Lífið

Áramótaheit Ágústu: Muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin

Ágústa Johnson.
Ágústa Johnson.

„Áramótaheitið mitt um áramótin er að og muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin," svarar Ágústa Johnson í viðtali við Jól.is.

„Manni hættir mjög til þess að gleyma því í amstri hversdagsleikans," bætir hún við.

Lesa viðtalið í heild sinni við Ágústu hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.