Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 07:30 Paul Pogba í leiknum á mánudagskvöldið. vísir/getty Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Eins og Vísir greindi frá í gær voru stuðningsmenn Man. Utd ófyrirleitnir er þeir ræddu um Pogba á samskiptamiðlum og nokkrir þeirra gengu langt, langt yfir strikið. Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir barðinu á áreitni undanfarnar vikur en félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem var tilkynnt að félagið liti atburðarásina alvarlegum augum. Það var ekki bara félagið sem sendi frá sér tilkynningu því leikmenn félagsins komu einnig samherja sínum til varnar á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Marcus Rasford, David de Gea og Harry Maguire koma samherja sínum til varnar og sögðu að ef stuðningsmenn Man. Utd réðust að Pogba þá væru þeir að ráðast að öllu liðinu.Manchester United is a family. @paulpogba is a huge part of that family. You attack him you attack us all... @ManUtdhttps://t.co/PgalnFQMeu — Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 20, 2019Disgusting. Social media need to do something about it... Every account that is opened should be verified by a passport/driving licence. Stop these pathetic trolls making numerous accounts to abuse people. @Twitter@instagramhttps://t.co/bzow073aTw — Harry Maguire (@HarryMaguire93) August 20, 2019As a captain, teammate and athlete: There’s no room for racism or discrimination https://t.co/cyDwyMshis — David de Gea (@D_DeGea) August 20, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira
Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Eins og Vísir greindi frá í gær voru stuðningsmenn Man. Utd ófyrirleitnir er þeir ræddu um Pogba á samskiptamiðlum og nokkrir þeirra gengu langt, langt yfir strikið. Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir barðinu á áreitni undanfarnar vikur en félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem var tilkynnt að félagið liti atburðarásina alvarlegum augum. Það var ekki bara félagið sem sendi frá sér tilkynningu því leikmenn félagsins komu einnig samherja sínum til varnar á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Marcus Rasford, David de Gea og Harry Maguire koma samherja sínum til varnar og sögðu að ef stuðningsmenn Man. Utd réðust að Pogba þá væru þeir að ráðast að öllu liðinu.Manchester United is a family. @paulpogba is a huge part of that family. You attack him you attack us all... @ManUtdhttps://t.co/PgalnFQMeu — Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 20, 2019Disgusting. Social media need to do something about it... Every account that is opened should be verified by a passport/driving licence. Stop these pathetic trolls making numerous accounts to abuse people. @Twitter@instagramhttps://t.co/bzow073aTw — Harry Maguire (@HarryMaguire93) August 20, 2019As a captain, teammate and athlete: There’s no room for racism or discrimination https://t.co/cyDwyMshis — David de Gea (@D_DeGea) August 20, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira
„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00
Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30