Norski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, hefur vanist því að vera í fjölmiðlafárinu í kringum liðið og tekist að loka sig frá hávaðanum. Athyglin sé af hinu góða og skárri staða heldur en ef öllum væri drullusama. Fótbolti 7.1.2026 09:02 Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur. Íslenski boltinn 6.1.2026 14:01 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Minningarstund um Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verður haldin á Aker leikvanginum, heimavelli Molde, á fimmtudaginn kemur. Sama dag verður Hareide jarðsunginn frá dómkirkjunni í Molde. Fótbolti 5.1.2026 23:15 Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Það ætti að ríkja mikil gleði og eftirvænting innan norska knattspyrnufélagsins Strömmen, eftir að liðið vann sig upp í næstefstu deild, en í staðinn ríkir mikil óvissa þar sem aðeins einn leikmaður er samningsbundinn félaginu og heimavöllurinn stenst ekki kröfur deildarinnar. Fótbolti 22.12.2025 23:15 Freyr himinlifandi með íslensku strákana Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hrósar Íslendingunum tveimur sem hann sótti til liðsins í hástert. Það segi allt um hugarfar þeirra hvers fljótt þeim tókst að aðlagast Brann og Bergen og að láta til sín taka í Noregi. Fótbolti 22.12.2025 09:32 Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Eftir 3-0 sigur Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í gær færði Erling Haaland barnabarni Åges Hareide gjöf. Enski boltinn 21.12.2025 09:32 Hrannar Snær til Noregs Kristiansund í Noregi tilkynnti í kvöld um komu kantmannsins Hrannars Snæs Magnússonar til liðsins frá Aftureldingu í Mosfellsbæ. Fótbolti 19.12.2025 17:47 Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sem starfaði sem slíkur undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide, minnist norsku goðsagnarinnar sem lést í kvöld. Fótbolti 18.12.2025 22:41 Åge Hareide látinn Åge Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er látinn 72 ára að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein í heila síðustu mánuði. Fótbolti 18.12.2025 20:31 Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hefur orðið var við áhuga annarra liða á sínum kröftum. Hann segir öðruvísi lið en áður hafa sóst í sig en hefur sjálfur tekið fyrir allar slíkar tilraunir og líður vel hjá Brann. Fótbolti 17.12.2025 07:02 Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Ståle Solbakken landsliðsþjálfari Norðmanna mun ekki kveðja á HM næsta sumar því nú er ljóst að hann heldur áfram sem þjálfari Noregs. Fótbolti 12.12.2025 14:02 Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni. Fótbolti 12.12.2025 13:00 Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Eftir frábært gengi í Evrópudeildinni hingað til á tímabilinu varð norska liðið Brann fyrir slæmum skelli í gærkvöldi. Liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik, Freyr Alexandersson fékk að líta gult spjald og aðdáendur gestaliðsins reyndu að hjóla í heimamenn. Fótbolti 12.12.2025 12:16 Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður norska úrvalsdeildarfélagsins Brann í fótbolta, er búinn í aðgerð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn PAOK í Evrópudeildinni á dögunum. Hann verður frá næstu mánuðina. Fótbolti 10.12.2025 16:46 Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, er eftirsóttur af liði í MLS deildinni en segist sjálfur hafa hafnað öllum fyrirspurnum sem borist hafa frá öðrum félögum. Fótbolti 4.12.2025 14:04 „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Gemma Grainger er að byrja vel sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta og stýrði norska liðinu til sigurs á Brasilíu í síðustu viku. Noregur hafði ekki unnið Brasilíu í kvennalandsleik síðan 1996. Fótbolti 3.12.2025 07:03 Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Viking varð um helgina Noregsmeistari í fyrsta sinn í 34 ár. Viking velti Bodö/Glimt úr sessi af toppnum og tryggði sér meistaratitilinn á sunnudag eftir spennandi lokaumferð. Fótbolti 1.12.2025 20:31 Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Viking frá Stafangri tryggði sér norska meistaratitilinn í knattspyrnu í dag í lokaumferð deildarinnar en liðið var í harði baráttu við ríkjandi meistara Bodo/Glimt um titilinn. Fótbolti 30.11.2025 18:28 Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Leikmaður kvennaliðs norska félagsins Vålerenga hefur verið hreinsuð af öllum ásökunum í lyfjaeftirlitsrannsókn eftir að hafa óvart innbyrt bannað efni sem var í gúmmíkurli af gervigrasvelli. Fótbolti 27.11.2025 19:03 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Norska fótboltafélagið Viking tekur mjög hart á framkomu stuðningsmanns liðsins í leik í norsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 26.11.2025 22:15 María aftur heim til Klepp Eftir stutt stopp hjá Brann er María Þórisdóttir gengin aftur í raðir Klepp. Fótbolti 24.11.2025 14:30 Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Íslensku landsliðskonurnar Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar með liði sínu Vålerenga. Fótbolti 23.11.2025 16:57 Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Viðar Ari Jónsson og félagar í Hamarkameratene unnu stórsigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.11.2025 15:21 Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Það var sannkallað martraðarkvöld hjá Brann á útivelli gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni og þjálfarinn Freyr Alexandersson var mjög ósáttur eftir leik og sagði frammistöðuna vandræðalega. Fótbolti 23.11.2025 07:02 Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Stefán Ingi Sigurðarson var á skotskónum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en það fór ekki vel fyrir Íslendingaliðinu Brann á sama tíma. Fótbolti 22.11.2025 18:56 Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Hakon krónprins verður í stúkunni þegar Vålerenga og Rosenborg spila bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta á sunnudaginn. Fótbolti 20.11.2025 12:29 Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Norski landsliðsmaðurinn Andreas Schjelderup kom í dag fyrir rétt í Kaupmannahöfn og var dæmdur sekur fyrir að dreifa kynferðislegu efni. Fótbolti 19.11.2025 13:27 Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og í fyrsta sinn í meira en aldarfjórðung. Það eru hins vegar margir sannfærðir um að Norðmenn skapi þar usla og geti því farið langt á HM næsta sumar. Fótbolti 19.11.2025 11:03 Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. Fótbolti 18.11.2025 12:01 Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga Arna Eiríksdóttir og Sædís Heiðarsdóttir byrjuðu báðar inn á þegar Våleranga bar sigurorð af Røa í lokaumferð Toppserien í Noregi í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir heimakonur í Våleranga sem styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 15.11.2025 17:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 33 ›
Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, hefur vanist því að vera í fjölmiðlafárinu í kringum liðið og tekist að loka sig frá hávaðanum. Athyglin sé af hinu góða og skárri staða heldur en ef öllum væri drullusama. Fótbolti 7.1.2026 09:02
Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur. Íslenski boltinn 6.1.2026 14:01
Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Minningarstund um Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verður haldin á Aker leikvanginum, heimavelli Molde, á fimmtudaginn kemur. Sama dag verður Hareide jarðsunginn frá dómkirkjunni í Molde. Fótbolti 5.1.2026 23:15
Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Það ætti að ríkja mikil gleði og eftirvænting innan norska knattspyrnufélagsins Strömmen, eftir að liðið vann sig upp í næstefstu deild, en í staðinn ríkir mikil óvissa þar sem aðeins einn leikmaður er samningsbundinn félaginu og heimavöllurinn stenst ekki kröfur deildarinnar. Fótbolti 22.12.2025 23:15
Freyr himinlifandi með íslensku strákana Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hrósar Íslendingunum tveimur sem hann sótti til liðsins í hástert. Það segi allt um hugarfar þeirra hvers fljótt þeim tókst að aðlagast Brann og Bergen og að láta til sín taka í Noregi. Fótbolti 22.12.2025 09:32
Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Eftir 3-0 sigur Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í gær færði Erling Haaland barnabarni Åges Hareide gjöf. Enski boltinn 21.12.2025 09:32
Hrannar Snær til Noregs Kristiansund í Noregi tilkynnti í kvöld um komu kantmannsins Hrannars Snæs Magnússonar til liðsins frá Aftureldingu í Mosfellsbæ. Fótbolti 19.12.2025 17:47
Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sem starfaði sem slíkur undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide, minnist norsku goðsagnarinnar sem lést í kvöld. Fótbolti 18.12.2025 22:41
Åge Hareide látinn Åge Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er látinn 72 ára að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein í heila síðustu mánuði. Fótbolti 18.12.2025 20:31
Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hefur orðið var við áhuga annarra liða á sínum kröftum. Hann segir öðruvísi lið en áður hafa sóst í sig en hefur sjálfur tekið fyrir allar slíkar tilraunir og líður vel hjá Brann. Fótbolti 17.12.2025 07:02
Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Ståle Solbakken landsliðsþjálfari Norðmanna mun ekki kveðja á HM næsta sumar því nú er ljóst að hann heldur áfram sem þjálfari Noregs. Fótbolti 12.12.2025 14:02
Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni. Fótbolti 12.12.2025 13:00
Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Eftir frábært gengi í Evrópudeildinni hingað til á tímabilinu varð norska liðið Brann fyrir slæmum skelli í gærkvöldi. Liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik, Freyr Alexandersson fékk að líta gult spjald og aðdáendur gestaliðsins reyndu að hjóla í heimamenn. Fótbolti 12.12.2025 12:16
Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður norska úrvalsdeildarfélagsins Brann í fótbolta, er búinn í aðgerð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn PAOK í Evrópudeildinni á dögunum. Hann verður frá næstu mánuðina. Fótbolti 10.12.2025 16:46
Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, er eftirsóttur af liði í MLS deildinni en segist sjálfur hafa hafnað öllum fyrirspurnum sem borist hafa frá öðrum félögum. Fótbolti 4.12.2025 14:04
„Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Gemma Grainger er að byrja vel sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta og stýrði norska liðinu til sigurs á Brasilíu í síðustu viku. Noregur hafði ekki unnið Brasilíu í kvennalandsleik síðan 1996. Fótbolti 3.12.2025 07:03
Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Viking varð um helgina Noregsmeistari í fyrsta sinn í 34 ár. Viking velti Bodö/Glimt úr sessi af toppnum og tryggði sér meistaratitilinn á sunnudag eftir spennandi lokaumferð. Fótbolti 1.12.2025 20:31
Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Viking frá Stafangri tryggði sér norska meistaratitilinn í knattspyrnu í dag í lokaumferð deildarinnar en liðið var í harði baráttu við ríkjandi meistara Bodo/Glimt um titilinn. Fótbolti 30.11.2025 18:28
Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Leikmaður kvennaliðs norska félagsins Vålerenga hefur verið hreinsuð af öllum ásökunum í lyfjaeftirlitsrannsókn eftir að hafa óvart innbyrt bannað efni sem var í gúmmíkurli af gervigrasvelli. Fótbolti 27.11.2025 19:03
Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Norska fótboltafélagið Viking tekur mjög hart á framkomu stuðningsmanns liðsins í leik í norsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 26.11.2025 22:15
María aftur heim til Klepp Eftir stutt stopp hjá Brann er María Þórisdóttir gengin aftur í raðir Klepp. Fótbolti 24.11.2025 14:30
Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Íslensku landsliðskonurnar Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar með liði sínu Vålerenga. Fótbolti 23.11.2025 16:57
Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Viðar Ari Jónsson og félagar í Hamarkameratene unnu stórsigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.11.2025 15:21
Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Það var sannkallað martraðarkvöld hjá Brann á útivelli gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni og þjálfarinn Freyr Alexandersson var mjög ósáttur eftir leik og sagði frammistöðuna vandræðalega. Fótbolti 23.11.2025 07:02
Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Stefán Ingi Sigurðarson var á skotskónum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en það fór ekki vel fyrir Íslendingaliðinu Brann á sama tíma. Fótbolti 22.11.2025 18:56
Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Hakon krónprins verður í stúkunni þegar Vålerenga og Rosenborg spila bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta á sunnudaginn. Fótbolti 20.11.2025 12:29
Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Norski landsliðsmaðurinn Andreas Schjelderup kom í dag fyrir rétt í Kaupmannahöfn og var dæmdur sekur fyrir að dreifa kynferðislegu efni. Fótbolti 19.11.2025 13:27
Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og í fyrsta sinn í meira en aldarfjórðung. Það eru hins vegar margir sannfærðir um að Norðmenn skapi þar usla og geti því farið langt á HM næsta sumar. Fótbolti 19.11.2025 11:03
Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. Fótbolti 18.11.2025 12:01
Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga Arna Eiríksdóttir og Sædís Heiðarsdóttir byrjuðu báðar inn á þegar Våleranga bar sigurorð af Røa í lokaumferð Toppserien í Noregi í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir heimakonur í Våleranga sem styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 15.11.2025 17:12