Sigríður tryggði KR stigin þrjú á Selfossi | Þór/KA á góðu róli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2016 19:47 Stelpurnar hennar Eddu Garðarsdóttur unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Selfossi. vísir/hanna Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir KR sem var búið að tapa sjö leikjum í röð fyrir leikinn í kvöld. Aðeins einu stigi munar nú á Selfossi og KR þegar fjórar umferðir eru eftir. KR hefur aðeins unnið tvo leiki í sumar en þeir hafa báðir komið gegn Selfossi sem er kominn í vond mál eftir slæmt gengi að undanförnu.Sandra María skoraði í sigri Þórs/KA.vísir/hannaFyrir norðan bar Þór/KA sigurorð af FH með þremur mörkum gegn tveimur. Þór/KA er í 4. sæti deildarinnar en liðið er ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum. Hulda Ósk Jónsdóttir kom Þór/KA yfir á 34. mínútu en Aldís Kara Lúðvíksdóttir jafnaði metin úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiks. Seinni hálfleikurinn var aðeins tveggja mínútna gamall þegar landsliðskonan Sandra María Jessen kom heimakonum yfir með sínu sjöunda deildarmarki í sumar. Á 57. mínútu jók Sandra Stephany Mayor Gutierrez muninn í 3-1 en þessi mexíkóska landsliðskona hefur reynst Þór/KA afar vel í sumar. Nadía Atladóttir hleypti spennu í leikinn þegar hún minnkaði muninn í 3-2 á 74. mínútu en nær komust FH-ingar ekki.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Úrslit.net og Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir KR sem var búið að tapa sjö leikjum í röð fyrir leikinn í kvöld. Aðeins einu stigi munar nú á Selfossi og KR þegar fjórar umferðir eru eftir. KR hefur aðeins unnið tvo leiki í sumar en þeir hafa báðir komið gegn Selfossi sem er kominn í vond mál eftir slæmt gengi að undanförnu.Sandra María skoraði í sigri Þórs/KA.vísir/hannaFyrir norðan bar Þór/KA sigurorð af FH með þremur mörkum gegn tveimur. Þór/KA er í 4. sæti deildarinnar en liðið er ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum. Hulda Ósk Jónsdóttir kom Þór/KA yfir á 34. mínútu en Aldís Kara Lúðvíksdóttir jafnaði metin úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiks. Seinni hálfleikurinn var aðeins tveggja mínútna gamall þegar landsliðskonan Sandra María Jessen kom heimakonum yfir með sínu sjöunda deildarmarki í sumar. Á 57. mínútu jók Sandra Stephany Mayor Gutierrez muninn í 3-1 en þessi mexíkóska landsliðskona hefur reynst Þór/KA afar vel í sumar. Nadía Atladóttir hleypti spennu í leikinn þegar hún minnkaði muninn í 3-2 á 74. mínútu en nær komust FH-ingar ekki.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Úrslit.net og Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45
Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15