina eftir tækifærum á mótinu. Handbolti 15.1.2026 11:30
Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Viktor Bjarki Daðason týndi ekkert markaskónum sínum yfir jólahátíðina og byrjar undirbúningstímabilið vel með FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 15.1.2026 11:01
Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Liam Rosenior, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, segist vera sjálfur „ábyrgur“ fyrir mistökum Robert Sanchez og varði markvörð sinn eftir 3-2 tap í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins gegn Arsenal í gærkvöldi. Enski boltinn 15.1.2026 10:32
Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Þjóðverjar mæta Austurríkismönnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld og það er óhætt að segja að markvörður þýska liðsins hafi tendrað bál með ummælum sínum fyrir leikinn. Handbolti 15.1.2026 10:03
„Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Íslandsmeistarar Stjörnunnar fengu svakalegan liðsstyrk á dögunum þegar liðið endurheimti Hilmar Smára Henningsson úr atvinnumennsku. það kallaði á umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.1.2026 09:31
„Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Björgvin Páll Gústavsson hefur leik á sínu 19. stórmóti í handbolta á morgun. Mikill munur er á þeim Björgvin sem mætti á sitt fyrsta mót 2008 og í dag en þrátt fyrir að fimmtugsaldurinn sígi á, er hann í fantaformi. Handbolti 15.1.2026 09:02
„Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Íslensk-franska klifurkonan Svana Bjarnason var nálægt því að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024 en síðustu sex mánuðir hafa verið henni afar erfiðir. Sport 15.1.2026 08:32
Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Silja Úlfarsdóttir er fyrsti og eini íslenski umboðsmaðurinn til þessa sem er vottaður af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Hún er að eigin sögn íþróttasjúk og ætlar sér að hjálpa til við að finna fleiri íþróttahetjur hér heima og koma þeim á framfæri. Sport 15.1.2026 08:00
Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Það virðast vera margir á því að íslensku handboltastrákarnir komi með verðlaunapening með sér heim af Evrópumótinu í handbolta sem hefst í dag. Handbolti 15.1.2026 07:33
„Donald Trump er algjör hálfviti“ Grænlensku skíðaskotfimisystkinin Sondre og Ukaleq Slettemark munu keppa fyrir hönd Danmerkur á Vetrarólympíuleikunum og nýta tækifærið til að senda Bandaríkjastjórn skýr skilaboð. Sport 15.1.2026 07:00
Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Hlaup á Íslandi hafa aldrei verið vinsælli en þetta kemur vel fram í fyrstu ársskýrslunni sem gefin er út um hlaupasamfélagið á Íslandi. Sport 15.1.2026 06:32
Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Fjölbreytta og fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. Sport 15.1.2026 06:01
Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Marokkó fagnaði sigri á heimavelli gegn Nígeríu í undanúrslitaleik Afríkubikarsins í fótbolta. Fótbolti 14.1.2026 23:05
Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Jordan Smith er milljón áströlskum dollurum ríkari eftir sigur á sýningarmóti sem var haldið í undirbúningi fyrir opna ástralska meistaramótið. Sport 14.1.2026 23:03