Breiðablik

Fréttamynd

Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Fær­eyja

Daniel Obbekjær hefur yfirgefið herbúðir Breiðabliks og heldur nú aftur til Færeyja, þaðan sem hann kom fyrir ári síðan. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir leikstíl liðsins ekki hafa hentað honum og Daniel sé of góður miðvörður til að sitja bara á bekknum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hall­dór: Sundur spiluðum Fram

Halldór Árnason var alls ekki sammála mati blaðamanns að Breiðablik hafi sloppið með skrekkinn í leik liðsins gegn Fram í kvöld. Breiðablik jafnaði úr víti á 92. mínútu en færin létu á sér standa hjá Blikum lengi vel í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Blikar enn í öðru sæti Bestu deildar karla.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu slags­málin eftir jöfnunarmark Blika

Breiðablik tryggði sér 1-1 jafntefli á móti Fram í Bestu deild karla í kvöld með marki úr vítaspyrnu á lokamínútum leiksins. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr vítinu en fékk svo rauða spjaldið fyrir slagsmál strax eftir markið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Upp­gjörið: Breiða­blik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópa­vogi

Breiðablik náði í jafntefli gegn Fram fyrr í kvöld. Fram var einu marki yfir þegar komið var í uppbótartíma þegar heimamenn fengu víti í uppbótartímar sem Haöskuldur Gunnlaugsson skoraði úr. Fram getur verið ósáttari aðilinn í lok leiks þar sem þeir gerðu virkilega vel úr sínum aðgerðum. 

Íslenski boltinn