Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2026 22:31
Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Paris FC gerði sér lítið fyrir og sló út nágranna sína, ríkjandi bikarmeistarana í stórveldi Paris Saint-Germain, er liðin mættust í franska bikarnum í kvöld á Parc des Princes . Lokatölur 1-0 Paris FC í vil. Fótbolti 12.1.2026 22:12
Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta er liðið bar 4-1 sigur úr býtum gegn Barnsley á Anfield. Liverpool mætir Brighton í næstu umferð keppninnar. Enski boltinn 12.1.2026 19:16
Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn 12.1.2026 19:01
Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Nýjasti liðsfélagi Neymar hjá Santos hefur sterkar skoðanir á því hvort Brasilíumenn eigi að taka Neymar með á heimsmeistaramótið í sumar Fótbolti 12.1.2026 17:30
Alonso látinn fara frá Real Madrid Xabi Alonso hefur verið vikið úr starfi þjálfara spænska stórveldisins Real Madrid í fótbolta. Félagið greinir frá þessu í yfirlýsingu og greindi stuttu seinna frá því að nýr þjálfari hefði verið ráðinn. Fótbolti 12.1.2026 17:23
Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari KM eru Íslandsmeistarar í Futsal karla 2026 en félagið endaði langa sigurgöngu Ísbjarnarins í innanhússfótboltanum á Íslandi. Íslenski boltinn 12.1.2026 17:02
Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Allt virðist benda til þess að Michael Carrick taki við sem þjálfari Manchester United og stýri liðinu út tímabilið. Enski boltinn 12.1.2026 16:32
Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Svo gæti farið að fyrsta heimsmeistaramót félagsliða kvenna í fótbolta verði leikið í Katar. Fótbolti 12.1.2026 15:45
Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Ekkert varð af því að Estelle Cascarino þreytti frumraun sína með West Ham United í gær. Ástæðan var nokkuð sérstök. Enski boltinn 12.1.2026 15:45
Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover 96 frá Preston á Englandi. Fótbolti 12.1.2026 15:25
Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Þrátt fyrir að vera 43 ára lifir enn í gömlum glæðum hjá markverðinum Craig Gordon. Hann reyndist hetja Hearts gegn Dundee í skosku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.1.2026 13:30
Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Manchester United féll í gær út úr ensku bikarkeppninni eftir tap fyrir Brighton & Hove Albion á heimavelli. Enski boltinn 12.1.2026 12:00
Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hún kemur til félagsins frá Breiðabliki. Fótbolti 12.1.2026 11:58
Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Þjálfaraleit Eyjamanna er á enda en serbneski knattspyrnuþjálfarinn Aleksandar Linta hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV og stýrir Eyjaliðinu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 12.1.2026 10:11
Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Tvíeyki frá Barnsley ætlar að koma gömlu félögum sínum í Liverpool á óvart þegar liðin mætast í ensku bikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 12.1.2026 10:00
Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd Manchester United hefur enn ekki staðfest hver muni taka við liðinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu er Michael Carrick nú talinn líklegastur til að verða ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til bráðabirgða. Enski boltinn 12.1.2026 09:00
„Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Manchester United féll í gær út úr enska bikarnum og hefur enn ekki náð að vinna leik undir stjórn Darren Fletcher. Enski boltinn 12.1.2026 08:14
Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.1.2026 07:32
Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Þetta var þegar orðið mjög erfitt kvöld fyrir fyrirliða Manchester United eftir að United féll úr ensku bikarkeppninni í gær. Nokkrum klukkustundum síðar varð samfélagsmiðill hans að vettvangi fyrir ringulreið og deilur. Enski boltinn 12.1.2026 06:30
Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Liverpool verður á heimavelli í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þegar liðið mætir Barnsley. Þá er síðasti lausi farseðillinn í 8-liða úrslit NFL-deildarinnar í boði í Pittsburgh. Þetta og meira til á sportrásum Sýnar í dag. Enski boltinn 12.1.2026 06:01
Solskjær ekki lengur líklegastur Eftir starfsviðtöl helgarinnar má búast við því að Manchester United tilkynni um nýjan knattspyrnustjóra sem allra fyrst, jafnvel strax á morgun. Enski boltinn 11.1.2026 22:27
Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp mark fyrir Lille í dag en það dugði skammt þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Lyon og féll úr leik í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 11.1.2026 22:09
Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Skotinn Scott McTominay heldur áfram að gera það gott á Ítalíu því hann skoraði bæði mörk Napoli í kvöld, í 2-2 jafntefli við topplið Inter í Mílanó. Fótbolti 11.1.2026 21:59
Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Hinn brasilíski Raphinha var hetja Barcelona í El Clásico úrslitaleik gegn Real Madrid í spænska ofurbikarnum í fótbolta, þar sem Börsungar unnu 3-2 sigur. Fótbolti 11.1.2026 21:08