Fótbolti

Fréttamynd

Hareide með krabba­mein í heila

Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er með krabbamein í heila. Hann komst að því í sumar og segir frá veikindum sínum í viðtali við norska miðilinn VG í dag.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð