Fleiri fréttir

Alþjóðaráðstefna landvarða

Hákon Ásgeirsson og Linda Björk Hallgrímsdóttir skrifar

Í byrjun síðastliðins nóvember lögðu tveir íslenskir landverðir í langferð til Afríku til að taka þátt í alþjóðaráðstefnu landvarða í Tansaníu.

Sjálfsmörk Geirs

Hrafnkell Lárusson skrifar

Fyrir tveimur dögum (29. júlí) tilkynnti Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, að hann hefði ákveðið að sækjast eftir sæti í karlalandsliði Bandaríkjanna í knattspyrnu, en ekki því íslenska.

Að gera úlfalda úr mýflugu

Magnús Guðmundsson skrifar

Undanfarnar vikur hafa fjölmiðlar fjallað um þá ákvörðun kjararáðs frá því í lok júní 2013 að leiðrétta kjör nokkurra forstöðumanna ríkisstofnana.

Hræðsluáróðri svarað

Margrét Jónsdóttir skrifar

Nú er fegursta tíma ársins að ljúka þá er hin himinbláa lúpína hefur lokið blómgun. En það er huggun harmi gegn að breiður hennar munu standa grænar langt fram á vetur.

Á morgun er ég múslími

Það fallega og dásamlega við okkur mannverurnar er hve miklar félagsverur við erum eða viljum (ekki) vera. Jafnólík sem við erum, þyrstir okkur eftir upplifun í hávaða eða kyrrð.

Þjóðhátíð kynslóðanna

Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar

„Mamma... förum við ekki örugglega aftur á Þjóðhátíð á næsta ári?“ spurði tíu ára sonur minn í fyrra þegar enn logaði glatt á blysunum í Herjólfsdal að loknum brekkusöngnum.

Hvernig eigum við að breyta?

Árni Páll Árnason skrifar

Með nýju breytingaákvæði við stjórnarskrána, sem samþykkt var á sumarþingi, munu gefast ný tækifæri til stjórnarskrárbreytinga. En hvernig á að nýta þau tækifæri?

Þegar Elli kerling slæst í hópinn

Níels Árni Lund skrifar

Ég segi ekki að hún komi aftan að manni en smám saman verður vart við hana nálgast og svo er hún allt í einu komin einn daginn og fylgir manni svo áfram lífsgönguna, hvort heldur viðkomandi langar til að hafa hana sem ferðafélaga eður ei. Þetta er hún Elli kerling.

Verjum hagsmuni heimilanna

Eygló Harðardóttir skrifar

Að gefnu tilefni er því rétt að ítreka eftirfarandi. Stefna stjórnvalda er að leiðrétta stökkbreytt verðtryggð lán heimilanna. Skuldaleiðréttingin mun ekki auka skuldir ríkissjóðs. Nánari útfærsla mun liggja fyrir í nóvember.

Ég heiti Dagur og ég er drusla.

Nú spretta upp í borginni kampavínsstaðir. Þeir selja líka aðgang að samvistum við konur. Og segjast fara að reglum.

Druslan stóð vel til höggsins

Kristinn Schram skrifar

Sagt er frá því þegar Þorgeir Hávarsson, fyrir einum þúsund árum, drap blásaklausan mann þar sem hann studdist fram á staf sinn. Skýring Þorgeirs á þessu var einföld: Hann stóð svo vel til höggsins.

Rannsókn kynferðisbrota

Eyrún Eyþórsdóttir skrifar

Það má segja að rýmið fyrir tilfinningar, líðan og sálrænar/andlegar afleiðingar brotaþola sé þröngt innan veggja laganna og kannski er hægt að varpa því fram hvort ákveðin lagahyggja ríki þegar kemur að rannsókn kynferðisbrota.

Við búum í ofbeldisfullum heimi

Óttar Norðfjörð skrifar

Á meðan við látum eins og ofbeldi karla gegn konum sé ekki til heldur það áfram að þrífast. Við þurfum að breyta sjálfum okkur og hugsunarhætti okkar og viðurkenna og mótmæla ofbeldinu gegn konum alls staðar í kringum okkur.

RÚV: Höldum okkur við prinsippin!

Guðmundur Edgarsson skrifar

Fróðlegt hefur verið að fylgjast með skeleggri framgöngu Brynjars Níelssonar alþingismanns varðandi tilgang RÚV í nútímasamfélagi.

"Druslumst" til að taka afstöðu

Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar

Ofbeldi í nánum samböndum snýst um að snúa við raunveruleikanum, afskræma það sem á að vera fallegt; ástina, heimilið, kynlífið og hjónabandið. Það byggir á fáránleika, mótsögnum og misvísandi skilaboðum

Sóðakarl/kvendi

Þórður Snær Júlíusson skrifar

Þegar orðinu drusla er flett upp í orðabók er það sagt þýða: tuska, léleg flík, bíldrusla eða sóðakvendi. Tvær síðastnefndu merkingarnar eru þær sem ég ólst upp við.

Hefur virkilega ekkert breyst?

Ólafur G. Skúlason og Cecilie B. H. Hallgrímsdóttir skrifar

Stórt skref var stigið í vetur þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur viðurkenndi að um ráðuneyta- og kynbundinn launamun væri að ræða hjá starfsmönnum ríkisins.

Fastur heimilislæknir – sjálfsögð réttlætiskrafa

Eyjólfur Guðmundsson skrifar

Stórt skref var stigið í vetur þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur viðurkenndi að um ráðuneyta- og kynbundinn launamun væri að ræða hjá starfsmönnum ríkisins.

Þess vegna vil ég hafa mosku í Reykjavík

Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir skrifar

Um nokkurra ára bil bjuggum við hjónin beint á móti stærstu moskunni í Brussel. Moskan stendur í horninu á stórum almenningsgarði, Parc Cinquantenaire.

Umdeilt mál á fyrsta degi

Brynhildur Pétursdóttir skrifar

Fyrsta mál nýrrar ríkisstjórnar var að draga til baka áður boðaða hækkun á virðisaukaskatti á gistingu. Rökin eru kunnugleg

Viltu pening?

Guðmundur Örn Jónsson skrifar

Sagt er um fátækari Bandaríkjamenn að þeir líti á sig sem milljónamæringa í tímabundnum fjárhagserfiðleikum og kjósi því, gegn eigin hag, flokka sem berjast fyrir sérhagsmunum milljónamæringa.

Fáðu þér pönnsu!

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Kynlíf er alls staðar. Það er í tónlist og tónlistarmyndböndum, í auglýsingum um allt mögulegt, bókmenntum og listum. Það er skiljanlegt, kynlíf bæði selur og gleður. Flestir hafa áhuga á kynlífi, vilja upplifa það og njóta. Skiljanlega. En til þess að upplifa kynlíf, hvort sem það er frábært, meðalgott eða sæmilegt, er nauðsynlegt, bráðnauðsynlegt, að vita hvað það er ekki. Og þar vandast málið.

Umhyggja í umferðinni

Auður Hreiðarsdóttir skrifar

„Passaðu þig á bílunum, elskan.“ Þessi sakleysislega setning er merki um umhyggju í garð einhvers sem ætlar að hætta sér út í umferðarkerfi borgarinnar án þess að vera í bíl. Götur eru álitnar hættulegar öllum þeim sem ekki eru akandi og má segja að þær séu það í raun á meðan sá hugsunarháttur er ríkjandi.

Stássstofa okkar Reykvíkinga

Hildur Símonardóttir skrifar

Á umliðnum árum og áratugum hefur versluninni farið hnignandi í miðborginni og í staðinn sjáum við spretta upp sífellt fleiri öldurhús með öllum þeim sóðaskap og öllu því ónæði sem næturlífi fylgir. Á sama tíma hefur miðborg Reykjavíkur orðið að mest sótta áfangastað ferðamanna á landinu. Hundruð þúsunda útlendinga sækja miðborgina heim á ári hverju og má hún heita andlit borgarinnar út á við.

Tákngervingur spillingar á toppi Úlfarsfells

Hafþór Sævarsson skrifar

Undirritaður er einn þeirra sem kærðu byggingarleyfi fyrir mannvirkjum Vodafone á toppi Úlfarsfells. Þann 10. september sl. felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála byggingarleyfið úr gildi og viðurkenndi lögvarða hagsmuni m.a. undirritaðs.

Einkavæðing og íslensk framleiðsla leggst af

Guðjón Viðar Guðjónsson skrifar

"Við teljum litlar líkur á að aftur verði byrjað að framleiða sement á Íslandi,“ segir stjórnarformaður Sementsverksmiðjunnar (SV). Þetta virðist ætla að ganga eftir og áætlun Norcem, eins eigenda SV, um að leggja af verksmiðjuna, hefur verið í bígerð síðan þeir eignuðust 34% hlut í SV og 20% í Björgun, sem á aftur 34% í SV. Norcem varð þannig ráðandi aðili í SV og sem stærsti framleiðandi á sementi í Noregi ætlaði fyrirtækið sér aldrei að hasla sér völl í framleiðslu á sementi á Íslandi.

Alþingisambögur

Kristján Hreinsson skrifar

Nýverið birtust hér í blaðinu 17 erindi af því sem höfundur, Sif Sigmarsdóttir, kallar Alþingislimrur. En reyndar er hér á ferð hið versta hnoð sem ég hef séð á prenti.

Já, til hvers?

Sigursteinn Másson skrifar

Sú ranghugmynd að iðnaðarveiðar á hval séu hluti arfleiðar og sögu þjóðarinnar hefur með áróðri stjórnvalda orðið að fullvissu margra þótt ekki eigi við nokkur rök að styðjast. Þegar hvalveiðar við Ísland voru bannaðar með öllu í fimmtán ár árið 1913 varð Ísland eitt fyrst ríkja heims til að taka slíka ákvörðun.

Um "fækkun ríkisstarfsmanna“

Ómar H. Kristmundsson skrifar

Í tengslum við umræðu um fjárhagsstöðu ríkissjóðs hefur að undanförnu verið fjallað um þann valkost að fækka ríkisstarfsmönnum. Í þá umræðu hefur vantað mikilvægar staðreyndir.

Hver borgar kampavínið? Nafnlaust þykkildi

Herdís Þorgeirsdóttir skrifar

Tjáningarfrelsi og friðhelgi einkalífs eru vernduð í íslensku stjórnarskránni – og það er mannorð líka. Á tímum öflugrar netnotkunar og samfélagsmiðla, samþjöppunar fjölmiðla- og fjármálavalds, má einstaklingurinn sín lítils þegar rætin ummæli fara á flug og neðanbeltisáróður grasserar svo úr verður strategískt einelti sem oft er erfitt að rekja til upprunans.

Sóknarprestur er sammála Siðmennt

Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson fjallar enn um trúfrelsisstefnu Siðmenntar í Fréttablaðinu 18. júlí síðastliðinn. Það sem vakti mest athygli mína við nýjustu grein Gunnars er að hann virðist algjörlega sammála grundvallarstefnu Siðmenntar sem hann er þó að gagnrýna:

Vegna viðtals um kampavínsklúbba

Steinunn Gyðu- og Guðjónsson skrifar

Þann 19. júlí sl. var birt á forsíðu Fréttablaðsins frétt undir fyrirsögninni „Bera mörg merki mansals“ þar sem m.a. er vitnað í orð mín. Því miður er viðtalið eins og það birtist ónákvæmt og beinar tilvitnanir í mig ekki réttar. Það sem mér og blaðakonu fór á milli er rakið hér.

Nauðgun er svo hrikalega fyndin

Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar

Hva? Þetta er bara grín! Þetta fá margir að heyra þegar þeir segja að þeim finnist nauðgunarbrandarar ekkert fyndnir (þ.e. þessir fáu sem þora að segja það upphátt).

Hlutdrægni

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Að undanförnu hefur María Lilja Þrastardóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, skrifað hverja fréttina á fætur annarri um veitingahúsin Vip Club og Crystal. Blaðamaðurinn er harður femínisti og talskona Druslugöngunnar, sem er ekki í frásögur færandi nema vegna þess að lífsskoðanir blaðamannsins virðast þvælast fyrir henni í vinnunni með þeim afleiðingum að blaðamanninum er ómögulegt að nálgast viðfangsefnið af hlutlægni.

Forsetningin á sækir heldur betur á

Halldór Þorsteinsson skrifar

Það virðist hafa farið mjög í vöxt að undanförnu að menn noti forsetninguna á þar sem færi mun betur að nota forsetninguna til, að mínu viti.

Ný tækifæri til breytinga á stjórnarskrá

Árni Páll Árnason skrifar

Á nýafstöðnu sumarþingi staðfesti Alþingi frumvarp það til breytinga á stjórnarskrá sem ég flutti á síðasta þingi með Katrínu Jakobsdóttur og Guðmundi Steingrímssyni. Í því felst að hægt er að gera breytingar á stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili, án þess að til þingkosninga þurfi að koma. Stjórnarskrárbreyting þarf samkvæmt ákvæðinu samþykki 2/3 hluta þings og svo samþykki meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu, en þó þannig að 40% kosningabærra manna þurfa að greiða tillögunni atkvæði.

Í skjóli karlmennskunnar

Unnsteinn Manuel Stefánsson skrifar

Á Vestur-Balkanskaga mega konur “ákveða” að gerast karlmenn. Öldungaráð samfélagsins þarf að samþykkja þennan gjörning. Í staðinn þarf konan að heita skírlífi.

Samningur sem ekki má hafna

Emil B. Karlsson skrifar

Nýhafnar fríverslunarviðræður milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna eru áhugaverðar í tengslum við hugsanlega aðild Íslands að ESB. Viðræðurnar snúast um gerð stærsta fríverslunarsamnings sem nokkurn tíma hefur verið gerður og nær til þriðjungs allra viðskipta í heiminum.

Forsíðan í Hádegismóum

Baldur Þórhallsson skrifar

Sundrung innan raða stjórnarflokkanna, og þá einkum innan Vinstri grænna, er ef til vill helsta ástæða þess afhroðs sem þeir guldu í síðustu alþingiskosningum, þó að fjölmargar aðrar ástæður komi einnig við sögu. Enginn virðist sjá sér hag í því að rifja upp þá ógæfu sem fylgdi því að standa í sífelldri kattasmölun.

Tökum ábyrgðina á kæru kynferðisbrots af brotaþolum

Helga Vala Helgadóttir og Héraðsdómslögmaður skrifa

Það felst mikil ábyrgð í því að ganga inn á lögreglustöð og kæra einhvern fyrir brot. Samfélagið hefur tekið af okkur hnefaréttinn og fært þetta vald lögreglunni og dómsvaldinu í landinu.

Ráðherra á réttri leið

Ingimar Einarsson skrifar

Þegar dró að alþingiskosningum fyrr á þessu ári var þess krafist að heilbrigðismál yrðu meðal helstu mála kosningabaráttunnar. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, lýsti því yfir í greinum og á fundum að niðurskurðurinn á Landspítalanum væri kominn út yfir öll skynsamleg þolmörk og stefnan væri beint fram af bjargbrúninni.

Kúrinn

Nína Salvarar skrifar

Ég á þrjú ár eftir í þrítugt. Ég er ekkert rosalega gömul. En þegar ég var að alast upp voru skilaboðin eitthvað á þá leið,að æðsta dyggð ungrar konu væri að kunna að láta ganga á eftir sér.

Takk, stelpur

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Ég er gangandi ógn. Í sögulegu tilliti. Ef fólk myndi láta tölfræði stýra fyrstu kynnum sínum myndu stelpur hlaupa þegar ég nálgast. Í frábæru uppistandi bendir grínistinn Louis CK á það hvers lags fífldirfsku stelpur sýna þegar þær fallast á að fara út með strákum. Einar. Að kvöldi til. Hann bendir á að það sé í raun algjör geðveiki.

Yfirlýsingar Þorbjargar

Frá degi til dags skrifar

Borgarfulltrúinn Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir viðurkennir í viðtali við Nýtt líf að sjálfstæðismenn hafi notfært sér veikindi Ólafs F. Magnússonar í ársbyrjun 2008 til að komast til valda.

Sjá næstu 50 greinar