Fleiri fréttir Styðjum byggingu mosku í Reykjavík Bjarni Randver Sigurvinsson og Toshiki Toma skrifar Á Íslandi eru starfandi a.m.k. þrjú trúfélög múslíma og hefur ríkisvaldið tekið upp formlegt samband við tvö þeirra með tilheyrandi lögbundnum réttindum og skyldum, annars vegar Félag múslima á Íslandi sem stofnað var 1997 og hins vegar Menningarsetur múslima á Íslandi sem stofnað var 2008. 18.7.2013 06:00 Rekstrarform heilsugæslunnar Oddur Steinarsson skrifar Heilbrigðisráðherra opnaði í viðtali á Bylgjunni á þann möguleika að opna fyrir önnur rekstrarform í Heilsugæslunni á Íslandi. Nokkur viðbrögð voru við þessu og því miður sum neikvæð. 17.7.2013 08:00 Möglað um mosku Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórgnýr Thoroddsen skrifar Nýlega barst Pírötum bréf þar sem borið var undir flokkinn að taka afstöðu gegn byggingu bænahúss múslíma í Reykjavík. Það skal tekið fram strax að Píratar munu ekki beita sér gegn byggingu bænahúss múslima, eða nokkurra annarra trúarbragða. 17.7.2013 08:00 Fyrir börnin Oddný G. Harðardóttir skrifar Ríkisstjórninni nýju virðist vera mikið í mun að afturkalla ákvarðanir þeirrar fyrri. Byrjað var á að draga til baka hækkun á 16.7.2013 06:00 Tap kynslóðanna Sverrir Björnsson skrifar Í tilefni af skeyti frá í fjarska góðum vini mínum Dóra DNA í Fréttablaðinu á dögunum er rétt að taka fram að gömlu húsin í miðborg Reykjavíkur tilheyra ekki minni kynslóð sérstaklega. Þau, eins og önnur menningarverðmæti, eru eign allra kynslóða; genginna, núlifandi og ekki síst tilvonandi. 15.7.2013 10:22 Loftárásir? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Forseti Íslands skrifaði undir veiðigjaldalögin, þrátt fyrir 35 þúsund undirskriftir um að gera það ekki. 12.7.2013 06:00 Staðreyndir og staðleysur Páll Magnússon skrifar Síðast þegar ég átti orðastað við ritstjóra Morgunblaðsins í hans eigin blaði birtist svar hans við grein minni á undan greininni sjálfri. 12.7.2013 06:00 Forseti á villuslóðum Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Á Íslandi er virðing fyrir frumbyggjarétti í takt við það sem þekkist í þriðjaheimsríkjum. Víða á landsbyggðinni hefur atvinnufrelsi verið heft 12.7.2013 06:00 Fordómar sem nauðsynlegt er að uppræta Ingibjörg Íris Þorvaldsdóttir skrifar Ég heiti Ingibjörg Íris og er 21 árs háskólanemi. Síðastliðin ár hef ég glímt við þunglyndi. Í dag er ég í bata, en leið mín í rétta átt hefur ekki verið einföld. 11.7.2013 06:00 Ræktun og notagildi orkujurta á Íslandi Sævar Birgisson skrifar Sökum aukinnar losunar á koltvísýringi (CO2) hefur hitastig um allan heim breyst mikið með ýmsum ófyrirsjáanlegum afleiðingum 11.7.2013 06:00 Fumlaus handtaka Gísli Jökull Gíslason skrifar Mjög ofarlega í umræðunni í dag er handtaka lögreglumanns sem náðist á myndband. Umræðan er mjög á einn veg og orð eins og „ótrúlega harkaleg handtaka“ verið notuð. 11.7.2013 06:00 Helgi mættur á slysstað Guðmundur Árnason skrifar Helgi Magnússon (framkvæmdastjóri) skrifaði athyglisverða grein í Fréttablaðið laugardaginn 8. júní þar sem hann finnur fráfarandi ríkisstjórn allt til foráttu. 11.7.2013 06:00 LÍN-grín Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Nýlega kom út skýrsla sem sýnir að Íslendingar eru elstir allra til að útskrifast úr háskóla. Sama skýrsla segir líka að við séum eina þjóðin sem styrkir grunnskólanemendur meira en háskólanema. 11.7.2013 06:00 Um forsetann og veiðigjaldið Valgerður Bjarnadóttir skrifar Ekki kom ákvörðun forsetans um veiðigjöldin á óvart. Forsetinn er ekkert ólíkindatól, hann er sjálfum sér samkvæmur um að gera það sem honum sýnist þegar honum sýnist. 11.7.2013 06:00 Snowden á Alþingi Elín Hirst skrifar Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið en hann hefur valdið uppnámi um allan heim eftir 11.7.2013 06:00 Apabúrið Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Afi minn horfir reglulega á útsendingar frá Alþingi. Hann er með dyggari áhorfendum. Hann talar yfirleitt um Alþingi sem apabúrið. 10.7.2013 08:21 Vindhögg Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Í síðasta helgarblaði DV var grein eftir Baldur Eiríksson, blaðamann útgáfufélagsins 10.7.2013 06:00 Engir tveir nemendur eru eins Guðrún Helga Sederholm skrifar Undanfarið hefur verið bent á að þjónusta þurfi nemendur í framhaldsskólum betur en gert hefur verið þegar kemur að persónulegum málum þeirra. 10.7.2013 06:00 RÚV og Heimdellingar Guðmundur Edgarsson skrifar Gott er að vita að til er fólk á stjórnmálasviðinu sem álítur hugtökin einstaklingsfrelsi og mannréttindi hafa merkingu. 10.7.2013 06:00 Er Seðlabankinn miðstöð skipulegrar brotastarfsemi ? Þorsteinn Víðir Þórðarson skrifar Hilda ehf., dótturfélag Seðlabanka Íslands, var stofnað 2009 til að halda utan um og innheimta skuldabréf einstaklinga og smærri fyrirtækja 10.7.2013 06:00 Að loknu sumarþingi Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það hefur sannarlega verið viðburðaríkt og upplýsandi fyrir nýliða á Alþingi að taka þátt í nýliðnu sumarþingi. 9.7.2013 06:00 Auðlindanýting eða skapandi greinar Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Við Íslendingar virðumst seint þreytast á að draga menn í andstæðar fylkingar til að tryggja deilur og rifrildi í umræðum. 9.7.2013 06:00 Gullkálf í Skálholt? Hjalti Hugason og Sigrún Óskarsdóttir skrifar Ríkisstjórn Íslands var heimilað með lögum fyrir réttum 50 árum að afhenda þjóðkirkjunni Skálholt. Staðurinn er einn helsti sögustaður þjóðarinnar. Mikið var því í húfi að vernda hann og byggja upp. 9.7.2013 06:00 Meira fyrir minni peninga Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Óhætt er að fullyrða að Þýskaland er helsta forysturíki ESB. Kanslara Þýskalands má telja einn valdamesta stjórnmálamann Evrópu. Á Angelu Merkel kanslara hvílir mikil ábyrgð og vandamálin sem bíða hennar eru risavaxin. 8.7.2013 06:00 Auðvitað Pétur Gunnarsson skrifar Orð eru ekki alltaf eins saklaus og þau líta út fyrir að vera. Jafnvel prýðilega gegnsætt orð á borð við "listamannalaun“ getur skilað afar geigandi merkingu. Átt er við starfsstyrki sem sótt er um til skýrt afmarkaðra verkefna sem síðan kemur í hlut sérfróðra nefnda að meta hvort séu raunhæf. Umsækjandinn leggur undir allan sinn feril, verk sem hann hefur gefið út, sýnt eða flutt og í ljósi alls þessa tekur umrædd nefnd síðan ákvörðun. En það er sama hversu oft og hve vandlega þetta er útskýrt, sá skilningur sem furðu margir kjósa að leggja í orðið er: "laun sem falli þeim í skaut sem titli sig listamenn í símaskrá.“ 6.7.2013 07:00 Samspil manns og náttúru – 100 ár í Þingeyjarsýslu Sif Jóhannesdóttir skrifar Nýr tónn í grunnsýningu Byggðasafns Suður-Þingeyinga í Safnahúsinu á Húsavík, hefur vakið athygli frá því að hún var opnuð árið 2010. Í sýningunni Mannlíf og náttúra – 100 ár í Þingeyjarsýslu er horfið frá þeirri aðgreiningu menningarminja og náttúrminja sem hefur verið ríkjandi í sýningarstarfi og minjasöfnun. 6.7.2013 00:01 Atvinnumenn í tölvuleikjum Mikael Torfason skrifar Úr herbergjum unglinganna á Íslandi heyrast oft háværar samræður á ensku ef unglingurinn er að spila tölvuleik. Þetta er ný menning og mörgum þykir hún óhugnanleg. Í því samhengi er rætt um tölvuleikjafíkn og foreldrar oft áhyggjufullir. 5.7.2013 09:00 Oflátungsskapur treður illsakir Þröstur Ólafsson skrifar Margir höfðu vonast til að forsætisráðherra myndi nota tækifærið við hátíðarræðu sína 17. júní sl. til að slá á sáttatóna bæði út á við sem og inn á við til þjóðarinnar. Það hefði getað auðveldað honum eftirleikinn og gert þjóðina sáttari við það afturhvarf til fortíðar og sérgæslu sem nýkjörinn meirihluti á Alþingi hefur lofað að standa vörð um og ráðherrar útfæra nú kappsamlega. Einnig hefði sú söguskoðun að sættir og samlyndi hafi ríkt hjá þjóðinni á krepputímum síðustu aldar, mátt bera vott um meiri þekkingu á þeim tíma. Sögufölsun er vandmeðfarið valdatæki, sem hefur alltaf verið notað af sigurvegurum allra tíma, sjálfum sér til upphafningar. 5.7.2013 08:00 Stóra málið! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúðalánasjóð er vissulega svört, um það þarf ekki að deila. Engin ástæða er þó til að fyllast svartsýni um framtíð húsnæðismálanna. Við eigum að læra af skýrslunni og bæta vinnubrögð og stefnumótun. 5.7.2013 08:00 Ekki bara steypa Ólafur G. Skúlason skrifar Það vekur alltaf furðu mína þegar þeir sem mæla á móti byggingu nýs Landspítala nota rökin að steypa muni ekki leysa vanda spítalans. Ég get ekki tekið undir það og tel mikla þörf fyrir að bæta í steypumagnið á Landspítala. 5.7.2013 07:30 Evrópusambandið og forseti lýðveldisins Tryggvi Gíslason skrifar Við setningu Alþingis sagði forsetinn eðlilegt að Alþingi skyldi fyrir fjórum árum, þegar örlagaþrungin óvissa ríkti í efnahagslífi hins vestræna heims, sjá kosti í viðræðum við Evrópusambandið. Nú blasti annar veruleiki við. Enginn vissi hvernig sambandið kynni að þróast og evrusvæðið byggi við djúpa kreppu. Síðan segir: 5.7.2013 07:30 Hræðslan við gleðina Einn ástsælasti fjölmiðlamaður Íslands, Hemmi Gunn, er fallinn frá eins og alþjóð veit. Nú var ég eins og meirihluti þjóðarinnar ein af þeim sem vissu vissulega hver maðurinn var. 4.7.2013 09:15 Sóknarprestur misskilur hugtökin trúfrelsi og veraldlegt samfélag Sigurður Hólm Gunnarsson skrifar Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson skrifar grein í Fréttablaðið 25. júní þar sem hann fjallar um stefnu Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. Eins og virðist vera algengt hjá prestlærðu fólki misskilur Gunnar viljandi eða óviljandi stefnu Siðmenntar og grundvallarhugtök eins og trúfrelsi og veraldlegt samfélag. 4.7.2013 08:00 Millidómstig eða Sameinaður Hæstiréttur? Skúli Magnússon skrifar Íslenskt réttarkerfi sker sig frá því sem almennt tíðkast í vestrænum ríkjum með því að hér á landi eru aðeins tvö megindómstig, héraðsdómur og Hæstiréttur. Víðast annars staðar eru fyrir hendi þrjú dómstig og er þá venjulegt að æðsta dómstigið, sem stundum er í höndum fleiri dómstóla, fjalli aðeins um túlkun laga í milvægum málum og hafi þannig bæði öryggis- og fordæmisgefandi hlutverk. 4.7.2013 07:30 Hversdagsþörf hælisleitenda Toshiki Toma skrifar Ég fer reglulega í heimsókn til hælisleitenda, sem dvelja á Fit-hosteli í Reykjanesbæ, sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og einnig kem ég í heimsókn sem prestur innflytjenda ef fólk óskar eftir því. Ég hef sinnt þessum heimsóknum í átta ár. Á þessum árum hef ég hitt marga einstaklinga undir þaki Fit-hostels en það er eitt sem næstum allir sögðu og segja enn. "Hér hef ég ekkert að gera. Ég eyði dögum mínum í tilgangsleysi. Af hverju má ég ekki vinna? Mig langar að verða hluti af mannlegu samfélagi.“ 4.7.2013 07:30 Tölum um hlutina eins og þeir eru Frosti Ólafsson skrifar Í aðdraganda nýliðinna kosninga voru allir flokkar sammála um mikilvægi þess að móta langtímastefnu í efnahagsmálum sem lagt gæti grunn að sjálfbærum og sterkum hagvexti á Íslandi. Að sama skapi var það mat stjórnmálamanna að leggja ætti aukna áherslu á uppbyggilega, málefnadrifna og gagnsæja umræðu um leiðir til aukinnar hagsældar. Grunnmarkmið allra flokka er það sama, þ.e. betri lífskjör á Íslandi, þó að ekki ríki einhugur um nákvæmar leiðir að því marki. 4.7.2013 07:30 Hversu óforskammað? Katrín Júlíusdóttir skrifar Í nýlegum leiðara Ólafs Þ. Stephensen hér í Fréttablaðinu segir hann óforskammað af undirritaðri að gagnrýna ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks fyrir að ætla ekki að efna samkomulag sem fyrri ríkisstjórn gerði við Landssamband lífeyrissjóða um skuldalækkun hjá þeim lántakendum sem eru með lánsveð. Ég tel mig vel geta staðið á því að gagnrýna þessa ríkisstjórn fyrir það að ætla að láta þennan hóp sitja einan eftir án þess að neitt sé óforskammað við það. Staðreyndir málsins eru þessar: 4.7.2013 07:15 Ráðherrar, tré og skógur Finnur Sveinbjörnsson skrifar Næstu ár verða afdrifarík í sögu þjóðarinnar. Ekki aðeins vegna þess vanda sem gjaldeyrishöft, laskaður gjaldmiðill og takmarkaður aðgangur að erlendu fjármagni skapa. Ekki síður vegna þess að breyta þarf þjóðfélaginu á fjölmörgum sviðum. 4.7.2013 07:00 Vestræn samvinna um fríverslun og fjárfestingar Einar Benediktsson skrifar Vestræn samvinna, sem svo heitir, varð til af þeirri nauðsyn að lýðfrjálsar þjóðir verðu hendur sínar fyrir yfirgangi Sovétríkjanna eftir 1945. Það var gert með stofnun NATO. Þá var efnt til efnahagslegrar samvinnu með fríverslun sem leiddi til stofnunar Evrópusambandsins. Þessi tvíþætta samvinna, nú stóraukin að þátttöku, hefur verið til hinna mestu heilla. Friður hélst í álfunni og framfarir voru stórstígari en áður þekktist. 4.7.2013 07:00 400 ppm Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Það urðu merk tímamót í sögu mannkyns 10. maí sl. Þeim var ekki fagnað neins staðar svo ég viti en um þau var nokkuð fjallað, a.m.k. í erlendum fjölmiðlum. Þennan maídag náði jafnvægisstyrkur koltvísýrings í lofthjúpi Jarðar 400 ppm (sem þýðir að af hverjum milljón loftsameindum eru 400 CO2). 3.7.2013 12:00 Loforð og efndir Þorbera Fjölnisdóttir skrifar Það var skýrt kosningaloforð Framsóknarflokksins í aðdraganda kosninga til Alþingis í vor að það yrði forgangsmál að afnema skerðingar sem urðu á greiðslum til lífeyrisþega almannatrygginga í júlí 2009. 3.7.2013 07:30 Strámaður á Sprengisandi Þorsteinn Víglundsson skrifar Forsætisráðherra var í viðtali á Sprengisandi síðastliðinn laugardag. Margt kom þar fram sem tekið er undir. Ráðherra ræddi mikilvægi þess að auka fjárfestingar og nauðsyn þess að efla verðmætasköpun í atvinnulífinu. Hann sagði mikilvægt að fyrirhugaðar breytingar á sköttum hvetji fyrirtækin til að ráða fólk til starfa. Þannig geti kaupmáttur launa aukist og lífskjör batnað. 3.7.2013 07:30 Leggjum af Landsdóm strax Árni Páll Árnason skrifar Þing Evrópuráðsins hefur samþykkt ályktun um aðskilnað refsiábyrgðar og stjórnmálalegrar ábyrgðar stjórnmálamanna. Þá ályktun ber okkur að taka alvarlega, enda Evrópuráðið lykilstofnun í uppbyggingu lýðræðis og mannréttinda í Evrópu undanfarna áratugi. 2.7.2013 09:45 Sameinaðir kraftar í lofti, láði og legi Hermann Guðjónsson skrifar Í dag tekur til starfa Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála í samræmi við lög frá 30. nóvember sl. Þar með sameinast stjórnsýsla og eftirlit samgöngumála í eina stofnun, hvort sem þau varða flugmál, hafnamál og mál er varða sjóvarnir, siglingamál, umferðarmál eða vegamál. 1.7.2013 12:15 Sjá næstu 50 greinar
Styðjum byggingu mosku í Reykjavík Bjarni Randver Sigurvinsson og Toshiki Toma skrifar Á Íslandi eru starfandi a.m.k. þrjú trúfélög múslíma og hefur ríkisvaldið tekið upp formlegt samband við tvö þeirra með tilheyrandi lögbundnum réttindum og skyldum, annars vegar Félag múslima á Íslandi sem stofnað var 1997 og hins vegar Menningarsetur múslima á Íslandi sem stofnað var 2008. 18.7.2013 06:00
Rekstrarform heilsugæslunnar Oddur Steinarsson skrifar Heilbrigðisráðherra opnaði í viðtali á Bylgjunni á þann möguleika að opna fyrir önnur rekstrarform í Heilsugæslunni á Íslandi. Nokkur viðbrögð voru við þessu og því miður sum neikvæð. 17.7.2013 08:00
Möglað um mosku Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórgnýr Thoroddsen skrifar Nýlega barst Pírötum bréf þar sem borið var undir flokkinn að taka afstöðu gegn byggingu bænahúss múslíma í Reykjavík. Það skal tekið fram strax að Píratar munu ekki beita sér gegn byggingu bænahúss múslima, eða nokkurra annarra trúarbragða. 17.7.2013 08:00
Fyrir börnin Oddný G. Harðardóttir skrifar Ríkisstjórninni nýju virðist vera mikið í mun að afturkalla ákvarðanir þeirrar fyrri. Byrjað var á að draga til baka hækkun á 16.7.2013 06:00
Tap kynslóðanna Sverrir Björnsson skrifar Í tilefni af skeyti frá í fjarska góðum vini mínum Dóra DNA í Fréttablaðinu á dögunum er rétt að taka fram að gömlu húsin í miðborg Reykjavíkur tilheyra ekki minni kynslóð sérstaklega. Þau, eins og önnur menningarverðmæti, eru eign allra kynslóða; genginna, núlifandi og ekki síst tilvonandi. 15.7.2013 10:22
Loftárásir? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Forseti Íslands skrifaði undir veiðigjaldalögin, þrátt fyrir 35 þúsund undirskriftir um að gera það ekki. 12.7.2013 06:00
Staðreyndir og staðleysur Páll Magnússon skrifar Síðast þegar ég átti orðastað við ritstjóra Morgunblaðsins í hans eigin blaði birtist svar hans við grein minni á undan greininni sjálfri. 12.7.2013 06:00
Forseti á villuslóðum Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Á Íslandi er virðing fyrir frumbyggjarétti í takt við það sem þekkist í þriðjaheimsríkjum. Víða á landsbyggðinni hefur atvinnufrelsi verið heft 12.7.2013 06:00
Fordómar sem nauðsynlegt er að uppræta Ingibjörg Íris Þorvaldsdóttir skrifar Ég heiti Ingibjörg Íris og er 21 árs háskólanemi. Síðastliðin ár hef ég glímt við þunglyndi. Í dag er ég í bata, en leið mín í rétta átt hefur ekki verið einföld. 11.7.2013 06:00
Ræktun og notagildi orkujurta á Íslandi Sævar Birgisson skrifar Sökum aukinnar losunar á koltvísýringi (CO2) hefur hitastig um allan heim breyst mikið með ýmsum ófyrirsjáanlegum afleiðingum 11.7.2013 06:00
Fumlaus handtaka Gísli Jökull Gíslason skrifar Mjög ofarlega í umræðunni í dag er handtaka lögreglumanns sem náðist á myndband. Umræðan er mjög á einn veg og orð eins og „ótrúlega harkaleg handtaka“ verið notuð. 11.7.2013 06:00
Helgi mættur á slysstað Guðmundur Árnason skrifar Helgi Magnússon (framkvæmdastjóri) skrifaði athyglisverða grein í Fréttablaðið laugardaginn 8. júní þar sem hann finnur fráfarandi ríkisstjórn allt til foráttu. 11.7.2013 06:00
LÍN-grín Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Nýlega kom út skýrsla sem sýnir að Íslendingar eru elstir allra til að útskrifast úr háskóla. Sama skýrsla segir líka að við séum eina þjóðin sem styrkir grunnskólanemendur meira en háskólanema. 11.7.2013 06:00
Um forsetann og veiðigjaldið Valgerður Bjarnadóttir skrifar Ekki kom ákvörðun forsetans um veiðigjöldin á óvart. Forsetinn er ekkert ólíkindatól, hann er sjálfum sér samkvæmur um að gera það sem honum sýnist þegar honum sýnist. 11.7.2013 06:00
Snowden á Alþingi Elín Hirst skrifar Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið en hann hefur valdið uppnámi um allan heim eftir 11.7.2013 06:00
Apabúrið Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Afi minn horfir reglulega á útsendingar frá Alþingi. Hann er með dyggari áhorfendum. Hann talar yfirleitt um Alþingi sem apabúrið. 10.7.2013 08:21
Vindhögg Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Í síðasta helgarblaði DV var grein eftir Baldur Eiríksson, blaðamann útgáfufélagsins 10.7.2013 06:00
Engir tveir nemendur eru eins Guðrún Helga Sederholm skrifar Undanfarið hefur verið bent á að þjónusta þurfi nemendur í framhaldsskólum betur en gert hefur verið þegar kemur að persónulegum málum þeirra. 10.7.2013 06:00
RÚV og Heimdellingar Guðmundur Edgarsson skrifar Gott er að vita að til er fólk á stjórnmálasviðinu sem álítur hugtökin einstaklingsfrelsi og mannréttindi hafa merkingu. 10.7.2013 06:00
Er Seðlabankinn miðstöð skipulegrar brotastarfsemi ? Þorsteinn Víðir Þórðarson skrifar Hilda ehf., dótturfélag Seðlabanka Íslands, var stofnað 2009 til að halda utan um og innheimta skuldabréf einstaklinga og smærri fyrirtækja 10.7.2013 06:00
Að loknu sumarþingi Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það hefur sannarlega verið viðburðaríkt og upplýsandi fyrir nýliða á Alþingi að taka þátt í nýliðnu sumarþingi. 9.7.2013 06:00
Auðlindanýting eða skapandi greinar Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Við Íslendingar virðumst seint þreytast á að draga menn í andstæðar fylkingar til að tryggja deilur og rifrildi í umræðum. 9.7.2013 06:00
Gullkálf í Skálholt? Hjalti Hugason og Sigrún Óskarsdóttir skrifar Ríkisstjórn Íslands var heimilað með lögum fyrir réttum 50 árum að afhenda þjóðkirkjunni Skálholt. Staðurinn er einn helsti sögustaður þjóðarinnar. Mikið var því í húfi að vernda hann og byggja upp. 9.7.2013 06:00
Meira fyrir minni peninga Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Óhætt er að fullyrða að Þýskaland er helsta forysturíki ESB. Kanslara Þýskalands má telja einn valdamesta stjórnmálamann Evrópu. Á Angelu Merkel kanslara hvílir mikil ábyrgð og vandamálin sem bíða hennar eru risavaxin. 8.7.2013 06:00
Auðvitað Pétur Gunnarsson skrifar Orð eru ekki alltaf eins saklaus og þau líta út fyrir að vera. Jafnvel prýðilega gegnsætt orð á borð við "listamannalaun“ getur skilað afar geigandi merkingu. Átt er við starfsstyrki sem sótt er um til skýrt afmarkaðra verkefna sem síðan kemur í hlut sérfróðra nefnda að meta hvort séu raunhæf. Umsækjandinn leggur undir allan sinn feril, verk sem hann hefur gefið út, sýnt eða flutt og í ljósi alls þessa tekur umrædd nefnd síðan ákvörðun. En það er sama hversu oft og hve vandlega þetta er útskýrt, sá skilningur sem furðu margir kjósa að leggja í orðið er: "laun sem falli þeim í skaut sem titli sig listamenn í símaskrá.“ 6.7.2013 07:00
Samspil manns og náttúru – 100 ár í Þingeyjarsýslu Sif Jóhannesdóttir skrifar Nýr tónn í grunnsýningu Byggðasafns Suður-Þingeyinga í Safnahúsinu á Húsavík, hefur vakið athygli frá því að hún var opnuð árið 2010. Í sýningunni Mannlíf og náttúra – 100 ár í Þingeyjarsýslu er horfið frá þeirri aðgreiningu menningarminja og náttúrminja sem hefur verið ríkjandi í sýningarstarfi og minjasöfnun. 6.7.2013 00:01
Atvinnumenn í tölvuleikjum Mikael Torfason skrifar Úr herbergjum unglinganna á Íslandi heyrast oft háværar samræður á ensku ef unglingurinn er að spila tölvuleik. Þetta er ný menning og mörgum þykir hún óhugnanleg. Í því samhengi er rætt um tölvuleikjafíkn og foreldrar oft áhyggjufullir. 5.7.2013 09:00
Oflátungsskapur treður illsakir Þröstur Ólafsson skrifar Margir höfðu vonast til að forsætisráðherra myndi nota tækifærið við hátíðarræðu sína 17. júní sl. til að slá á sáttatóna bæði út á við sem og inn á við til þjóðarinnar. Það hefði getað auðveldað honum eftirleikinn og gert þjóðina sáttari við það afturhvarf til fortíðar og sérgæslu sem nýkjörinn meirihluti á Alþingi hefur lofað að standa vörð um og ráðherrar útfæra nú kappsamlega. Einnig hefði sú söguskoðun að sættir og samlyndi hafi ríkt hjá þjóðinni á krepputímum síðustu aldar, mátt bera vott um meiri þekkingu á þeim tíma. Sögufölsun er vandmeðfarið valdatæki, sem hefur alltaf verið notað af sigurvegurum allra tíma, sjálfum sér til upphafningar. 5.7.2013 08:00
Stóra málið! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúðalánasjóð er vissulega svört, um það þarf ekki að deila. Engin ástæða er þó til að fyllast svartsýni um framtíð húsnæðismálanna. Við eigum að læra af skýrslunni og bæta vinnubrögð og stefnumótun. 5.7.2013 08:00
Ekki bara steypa Ólafur G. Skúlason skrifar Það vekur alltaf furðu mína þegar þeir sem mæla á móti byggingu nýs Landspítala nota rökin að steypa muni ekki leysa vanda spítalans. Ég get ekki tekið undir það og tel mikla þörf fyrir að bæta í steypumagnið á Landspítala. 5.7.2013 07:30
Evrópusambandið og forseti lýðveldisins Tryggvi Gíslason skrifar Við setningu Alþingis sagði forsetinn eðlilegt að Alþingi skyldi fyrir fjórum árum, þegar örlagaþrungin óvissa ríkti í efnahagslífi hins vestræna heims, sjá kosti í viðræðum við Evrópusambandið. Nú blasti annar veruleiki við. Enginn vissi hvernig sambandið kynni að þróast og evrusvæðið byggi við djúpa kreppu. Síðan segir: 5.7.2013 07:30
Hræðslan við gleðina Einn ástsælasti fjölmiðlamaður Íslands, Hemmi Gunn, er fallinn frá eins og alþjóð veit. Nú var ég eins og meirihluti þjóðarinnar ein af þeim sem vissu vissulega hver maðurinn var. 4.7.2013 09:15
Sóknarprestur misskilur hugtökin trúfrelsi og veraldlegt samfélag Sigurður Hólm Gunnarsson skrifar Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson skrifar grein í Fréttablaðið 25. júní þar sem hann fjallar um stefnu Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. Eins og virðist vera algengt hjá prestlærðu fólki misskilur Gunnar viljandi eða óviljandi stefnu Siðmenntar og grundvallarhugtök eins og trúfrelsi og veraldlegt samfélag. 4.7.2013 08:00
Millidómstig eða Sameinaður Hæstiréttur? Skúli Magnússon skrifar Íslenskt réttarkerfi sker sig frá því sem almennt tíðkast í vestrænum ríkjum með því að hér á landi eru aðeins tvö megindómstig, héraðsdómur og Hæstiréttur. Víðast annars staðar eru fyrir hendi þrjú dómstig og er þá venjulegt að æðsta dómstigið, sem stundum er í höndum fleiri dómstóla, fjalli aðeins um túlkun laga í milvægum málum og hafi þannig bæði öryggis- og fordæmisgefandi hlutverk. 4.7.2013 07:30
Hversdagsþörf hælisleitenda Toshiki Toma skrifar Ég fer reglulega í heimsókn til hælisleitenda, sem dvelja á Fit-hosteli í Reykjanesbæ, sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og einnig kem ég í heimsókn sem prestur innflytjenda ef fólk óskar eftir því. Ég hef sinnt þessum heimsóknum í átta ár. Á þessum árum hef ég hitt marga einstaklinga undir þaki Fit-hostels en það er eitt sem næstum allir sögðu og segja enn. "Hér hef ég ekkert að gera. Ég eyði dögum mínum í tilgangsleysi. Af hverju má ég ekki vinna? Mig langar að verða hluti af mannlegu samfélagi.“ 4.7.2013 07:30
Tölum um hlutina eins og þeir eru Frosti Ólafsson skrifar Í aðdraganda nýliðinna kosninga voru allir flokkar sammála um mikilvægi þess að móta langtímastefnu í efnahagsmálum sem lagt gæti grunn að sjálfbærum og sterkum hagvexti á Íslandi. Að sama skapi var það mat stjórnmálamanna að leggja ætti aukna áherslu á uppbyggilega, málefnadrifna og gagnsæja umræðu um leiðir til aukinnar hagsældar. Grunnmarkmið allra flokka er það sama, þ.e. betri lífskjör á Íslandi, þó að ekki ríki einhugur um nákvæmar leiðir að því marki. 4.7.2013 07:30
Hversu óforskammað? Katrín Júlíusdóttir skrifar Í nýlegum leiðara Ólafs Þ. Stephensen hér í Fréttablaðinu segir hann óforskammað af undirritaðri að gagnrýna ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks fyrir að ætla ekki að efna samkomulag sem fyrri ríkisstjórn gerði við Landssamband lífeyrissjóða um skuldalækkun hjá þeim lántakendum sem eru með lánsveð. Ég tel mig vel geta staðið á því að gagnrýna þessa ríkisstjórn fyrir það að ætla að láta þennan hóp sitja einan eftir án þess að neitt sé óforskammað við það. Staðreyndir málsins eru þessar: 4.7.2013 07:15
Ráðherrar, tré og skógur Finnur Sveinbjörnsson skrifar Næstu ár verða afdrifarík í sögu þjóðarinnar. Ekki aðeins vegna þess vanda sem gjaldeyrishöft, laskaður gjaldmiðill og takmarkaður aðgangur að erlendu fjármagni skapa. Ekki síður vegna þess að breyta þarf þjóðfélaginu á fjölmörgum sviðum. 4.7.2013 07:00
Vestræn samvinna um fríverslun og fjárfestingar Einar Benediktsson skrifar Vestræn samvinna, sem svo heitir, varð til af þeirri nauðsyn að lýðfrjálsar þjóðir verðu hendur sínar fyrir yfirgangi Sovétríkjanna eftir 1945. Það var gert með stofnun NATO. Þá var efnt til efnahagslegrar samvinnu með fríverslun sem leiddi til stofnunar Evrópusambandsins. Þessi tvíþætta samvinna, nú stóraukin að þátttöku, hefur verið til hinna mestu heilla. Friður hélst í álfunni og framfarir voru stórstígari en áður þekktist. 4.7.2013 07:00
400 ppm Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Það urðu merk tímamót í sögu mannkyns 10. maí sl. Þeim var ekki fagnað neins staðar svo ég viti en um þau var nokkuð fjallað, a.m.k. í erlendum fjölmiðlum. Þennan maídag náði jafnvægisstyrkur koltvísýrings í lofthjúpi Jarðar 400 ppm (sem þýðir að af hverjum milljón loftsameindum eru 400 CO2). 3.7.2013 12:00
Loforð og efndir Þorbera Fjölnisdóttir skrifar Það var skýrt kosningaloforð Framsóknarflokksins í aðdraganda kosninga til Alþingis í vor að það yrði forgangsmál að afnema skerðingar sem urðu á greiðslum til lífeyrisþega almannatrygginga í júlí 2009. 3.7.2013 07:30
Strámaður á Sprengisandi Þorsteinn Víglundsson skrifar Forsætisráðherra var í viðtali á Sprengisandi síðastliðinn laugardag. Margt kom þar fram sem tekið er undir. Ráðherra ræddi mikilvægi þess að auka fjárfestingar og nauðsyn þess að efla verðmætasköpun í atvinnulífinu. Hann sagði mikilvægt að fyrirhugaðar breytingar á sköttum hvetji fyrirtækin til að ráða fólk til starfa. Þannig geti kaupmáttur launa aukist og lífskjör batnað. 3.7.2013 07:30
Leggjum af Landsdóm strax Árni Páll Árnason skrifar Þing Evrópuráðsins hefur samþykkt ályktun um aðskilnað refsiábyrgðar og stjórnmálalegrar ábyrgðar stjórnmálamanna. Þá ályktun ber okkur að taka alvarlega, enda Evrópuráðið lykilstofnun í uppbyggingu lýðræðis og mannréttinda í Evrópu undanfarna áratugi. 2.7.2013 09:45
Sameinaðir kraftar í lofti, láði og legi Hermann Guðjónsson skrifar Í dag tekur til starfa Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála í samræmi við lög frá 30. nóvember sl. Þar með sameinast stjórnsýsla og eftirlit samgöngumála í eina stofnun, hvort sem þau varða flugmál, hafnamál og mál er varða sjóvarnir, siglingamál, umferðarmál eða vegamál. 1.7.2013 12:15
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun