Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Fulltrúar ríkisstjórnar Bandaríkjanna og Harvard háskólans fóru fyrir alríkisdómara í dag vegna ákvörðunar stjórnarinnar um að frysta fjárframlög til skólans. Rökstuðningurinn er að fulltrúar Harvard hafi leyft andgyðingslega hegðun á skólalóð sinni. Erlent 21.7.2025 16:51
Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Að minnsta kosti nítján eru látnir eftir að herflugvél í eigu bangladesska hersins brotlenti á skólabyggingu í höfuðborg landsins. Talið er að yfir hundrað manns séu slasaðir. Erlent 21.7.2025 12:38
Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Stjórnvöld í Rússlandi segjast opin fyrir friðarviðræðum við Úkraínumenn en hyggjast hins vegar ekkert slá af kröfum sínum um yfirráð yfir hernumdum svæðum og tryggingu fyrir því að Úkraína gangi ekki í Atlantshafsbandalagið. Erlent 21.7.2025 07:20
Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent 19.7.2025 22:16
Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Að minnsta kosti 28 særðust þegar „óþekktu ökutæki“ var í morgun ekið í gegnum mannfjölda í Los Angeles í Kaliforníuríki Bandaríkjanna, að sögn slökkviliðsins í Los Angeles. Erlent 19.7.2025 12:44
Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Ísrael og Sýrland hafa komist að samkomulagi um vopnahlé eftir að Ísrael blandaði sér í átök sýrlenska stjórnarhersins við vígahópa fyrr í þessari viku. Þetta staðhæfir sérstakur erindreki Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands. Erlent 19.7.2025 12:22
Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna fór í gær þess á leit við alríkisdómara að leynd yrði lyft af vitnisburði kviðdóms í málsókn gegn hinum alræmda kynferðisafbrotamanni Jeffrey Epstein. Á sama tíma hefur Donald Trump reynt að gera eins lítið úr málinu og hægt er, sem hefur reitt marga innan MAGA-hreyfingarinnar til reiði. Erlent 19.7.2025 09:10
Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur höfðað mál gegn tveimur fjölmiðlum, Rupert Murdock, eiganda Wall Street Journal og New York Post og tveimur blaðamönnum Wall Street Journal fyrir ærumeiðingar. Erlent 18.7.2025 21:17
Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Raftónlistarhátíðin Tomorrowland hófst í dag í bænum Boom í Belgíu. Einungis tveir dagar eru síðan aðalsvið hátíðarinnar varð eldi að bráð. Orsök brunans eru enn til rannsóknar. Erlent 18.7.2025 19:13
Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Breska ákæruvaldið hefur ákveðið að aðhafast ekki í máli írsku rapphljómsveitarinnar Kneecap sem var til rannsóknar hjá lögreglu vegna ummæla sem hljómsveitarmeðlimir létu falla á tónlistarhátíðinni Glastonbury. Erlent 18.7.2025 18:32
Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Maður sem var staddur á karókíkvöldi með kærustu sinni í Buckeye Lake í Ohio var skotinn til bana af fyrrverandi eiginmanni hennar meðan þau sungu „One More Light“ eftir Linkin Park. Erlent 18.7.2025 17:12
Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Bresk stjórnvöld hafa lagt fram frumvarp sem kveður á um að kosningaaldur í þingkosningum verði lækkaður í 16 ár. Verði frumvarpið samþykkt gæti Bretland orðið meðal fyrstu Evrópuríkja til að heimila 16 og 17 ára ungmennum að taka þátt í kosningum. Erlent 18.7.2025 11:18
Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Lögregluyfirvöld í Indónesíu hafa komið upp um alþjóðlegan glæpahring sem þau segja hafa selt að minnsta kosti 25 börn til Singapúr frá árinu 2023. Erlent 18.7.2025 07:35
Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Þáttastjórnandinn Stephen Colbert greindi frá því í gærkvöldi að honum hefði verið tilkynnt á miðvikudaginn að stjórnendur CBS hefðu ákveðið að leggja niður kvöldþáttinn Late Show. Erlent 18.7.2025 07:13
„Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur harðlega neitað því að hafa sent athafnamanninum Jeffrey Epstein dónalegt afmæliskort sem á stóð: „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“. Erlent 18.7.2025 06:44
Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Ofurhuginn austurríski Felix Baumgartner lést í dag 56 ára að aldri. Hann öðlaðist heimsfrægð árið 2012 fyrir að hafa fyrstur manna rofið hljóðmúrinn án farartækis. Erlent 17.7.2025 22:18
Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið greindur með langvinna bláæðabólgu. Bólgu varð vart neðarlega á fæti forsetans og hann gekkst undir ítarlega læknisskoðun í kjölfarið. Erlent 17.7.2025 20:05
Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Alríkissaksóknarinn Maurene Comey fékk reisupassann í gær en hún starfaði á Manhattan og kom meðal annars að málum ríkisins gegn Sean Combs, Jeffrey Epstein og Ghislaine Maxwell. Erlent 17.7.2025 12:20
Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Borgarstjóri Istanbúl og einn helsti andstæðingur Tyrklandsforseta hefur verið dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi fyrir að móðga og hóta saksóknara ríkisins. Hann hefur verið í haldi lögreglu í um fjóra mánuði. Erlent 17.7.2025 11:34
Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Yfir sextíu manns eru taldir af eftir að eldur kviknaði í verslunarmiðstöð borginni Kut í austurhluta Írak seint í gærkvöldi. Fimm dagar eru síðan verslunarmiðstöðin var opnaði. Erlent 17.7.2025 08:28
Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Átta börn hafa fæðst á Bretlandseyjum úr erfðaefni þriggja einstaklinga, til að koma í veg fyrir arfgenga sjúkdóma vegna gallaðra hvatbera. Erlent 17.7.2025 08:18
Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa misst þolinmæðina gagnvart stuðningsmönnum sínum sem hafa kallað eftir því að yfirvöld birti öll gögn er varða mál auðmannsins og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein. Erlent 17.7.2025 07:29
Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Aðalsvið raftónlistarhátíðarinnar Tomorrowland í Belgíu varð eldi að bráð í dag aðeins tveimur dögum áður en hátíðin átti að hefjast. Hundruð þúsunda manns munu sækja hátíðina heim í bæinn Boom næstu tvær vikur. Erlent 16.7.2025 22:15
Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Þrír voru drepnir og þrjátíu og fjórir særðir í árás Ísraels á Sýrland í dag. Erlent 16.7.2025 18:21
Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa flutt fimm stórhættulega glæpamenn úr landi til þriðja ríkis, eftir að heimaríki mannanna neituðu að taka við þeim. Erlent 16.7.2025 12:32