Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Matic: Tapið er mér að kenna

Nemanja Matic gagnrýndi leiðtogaleysi í liði Manchester United en sagði að ef tapið fyrir Everton í dag væri einhverjum að kenna þá væri það honum að kenna.

Enski boltinn
Fréttamynd

PAOK grískur meistari

Gríska liðið PAOK, með Sverri Inga Ingason innanborðs, varð í dag grískur meistari með sigri á Levadiakos.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool aftur á toppinn

Liverpool fór aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með tveggja marka sigri á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff.

Enski boltinn