Claudio Bravo varði frá Wijnaldum og tryggði City Samfélagsskjöldinn Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 16:15 Bravo ver frá Wijnaldum. vísir/getty Manchester City vann í dag Samfélagsskjöldinn á Englandi í sjötta sinn er liðið hafði betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 en í vítaspyrnukeppninni varði Claudio Bravo eitt víti Liverpool á meðan Englandsmeistararnir skoruðu úr öllum fimm vítum sínum.- @ManCity win a fifth successive domestic title, making them the first English side to win four domestic trophies in one calendar year. 2019 - Community Shield 2019 - FA Cup 2019 - Premier League 2019 - EFL Cup 2018 - Community Shield#LIVMCI#CommunityShield — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 4, 2019 Raheem Sterling kom Man. City yfir á tólftu mínútu. Flott aukaspyrnutaktík virkaði vel sem endaði með því að David Silva fleytti boltanum á Sterling sem kom City yfir gegn sínu gamla félagi. Þannig stóðu leikar í hálfleik. City fékk svo dauðafæri til að tvöfalda forystuna er Sterling slapp einn í gegn á móti Alisson. Hann vissi ekki hvort að hann ætti að gefa boltann eða skjóta sjálfur og endaði á því að missa boltann í hendur Alisson. Síðustu tuttugu mínúturnar byrjaði Liverpool að þjarma að Man. City. Virgil Van Dijk skaut boltanum í slá, Mohamed Salah skaut boltanum í stöng en jöfnunarmarkið kom loks á 78. mínútu. Aftur kom markið eftir aukaspyrnu en Virgil Van Dijk kom boltanum á samherja sinn úr vörninni, Joel Matip, sem ýtti boltanum yfir línuna. Kyle Walker bjargaði svo að Liverpool kæmist í 2-1 með ótrúlegri björgun og lokatölur 1-1.Can we all take a minute to appreciate this clerance from @kylewalker2? Watch: https://t.co/3hKRObCsTb#CommunityShieldpic.twitter.com/4VUklsmuKp — BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2019 Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Man. City skoraði úr öllum sínum vítum en Georginio Wijnaldum lét Claudio Bravo verja frá sér. City vinnur því Samfélagsskjöldinn í sjötta sinn.
Manchester City vann í dag Samfélagsskjöldinn á Englandi í sjötta sinn er liðið hafði betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 en í vítaspyrnukeppninni varði Claudio Bravo eitt víti Liverpool á meðan Englandsmeistararnir skoruðu úr öllum fimm vítum sínum.- @ManCity win a fifth successive domestic title, making them the first English side to win four domestic trophies in one calendar year. 2019 - Community Shield 2019 - FA Cup 2019 - Premier League 2019 - EFL Cup 2018 - Community Shield#LIVMCI#CommunityShield — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 4, 2019 Raheem Sterling kom Man. City yfir á tólftu mínútu. Flott aukaspyrnutaktík virkaði vel sem endaði með því að David Silva fleytti boltanum á Sterling sem kom City yfir gegn sínu gamla félagi. Þannig stóðu leikar í hálfleik. City fékk svo dauðafæri til að tvöfalda forystuna er Sterling slapp einn í gegn á móti Alisson. Hann vissi ekki hvort að hann ætti að gefa boltann eða skjóta sjálfur og endaði á því að missa boltann í hendur Alisson. Síðustu tuttugu mínúturnar byrjaði Liverpool að þjarma að Man. City. Virgil Van Dijk skaut boltanum í slá, Mohamed Salah skaut boltanum í stöng en jöfnunarmarkið kom loks á 78. mínútu. Aftur kom markið eftir aukaspyrnu en Virgil Van Dijk kom boltanum á samherja sinn úr vörninni, Joel Matip, sem ýtti boltanum yfir línuna. Kyle Walker bjargaði svo að Liverpool kæmist í 2-1 með ótrúlegri björgun og lokatölur 1-1.Can we all take a minute to appreciate this clerance from @kylewalker2? Watch: https://t.co/3hKRObCsTb#CommunityShieldpic.twitter.com/4VUklsmuKp — BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2019 Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Man. City skoraði úr öllum sínum vítum en Georginio Wijnaldum lét Claudio Bravo verja frá sér. City vinnur því Samfélagsskjöldinn í sjötta sinn.
Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira