Fleiri fréttir

Dyer leggur skóna á hilluna

Knattspyrnukappinn Kieron Dyer hefur lagt skóna á hilluna 34 ára gamall. Hann ætlar að snúa sér að þjálfun.

City notað til að bæta ímynd Abu Dhabi

Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City hafa verið sakaðir um að nota félagið til þess að bæta almenningsálitið í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Orðin sem má ekki segja á Anfield

"Þú spilar eins og stelpa", "Stelpustrákur", "sígauni" og "spassi" eru orð sem stuðningsmenn á Anfield Road fá ekki að láta út úr sér án þess að verða refsað.

Klopp reyndi við Kagawa

Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, viðurkennir að hafa gert tilraun til þess að fá Japanann Shinji Kagawa aftur til Þýskalands frá Manchester United.

Quagliarella jafnvel á leiðinni til Norwich

Knattspyrnumaðurinn Fabio Quagliarella er nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich en þessi þrítugi framherji hefur verið á mála hjá ítalska félaginu Juventus síðastliðin 3 ár en hann hefur leikið 67 leiki fyrir félagið.

John Barnes vill losna við Suarez

"Hvað Suarez varðar, ef hann er ekki sáttur (hjá Liverpool) þá þarf hann að yfirgefa félagið," segir John Barnes.

Pepe Reina ekki sáttur

Spánverjinn Pepe Reina hefur nú gagnrýnt forráðamenn Liverpool fyrir að hafa lánað hann yfir til ítalska félagsins Napoli.

Ferdinand bjartsýnn fyrir komandi tímabil

Knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, telur að liðið sé nægilega sterkt til að verja Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili.

"Wenger er toppnáungi”

Jose Mourinho segir litlar sem engar líkur á því að honum og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, sinnist á komandi tímabili.

Allt er gott sem endar vel

Manchester United lauk ferðalagi sínu um Asíu í dag með 5-2 sigri á Kitchee í Hong Kong.

Knattspyrnustjarna fallin frá

Christian Benitez, ein skærasta knattspyrnustjarna Ekvador og fyrrum leikmaður Birmingham í ensku úrvalsdeildinni, er dáinn.

Reina ósáttur með vinnubrögð Liverpool

Pepe Reina hefur ritað stuðningsmönnum enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool bréf. Þar segist hann hafa viljað framlengja samning sinn við félagið en forráðamenn Liverpool hafi kosið að senda hann á lán til Napólí.

Ranger lét húðflúra nafn sitt á andlitið

Nile Ranger, fyrrverandi leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni hefur að undanförnu oft komið upp á yfirborð fjölmiðla og þá yfirleitt fyrir misgæfulega hluti.

Soldado á leið til Tottenham

Spænski sóknarmaðurinn Roberto Soldado, sem spilar með Valencia á Spáni er á leið til Tottenham eftir að liðið virkjaði kaupréttsákvæði í samningi leikmannsins sem er upp á þrjátíu milljónir evra.

Moyes ætlar sér að kaupa leikmenn

David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United segist handviss um að félaginu takist að bæta við fleiri leikmönnum í sumar. Hann sagðist jafnframt óviss um hvort að hann hygðist bjóða aftur í Spánverjann Cesc Fabregas.

Wenger: Getum barist um titillinn án þess að kaupa

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni segir liðið nægilega sterkt til þess að keppast um meistaratitilinn á næsta tímabili, án þess að fá inn nýja leikmenn til félagsins.

Pellegrini: Hef mikla trú á Dzeko

Manuel Pellegrini, hinn nýráðni knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa mikla trú á Edin Dzeko, leikmanni liðsins og að hann muni spila stóra rullu hjá félaginu í vetur.

Bates farinn frá Leeds

Hinn umdeildi Ken Bates er hættur sem forseti enska B-deildarfélagsins Leeds. Því fagna sjálfsagt margir stuðningsmenn liðsins.

Zaha vill freista gæfunnar hjá United

Sóknarmaðurinn Wilfried Zaha hjá Manchester United hefur ekki áhuga á því að spila sem lánsmaður hjá öðru liði á næsta keppnistímabili.

Wenger ætlar að bíða eftir Suarez

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af leikmannahópi sínum og segist reiðubúinn að bíða eftir þeim leikmönnum sem félagið hefur áhuga á að kaupa.

Bale falur fyrir metfé

Slúðurpressan á Englandi og Spáni slær ekki slöku við í umfjöllun dagsins um áhuga Real Madrid á Gareth Bale, leikmanni Tottenham.

Gylfi lagði upp mark

Tottenham vann öruggan sigur á liði Suður-Kína í æfingaleik, 6-0, nú í morgun. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn og lagði upp eitt mark sinna manna.

Liverpool er ekki til sölu

The Sun heldur því fram í dag að eigendur Liverpool séu reiðubúnir að selja félagið. Því neitar John Henry staðfastlega.

Fabregas fer ekki fet

Gerardo Marino, þjálfari Barcelona, segir ekki koma til greina að selja Cesc Fabregas til Manchester United.

United gerði jafntefli við Osaka

Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, klúðraði vítaspyrnu gegn fyrrum félögum sínum í Cerezo Osaka en náði að bjarga andlitinu með því að skora fyrra mark sinna manna í 2-2 jafntefli.

Bale í viðræðum um nýjan samning

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið eigi nú í viðræðum við Gareth Bale um nýjan samning en leikmaðurinn er víða eftirsóttur.

Þvílíkt mark hjá Michael Owen

Framherjinn Michael Owen undirbýr sig nú af kappi fyrir nýjan starfsferil. Englendingurinn er genginn til liðs við BT Sport sem ætlar að skella sér í samkeppni við Sky við útsendingar frá ensku knattspyrnunni ytra.

Engin ný tilboð í Baines og Fellaini

Roberto Martinez, stjóri Everton, segir að ekkert nýtt sé að frétta af mögulegum félagaskiptum þeirra Leighton Baines og Marouane Fellaini.

Podolski hræðist ekki samkeppni

Þjóðverjinn Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, hræðist ekki samkeppni hjá enska knattspyrnuliðinu Arsenal en eins og hefur verið greint frá í allt sumar mun liðið líklega reyna styrkja sig í fremstu víglínu fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni.

Reina og Higuain til Napoli

Pepe Reina, markvörður Liverpool, og Gonzalo Higuain, leikmaður Real Madrid, munu leika með Napoli á næstu leiktíð.

Gylfi skoraði í tapleik gegn Sunderland

Sunderland bar sigur úr býtum gegn Tottenham, 3-1, í æfingaleik í Hong Kong í morgun en Gylfi Þór Sigurðsson gerði eina mark Tottenham Hotspurs í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir