Fleiri fréttir

Tvö töp United í þremur leikjum

Manchester United beið lægri hlut 3-2 gegn Yokohama F. Marinos í æfingaleik liðanna í Japan í dag. Um annað tap liðsins í þremur leikjum undir stjórn David Moyes er að ræða.

Dortmund ætlar ekki að kaupa Kagawa

Forráðamenn Dortmund segja að dyr félagsins standi ávallt opnar fyrir Japanann Shinji Kagawa en að það sé ekki á dagskránni nú að kaupa hann frá Manchester United.

Fabregas er ekki til sölu

Manchester United hefur fengið þau skilaboð frá Barcelona að Cesc Fabregas sé ekki til sölu. United hefur tvívegis lagt fram tilboð í kappann.

Nasri sár vegna gagnrýninnar

Samir Nasri, leikmaður Manchester City, segir að síðasta leiktíð hafi verið erfið fyrir sig vegna þeirrar gagnrýni sem hann fékk á sig.

Rodgers ítrekar að Suarez verði áfram

Luis Suarez er kominn til Ástralíu þar sem að Liverpool er nú í æfingaferð en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers ítrekaði enn og aftur í nótt að félagið ætli sér ekki að selja kappann.

United bauð aftur í Fabregas

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í Japan í nótt að félagði hefði lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, leikmann Barcelona.

Peningar kaupa ekki titla segir Cech

Peter Cech var með áhugaverðar yfirlýsingar í viðtali hjá The Sun um helgina. Þar setti hann það fram að peningar hefðu aldrei unnið neitt og að Manchester City þyrftu að byggja lið til að geta barist um titilinn.

Suarez mættur til Ástralíu

Luis Suarez er mættur til Ástralíu til að taka þátt í æfingarferð Liverpool. Mikið hefur verið rætt um framtíð Suarez hjá Liverpool en hann er eftirsóttur af Real Madrid.

Blanc útilokar tilboð í Rooney

Laurent Blanc, þjálfari PSG hefur útilokað möguleikann að PSG bjóði í Wayne Rooney, leikmann Manchester United í sumar. Mikið hefur verið rætt um hvort Rooney fari frá Manchester United fyrir næsta tímabil.

André Santos farinn frá Arsenal

Brasilíski bakvörðurinn André Santos hefur verið seldur frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal til Flamengo í heimalandinu.

Reina að yfirgefa Liverpool

Samkvæmt heimildum BBC er spænski markvörðurinn Pepe Reina á leiðinni frá Liverpool til Napoli á láni út næsta tímabil.

Danny Graham fer á lán til Hull

Enski knattspyrnumaðurinn Danny Graham er farinn til Hull City á láni frá Sunderland en hann hefur ekki verið í náðinni hjá Paolo Di Canio, knattspyrnustjóra Sunderland.

Nýtt tilboð á leiðinni í Suarez?

Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Arsenal sé nú að undirbúa nýtt tilboð í sóknarmanninn Luis Suarez hjá Liverpool.

Jovetic á leið til City

Fiorentina hefur samþykkt að selja sóknarmanninn Stevan Jovetic til Manchester City. Félagið staðfesti þetta í gærkvöldi.

Moyes: Ekkert breyst varðandi Rooney

David Moyes segir að afstaða félagsins gagnvart Wayne Rooney hafi ekkert breyst. Leikmaðurinn er ekki til sölu. Moyes á von á því að fá fréttir af mögulegum kaupum á Cesc Fabregas innan skamms.

Rodgers ætlar ekki að missa Suarez

Brendan Rodgers ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að halda Luis Suarez hjá Liverpool, þrátt fyrir áhuga Arsenal á kappanum.

Negredo á leið í læknisskoðun

Allt útlit er fyrir að Alvaro Negredo verði orðinn leikmaður Manchester City innan skamms en enskir fjömliðlar greina frá því að hann muni gangast undir læknisskoðun í dag.

Giroud með þrennu | Mourinho byrjar á sigri

Enska knattspyrnuliðið Arsenal vann auðveldan sigur, 7-1, á víetnamska landsliðinu í vináttuleik í Hanoi, höfuðborg Víetnam en Olivier Giroud skoraði þrennu fyrir Arsenal.

Elti rútu Arsenal í átta kílómetra

Leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal eru staddir þessa dagana í Asíu þar sem liðið tekur þátt á í æfingaleikjum til undirbúnings fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni.

Enginn Mata í tilboði Chelsea

Chelsea hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um áhuga félagsins á Wayne Rooney.

Deilt um klásúlu í samningi Suarez

Enska dagblaðið The Times fullyrðir í dag að forráðamenn Liverpool og fulltrúar Luis Suarez eru ekki sammála um hvernig túlka eigi mikilvæga klásúlu í samningi leikmannsins.

Rooney sagður reiður og ringlaður

Fréttamiðlar Sky Sports og BBC fullyrtu í gærkvöldi að Wayne Rooney væri óánægður með þá meðhöndlun sem hann hefur fengið hjá Manchester United á síðustu vikum og mánuðum.

Suarez fer með til Asíu

Luis Suarez er í 28 manna leikmannahópi sem fer í æfingaferð Liverpool til Asíu og Ástralíu síðar í mánuðinum, þó svo að framtíð hans hjá félaginu virðist í óvissu.

Richard Dunne samdi við QPR

Knattspyrnumaðurinn Richard Dunne er genginn til liðs við Queens Park Rangers en Dunne hefur verið undanfarin fjögur ár hjá Aston Villa.

Gerrard skrifaði undir nýjan samning

Steven Gerrard verður áfram í herbúðum Liverpool en í dag tilkynnti félagið að hann hefði framlengt samning sinn við félagið.

United gerði risatilboð í Fabregas

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi lagt fram tilboð í Börsunginn Cesc Fabregas upp á 30 milljónir evra, eða 4,8 milljarða króna.

Neyddur til að æfa einn vegna trúar sinnar

Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United lætur framherja sinn Papiss Cisse að æfa einan þar sem hann vill ekki klæðast æfinga- og keppnistreyjum félagsins sem auglýsa lánafyrirtæki.

Pellegrini tapaði líka fyrsta leiknum

Sólarhring eftir að David Moyes tapaði fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United varð nýráðinn stjóri nágrannanna í Manchester City, Manuel Pellerini, að játa sig sigraðann í Suður-Afríku.

Arsenal gjörsigraði fyrsta æfingaleikinn

Arsenal sigraði knattspyrnulið frá Indónesíu 7-0 í dag þegar enska úrvalsdeildarfélagið lék sinn fyrsta æfingaleik í sumar. Staðan í hálfleik var 1-0.

Moyes fær pening til að eyða

David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United segist vera klár með fé til að kaupa bestu leikmenn sem völ er á nú í sumar.

Vilja bæta við 12.500 sætum

Forráðamenn Manchester City hafa í hyggju að stækka Etihad-leikvang félagsins um allt að 26 prósent.

Fer fór til Norwich

Hollenski knattspyrnumaðurinn Leroy Fer verður leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Norwich næstu fjögur árin. Aðeins á eftir að ganga frá atvinnuleyfi fyrir kappann.

Sjá næstu 50 fréttir