Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 07:02 Það er enginn sem sleppur við að fara í próf ekki einu sinni þær sem hafa unnið til verðlauna á stóru mótunum. Getty/Andy Cheung Allar konur sem ætla að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Tókýó í haust þurfa að gangast undir og standast kynjapróf. Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira