Claudio Bravo varði frá Wijnaldum og tryggði City Samfélagsskjöldinn Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 16:15 Bravo ver frá Wijnaldum. vísir/getty Manchester City vann í dag Samfélagsskjöldinn á Englandi í sjötta sinn er liðið hafði betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 en í vítaspyrnukeppninni varði Claudio Bravo eitt víti Liverpool á meðan Englandsmeistararnir skoruðu úr öllum fimm vítum sínum.- @ManCity win a fifth successive domestic title, making them the first English side to win four domestic trophies in one calendar year. 2019 - Community Shield 2019 - FA Cup 2019 - Premier League 2019 - EFL Cup 2018 - Community Shield#LIVMCI#CommunityShield — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 4, 2019 Raheem Sterling kom Man. City yfir á tólftu mínútu. Flott aukaspyrnutaktík virkaði vel sem endaði með því að David Silva fleytti boltanum á Sterling sem kom City yfir gegn sínu gamla félagi. Þannig stóðu leikar í hálfleik. City fékk svo dauðafæri til að tvöfalda forystuna er Sterling slapp einn í gegn á móti Alisson. Hann vissi ekki hvort að hann ætti að gefa boltann eða skjóta sjálfur og endaði á því að missa boltann í hendur Alisson. Síðustu tuttugu mínúturnar byrjaði Liverpool að þjarma að Man. City. Virgil Van Dijk skaut boltanum í slá, Mohamed Salah skaut boltanum í stöng en jöfnunarmarkið kom loks á 78. mínútu. Aftur kom markið eftir aukaspyrnu en Virgil Van Dijk kom boltanum á samherja sinn úr vörninni, Joel Matip, sem ýtti boltanum yfir línuna. Kyle Walker bjargaði svo að Liverpool kæmist í 2-1 með ótrúlegri björgun og lokatölur 1-1.Can we all take a minute to appreciate this clerance from @kylewalker2? Watch: https://t.co/3hKRObCsTb#CommunityShieldpic.twitter.com/4VUklsmuKp — BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2019 Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Man. City skoraði úr öllum sínum vítum en Georginio Wijnaldum lét Claudio Bravo verja frá sér. City vinnur því Samfélagsskjöldinn í sjötta sinn.
Manchester City vann í dag Samfélagsskjöldinn á Englandi í sjötta sinn er liðið hafði betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 en í vítaspyrnukeppninni varði Claudio Bravo eitt víti Liverpool á meðan Englandsmeistararnir skoruðu úr öllum fimm vítum sínum.- @ManCity win a fifth successive domestic title, making them the first English side to win four domestic trophies in one calendar year. 2019 - Community Shield 2019 - FA Cup 2019 - Premier League 2019 - EFL Cup 2018 - Community Shield#LIVMCI#CommunityShield — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 4, 2019 Raheem Sterling kom Man. City yfir á tólftu mínútu. Flott aukaspyrnutaktík virkaði vel sem endaði með því að David Silva fleytti boltanum á Sterling sem kom City yfir gegn sínu gamla félagi. Þannig stóðu leikar í hálfleik. City fékk svo dauðafæri til að tvöfalda forystuna er Sterling slapp einn í gegn á móti Alisson. Hann vissi ekki hvort að hann ætti að gefa boltann eða skjóta sjálfur og endaði á því að missa boltann í hendur Alisson. Síðustu tuttugu mínúturnar byrjaði Liverpool að þjarma að Man. City. Virgil Van Dijk skaut boltanum í slá, Mohamed Salah skaut boltanum í stöng en jöfnunarmarkið kom loks á 78. mínútu. Aftur kom markið eftir aukaspyrnu en Virgil Van Dijk kom boltanum á samherja sinn úr vörninni, Joel Matip, sem ýtti boltanum yfir línuna. Kyle Walker bjargaði svo að Liverpool kæmist í 2-1 með ótrúlegri björgun og lokatölur 1-1.Can we all take a minute to appreciate this clerance from @kylewalker2? Watch: https://t.co/3hKRObCsTb#CommunityShieldpic.twitter.com/4VUklsmuKp — BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2019 Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Man. City skoraði úr öllum sínum vítum en Georginio Wijnaldum lét Claudio Bravo verja frá sér. City vinnur því Samfélagsskjöldinn í sjötta sinn.
Enski boltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira