Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fjölmargir leikir voru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City og Arsenal unnu sína leiki eins og sagt var frá í öðrum fréttum en Benfica virðist komið á gott skrið undir stjórn José Mourinho og Newcastle United þurfti að sætta sig við jafntefli í Þýskalandi. Fótbolti 10.12.2025 22:27
Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Noni Madueke bauð upp á skotsýningu er Arsenal bar öruggan sigur úr býtum gegn Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í kvöld og einokar þar með toppsæti deildarinnar. Lokatölur í Belgíu urðu 3-0 Arsenal í vil. Fótbolti 10.12.2025 19:30
Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 10.12.2025 19:30
Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Það er mikið líf og fjör hjá Guðmundi Benediktssyni og sérfræðingum hans í Meistaradeildinni og gærkvöldið var engin undantekning. Fótbolti 10. desember 2025 12:00
„Hvað getur Slot gert?“ Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 10. desember 2025 09:32
„Endanlegt ippon fyrir Slot“ Á meðan Mohamed Salah spilaði sig út sem fórnarlamb heima í Liverpool þá fóru liðsfélagar hans og sóttu þrjú stig á San Siro í Meistaradeildinni. Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson eru á því að Arne Slot sé sigurvegarinn eftir úrslitin í gær og að Salah spili ekki aftur fyrir Liverpool. Enski boltinn 10. desember 2025 08:31
Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Liverpool fagnaði langþráðum sigri í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það voru líka skoruð fullt af mörkum í leikjunum. Nú er hægt að sjá mörk úr leikjunum hér inni á Vísi. Fótbolti 10. desember 2025 08:23
Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Stórleikur Real Madrid og Manchester City í Meistaradeildinni fer fram á Santiago Bernabeu og þá er leikið í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sport 10. desember 2025 06:00
Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Arne Slot, stjóri Liverpool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leikmenn sem spiluðu leikinn. Enski boltinn 9. desember 2025 23:43
Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Tottenham vann öruggan sigur á Slavía Prag í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá var boðið upp á mikla spennu og markaleiki bæði í Hollandi sem og í Belgíu. Fótbolti 9. desember 2025 22:36
Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Chelsea glutraði niður forystu á útivelli gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld og þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Fótbolti 9. desember 2025 22:12
Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Tvö mörk frá Jules Kounde í seinni hálfleik sáu til þess að Barcelona vann 2-1 endurkomusigur á Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 9. desember 2025 22:10
Dramatískur sigur Liverpool án Salah Mark á lokamínútunum gegn Inter Milan tryggði Salah lausu Liverpool liði 1-0 kærkominn sigur í Meistaradeildinni í stormasamri viku fyrir félagið. Fótbolti 9. desember 2025 22:02
Bæjarar lentu undir en komu til baka Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í Meistaradeild Evrópu í kvöld með 3-1 sigri á Sporting Lissabon. Fótbolti 9. desember 2025 19:39
Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Fótbolti 9. desember 2025 14:16
Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool. Enski boltinn 9. desember 2025 12:30
Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Markvörður Englandsmeistara Liverpool, Alisson, tjáði sig um stöðu Mohameds Salah á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9. desember 2025 11:30
Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ekki vita hvort Mohamed Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn 8. desember 2025 19:15
Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Spænska blaðið El Mundo slær því upp að yfirstjórn spænska stórliðsins Real Madrid hafi haldið neyðarfund í nótt. Fótbolti 8. desember 2025 14:25
Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Trent Alexander-Arnold hafi meiðst á fremri lærvöðva á vinstri fæti í 3-0 sigri liðsins á Athletic Club á miðvikudag. Fótbolti 4. desember 2025 22:32
Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. Fótbolti 1. desember 2025 18:33
Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Joshua Kimmich og félagar í Bayern þurftu að sætta sig við 3-1 tap á móti Arsenal í Meistaradeildinni í gær en þrátt fyrir það var þýski landsliðsmaðurinn ekki tilbúinn að hrósa toppliði ensku úrvalsdeildarinnar og toppliði Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 27. nóvember 2025 21:31
Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið. Enski boltinn 27. nóvember 2025 18:33
Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Viktor Bjarki Daðason skoraði í fyrsta sigri FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni á þessu tímabili í gærkvöldu en þetta var ekki gott kvöld fyrir alla leikmenn danska liðsins. Fótbolti 27. nóvember 2025 17:31