Fleiri fréttir

Sigrún Sjöfn verður áfram hjá Skallagrími

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir mun leika áfram með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta en félagið sagði frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að Sigrún væri búin að framlengja samning sinn við Skallagrím.

Valskonur unnu Barcelona í gær

Íslandsmeistarar Vals í kvennakörfunni mæta öflugar til leiks á komandi tímabil ef marka má gengi liðsins í æfingaferð til Spánar.

Reyndi að ráðast á WNBA-systurnar með vopn í hendi

Ogwumike körfuboltasysturnar eru að gera góða hluti með Los Angeles Sparks liðinu í WNBA-deildinni í körfubolta en þær voru heppnar að öryggisverðir á síðasta leik þeirra voru vel með á nótunum.

Serbar lönduðu 5. sætinu

Serbía endað í 5. sæti á HM í körfubolta eftir níu stiga sigur á Tékklandi, lokatölur 90-81.

Danero Thomas í Hamar

Danero Thomas er genginn til liðs við Hamar í 1. deildinni eftir að hafa leikið með Tindastól á síðustu leiktíð.

Versti árangur Bandaríkjanna frá upphafi

Bandaríkin unnu öruggan 13 stiga sigur á Póllandi til að tryggja sér 7. sætið á HM í körfubolta sem fer nú fram í Kína. Er þetta slakasti árangur Bandaríkjanna á HM í körfubolta frá upphafi.

Sneypuför Bandaríkjamanna til Kína

Bandaríska landsliðið í körfubolta tapaði fyrsta leik sínum í 13 ár í vikunni og fer heim frá HM án verðlaunapenings í fyrsta sinn í sautján ár. Viðvörunarbjöllur hringdu í aðdraganda móts og reyndust boða vandræði fram undan.

Tékkar unnu Pólverja og spila um 5. sætið á HM

Tékkland vann 10 stiga sigur á Póllandi í mjög kaflaskiptum leik á HM í körfubolta. Lokatölur 94-84 Tékkum í vil og mæta þeir því Serbum í leiknum um 5. sætið. Pólland mætir Bandaríkjunum í leiknum um 7. sætið.

Bandaríkjamenn úr leik á HM

Ríkjandi heimsmeistarar og sigurvegarar síðustu tveggja móta, Bandaríkjamenn, eru úr leik á HM í Kína eftir tap gegn Frakklandi, 89-79, í átta liða úrslitunum í dag.

Ræddum aldrei að draga liðið úr leik

Körfuknattleiksdeild Þórs sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni þar sem fram kom að framtíð félagsins væri tryggð eftir að orðrómur komst á kreik um að félagið myndi draga sig úr keppni í vetur.

Ninja-höfuðböndin bönnuð í NBA-deildinni

Nokkrir leikmenn NBA-deildarinnar mættu með skemmtileg höfuðbönd til leiks í fyrra. Fljótlega var byrjað að kalla þau "Ninja-höfuðböndin“. Þau heyra nú sögunni til.

Kári búinn að semja við Hauka

Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona.

Wade ætlar að æfa með LeBron fyrir leiki

Dwayne Wade er búinn að leggja atvinnumansferilinn á hilluna en körfuboltaskórnir eru ekki komnir þangað því hann ætlar að vera tíður gestur á parketinu í Staples Center.

Sjá næstu 50 fréttir