Þýski boltinn Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. Enski boltinn 29.12.2025 17:31 Féll úr skíðalyftu og lést Fyrrum þýskur unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu lést í slysi í stólalyftu í skíðabrekku í Svartfjallalandi skömmu fyrir jól. Kona hans sat föst í lyftunni klukkustundum saman. Fótbolti 25.12.2025 09:00 Glódís framlengir samninginn við Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen til ársins 2028. Fótbolti 23.12.2025 14:16 Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís Perla Viggósdóttir gat ekki spilað með Bayern München í 3-0 sigrinum gegn Leverkusen í dag, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, og missti því af síðustu þremur leikjunum fyrir eins mánaðar frí sem nú tekur við. Fótbolti 22.12.2025 18:56 Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Knattspyrnumaðurinn Luka Vuskovic er ekki gamall en hann vissi upp á hár hvernig ætti að bregðast við í lífshættulegum aðstæðum í leik í þýsku deildinni um helgina. Fyrir vikið var hann hetja dagsins og helgarinnar í þýska boltanum. Fótbolti 22.12.2025 13:01 Bæjarar aftur á sigurbraut Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen komust aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 4-0 sigri gegn Heidenheim. Fótbolti 21.12.2025 18:36 Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Íslenski landsliðsframherjinn Sandra María Jessen er með markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og í dag tryggði hún Köln 1-0 sigur á RB Leipzig í Íslendingaslag. Fótbolti 21.12.2025 16:59 Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Jafnaldrarnir frá Akranesi og samherjarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, áttu misjöfnu gengi að fagna í dag. Fótbolti 20.12.2025 16:28 Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Fótbolti 15.12.2025 06:32 Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni, fékk góða hvíld í stórsigri liðsins í dag. Hún mun svo bráðum spila á nýjum heimavelli. Fótbolti 14.12.2025 15:09 Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. Fótbolti 13.12.2025 13:54 Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu Sandra María Jessen er svo öflug í markaskorun sinni með þýska liðnu Köln að hún er farin að láta Þjóðverjana tjá sig á enskri fótboltatungu. Fótbolti 10.12.2025 10:02 „Hinn íslenski Harry Kane“ Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen fór á kostum í þýsku bundesligunni í gærkvöldi og skoraði þrennu í 4-1 sigri Köln á Hamburger SV. Fótbolti 9.12.2025 09:32 Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Íslenska landsliðskonan í fótbolta Sandra María Jessen fór mikinn þegar Köln sigraði Hamburg, 1-4, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hún skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 8.12.2025 19:36 Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Ekkert virðist ætla að trufla titilvörn Bayern München, í efstu deild kvenna í fótbolta í Þýskalandi. Í dag vann liðið 5-0 stórsigur á liðinu í 5. sæti, Frankfurt. Fótbolti 7.12.2025 18:09 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu. Fótbolti 7.12.2025 11:00 Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á sem varamaður hjá Köln í dag þegar liðið varð að sætta sig við sárgrætilegt jafntefli í þýsku 1. deildinni í fótbolta, 1-1 gegn St. Pauli á heimavelli. Fótbolti 6.12.2025 16:30 Emilía skoraði en brekkan var of brött Landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var á skotskónum fyrir Leipzig í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.12.2025 14:59 Íslandsvinurinn rekinn Bo Henriksen hefur verið vísað úr þjálfarastarfi Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann stýrði liðinu í tæp tvö ár. Fótbolti 5.12.2025 12:01 Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Sandra María Jessen og stöllur hennar í Köln gerðu 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.11.2025 19:53 Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á varamannabekknum í kvöld þegar Bayern München hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku deildinni. Fótbolti 23.11.2025 16:23 Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Eftir jafntefli í síðustu umferð vann Bayern München öruggan 5-2 sigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.11.2025 16:27 Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Freiburg unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Carl Zeiss Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.11.2025 12:53 Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Þjálfari Ísaks Bergmann Jóhannessonar og félaga hjá þýska liðinu Köln kallaði leikmenn á fund í dag, sem er lýst í þýskum fjölmiðlum sem „flengingu.“ Fótbolti 20.11.2025 22:47 Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern Munchen og var, að venju, með fyrirliðabandið, í 3-1 sigri á útivelli gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.11.2025 22:00 Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Magdalena Eriksson, fyrrum fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 17.11.2025 10:03 Mamma hans trúði honum ekki Nikolas Nartey er nýjasti meðlimur danska landsliðsins í fótbolta og gæti spilað sinn fyrsta landsleik á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á laugardaginn. Fótbolti 11.11.2025 14:30 Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir kom inn af varamannabekknum hjá Freiburg í 2-1 endurkomusigri gegn Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.11.2025 19:09 Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Á meðan Liverpool er í miklum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni þá er fyrrum leikmaður þess að gera frábæra hluti í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2025 16:32 Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bayern München náði ekki að vinna sinn 17 leik í röð í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Union Berlin. Fótbolti 8.11.2025 16:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 125 ›
Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. Enski boltinn 29.12.2025 17:31
Féll úr skíðalyftu og lést Fyrrum þýskur unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu lést í slysi í stólalyftu í skíðabrekku í Svartfjallalandi skömmu fyrir jól. Kona hans sat föst í lyftunni klukkustundum saman. Fótbolti 25.12.2025 09:00
Glódís framlengir samninginn við Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen til ársins 2028. Fótbolti 23.12.2025 14:16
Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís Perla Viggósdóttir gat ekki spilað með Bayern München í 3-0 sigrinum gegn Leverkusen í dag, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, og missti því af síðustu þremur leikjunum fyrir eins mánaðar frí sem nú tekur við. Fótbolti 22.12.2025 18:56
Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Knattspyrnumaðurinn Luka Vuskovic er ekki gamall en hann vissi upp á hár hvernig ætti að bregðast við í lífshættulegum aðstæðum í leik í þýsku deildinni um helgina. Fyrir vikið var hann hetja dagsins og helgarinnar í þýska boltanum. Fótbolti 22.12.2025 13:01
Bæjarar aftur á sigurbraut Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen komust aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 4-0 sigri gegn Heidenheim. Fótbolti 21.12.2025 18:36
Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Íslenski landsliðsframherjinn Sandra María Jessen er með markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og í dag tryggði hún Köln 1-0 sigur á RB Leipzig í Íslendingaslag. Fótbolti 21.12.2025 16:59
Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Jafnaldrarnir frá Akranesi og samherjarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, áttu misjöfnu gengi að fagna í dag. Fótbolti 20.12.2025 16:28
Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Fótbolti 15.12.2025 06:32
Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni, fékk góða hvíld í stórsigri liðsins í dag. Hún mun svo bráðum spila á nýjum heimavelli. Fótbolti 14.12.2025 15:09
Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. Fótbolti 13.12.2025 13:54
Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu Sandra María Jessen er svo öflug í markaskorun sinni með þýska liðnu Köln að hún er farin að láta Þjóðverjana tjá sig á enskri fótboltatungu. Fótbolti 10.12.2025 10:02
„Hinn íslenski Harry Kane“ Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen fór á kostum í þýsku bundesligunni í gærkvöldi og skoraði þrennu í 4-1 sigri Köln á Hamburger SV. Fótbolti 9.12.2025 09:32
Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Íslenska landsliðskonan í fótbolta Sandra María Jessen fór mikinn þegar Köln sigraði Hamburg, 1-4, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hún skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 8.12.2025 19:36
Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Ekkert virðist ætla að trufla titilvörn Bayern München, í efstu deild kvenna í fótbolta í Þýskalandi. Í dag vann liðið 5-0 stórsigur á liðinu í 5. sæti, Frankfurt. Fótbolti 7.12.2025 18:09
„Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu. Fótbolti 7.12.2025 11:00
Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á sem varamaður hjá Köln í dag þegar liðið varð að sætta sig við sárgrætilegt jafntefli í þýsku 1. deildinni í fótbolta, 1-1 gegn St. Pauli á heimavelli. Fótbolti 6.12.2025 16:30
Emilía skoraði en brekkan var of brött Landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var á skotskónum fyrir Leipzig í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.12.2025 14:59
Íslandsvinurinn rekinn Bo Henriksen hefur verið vísað úr þjálfarastarfi Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann stýrði liðinu í tæp tvö ár. Fótbolti 5.12.2025 12:01
Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Sandra María Jessen og stöllur hennar í Köln gerðu 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.11.2025 19:53
Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á varamannabekknum í kvöld þegar Bayern München hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku deildinni. Fótbolti 23.11.2025 16:23
Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Eftir jafntefli í síðustu umferð vann Bayern München öruggan 5-2 sigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.11.2025 16:27
Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Freiburg unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Carl Zeiss Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.11.2025 12:53
Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Þjálfari Ísaks Bergmann Jóhannessonar og félaga hjá þýska liðinu Köln kallaði leikmenn á fund í dag, sem er lýst í þýskum fjölmiðlum sem „flengingu.“ Fótbolti 20.11.2025 22:47
Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern Munchen og var, að venju, með fyrirliðabandið, í 3-1 sigri á útivelli gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.11.2025 22:00
Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Magdalena Eriksson, fyrrum fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 17.11.2025 10:03
Mamma hans trúði honum ekki Nikolas Nartey er nýjasti meðlimur danska landsliðsins í fótbolta og gæti spilað sinn fyrsta landsleik á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á laugardaginn. Fótbolti 11.11.2025 14:30
Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir kom inn af varamannabekknum hjá Freiburg í 2-1 endurkomusigri gegn Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.11.2025 19:09
Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Á meðan Liverpool er í miklum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni þá er fyrrum leikmaður þess að gera frábæra hluti í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2025 16:32
Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bayern München náði ekki að vinna sinn 17 leik í röð í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Union Berlin. Fótbolti 8.11.2025 16:33