Manchester City Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Forráðamenn Nottingham Forest eru mjög ósáttir með að sigurmark Manchester City hafi fengið að standa en City vann 2-1 sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 29.12.2025 22:02 „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki hafa fundið neina töfralausn til að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 29.12.2025 10:30 Cherki aðalmaðurinn í sigri City Rayan Cherki var í aðalhlutverki þegar Manchester City vann 2-1 sigur á Nottingham Forest á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. City fór á topp deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 27.12.2025 12:00 Óvissa í Indlandi lætur City selja City Football Group, sem eiga Manchester City og fleiri félög, hafa losað sig við eignarhlut sinn í Mumbai City FC vegna mikillar óvissa í indverska boltanum. Deildarkeppnin þar í landi hefur verið stopp síðan í sumar. Fótbolti 26.12.2025 13:31 Haaland stóðst vigtun eftir jólin Erling Haaland, leikmaður Manchester City, greindi frá því á samfélagsmiðlum að hann hefði staðist vigtun eftir hátíðarnar. Frægt er að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola gaf nokkurra daga frí en hugðist vigta menn fyrir og eftir jól. Enski boltinn 25.12.2025 19:00 Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur. Enski boltinn 24.12.2025 20:00 Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, fór mikinn á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks hans manna við Manchester City næsta laugardag. Enski boltinn 24.12.2025 13:00 Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Antoine Semenyo hefur verið afar eftirsóttur og nú er allt útlit fyrir að hann endi sem leikmaður Manchester City í janúar, samkvæmt helstu félagaskiptafréttamönnum fótboltans. Enski boltinn 23.12.2025 20:31 Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er á leið til Barcelona til að eyða jólunum með fjölskyldu sinni en leikmenn hans verða samt að passa sig við matarborðið yfir jólin. Enski boltinn 22.12.2025 12:00 Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um sjöunda sigur Aston Villa í röð í deildinni var að ræða. Enski boltinn 21.12.2025 16:00 Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Eftir 3-0 sigur Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í gær færði Erling Haaland barnabarni Åges Hareide gjöf. Enski boltinn 21.12.2025 09:32 Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03 Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02 Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham United í dag. Arsenal getur komist aftur á topp deildarinnar í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 14:33 Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Pep Guardiola kveðst ánægður í starfi knattspyrnustjóra Manchester City og vill halda áfram hjá félaginu. Hann segir þó að City verði að vera reiðubúið undir það þegar hann stígur frá borði. Enski boltinn 20.12.2025 13:02 Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Hákon Rafn Valdimarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í netið þegar Brentford tapaði fyrir Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 21:24 Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn 16.12.2025 22:33 Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Þótt Phil Foden hafi skorað í 0-3 útisigri Manchester City á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gagnrýndi knattspyrnustjóri liðsins, Pep Guardiola, enska landsliðsmanninn eftir leikinn. Enski boltinn 15.12.2025 10:33 Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01 Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. Enski boltinn 14.12.2025 13:33 Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Kolo Touré segir það hina mestu lukku að hafa verið rekinn úr fyrsta aðalþjálfarastarfinu sem hann tók að sér, hjá Wigan Athletic. Brottreksturinn hafi leitt hann undir væng besta þjálfara heims. Enski boltinn 13.12.2025 11:08 Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 10.12.2025 19:30
Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Forráðamenn Nottingham Forest eru mjög ósáttir með að sigurmark Manchester City hafi fengið að standa en City vann 2-1 sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 29.12.2025 22:02
„Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki hafa fundið neina töfralausn til að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 29.12.2025 10:30
Cherki aðalmaðurinn í sigri City Rayan Cherki var í aðalhlutverki þegar Manchester City vann 2-1 sigur á Nottingham Forest á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. City fór á topp deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 27.12.2025 12:00
Óvissa í Indlandi lætur City selja City Football Group, sem eiga Manchester City og fleiri félög, hafa losað sig við eignarhlut sinn í Mumbai City FC vegna mikillar óvissa í indverska boltanum. Deildarkeppnin þar í landi hefur verið stopp síðan í sumar. Fótbolti 26.12.2025 13:31
Haaland stóðst vigtun eftir jólin Erling Haaland, leikmaður Manchester City, greindi frá því á samfélagsmiðlum að hann hefði staðist vigtun eftir hátíðarnar. Frægt er að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola gaf nokkurra daga frí en hugðist vigta menn fyrir og eftir jól. Enski boltinn 25.12.2025 19:00
Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur. Enski boltinn 24.12.2025 20:00
Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, fór mikinn á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks hans manna við Manchester City næsta laugardag. Enski boltinn 24.12.2025 13:00
Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Antoine Semenyo hefur verið afar eftirsóttur og nú er allt útlit fyrir að hann endi sem leikmaður Manchester City í janúar, samkvæmt helstu félagaskiptafréttamönnum fótboltans. Enski boltinn 23.12.2025 20:31
Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er á leið til Barcelona til að eyða jólunum með fjölskyldu sinni en leikmenn hans verða samt að passa sig við matarborðið yfir jólin. Enski boltinn 22.12.2025 12:00
Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um sjöunda sigur Aston Villa í röð í deildinni var að ræða. Enski boltinn 21.12.2025 16:00
Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Eftir 3-0 sigur Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í gær færði Erling Haaland barnabarni Åges Hareide gjöf. Enski boltinn 21.12.2025 09:32
Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03
Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02
Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham United í dag. Arsenal getur komist aftur á topp deildarinnar í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 14:33
Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Pep Guardiola kveðst ánægður í starfi knattspyrnustjóra Manchester City og vill halda áfram hjá félaginu. Hann segir þó að City verði að vera reiðubúið undir það þegar hann stígur frá borði. Enski boltinn 20.12.2025 13:02
Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Hákon Rafn Valdimarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í netið þegar Brentford tapaði fyrir Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 21:24
Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn 16.12.2025 22:33
Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Þótt Phil Foden hafi skorað í 0-3 útisigri Manchester City á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gagnrýndi knattspyrnustjóri liðsins, Pep Guardiola, enska landsliðsmanninn eftir leikinn. Enski boltinn 15.12.2025 10:33
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01
Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. Enski boltinn 14.12.2025 13:33
Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Kolo Touré segir það hina mestu lukku að hafa verið rekinn úr fyrsta aðalþjálfarastarfinu sem hann tók að sér, hjá Wigan Athletic. Brottreksturinn hafi leitt hann undir væng besta þjálfara heims. Enski boltinn 13.12.2025 11:08
Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 10.12.2025 19:30
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent