Lífið

Sjallinn svínvirkar - myndir

Aldurstakmark var 30 ár þetta kvöld og komu því saman flestir sem skemmtu sér í Dynheimum, sem Sjallinn var og hét, í gamla daga.
Aldurstakmark var 30 ár þetta kvöld og komu því saman flestir sem skemmtu sér í Dynheimum, sem Sjallinn var og hét, í gamla daga.

Ef meðfylgjandi myndir, sem teknar voru í Sjallanum á Akureyri annan í jólum, eru skoðaðar má sjá að skemmtistaðurinn svínvirkar þegar fjör er annars vegar.

Húsið var gjörsamlega stappað en aldurstakmark var 30 ár þetta kvöld og komu því saman flestir sem skemmtu sér í Dynheimum, sem var vinsæll unglingastaður í gamla daga.

Þessar voru hressar í Sjallanum á annan í jólum.
Það fór ekki á milli mála að gestirnir kunna að sleppa fram af sér beislinu við lög sem hljóma ekki oft á skemmtistöðum landsins en gamla diskóið var við völd þetta kvöld fram á rauða nótt.

Plötusnúðar sem kalla sig „N3" skemmtu ásamt Hólmari og Þórhalli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.