Lífið

Lakkríslamb og Logi Bergmann á nýárskvöld

Veislustjóri kvöldsins er Logi Bergmann sem mun halda kvöldinu saman eins og honum einum er lagið, segja skipuleggjendur.
Veislustjóri kvöldsins er Logi Bergmann sem mun halda kvöldinu saman eins og honum einum er lagið, segja skipuleggjendur.

Stórglæsilegur nýársfögnuður verður haldinn á veitinga- og skemmtistaðnum AUSTUR 1.janúar næstkomandi.

„Mikið verður lagt í að gera kvöldið eins skemmtilegt og hugsast getur með frábærum mat, skemmtidagskrá og auðvitað skemmtilegum félagsskap," segir einn af skipuleggjendum.

„Vegna gríðarlegrar aðsóknar höfum við ákveðið að bæta við borðum," bætir hann við.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.