Fleiri fréttir Bergþór Pálsson: Ég verð alltaf svolítið meyr um áramót 31.12.2009 18:00 Helga Haarde: Held ég gefi ávarpinu frí núna og blessaðri Kryddsíldinni „Svo horfum við alltaf saman á áramótaskaupið. Ávarp forsætisráðherra hefur verið stór partur af gamlárskvöldi á mínu heimili allra síðustu ár en ég held ég gefi ávarpinu frí núna sem og blessaðri Kryddsíldinni," segir Helga Lára Haarde í einlægu áramótaviðtali við Jól.is. Hér má lesa viðtalið við Helgu í heild sinni. 31.12.2009 14:34 Kreppuvindlar og vatnspípur „Það er hægt að fá sér góðan vindil allt frá 500 krónum stykkið upp í 4.000 krónur,“ segir Kári Kjartansson, starfsmaður tóbaksverslunarinnar Bjarkar. Vindlareykingamenn flykkjast nú í búðina fyrir gamlárskvöld þrátt fyrir hækkandi verð á vindlum. „Bæði tóbaksskattur hefur hækkað og gengið hefur fallið. Þetta hefur mikil áhrif. En við reynum að koma til móts við fólk og hafa verðið temmilegt.“ 31.12.2009 07:00 Skráning í Wacken hafin Skráning í hljómsveitakeppnina Metal Battle 2010 er hafin. 31.12.2009 06:00 Fjölnir skotspónn gríns í spurningaspili „Ég var að spila spilið á jóladag og ég get sagt þér, að það var ekki mikil hamingja á bænum,“ segir athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson. Í spurningaspilinu Spurt að leikslokum er spurt um mann sem var 31.12.2009 06:00 Nýárspartí á 14.500 krónur „Fólk er að fá alveg fyrir aurinn,“ segir Valgarð Sörensen, einn af eigendum skemmtistaðarins Austur. 31.12.2009 06:00 Djúpa laugin hefst í febrúar „Vonandi finnur einhver ástina,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, kvikmynda- og dagskrárgerðarmaður. 31.12.2009 06:00 Löggan viðbúin löngum nóttum Gamlárskvöld ber upp á fimmtudag og nýársdagur er á föstudegi. Það eru því tveir dagar þar á eftir til að jafna sig. Eða þrír dagar samtals til að taka á. 31.12.2009 05:00 Fyrirsætuáramót „Mér finnst það eiginlega nauðsynlegt að vera með fjölskyldunni þegar nýtt ár gengur í garð. Síðan er mamma alveg snilldar kokkur," segir Linda Benediktsdóttir 20 ára fyrirsæta sem gerir það gott í fyrirsætubransanum í viðtali við Jól.is. Lesa viðtalið í heild sinni við Lindu hér. 30.12.2009 19:00 Ensími byrjar nýtt ár með látum á Sódómu Árið 2010 hefst með látum þegar Xið 977 stendur fyrir Afleggjara á Sódómu Reykjavík þann 1. janúar. Þar verða drengirnir í Ensimi helsta númerið en þeim til halds og traust verða tvær að efnulegustu sveitum ársins 2009 Cliff Clavin og Cosmic Call. 30.12.2009 15:31 Ekki ertu ber að ofan í vinnunni? - myndir Meðfylgjandi má sjá myndir, sem Sveinbi ljósmyndari tók í miðbæ Reykjavíkur annan í jólum, meðal annars á skemmtistöðunum Club 101, Hressó og Jacobsen. 30.12.2009 11:00 Sjallinn svínvirkar - myndir Ef meðfylgjandi myndir, sem teknar voru í Sjallanum á Akureyri annan í jólum, eru skoðaðar má sjá að skemmtistaðurinn svínvirkar þegar fjör er annars vegar. Húsið var gjörsamlega stappað en aldurstakmark var 30 ár þetta kvöld og komu því saman flestir sem skemmtu sér í Dynheimum, sem Sjallinn var og hét, í gamla daga. 30.12.2009 10:00 Lakkríslamb og Logi Bergmann á nýárskvöld Stórglæsilegur nýársfögnuður verður haldinn á veitinga- og skemmtistaðnum AUSTUR 1.janúar 2010 næstkomandi. „Mikið verður lagt í að gera kvöldið eins skemmtilegt og hugsast getur með frábærum mat, skemmtidagskrá og auðvitað skemmtilegum félagsskap," segir Ásgeir Kolbeinsson. „Vegna gríðarlegar aðsóknar höfum við ákveðið að bæta við borðum," segir hann. 30.12.2009 07:45 Tyra hættir í sjónvarpi Ofurfyrirsætan Tyra Banks hefur ákveðið að hætta með spjallþátt sinn The Tyra Show og ætlar þess í stað að snúa sér að kvikmyndaiðnaðinum. 30.12.2009 06:00 Vill gefa út skáldsögu 30.12.2009 06:00 Pálmi með Blúsboltum uppá Skaga Andi Rúnars Júlíussonar mun svífa yfir vötnum á Akranesi í kvöld þegar hið árlega blúskvöld verður haldið. „Forsagan er sú að Rúnar og Tryggvi Hübner voru að spila á Hótel Akranesi fyrir langa löngu. Ég hitti þá í pásunni og stakk upp á að þeir fyndu sér tvo menn og gerðu þetta að árlegum viðburði. Það gekk eftir,“ segir Tómas R. Andrésson, aðalhvatamaður tónleikana. 30.12.2009 06:00 Fjölskyldan leggst gegn hundaeign Audda „Ég var að fara að fá mér hund, en vinir mínir og fjölskylda stoppuðu það – eins og ég væri óhæfur til að eiga dýr,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal. 30.12.2009 06:00 Hófsamar jólagjafir fyrirtækja Jólagjafirnar á góðærisárunum voru oft glæsilegar og íburðarmiklar og margir supu hreinlega hveljur við fréttum af því hvað leyndist í jólapökkum starfsmanna sumra fyrirtækja. Nú er öldin önnur. 30.12.2009 05:00 Kalkúnn á gamlárs og Wellington innbakaðar nautalundir „Þessi áramót verða með alveg óhefðbundnu sniði hjá mér og frúnni," svarar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður á Stöð 2 spurður út í áramótin í ár á Jol.is. 29.12.2009 23:00 Dýrmæt reynsla að fá stadista hlutverk í Bjarnfreðarson „Það var dýrmæt reynsla að fá stadista hlutverk í Bjarnfreðarson," svarar Íris Kristinsdóttir spurð út í leik hennar í kvikmyndinni á Jól.is. „Ragnar Bragason er frábær að vinna með og lét okkur líða eins og við værum partur af þessu öllu svo lítið sem við vorum það samt þá leið manni eins og okkar vinna væri mjög mikilvæg." Viðtalið við Írisi hér. 29.12.2009 16:00 Áramótaheit Ágústu: Muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin „Áramótaheitið mitt um áramótin er að og muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin," svarar Ágústa Johnson í viðtali við Jól.is. „Manni hættir mjög til þess að gleyma því í amstri hversdagsleikans," bætir hún við. Lesa viðtalið ´heild sinni við Ágústu hér. 29.12.2009 15:00 Klovn-hjónin héldu jól á Íslandi Þau Iben Hjejle og Casper Christiansen, þekktust hér á landi fyrir leik sinn í Klovn-þáttunum vinsælu, héldu jólin hátíðleg hér á Íslandi. „Það er alltaf jafn yndislegt að koma til Íslands og þessi ferð var engin undantekning," sagði Casper þegar Fréttablaðið náði tali af honum. 29.12.2009 06:00 Villi vildi ekkert gera í málinu „Hann kom í afgreiðsluna af því hann var með smá gat á hausnum, Stúlkan þurrkaði það og hann fór inn í sal aftur að æfa. Hann vildi ekki gera neitt úr þessu,“ segir Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class. 29.12.2009 06:00 Litli DV-maðurinn kærir Jón Bjarki Magnússon, þekktur sem litli DV-maðurinn, hefur stefnt útgáfufélaginu Birtíngi vegna vangoldinna launa. 29.12.2009 06:00 Keppir við vini í Eurovision „Okkur finnst þetta bara fyndið og skemmtilegt,“ segir Steinarr Logi Nesheim, sem keppir á móti vinum sínum úr rokksveitinni Dead Sea Apple og Kung Fu í undankeppni Eurovision. 29.12.2009 06:00 Karlar á toppnum Kiljuútgáfan af Körlum sem hata konur eftir Stieg Larsson er mest selda bók ársins hjá Eymundsson. Larsson hefur þar með slegið Arnald Indriðason af toppnum sem hefur setið þar undanfarin tvö ár. 29.12.2009 05:30 Ótrúleg aðsókn á Bjarnfreðarson og Avatar Íslendingar borguðu 25 milljónir í aðgangseyrir um jólahelgina á aðeins tvær myndir. Annars vegar komu níu þúsund manns á Hollywood-stórmynd James Cameron, Avatar og hins vegar mættu ellefu þúsund manns á íslensku kvikmyndina Bjarnfreðarson sem byggir á Vaktarseríunum um þá Georg, Daníel og Ólaf Ragnar. 29.12.2009 04:00 Ráðgjafi í ástamálum Leikkonan Jennifer Aniston hefur mjög gaman af því að gefa vinum sínum ráð varðandi ástarsambönd. Sjálf hefur hún lent í alls kyns vandræðum þegar ástin er annars vegar en það stöðvar hana ekki í ráðgjafahlutverkinu. 29.12.2009 04:00 Sambandinu lokið Susan Sarandon og Tim Robbins staðfestu sambandsslit sín stuttu fyrir jól og sendu frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu: „Leikkonan Susan Sarandon og sambýlismaður hennar til 23 ára, leikarinn Tim Robbins, slitu sambandi sínu í sumar. Parið mun ekki tjá sig frekar um sambandsslitin." 29.12.2009 03:00 Sjötta plata Cash Sjötta platan í American-seríunni með Johnny Cash verður hugsanlega gefin út 23. febrúar næstkomandi. Þá hefði söngvarinn svartklæddi orðið 78 ára gamall. Upptökustjóri er hinn sami og áður, Rick Rubin, og notaðar eru upptökur frá árinu 2003. Litlar fregnir hafa borist af plötunni en þó tilgreinir netsíðan Amazon.com að hún heiti American VI: Ain"t No Grave. 29.12.2009 02:00 Viðurkennir tískumistök Tónlistarmaðurinn George Michael fer hjá sér í hvert sinn sem hann sér gamlar myndir af sér þegar hann söng með Wham! 29.12.2009 01:00 Daðrar óstjórnlega Leikarinn Ryan Phillippe hefur lítið verið í fréttum síðan hann skildi við eiginkonu sína, Óskarsverðlaunahafann Reese Witherspoon. Tímaritið The Enquirer birti nýverið frétt þar sem samband leikarans og kærustu hans, leikkonunnar Abbie Cornish, var sagt standa á brauðfótum. 29.12.2009 00:45 Svali: Horfum saman á Skaupið „Við borðum góðan mat með allri fjölskyldunni, förum öll á brennu saman i Skerjó og svo horfum við saman á Skaupið," segir Svali Kaldalóns útvarpsmaður á FM957 spurður út í áramótin á Jól.is. „Í ár verður skotið upp á Úlfarsfelli og notið þess að horfa yfir Reykjavík." Hér má lesa viðtalið við Svala. 28.12.2009 18:00 Páll Óskar diskókóngur klikkar ekki - myndir Diskókóngurinn Páll Óskar breytti skemmtistaðnum Nasa í hið sögufræga Stúdíó 54 í New York á annan í jólum. Eins og Palli lofaði var sett upp risastór sviðsmynd, brjálaðar skreytingar og flottasta ljósasjóv sem sést hefur í húsinu í samstarfi við Bacardi. Það var troðfullt hús og skemmti fólk sér stórkostlega eins og sést á meðfylgjandi myndum. 28.12.2009 13:00 Árámótaheit: Stefnir á að komast í dúndurform „Í ár ætla ég að setja áramótaheit í fyrsta skipti í mörg mörg ár." svarar Sólveig Eiríksdóttir í viðtali á Jol.is hvort hún ætlar að setja sér áramótaheit þessi áramót og segir: „Þar sem ég verð fimmtug á nýja árinu þá ætla ég að stefna á að verða í betra formi heldur en þegar ég varð fertug." Lesa viðtalið í heild sinni. 28.12.2009 10:30 Álfakynlífslúði í hispurslausu viðtali - myndband „Ég held að heimurinn yrði betri ef fleiri svæfu hjá álfum,“ segir Hallgerður Hallgrímsdóttir, rithöfundur, sem skrifaði bókina Please yoursELF en í viðtali á netsíðunni vbs.tv lýsir hún kynlífi sínu með álfum hér á landi. Hallgerður, sem var blaðakona á Nýju lífi, heldur því fram að hún hafi sofið hjá huldufólki hér á landi. 27.12.2009 10:59 Ómálaður ofurkroppur - myndir Fyrrverandi tennisstjarnan Anna Kournikova, 28 ára, verslaði inn í Hollywood í gærdag. „Umboðsmaðurinn minn vill að ég klæðist eins og nunna en ég vil klæða mig eins og ung kona," lét Anna hafa eftir sér. Eins og myndirnar sýna var Anna ómáluð í andliti. 27.12.2009 09:15 Eurobandið spilar á Akureyri í kvöld „Stemningin á Akureyri er frábær. Það er svo rosalega jólalegt hérna. Þetta eru hvítustu jól í mörg ár," segir Friðrik Ómar sem telur niður í Eurovision á skemmtistaðnum Vélsmiðjunni á Akureyri með Eurobandinu í kvöld, annan í jólum. „Það er alltaf gaman að koma hingað og spila og okkur hlakkar mikið til kvöldsins." 26.12.2009 17:00 Charlie Sheen handtekinn fyrir heimilisofbeldi Bandaríski leikarinn Charlie Sheen var handtekinn á jóladag fyrir heimilisofbeldi í húsi í skíðabænum Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Ekki fylgir sögunni hvort ofbeldið beindist gegn nýlegri eiginkonu hans, Brooke Mueller, sem hann gekk í hjónaband með á síðasta ári og eiga þau saman tvíbura. 26.12.2009 12:15 Sjóðheitur nýársfagnaður - myndir „Þetta er í níunda skiptið sem við höldum þetta," svarar Andrés Pétur sem stendur fyrir árlegum nýársfagnaði ásamt félögum sínum. „Við byrjuðum í heimahúsi og höfum síðan verið á Einari Ben, Hótel Borg, Lídó, Hótel Loftleiðum og Hótel Sögu. Vel hefur tekist til og alltaf verið fullt hús." 26.12.2009 10:30 Evróvisjónhljómsveit Jóhönnu kosin sú besta Bakraddasöngvararnir og tónlistarmennirnir sem studdu dyggilega við söng Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur voru kosin besta hljómsveitin í Evróvisjón keppninni á síðasta ári. Það voru Þau Erna Hrönn Ólafsdóttir, Hera Björk, Friðrik Ómar Hjörleifsson sem sungu með Jóhönnu en Hallgrímur Jensson spilaði á selló og Börkur Birgisson á gítar. 26.12.2009 09:44 Sverrir Stormsker: Jólin eru skemmtilegustu ofurölvunardagar ársins „Þegar einhver slysast til að kveikja á útvarpinu og það er verið að útvarpa messu þá tryllist bókstaflega öll famelían," svarar Sverrir Stormsker aðspurður út í jólahátíðina og bætir við: „Erum oft lengi að jafna okkur." „Hefðbundnir jólasálmar fara líka í mínar fínustu, þetta grefilsins mjálm einsog „Heims um tól" og „Hjá betlurum er barn oss fætt" og allt það geðveikisjukk." 25.12.2009 10:00 Bros nauðsynlegt í skammdeginu Auður Lind Aðalsteinsdóttir 34 ára einstæð móðir úr Garðabæ stendur fyrir verkefninu Brosum saman. Hún hefur látið framleiða 10.000 endurskinsmerki með mynd af broskarli sem dóttir hennar Hanna María Petersdóttir, 4 ára, teiknaði. Allur ágóðinn rennur til Fjölskylduhjálpar. „Hugmyndin með endurskinsmerkinu fékk ég þegar ég var að keyra dóttur mína í leikskólann," segir Auður. 25.12.2009 09:45 Fyrsti grínhópurinn á Litla-Hraun „Við erum gríðarlega spenntir og eigum ekki von á öðru en góðum viðtökum. Við hlökkum mikið til og ætlum að vera með ógeðslega skemmtilegt efni,“ segir uppistandarinn Ari Eldjárn. 24.12.2009 09:00 Jólamaturinn hjá sjónvarpskokkunum „Ég fer til tengdaforeldra minna á aðfangadagskvöld. Þar verður rjúpusúpa í forrétt, hreindýr í aðalrétt og svo sérrí-ís í eftirmat,“ segir Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, sjónvarpskokkur á Skjá einum og eigandi Fiskmarkaðarins. Sjálf segist hún ekki koma nálægt 24.12.2009 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Helga Haarde: Held ég gefi ávarpinu frí núna og blessaðri Kryddsíldinni „Svo horfum við alltaf saman á áramótaskaupið. Ávarp forsætisráðherra hefur verið stór partur af gamlárskvöldi á mínu heimili allra síðustu ár en ég held ég gefi ávarpinu frí núna sem og blessaðri Kryddsíldinni," segir Helga Lára Haarde í einlægu áramótaviðtali við Jól.is. Hér má lesa viðtalið við Helgu í heild sinni. 31.12.2009 14:34
Kreppuvindlar og vatnspípur „Það er hægt að fá sér góðan vindil allt frá 500 krónum stykkið upp í 4.000 krónur,“ segir Kári Kjartansson, starfsmaður tóbaksverslunarinnar Bjarkar. Vindlareykingamenn flykkjast nú í búðina fyrir gamlárskvöld þrátt fyrir hækkandi verð á vindlum. „Bæði tóbaksskattur hefur hækkað og gengið hefur fallið. Þetta hefur mikil áhrif. En við reynum að koma til móts við fólk og hafa verðið temmilegt.“ 31.12.2009 07:00
Fjölnir skotspónn gríns í spurningaspili „Ég var að spila spilið á jóladag og ég get sagt þér, að það var ekki mikil hamingja á bænum,“ segir athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson. Í spurningaspilinu Spurt að leikslokum er spurt um mann sem var 31.12.2009 06:00
Nýárspartí á 14.500 krónur „Fólk er að fá alveg fyrir aurinn,“ segir Valgarð Sörensen, einn af eigendum skemmtistaðarins Austur. 31.12.2009 06:00
Djúpa laugin hefst í febrúar „Vonandi finnur einhver ástina,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, kvikmynda- og dagskrárgerðarmaður. 31.12.2009 06:00
Löggan viðbúin löngum nóttum Gamlárskvöld ber upp á fimmtudag og nýársdagur er á föstudegi. Það eru því tveir dagar þar á eftir til að jafna sig. Eða þrír dagar samtals til að taka á. 31.12.2009 05:00
Fyrirsætuáramót „Mér finnst það eiginlega nauðsynlegt að vera með fjölskyldunni þegar nýtt ár gengur í garð. Síðan er mamma alveg snilldar kokkur," segir Linda Benediktsdóttir 20 ára fyrirsæta sem gerir það gott í fyrirsætubransanum í viðtali við Jól.is. Lesa viðtalið í heild sinni við Lindu hér. 30.12.2009 19:00
Ensími byrjar nýtt ár með látum á Sódómu Árið 2010 hefst með látum þegar Xið 977 stendur fyrir Afleggjara á Sódómu Reykjavík þann 1. janúar. Þar verða drengirnir í Ensimi helsta númerið en þeim til halds og traust verða tvær að efnulegustu sveitum ársins 2009 Cliff Clavin og Cosmic Call. 30.12.2009 15:31
Ekki ertu ber að ofan í vinnunni? - myndir Meðfylgjandi má sjá myndir, sem Sveinbi ljósmyndari tók í miðbæ Reykjavíkur annan í jólum, meðal annars á skemmtistöðunum Club 101, Hressó og Jacobsen. 30.12.2009 11:00
Sjallinn svínvirkar - myndir Ef meðfylgjandi myndir, sem teknar voru í Sjallanum á Akureyri annan í jólum, eru skoðaðar má sjá að skemmtistaðurinn svínvirkar þegar fjör er annars vegar. Húsið var gjörsamlega stappað en aldurstakmark var 30 ár þetta kvöld og komu því saman flestir sem skemmtu sér í Dynheimum, sem Sjallinn var og hét, í gamla daga. 30.12.2009 10:00
Lakkríslamb og Logi Bergmann á nýárskvöld Stórglæsilegur nýársfögnuður verður haldinn á veitinga- og skemmtistaðnum AUSTUR 1.janúar 2010 næstkomandi. „Mikið verður lagt í að gera kvöldið eins skemmtilegt og hugsast getur með frábærum mat, skemmtidagskrá og auðvitað skemmtilegum félagsskap," segir Ásgeir Kolbeinsson. „Vegna gríðarlegar aðsóknar höfum við ákveðið að bæta við borðum," segir hann. 30.12.2009 07:45
Tyra hættir í sjónvarpi Ofurfyrirsætan Tyra Banks hefur ákveðið að hætta með spjallþátt sinn The Tyra Show og ætlar þess í stað að snúa sér að kvikmyndaiðnaðinum. 30.12.2009 06:00
Pálmi með Blúsboltum uppá Skaga Andi Rúnars Júlíussonar mun svífa yfir vötnum á Akranesi í kvöld þegar hið árlega blúskvöld verður haldið. „Forsagan er sú að Rúnar og Tryggvi Hübner voru að spila á Hótel Akranesi fyrir langa löngu. Ég hitti þá í pásunni og stakk upp á að þeir fyndu sér tvo menn og gerðu þetta að árlegum viðburði. Það gekk eftir,“ segir Tómas R. Andrésson, aðalhvatamaður tónleikana. 30.12.2009 06:00
Fjölskyldan leggst gegn hundaeign Audda „Ég var að fara að fá mér hund, en vinir mínir og fjölskylda stoppuðu það – eins og ég væri óhæfur til að eiga dýr,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal. 30.12.2009 06:00
Hófsamar jólagjafir fyrirtækja Jólagjafirnar á góðærisárunum voru oft glæsilegar og íburðarmiklar og margir supu hreinlega hveljur við fréttum af því hvað leyndist í jólapökkum starfsmanna sumra fyrirtækja. Nú er öldin önnur. 30.12.2009 05:00
Kalkúnn á gamlárs og Wellington innbakaðar nautalundir „Þessi áramót verða með alveg óhefðbundnu sniði hjá mér og frúnni," svarar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður á Stöð 2 spurður út í áramótin í ár á Jol.is. 29.12.2009 23:00
Dýrmæt reynsla að fá stadista hlutverk í Bjarnfreðarson „Það var dýrmæt reynsla að fá stadista hlutverk í Bjarnfreðarson," svarar Íris Kristinsdóttir spurð út í leik hennar í kvikmyndinni á Jól.is. „Ragnar Bragason er frábær að vinna með og lét okkur líða eins og við værum partur af þessu öllu svo lítið sem við vorum það samt þá leið manni eins og okkar vinna væri mjög mikilvæg." Viðtalið við Írisi hér. 29.12.2009 16:00
Áramótaheit Ágústu: Muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin „Áramótaheitið mitt um áramótin er að og muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin," svarar Ágústa Johnson í viðtali við Jól.is. „Manni hættir mjög til þess að gleyma því í amstri hversdagsleikans," bætir hún við. Lesa viðtalið ´heild sinni við Ágústu hér. 29.12.2009 15:00
Klovn-hjónin héldu jól á Íslandi Þau Iben Hjejle og Casper Christiansen, þekktust hér á landi fyrir leik sinn í Klovn-þáttunum vinsælu, héldu jólin hátíðleg hér á Íslandi. „Það er alltaf jafn yndislegt að koma til Íslands og þessi ferð var engin undantekning," sagði Casper þegar Fréttablaðið náði tali af honum. 29.12.2009 06:00
Villi vildi ekkert gera í málinu „Hann kom í afgreiðsluna af því hann var með smá gat á hausnum, Stúlkan þurrkaði það og hann fór inn í sal aftur að æfa. Hann vildi ekki gera neitt úr þessu,“ segir Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class. 29.12.2009 06:00
Litli DV-maðurinn kærir Jón Bjarki Magnússon, þekktur sem litli DV-maðurinn, hefur stefnt útgáfufélaginu Birtíngi vegna vangoldinna launa. 29.12.2009 06:00
Keppir við vini í Eurovision „Okkur finnst þetta bara fyndið og skemmtilegt,“ segir Steinarr Logi Nesheim, sem keppir á móti vinum sínum úr rokksveitinni Dead Sea Apple og Kung Fu í undankeppni Eurovision. 29.12.2009 06:00
Karlar á toppnum Kiljuútgáfan af Körlum sem hata konur eftir Stieg Larsson er mest selda bók ársins hjá Eymundsson. Larsson hefur þar með slegið Arnald Indriðason af toppnum sem hefur setið þar undanfarin tvö ár. 29.12.2009 05:30
Ótrúleg aðsókn á Bjarnfreðarson og Avatar Íslendingar borguðu 25 milljónir í aðgangseyrir um jólahelgina á aðeins tvær myndir. Annars vegar komu níu þúsund manns á Hollywood-stórmynd James Cameron, Avatar og hins vegar mættu ellefu þúsund manns á íslensku kvikmyndina Bjarnfreðarson sem byggir á Vaktarseríunum um þá Georg, Daníel og Ólaf Ragnar. 29.12.2009 04:00
Ráðgjafi í ástamálum Leikkonan Jennifer Aniston hefur mjög gaman af því að gefa vinum sínum ráð varðandi ástarsambönd. Sjálf hefur hún lent í alls kyns vandræðum þegar ástin er annars vegar en það stöðvar hana ekki í ráðgjafahlutverkinu. 29.12.2009 04:00
Sambandinu lokið Susan Sarandon og Tim Robbins staðfestu sambandsslit sín stuttu fyrir jól og sendu frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu: „Leikkonan Susan Sarandon og sambýlismaður hennar til 23 ára, leikarinn Tim Robbins, slitu sambandi sínu í sumar. Parið mun ekki tjá sig frekar um sambandsslitin." 29.12.2009 03:00
Sjötta plata Cash Sjötta platan í American-seríunni með Johnny Cash verður hugsanlega gefin út 23. febrúar næstkomandi. Þá hefði söngvarinn svartklæddi orðið 78 ára gamall. Upptökustjóri er hinn sami og áður, Rick Rubin, og notaðar eru upptökur frá árinu 2003. Litlar fregnir hafa borist af plötunni en þó tilgreinir netsíðan Amazon.com að hún heiti American VI: Ain"t No Grave. 29.12.2009 02:00
Viðurkennir tískumistök Tónlistarmaðurinn George Michael fer hjá sér í hvert sinn sem hann sér gamlar myndir af sér þegar hann söng með Wham! 29.12.2009 01:00
Daðrar óstjórnlega Leikarinn Ryan Phillippe hefur lítið verið í fréttum síðan hann skildi við eiginkonu sína, Óskarsverðlaunahafann Reese Witherspoon. Tímaritið The Enquirer birti nýverið frétt þar sem samband leikarans og kærustu hans, leikkonunnar Abbie Cornish, var sagt standa á brauðfótum. 29.12.2009 00:45
Svali: Horfum saman á Skaupið „Við borðum góðan mat með allri fjölskyldunni, förum öll á brennu saman i Skerjó og svo horfum við saman á Skaupið," segir Svali Kaldalóns útvarpsmaður á FM957 spurður út í áramótin á Jól.is. „Í ár verður skotið upp á Úlfarsfelli og notið þess að horfa yfir Reykjavík." Hér má lesa viðtalið við Svala. 28.12.2009 18:00
Páll Óskar diskókóngur klikkar ekki - myndir Diskókóngurinn Páll Óskar breytti skemmtistaðnum Nasa í hið sögufræga Stúdíó 54 í New York á annan í jólum. Eins og Palli lofaði var sett upp risastór sviðsmynd, brjálaðar skreytingar og flottasta ljósasjóv sem sést hefur í húsinu í samstarfi við Bacardi. Það var troðfullt hús og skemmti fólk sér stórkostlega eins og sést á meðfylgjandi myndum. 28.12.2009 13:00
Árámótaheit: Stefnir á að komast í dúndurform „Í ár ætla ég að setja áramótaheit í fyrsta skipti í mörg mörg ár." svarar Sólveig Eiríksdóttir í viðtali á Jol.is hvort hún ætlar að setja sér áramótaheit þessi áramót og segir: „Þar sem ég verð fimmtug á nýja árinu þá ætla ég að stefna á að verða í betra formi heldur en þegar ég varð fertug." Lesa viðtalið í heild sinni. 28.12.2009 10:30
Álfakynlífslúði í hispurslausu viðtali - myndband „Ég held að heimurinn yrði betri ef fleiri svæfu hjá álfum,“ segir Hallgerður Hallgrímsdóttir, rithöfundur, sem skrifaði bókina Please yoursELF en í viðtali á netsíðunni vbs.tv lýsir hún kynlífi sínu með álfum hér á landi. Hallgerður, sem var blaðakona á Nýju lífi, heldur því fram að hún hafi sofið hjá huldufólki hér á landi. 27.12.2009 10:59
Ómálaður ofurkroppur - myndir Fyrrverandi tennisstjarnan Anna Kournikova, 28 ára, verslaði inn í Hollywood í gærdag. „Umboðsmaðurinn minn vill að ég klæðist eins og nunna en ég vil klæða mig eins og ung kona," lét Anna hafa eftir sér. Eins og myndirnar sýna var Anna ómáluð í andliti. 27.12.2009 09:15
Eurobandið spilar á Akureyri í kvöld „Stemningin á Akureyri er frábær. Það er svo rosalega jólalegt hérna. Þetta eru hvítustu jól í mörg ár," segir Friðrik Ómar sem telur niður í Eurovision á skemmtistaðnum Vélsmiðjunni á Akureyri með Eurobandinu í kvöld, annan í jólum. „Það er alltaf gaman að koma hingað og spila og okkur hlakkar mikið til kvöldsins." 26.12.2009 17:00
Charlie Sheen handtekinn fyrir heimilisofbeldi Bandaríski leikarinn Charlie Sheen var handtekinn á jóladag fyrir heimilisofbeldi í húsi í skíðabænum Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Ekki fylgir sögunni hvort ofbeldið beindist gegn nýlegri eiginkonu hans, Brooke Mueller, sem hann gekk í hjónaband með á síðasta ári og eiga þau saman tvíbura. 26.12.2009 12:15
Sjóðheitur nýársfagnaður - myndir „Þetta er í níunda skiptið sem við höldum þetta," svarar Andrés Pétur sem stendur fyrir árlegum nýársfagnaði ásamt félögum sínum. „Við byrjuðum í heimahúsi og höfum síðan verið á Einari Ben, Hótel Borg, Lídó, Hótel Loftleiðum og Hótel Sögu. Vel hefur tekist til og alltaf verið fullt hús." 26.12.2009 10:30
Evróvisjónhljómsveit Jóhönnu kosin sú besta Bakraddasöngvararnir og tónlistarmennirnir sem studdu dyggilega við söng Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur voru kosin besta hljómsveitin í Evróvisjón keppninni á síðasta ári. Það voru Þau Erna Hrönn Ólafsdóttir, Hera Björk, Friðrik Ómar Hjörleifsson sem sungu með Jóhönnu en Hallgrímur Jensson spilaði á selló og Börkur Birgisson á gítar. 26.12.2009 09:44
Sverrir Stormsker: Jólin eru skemmtilegustu ofurölvunardagar ársins „Þegar einhver slysast til að kveikja á útvarpinu og það er verið að útvarpa messu þá tryllist bókstaflega öll famelían," svarar Sverrir Stormsker aðspurður út í jólahátíðina og bætir við: „Erum oft lengi að jafna okkur." „Hefðbundnir jólasálmar fara líka í mínar fínustu, þetta grefilsins mjálm einsog „Heims um tól" og „Hjá betlurum er barn oss fætt" og allt það geðveikisjukk." 25.12.2009 10:00
Bros nauðsynlegt í skammdeginu Auður Lind Aðalsteinsdóttir 34 ára einstæð móðir úr Garðabæ stendur fyrir verkefninu Brosum saman. Hún hefur látið framleiða 10.000 endurskinsmerki með mynd af broskarli sem dóttir hennar Hanna María Petersdóttir, 4 ára, teiknaði. Allur ágóðinn rennur til Fjölskylduhjálpar. „Hugmyndin með endurskinsmerkinu fékk ég þegar ég var að keyra dóttur mína í leikskólann," segir Auður. 25.12.2009 09:45
Fyrsti grínhópurinn á Litla-Hraun „Við erum gríðarlega spenntir og eigum ekki von á öðru en góðum viðtökum. Við hlökkum mikið til og ætlum að vera með ógeðslega skemmtilegt efni,“ segir uppistandarinn Ari Eldjárn. 24.12.2009 09:00
Jólamaturinn hjá sjónvarpskokkunum „Ég fer til tengdaforeldra minna á aðfangadagskvöld. Þar verður rjúpusúpa í forrétt, hreindýr í aðalrétt og svo sérrí-ís í eftirmat,“ segir Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, sjónvarpskokkur á Skjá einum og eigandi Fiskmarkaðarins. Sjálf segist hún ekki koma nálægt 24.12.2009 08:00