Sport Annar framherji til West Ham Argentínski framherjinn Taty Castellanos er genginn í raðir West Ham United frá Lazio. Enski boltinn 5.1.2026 17:18 Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Stjörnulið vikunnar var á sínum stað í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Að þessu sinni fóru strákarnir yfir Fantasy-lið fjölmiðlamannsins Loga Bergmanns Eiðssonar. Enski boltinn 5.1.2026 16:30 Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Að mati Arnars Gunnlaugssonar hefur Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, virkjað fleiri þætti í leik Declans Rice. Hann segir enska landsliðsmanninn tilheyra hópi verðmætustu leikmanna fótboltans. Enski boltinn 5.1.2026 16:00 Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Wilfried Nancy hefur verið rekinn frá Celtic eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í átta leikjum. Fótbolti 5.1.2026 15:37 Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Eftir að franska fótboltastjarnan Kylian Mbappé bættist á meiðslalistann hjá Real Madrid hefur spænska stórveldið nú tilkynnt um veigamikla breytingu á sjúkrateymi sínu. Fótbolti 5.1.2026 15:01 Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. Enski boltinn 5.1.2026 14:17 „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Albert Brynjar Ingason verður seint sakaður um að vera mikill aðdáandi Milosar Kerkez, leikmanns Liverpool. Enski boltinn 5.1.2026 13:30 Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Manchester United mun samkvæmt breska ríkismiðlinum BBC ætla að ráða nýjan þjálfara til bráðabirgða, annan en Darren Fletcher, í stað Rúbens Amorim sem rekinn var í morgun. Enski boltinn 5.1.2026 13:16 Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Tyler Loop, sparkari Baltimore Ravens, er ekki vinsæll þar í borg eftir klikk á ögurstundu í leik við Pittsburgh Steelers í gær. Sport 5.1.2026 12:47 Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Grindavík vann hreint ótrúlegan sigur gegn Njarðvík, með því að klikka viljandi á vítaskoti, í framlengdum slag í Bónus-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Lokasenurnar má nú sjá á Vísi. Körfubolti 5.1.2026 12:02 Líklegastir til að taka við United Manchester United er í stjóraleit eftir að Ruben Amorim var sagt upp störfum hjá félaginu. Ýmsir stjórar eru orðaðir við United. Enski boltinn 5.1.2026 11:10 Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. Enski boltinn 5.1.2026 10:40 Amorim rekinn Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær. Enski boltinn 5.1.2026 10:08 FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Hinn 19 ára gamli Cole Campbell, sonur landsliðskonunnar fyrrverandi Rakelar Ögmundsdóttur, hefur verið lánaður frá Dortmund til Hoffenheim og verður því áfram í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 5.1.2026 10:03 Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ „Það er erfitt að fíla ekki Sigga,“ sagði Hlynur Bæringsson í Bónus Körfuboltakvöldi á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Þar barst talið að Sigurði Péturssyni sem tölurnar sýna að er nær ómissandi fyrir lið Álftaness. Körfubolti 5.1.2026 09:30 Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Valsmenn hafa nú fullmótað þjálfarateymi sín fyrir karla- og kvennaliðin í fótbolta með ráðningu á dönskum markmannsþjálfara. Íslenski boltinn 5.1.2026 09:01 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. Enski boltinn 5.1.2026 08:38 Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi. Enski boltinn 5.1.2026 08:00 Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Deildarkeppninni í NFL-deildinni í Bandaríkjunum hefði varla getað lokið með meiri dramatík en í nótt þegar úrslitin réðust á síðustu sekúndu lokaleiksins. Sentímetrar skildu á milli feigs og ófeigs. Sport 5.1.2026 07:31 Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Play Smarter Golf-samfélagsmiðilinn gefur kylfingum oft góð ráð og sýnir um leið myndbönd af kylfingum í sérstakri stöðu á golfhringnum sínum. Golf 5.1.2026 07:00 Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brenndist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum. Fótbolti 5.1.2026 06:31 Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Þetta er kannski rólegt kvöld á sportstöðvunum í dag og kvöld en það er samt boðið upp á útsendingar. Sport 5.1.2026 06:03 Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rússneska körfuboltagoðsögnin Natalia Vieru er kannski hætt að spila en hún er ekki hætt að vekja umtal. Körfubolti 4.1.2026 23:32 Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Darryl Morsell verður áfram í Bónusdeild karla í körfubolta þrátt fyrir að Keflvíkingar hafi látið hann fara á dögunum. Körfubolti 4.1.2026 23:31 „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að Liverpool missti frá sér sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með því að fá á sig jöfnunarmark á sjöundu mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 4.1.2026 23:03 „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. Körfubolti 4.1.2026 22:33 Rosenior er mættur til London Chelsea er við það að ráða Liam Rosenior sem nýjan knattspyrnustjóra sinn eftir að fréttist að hinn 41 árs gamli þjálfari hefði komið til London á sunnudag. Enski boltinn 4.1.2026 22:30 Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir aðallið Real Sociedad síðan í ágústmánuði. Fótbolti 4.1.2026 22:09 „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Það var uppgefinn en ánægður Borce Ilievski sem mætti til viðtals strax að loknum dramatískum sigri ÍR gegn Keflavík nú í kvöld. Borce segist sannarlega vera ánægður með sigurinn en nefnir þó að lukkudísirnar hafi vakað yfir liðinu í kvöld. Körfubolti 4.1.2026 21:58 Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Gullboltahafinn Ousmane Dembélé tryggði Paris Saint-Germain sigur í nágrannaslag Parísarliðanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:44 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Annar framherji til West Ham Argentínski framherjinn Taty Castellanos er genginn í raðir West Ham United frá Lazio. Enski boltinn 5.1.2026 17:18
Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Stjörnulið vikunnar var á sínum stað í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Að þessu sinni fóru strákarnir yfir Fantasy-lið fjölmiðlamannsins Loga Bergmanns Eiðssonar. Enski boltinn 5.1.2026 16:30
Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Að mati Arnars Gunnlaugssonar hefur Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, virkjað fleiri þætti í leik Declans Rice. Hann segir enska landsliðsmanninn tilheyra hópi verðmætustu leikmanna fótboltans. Enski boltinn 5.1.2026 16:00
Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Wilfried Nancy hefur verið rekinn frá Celtic eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í átta leikjum. Fótbolti 5.1.2026 15:37
Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Eftir að franska fótboltastjarnan Kylian Mbappé bættist á meiðslalistann hjá Real Madrid hefur spænska stórveldið nú tilkynnt um veigamikla breytingu á sjúkrateymi sínu. Fótbolti 5.1.2026 15:01
Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. Enski boltinn 5.1.2026 14:17
„Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Albert Brynjar Ingason verður seint sakaður um að vera mikill aðdáandi Milosar Kerkez, leikmanns Liverpool. Enski boltinn 5.1.2026 13:30
Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Manchester United mun samkvæmt breska ríkismiðlinum BBC ætla að ráða nýjan þjálfara til bráðabirgða, annan en Darren Fletcher, í stað Rúbens Amorim sem rekinn var í morgun. Enski boltinn 5.1.2026 13:16
Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Tyler Loop, sparkari Baltimore Ravens, er ekki vinsæll þar í borg eftir klikk á ögurstundu í leik við Pittsburgh Steelers í gær. Sport 5.1.2026 12:47
Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Grindavík vann hreint ótrúlegan sigur gegn Njarðvík, með því að klikka viljandi á vítaskoti, í framlengdum slag í Bónus-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Lokasenurnar má nú sjá á Vísi. Körfubolti 5.1.2026 12:02
Líklegastir til að taka við United Manchester United er í stjóraleit eftir að Ruben Amorim var sagt upp störfum hjá félaginu. Ýmsir stjórar eru orðaðir við United. Enski boltinn 5.1.2026 11:10
Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. Enski boltinn 5.1.2026 10:40
Amorim rekinn Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær. Enski boltinn 5.1.2026 10:08
FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Hinn 19 ára gamli Cole Campbell, sonur landsliðskonunnar fyrrverandi Rakelar Ögmundsdóttur, hefur verið lánaður frá Dortmund til Hoffenheim og verður því áfram í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 5.1.2026 10:03
Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ „Það er erfitt að fíla ekki Sigga,“ sagði Hlynur Bæringsson í Bónus Körfuboltakvöldi á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Þar barst talið að Sigurði Péturssyni sem tölurnar sýna að er nær ómissandi fyrir lið Álftaness. Körfubolti 5.1.2026 09:30
Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Valsmenn hafa nú fullmótað þjálfarateymi sín fyrir karla- og kvennaliðin í fótbolta með ráðningu á dönskum markmannsþjálfara. Íslenski boltinn 5.1.2026 09:01
„Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. Enski boltinn 5.1.2026 08:38
Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi. Enski boltinn 5.1.2026 08:00
Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Deildarkeppninni í NFL-deildinni í Bandaríkjunum hefði varla getað lokið með meiri dramatík en í nótt þegar úrslitin réðust á síðustu sekúndu lokaleiksins. Sentímetrar skildu á milli feigs og ófeigs. Sport 5.1.2026 07:31
Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Play Smarter Golf-samfélagsmiðilinn gefur kylfingum oft góð ráð og sýnir um leið myndbönd af kylfingum í sérstakri stöðu á golfhringnum sínum. Golf 5.1.2026 07:00
Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brenndist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum. Fótbolti 5.1.2026 06:31
Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Þetta er kannski rólegt kvöld á sportstöðvunum í dag og kvöld en það er samt boðið upp á útsendingar. Sport 5.1.2026 06:03
Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rússneska körfuboltagoðsögnin Natalia Vieru er kannski hætt að spila en hún er ekki hætt að vekja umtal. Körfubolti 4.1.2026 23:32
Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Darryl Morsell verður áfram í Bónusdeild karla í körfubolta þrátt fyrir að Keflvíkingar hafi látið hann fara á dögunum. Körfubolti 4.1.2026 23:31
„Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að Liverpool missti frá sér sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með því að fá á sig jöfnunarmark á sjöundu mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 4.1.2026 23:03
„Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. Körfubolti 4.1.2026 22:33
Rosenior er mættur til London Chelsea er við það að ráða Liam Rosenior sem nýjan knattspyrnustjóra sinn eftir að fréttist að hinn 41 árs gamli þjálfari hefði komið til London á sunnudag. Enski boltinn 4.1.2026 22:30
Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir aðallið Real Sociedad síðan í ágústmánuði. Fótbolti 4.1.2026 22:09
„Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Það var uppgefinn en ánægður Borce Ilievski sem mætti til viðtals strax að loknum dramatískum sigri ÍR gegn Keflavík nú í kvöld. Borce segist sannarlega vera ánægður með sigurinn en nefnir þó að lukkudísirnar hafi vakað yfir liðinu í kvöld. Körfubolti 4.1.2026 21:58
Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Gullboltahafinn Ousmane Dembélé tryggði Paris Saint-Germain sigur í nágrannaslag Parísarliðanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:44