Körfubolti

Klámframleiðandi vill kaupa nafnið á heimavelli Miami Heat

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Svona sjá BangBros-menn fyrir sér heimavöll Heat í framtíðinni.
Svona sjá BangBros-menn fyrir sér heimavöll Heat í framtíðinni. mynd/instagram
Ef klámframleiðandinn BangBros nær sínu fram mun heimavöllur NBA-liðsins Miami Heat í framtíðinni heita The BBC.Nafnarétturinn á heimavellinum er á lausu þar sem samningur Heat við American Airlines er runninn út.Forkólfar BangBros segja að þeim sé fullalvara með þessu tilboði og segjast þegar hafa boðið 10 milljónir dollara í nafnaréttinn fyrir næstu tíu ár. The BBC á að standa fyrir The Bang Bros Center. Ok.Ekki hafa enn komið nein viðbrögð frá forráðamönnum Heat vegna þessa máls.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.