Heiðar reyndist sannspár um Aron Einar og Warnock: Djöfulsins veisla! Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2016 09:05 „Djöfulsins veisla!“ var svarið sem Aron Einar Gunnarsson fékk frá Heiðari Helgusyni þegar hann spurði hann við hverju hann mætti búast af Neil Warnock þegar hann tók við Cardiff City. Aron Einar hefur verið fastamaður hjá Warnock sem virðist hafa mikið álit á íslenska landsliðsfyrirliðanum, nákvæmlega eins og Heiðar spáði fyrir um. „Ég heyrði í honum og hann sagði djöfulsins veisla! Þá vissi ég nokkurn veginn að þetta væri maður sem kæmi til með að fíla mig í tætlur og öfugt. Heiðar sagði að ef þú leggur þig fram fyrir hann, þá dýrkar hann þig,“ sagði Aron Einar í samtali við Guðmund Benediktsson þegar þeir settust niður og horfðu á Meistaradeild Evrópu.Viðtalið var sýnt í Messunni á Stöð 2 Sport HD í gær og má nú sjá hér á Vísi. Heiðar lék undir stjórn Warnocks hjá QPR fyrir nokkrum árum og hann reyndist sannspár um hrifningu hans á Aroni Einari sem hefur verið fastamaður í Cardiff síðan þessi skrautlegi stjóri tók við liðinu. Ekki nóg með það heldur hefur Warnock verið duglegur að hrósa landsliðsfyrirliðanum í fjölmiðlum. „Ég hef tekið eftir því og séð það. Auðvitað kann maður að meta það. Hann fílar greinilega leikmenn gefa sig í hlutina, fara 100% í tæklingar og gera þetta ekki flókið. Það var nákvæmlega það sem Heiðar talaði um, hann á eftir að fíla þig og þú munt spila alla leikina og vera fyrstur á skýrslu hjá honum. Og þannig hefur verið síðan hann kom,“ sagði Aron Einar sem skoraði fyrir Cardiff um síðustu helgi. Hann ber Warnock vel söguna. „Hann er mjög klár. Hann nær því besta fram hjá leikmönnum og fær þá til að hlaupa í gegnum veggi fyrir sig,“ sagði Aron Einar um Warnock sem hefur verið lengi í bransanum og stýrt fjölda liða. Enski boltinn Tengdar fréttir Gummi Ben spjallar við Aron Einar: „Ég hefði betur spilað meiddur á móti Frakklandi“ Landsliðsfyrirliðinn opnar sig um Meistaradeildina og meiðslin á EM. 12. desember 2016 15:15 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12. desember 2016 12:30 Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8. desember 2016 19:30 Aron Einar á skotskónum | Fjör á Molineux Aron Einar Gunnarsson skoraði mark Cardiff City í 1-1 jafntefli við Ipswich Town á Portman Road í ensku B-deildinni í dag. 10. desember 2016 17:23 Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. 21. nóvember 2016 13:30 Draumaleikur Arons er á móti Englandi í París, Collina dæmir og lambalæri fyrir leik Landsliðsfyrirliðinn vill helst hlusta á danstónlist eða hip hop til að koma sér í gang. 8. desember 2016 12:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
„Djöfulsins veisla!“ var svarið sem Aron Einar Gunnarsson fékk frá Heiðari Helgusyni þegar hann spurði hann við hverju hann mætti búast af Neil Warnock þegar hann tók við Cardiff City. Aron Einar hefur verið fastamaður hjá Warnock sem virðist hafa mikið álit á íslenska landsliðsfyrirliðanum, nákvæmlega eins og Heiðar spáði fyrir um. „Ég heyrði í honum og hann sagði djöfulsins veisla! Þá vissi ég nokkurn veginn að þetta væri maður sem kæmi til með að fíla mig í tætlur og öfugt. Heiðar sagði að ef þú leggur þig fram fyrir hann, þá dýrkar hann þig,“ sagði Aron Einar í samtali við Guðmund Benediktsson þegar þeir settust niður og horfðu á Meistaradeild Evrópu.Viðtalið var sýnt í Messunni á Stöð 2 Sport HD í gær og má nú sjá hér á Vísi. Heiðar lék undir stjórn Warnocks hjá QPR fyrir nokkrum árum og hann reyndist sannspár um hrifningu hans á Aroni Einari sem hefur verið fastamaður í Cardiff síðan þessi skrautlegi stjóri tók við liðinu. Ekki nóg með það heldur hefur Warnock verið duglegur að hrósa landsliðsfyrirliðanum í fjölmiðlum. „Ég hef tekið eftir því og séð það. Auðvitað kann maður að meta það. Hann fílar greinilega leikmenn gefa sig í hlutina, fara 100% í tæklingar og gera þetta ekki flókið. Það var nákvæmlega það sem Heiðar talaði um, hann á eftir að fíla þig og þú munt spila alla leikina og vera fyrstur á skýrslu hjá honum. Og þannig hefur verið síðan hann kom,“ sagði Aron Einar sem skoraði fyrir Cardiff um síðustu helgi. Hann ber Warnock vel söguna. „Hann er mjög klár. Hann nær því besta fram hjá leikmönnum og fær þá til að hlaupa í gegnum veggi fyrir sig,“ sagði Aron Einar um Warnock sem hefur verið lengi í bransanum og stýrt fjölda liða.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gummi Ben spjallar við Aron Einar: „Ég hefði betur spilað meiddur á móti Frakklandi“ Landsliðsfyrirliðinn opnar sig um Meistaradeildina og meiðslin á EM. 12. desember 2016 15:15 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12. desember 2016 12:30 Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8. desember 2016 19:30 Aron Einar á skotskónum | Fjör á Molineux Aron Einar Gunnarsson skoraði mark Cardiff City í 1-1 jafntefli við Ipswich Town á Portman Road í ensku B-deildinni í dag. 10. desember 2016 17:23 Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. 21. nóvember 2016 13:30 Draumaleikur Arons er á móti Englandi í París, Collina dæmir og lambalæri fyrir leik Landsliðsfyrirliðinn vill helst hlusta á danstónlist eða hip hop til að koma sér í gang. 8. desember 2016 12:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Gummi Ben spjallar við Aron Einar: „Ég hefði betur spilað meiddur á móti Frakklandi“ Landsliðsfyrirliðinn opnar sig um Meistaradeildina og meiðslin á EM. 12. desember 2016 15:15
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43
Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12. desember 2016 12:30
Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8. desember 2016 19:30
Aron Einar á skotskónum | Fjör á Molineux Aron Einar Gunnarsson skoraði mark Cardiff City í 1-1 jafntefli við Ipswich Town á Portman Road í ensku B-deildinni í dag. 10. desember 2016 17:23
Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. 21. nóvember 2016 13:30
Draumaleikur Arons er á móti Englandi í París, Collina dæmir og lambalæri fyrir leik Landsliðsfyrirliðinn vill helst hlusta á danstónlist eða hip hop til að koma sér í gang. 8. desember 2016 12:30