Lífið

Svali: Horfum saman á Skaupið

Svali Kaldalóns útvarpsmaður á FM957 verður í faðmi fjölskyldunnar á gamlárskvöld.
Svali Kaldalóns útvarpsmaður á FM957 verður í faðmi fjölskyldunnar á gamlárskvöld.

„Við borðum góðan mat með allri fjölskyldunni, förum öll á brennu saman i Skerjó og svo horfum við saman á Skaupið," segir Svali Kaldalóns útvarpsmaður á FM957 spurður út í áramótin á Jól.is.

„Í ár verður skotið upp á Úlfarsfelli og notið þess að horfa yfir Reykjavík."

Hér má lesa viðtalið við Svala.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.