Lífið

Helga Haarde: Held ég gefi ávarpinu frí núna og blessaðri Kryddsíldinni

„Ef það er eitthvað sem árið sem er að líða hefur kennt mér er það að taka ekki fjölskyldunni sem sjálfsögðum hlut," segir Helga Lára.
„Ef það er eitthvað sem árið sem er að líða hefur kennt mér er það að taka ekki fjölskyldunni sem sjálfsögðum hlut," segir Helga Lára.

„Svo horfum við alltaf saman á áramótaskaupið," segir Helga Lára Haarde í einlægu áramótaviðtali við Jól.is.

„Ávarp forsætisráðherra hefur verið stór partur af gamlárskvöldi á mínu heimili allra síðustu ár en ég held ég gefi ávarpinu frí núna sem og blessaðri Kryddsíldinni," 

Hér má lesa viðtalið við Helgu í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.