Lífið

Árámótaheit: Stefnir á að komast í dúndurform

Solla Eiríks ætlar að komast í enn betra form árið 2010.
Solla Eiríks ætlar að komast í enn betra form árið 2010.

„Í ár ætla ég að setja áramótaheit í fyrsta skipti í mörg mörg ár." svarar Sólveig Eiríksdóttir í viðtali á Jol.is spurð út í persónuleg áramótaheit þessi áramót og segir:

„Þar sem ég verð fimmtug á nýja árinu þá ætla ég að stefna á að verða í betra formi heldur en þegar ég varð fertug."

Lesa viðtalið í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.