Fleiri fréttir Toure: Vont fyrir United að tapa gegn Wolves Kolo Toure og félagar í Man. City hafa ekki gefist upp í baráttunni um enska meistaratitilinn og tap Man. Utd gegn Wolves gefur liðinu von um að United sé að fara að gefa eftir. 8.2.2011 10:45 Reina útilokar ekki að fara til Man. Utd Brotthvarf Fernando Torres frá Liverpool til Chelsea hefur sýnt mönnum að ekkert er ómögulegt. Þess vegna er enn verið að ræða þann möguleika að Man. Utd kaupi markvörðinn Pepe Reina frá Liverpool. Markvörðurinn sjálfur neitar að útiloka þann möguleika. 8.2.2011 10:00 Spurs fer á Ólympíuvöllinn eða ekki neitt Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hefur staðfest að félagið ætli sér ekki að flytja á nýjan völl í nágrenni White Hart Lane eins og var skoðað. 8.2.2011 09:30 Wilshere ekki refsað fyrir Twitter-færsluna Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að refsa Jack Wilshere, leikmanni Arsenal, fyrir Twitter-færslu sem hann bauð upp á eftir 4-4 jafnteflið gegn Newcastle. 7.2.2011 22:15 Arsenal ætlar að kæra franska sjónvarpsstöð Arsenal hefur í hyggju að kæra franska sjónvarpsstöð eftir að hún sagði frá því að enska félagið lægi undir grun um að hafa hagrætt úrslitum í leik sínum á móti Newcastle um helgina. 7.2.2011 21:30 Cole valinn besti landsliðsmaður Englendinga árið 2010 Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, þótti standa sig best á árinu 2010 samkvæmt netkönnum á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. Cole varð á undan Steven Gerrard og Adam Johnson í kjörinu. 7.2.2011 17:45 Ólympíufótboltalið Breta: Sir Bobby Charlton fenginn til að hjálpa til Sir Bobby Charlton, margfaldur meistari með Manchester United og enska landsliðinu, hefur verið fenginn til þess að hjálpa til við að setja saman fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í London árið 2012. 7.2.2011 16:15 Tevez: Það elskar enginn City-treyjuna meira en ég Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur tjáð opinberlega tryggð sína til Manchester City og það er allt annað hljóð í honum en þegar hann heimtaði að vera seldur fyrr í vetur. Tevez skoraði þrennu í sigri City um helgina og er kominn með 18 mörk í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 7.2.2011 15:45 Arshavin: Wenger var alveg agndofa og sagði ekki orð Arsenal-maðurinn Andrey Arshavin hefur lýst viðbrögðum knattspyrnustjórans Arsene Wenger um helgina eftir að liðið missti niður 4-0 forystu í 4-4 jafntefli. Arsenal tapaði þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni. 7.2.2011 14:15 Torres: Liverpool-liðið kom okkur á óvart Fernando Torres hefur viðurkennt það að Liverpool hafi komið sér og félögum hans í Chelsea á óvart á Brúnni í gær. Torres lék þarna sinn fyrsta leik með Chelsea en þurfti að sætta sig við 0-1 tap og að vera skipt útaf eftir 66 mínútna leik. 7.2.2011 13:45 Fabregas líka veikur - missir af leik Spánar og Kólumbíu Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, mun ekki spila með spænska landsliðinu á miðvikudaginn vegna veikinda. Hann þjáist af magakveisu en það er hugsanlega eitthvað að ganga í Arsenal-liðinu því Robin Van Persie sagði líka út úr hollenska landsliðinu vegna veikinda. 7.2.2011 13:15 Carragher: Dalglish er hetjan okkar Stevie Jamie Carragher og aðrir Liverpool-menn eru að sjálfsögðu í skýjunum eftir 1-0 sigur á Chelsea á Brúnni í gær. Carragher snéri aftur inn í liðið eftir axlarmeiðsli og lék sinn fyrsta leik síðan að Kenny Dalglish settist í stjórastólinn. 7.2.2011 12:15 Arsenal-menn geta andað léttar - Van Persie ekki með Hollandi Arsenal-maðurinn Robin van Persie hefur dregið sig út úr hollenska landsliðshópnum fyrir vináttuleikinn á móti Austurríki á miðvikudaginn. Ástæðan er að Van Persie er kominn með flensu en hann skoraði tvö mörk 4-4 jafntefli Arsenal og Newcastle um helgina. 7.2.2011 11:45 Roberto Di Matteo var hissa á því að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, fyrrum stjóri West Brom, var mjög sár yfir því að félagið ákvað að reka hann í gær í kjölfarið af 0-3 tapi á móti Manchester City á laugardaginn. Þetta var þrettánda tap liðsins í síðustu átján leikjum og liðið er nú aðeins tveimur stigum frá fallsæti. 7.2.2011 11:15 Dalglish: Það hefði engu máli skipt þótt Carlo Ancelotti hefði spilað Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur heldur betur náð að snúa við gengi liðsins sem er með fullt hús og hreint mark í síðustu fjórum leikjum eftir 1-0 sigur á Chelsea á Brúnni í gær. 7.2.2011 10:15 Tveir West Ham menn inn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska lansliðsins, hefur kallað á tvo leikmenn West Ham inn í lansliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn á móti Dönum á miðvikudaginn vegna forfalla úr hópnum. Leikurinn fer fram á Parken í Kaupmannahöfn. 7.2.2011 09:45 Dalglish með báða fætur á jörðinni Kenny Dalglish hefur heldur betur tekist að blása lífi í lið Liverpool en liðið vann sinn fjórða leik í röð í dag er það sótti Chelsea heim. 6.2.2011 19:22 Ancelotti: Spiluðum ekki nógu vel Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var alls ekki nógu ánægður með sitt lið í dag og viðurkenndi fúslega að Chelsea-liðið hefði ekki verið nógu gott. 6.2.2011 19:14 Pavlyuchenko vill komast frá Tottenham Rússinn Roman Pavlyuchenko er ekki ánægður með lífið á bekknum hjá Tottenham og vill komast frá félaginu í sumar. 6.2.2011 18:30 Meireles tryggði Liverpool sigur á Chelsea Skynsamt og skipulagt lið Liverpool vann í dag sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar það lagði Chelsea 1-0 á útivelli í stórleik helgarinnar. 6.2.2011 17:53 Spilar Carroll ekki með Liverpool á tímabilinu? Sá orðrómur er orðinn nokkuð hávær að svo gæti farið að Andy Carroll mun ekki sparka í bolta í búningi Liverpool á þessari leiktíð. Þessi 22 ára enski sóknarmaður var keyptur til Liverpool frá Newcastle í síðustu viku og kostaði litlar 35 milljónir punda. 6.2.2011 17:06 Staða West Ham versnar enn eftir tap gegn Birmingham West Ham er dottið niður í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á markatölu eftir að hafa tapað 0-1 fyrir Birmingham í botnbaráttuslag í dag. Birmingham er einu stigi fyrir ofan fallsæti eftir þessi úrslit. 6.2.2011 15:33 Torres í byrjunarliði Chelsea gegn Liverpool Carlo Ancelotti er ekkert að hika við hlutina og hefur ákveðið að skella Fernando Torres í byrjunarlið Chelsea gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 6.2.2011 15:20 Ancelotti: Torres var engin gjöf frá Roman Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hafi keypt Fernando Torres án þess að tala við sig. Þar af leiðandi eigi þessi kaup ekkert skylt við kaupin á Andrei Shevchenko á sínum tíma. 6.2.2011 14:00 Di Matteo rekinn frá WBA West Bromwich Albion hefur sparkað knattspyrnustjóranum Roberto Di Matteo en liðinu hefur vegnað illa að undanförnu. WBA tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær en það var þrettánda tap liðsins í 18 leikjum í öllum keppnum. 6.2.2011 13:25 Torres: Eigendurnir sviku loforð Fernando Torres er smám saman að opna sig um ástæður þess af hverju hann ákvað að yfirgefa Liverpool. Hann segir nú að brotin loforð eigenda félagsins sé ein af ástæðunum. 6.2.2011 12:30 Walker og Stockdale í enska landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku í næstu viku. Tveir nýliðar eru í enska hópnum að þessu sinni. 6.2.2011 11:45 Ferguson: Þetta eru mikil vonbrigði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Úlfunum í kvöld en þetta var fyrsta deildartap United í 30 leikjum. 5.2.2011 20:21 Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu Man. Utd Eftir 29 leiki án taps í ensku úrvalsdeildinni tók Man. Utd upp á því að tapa fyrir neðsta liði deildarinnar, Wolves. Dagurinn í enska boltanum var skrautlegur en þessi ótrúlegu úrslit toppuðu allt. 5.2.2011 19:25 Wenger: Erfitt að kyngja þessu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, reyndi að halda andlitinu og líta á það jákvæða eftir að lið hans hafði glutrað niður fjögurra marka forskoti gegn Newcastle í dag. 5.2.2011 19:12 Platt: Leikskipulag City gekk fullkomlega upp Carlos Tevez hélt upp á 27 ára afmælið sitt í dag með þvi að skora þrennu gegn WBA. Þetta var þriðja þrenna Tevez í búningi Man. City. 5.2.2011 18:55 Aron og Hermann spiluðu í 90 mínútur Íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í ensku B og C-deildunum í dag og áttu þeir misjöfnu gengi að fagna. 5.2.2011 17:17 Arsenal glutraði niður fjögurra marka forskoti Það var mikið fjör í leikjum dagsins í enska boltanum og leikmenn liðanna heldur betur á skotskónum. Manna heitastir voru þó leikmenn Arsenal. Í það minnsta framan af. 5.2.2011 17:00 Tevez: Okkur vantar stöðugleika Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er allt annað en ánægður með síðustu tvo leiki liðsins og óttast að þeir hafi eyðilagt tímabilið fyrir liðinu. 5.2.2011 15:00 Huth sá um Sunderland Stoke vann ótrúlegan sigur, 3-2, á Sunderland í dag. Stoke var marki undir er átta mínútur lifðu leiks en þá tók Robert Huth yfir og kláraði leikinn. 5.2.2011 14:39 Moyes ætlar ekki að hætta hjá Everton David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki koma til greina að hætta sem stjóri liðsins og hann segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann sé til í að yfirgefa skútuna. 5.2.2011 14:00 Neville hissa á öllu hrósinu Gary Neville segir að allt hrósið sem hann sé að fá þessa dagana komi honum á óvart. Hann er þrátt fyrir það afar þakklátur fyrir allt hrósið. 5.2.2011 12:30 Ferguson: 84 stig duga til sigurs Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sett liði sínu það markmið að ná 84 stigum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Sá stigafjöldi ætti að duga United til þess að verða meistari að því er Ferguson telur. 5.2.2011 11:45 Mark Hughes: Eiður leit vel út á æfingum Eiður Smári verður í leikmannahópi Fulham á móti Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en það staðfesti stjórinn Mark Hughes á heimasíðu félagsins í gær. Eiður Smári hefur ekki spilað síðan í október og Hughes segir að hann fái tækifæri til að spila sig í form á næstu vikum. 5.2.2011 09:00 Redknapp: Við verðum að halda Gareth Bale Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið haldi áfram að hafna tilboðum evrópsku stórliðanna í Gareth Bale því það sé lykilatriði fyrir framtíðaruppbyggingu Tottenham að halda velska landsliðsmanninum á White Hart Lane. 4.2.2011 23:15 Van Persie: Manchester United mun tapa stigum Robin van Persie, hollenski framherjinn hjá Arsenal, er sannfærður um að Manchester United muni misstíga sig á lokasprettinum í baráttunni um enska meistaratitilinn. Arsenal hefur unnið Everton og Aston Villa í síðustu leikjum en er fimm stigum á eftir toppliði Manchester United. 4.2.2011 22:45 Treflarnir mögulega bannaðir Til greina kemur hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu, að banna leikmönnum að klæðast treflum eins og hefur verið vinsælt hjá nokkrum liðum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 4.2.2011 21:30 Torres: Var búinn að ákveða að fara áður en tilboð Chelsea kom Fernando Torres, sagði á blaðamannafundi í dag, að hann hafi verið búinn að ákveða það að fara frá Liverpool um miðjan síðasta mánuð eða mörgum dögum áður en Chelsea bauð fyrst í hann. 4.2.2011 19:30 Llorente: Liverpool reyndi að kaupa mig Sóknarmaðurinn Fernando Llorente, leikmaður Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni, segir að Liverpool hafi reynt að kaupa sig til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. 4.2.2011 18:15 Stækka frekar við Anfield en byggja nýjan leikvang John Henry, eigandi Liverpool, segir að til greina komi að stækka frekar við Anfield-leikvanginn en að byggja nýjan fyrir félagið á næstu árum. 4.2.2011 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Toure: Vont fyrir United að tapa gegn Wolves Kolo Toure og félagar í Man. City hafa ekki gefist upp í baráttunni um enska meistaratitilinn og tap Man. Utd gegn Wolves gefur liðinu von um að United sé að fara að gefa eftir. 8.2.2011 10:45
Reina útilokar ekki að fara til Man. Utd Brotthvarf Fernando Torres frá Liverpool til Chelsea hefur sýnt mönnum að ekkert er ómögulegt. Þess vegna er enn verið að ræða þann möguleika að Man. Utd kaupi markvörðinn Pepe Reina frá Liverpool. Markvörðurinn sjálfur neitar að útiloka þann möguleika. 8.2.2011 10:00
Spurs fer á Ólympíuvöllinn eða ekki neitt Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hefur staðfest að félagið ætli sér ekki að flytja á nýjan völl í nágrenni White Hart Lane eins og var skoðað. 8.2.2011 09:30
Wilshere ekki refsað fyrir Twitter-færsluna Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að refsa Jack Wilshere, leikmanni Arsenal, fyrir Twitter-færslu sem hann bauð upp á eftir 4-4 jafnteflið gegn Newcastle. 7.2.2011 22:15
Arsenal ætlar að kæra franska sjónvarpsstöð Arsenal hefur í hyggju að kæra franska sjónvarpsstöð eftir að hún sagði frá því að enska félagið lægi undir grun um að hafa hagrætt úrslitum í leik sínum á móti Newcastle um helgina. 7.2.2011 21:30
Cole valinn besti landsliðsmaður Englendinga árið 2010 Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, þótti standa sig best á árinu 2010 samkvæmt netkönnum á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. Cole varð á undan Steven Gerrard og Adam Johnson í kjörinu. 7.2.2011 17:45
Ólympíufótboltalið Breta: Sir Bobby Charlton fenginn til að hjálpa til Sir Bobby Charlton, margfaldur meistari með Manchester United og enska landsliðinu, hefur verið fenginn til þess að hjálpa til við að setja saman fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í London árið 2012. 7.2.2011 16:15
Tevez: Það elskar enginn City-treyjuna meira en ég Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur tjáð opinberlega tryggð sína til Manchester City og það er allt annað hljóð í honum en þegar hann heimtaði að vera seldur fyrr í vetur. Tevez skoraði þrennu í sigri City um helgina og er kominn með 18 mörk í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 7.2.2011 15:45
Arshavin: Wenger var alveg agndofa og sagði ekki orð Arsenal-maðurinn Andrey Arshavin hefur lýst viðbrögðum knattspyrnustjórans Arsene Wenger um helgina eftir að liðið missti niður 4-0 forystu í 4-4 jafntefli. Arsenal tapaði þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni. 7.2.2011 14:15
Torres: Liverpool-liðið kom okkur á óvart Fernando Torres hefur viðurkennt það að Liverpool hafi komið sér og félögum hans í Chelsea á óvart á Brúnni í gær. Torres lék þarna sinn fyrsta leik með Chelsea en þurfti að sætta sig við 0-1 tap og að vera skipt útaf eftir 66 mínútna leik. 7.2.2011 13:45
Fabregas líka veikur - missir af leik Spánar og Kólumbíu Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, mun ekki spila með spænska landsliðinu á miðvikudaginn vegna veikinda. Hann þjáist af magakveisu en það er hugsanlega eitthvað að ganga í Arsenal-liðinu því Robin Van Persie sagði líka út úr hollenska landsliðinu vegna veikinda. 7.2.2011 13:15
Carragher: Dalglish er hetjan okkar Stevie Jamie Carragher og aðrir Liverpool-menn eru að sjálfsögðu í skýjunum eftir 1-0 sigur á Chelsea á Brúnni í gær. Carragher snéri aftur inn í liðið eftir axlarmeiðsli og lék sinn fyrsta leik síðan að Kenny Dalglish settist í stjórastólinn. 7.2.2011 12:15
Arsenal-menn geta andað léttar - Van Persie ekki með Hollandi Arsenal-maðurinn Robin van Persie hefur dregið sig út úr hollenska landsliðshópnum fyrir vináttuleikinn á móti Austurríki á miðvikudaginn. Ástæðan er að Van Persie er kominn með flensu en hann skoraði tvö mörk 4-4 jafntefli Arsenal og Newcastle um helgina. 7.2.2011 11:45
Roberto Di Matteo var hissa á því að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, fyrrum stjóri West Brom, var mjög sár yfir því að félagið ákvað að reka hann í gær í kjölfarið af 0-3 tapi á móti Manchester City á laugardaginn. Þetta var þrettánda tap liðsins í síðustu átján leikjum og liðið er nú aðeins tveimur stigum frá fallsæti. 7.2.2011 11:15
Dalglish: Það hefði engu máli skipt þótt Carlo Ancelotti hefði spilað Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur heldur betur náð að snúa við gengi liðsins sem er með fullt hús og hreint mark í síðustu fjórum leikjum eftir 1-0 sigur á Chelsea á Brúnni í gær. 7.2.2011 10:15
Tveir West Ham menn inn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska lansliðsins, hefur kallað á tvo leikmenn West Ham inn í lansliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn á móti Dönum á miðvikudaginn vegna forfalla úr hópnum. Leikurinn fer fram á Parken í Kaupmannahöfn. 7.2.2011 09:45
Dalglish með báða fætur á jörðinni Kenny Dalglish hefur heldur betur tekist að blása lífi í lið Liverpool en liðið vann sinn fjórða leik í röð í dag er það sótti Chelsea heim. 6.2.2011 19:22
Ancelotti: Spiluðum ekki nógu vel Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var alls ekki nógu ánægður með sitt lið í dag og viðurkenndi fúslega að Chelsea-liðið hefði ekki verið nógu gott. 6.2.2011 19:14
Pavlyuchenko vill komast frá Tottenham Rússinn Roman Pavlyuchenko er ekki ánægður með lífið á bekknum hjá Tottenham og vill komast frá félaginu í sumar. 6.2.2011 18:30
Meireles tryggði Liverpool sigur á Chelsea Skynsamt og skipulagt lið Liverpool vann í dag sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar það lagði Chelsea 1-0 á útivelli í stórleik helgarinnar. 6.2.2011 17:53
Spilar Carroll ekki með Liverpool á tímabilinu? Sá orðrómur er orðinn nokkuð hávær að svo gæti farið að Andy Carroll mun ekki sparka í bolta í búningi Liverpool á þessari leiktíð. Þessi 22 ára enski sóknarmaður var keyptur til Liverpool frá Newcastle í síðustu viku og kostaði litlar 35 milljónir punda. 6.2.2011 17:06
Staða West Ham versnar enn eftir tap gegn Birmingham West Ham er dottið niður í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á markatölu eftir að hafa tapað 0-1 fyrir Birmingham í botnbaráttuslag í dag. Birmingham er einu stigi fyrir ofan fallsæti eftir þessi úrslit. 6.2.2011 15:33
Torres í byrjunarliði Chelsea gegn Liverpool Carlo Ancelotti er ekkert að hika við hlutina og hefur ákveðið að skella Fernando Torres í byrjunarlið Chelsea gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 6.2.2011 15:20
Ancelotti: Torres var engin gjöf frá Roman Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hafi keypt Fernando Torres án þess að tala við sig. Þar af leiðandi eigi þessi kaup ekkert skylt við kaupin á Andrei Shevchenko á sínum tíma. 6.2.2011 14:00
Di Matteo rekinn frá WBA West Bromwich Albion hefur sparkað knattspyrnustjóranum Roberto Di Matteo en liðinu hefur vegnað illa að undanförnu. WBA tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær en það var þrettánda tap liðsins í 18 leikjum í öllum keppnum. 6.2.2011 13:25
Torres: Eigendurnir sviku loforð Fernando Torres er smám saman að opna sig um ástæður þess af hverju hann ákvað að yfirgefa Liverpool. Hann segir nú að brotin loforð eigenda félagsins sé ein af ástæðunum. 6.2.2011 12:30
Walker og Stockdale í enska landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku í næstu viku. Tveir nýliðar eru í enska hópnum að þessu sinni. 6.2.2011 11:45
Ferguson: Þetta eru mikil vonbrigði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Úlfunum í kvöld en þetta var fyrsta deildartap United í 30 leikjum. 5.2.2011 20:21
Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu Man. Utd Eftir 29 leiki án taps í ensku úrvalsdeildinni tók Man. Utd upp á því að tapa fyrir neðsta liði deildarinnar, Wolves. Dagurinn í enska boltanum var skrautlegur en þessi ótrúlegu úrslit toppuðu allt. 5.2.2011 19:25
Wenger: Erfitt að kyngja þessu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, reyndi að halda andlitinu og líta á það jákvæða eftir að lið hans hafði glutrað niður fjögurra marka forskoti gegn Newcastle í dag. 5.2.2011 19:12
Platt: Leikskipulag City gekk fullkomlega upp Carlos Tevez hélt upp á 27 ára afmælið sitt í dag með þvi að skora þrennu gegn WBA. Þetta var þriðja þrenna Tevez í búningi Man. City. 5.2.2011 18:55
Aron og Hermann spiluðu í 90 mínútur Íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í ensku B og C-deildunum í dag og áttu þeir misjöfnu gengi að fagna. 5.2.2011 17:17
Arsenal glutraði niður fjögurra marka forskoti Það var mikið fjör í leikjum dagsins í enska boltanum og leikmenn liðanna heldur betur á skotskónum. Manna heitastir voru þó leikmenn Arsenal. Í það minnsta framan af. 5.2.2011 17:00
Tevez: Okkur vantar stöðugleika Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er allt annað en ánægður með síðustu tvo leiki liðsins og óttast að þeir hafi eyðilagt tímabilið fyrir liðinu. 5.2.2011 15:00
Huth sá um Sunderland Stoke vann ótrúlegan sigur, 3-2, á Sunderland í dag. Stoke var marki undir er átta mínútur lifðu leiks en þá tók Robert Huth yfir og kláraði leikinn. 5.2.2011 14:39
Moyes ætlar ekki að hætta hjá Everton David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki koma til greina að hætta sem stjóri liðsins og hann segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann sé til í að yfirgefa skútuna. 5.2.2011 14:00
Neville hissa á öllu hrósinu Gary Neville segir að allt hrósið sem hann sé að fá þessa dagana komi honum á óvart. Hann er þrátt fyrir það afar þakklátur fyrir allt hrósið. 5.2.2011 12:30
Ferguson: 84 stig duga til sigurs Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sett liði sínu það markmið að ná 84 stigum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Sá stigafjöldi ætti að duga United til þess að verða meistari að því er Ferguson telur. 5.2.2011 11:45
Mark Hughes: Eiður leit vel út á æfingum Eiður Smári verður í leikmannahópi Fulham á móti Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en það staðfesti stjórinn Mark Hughes á heimasíðu félagsins í gær. Eiður Smári hefur ekki spilað síðan í október og Hughes segir að hann fái tækifæri til að spila sig í form á næstu vikum. 5.2.2011 09:00
Redknapp: Við verðum að halda Gareth Bale Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið haldi áfram að hafna tilboðum evrópsku stórliðanna í Gareth Bale því það sé lykilatriði fyrir framtíðaruppbyggingu Tottenham að halda velska landsliðsmanninum á White Hart Lane. 4.2.2011 23:15
Van Persie: Manchester United mun tapa stigum Robin van Persie, hollenski framherjinn hjá Arsenal, er sannfærður um að Manchester United muni misstíga sig á lokasprettinum í baráttunni um enska meistaratitilinn. Arsenal hefur unnið Everton og Aston Villa í síðustu leikjum en er fimm stigum á eftir toppliði Manchester United. 4.2.2011 22:45
Treflarnir mögulega bannaðir Til greina kemur hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu, að banna leikmönnum að klæðast treflum eins og hefur verið vinsælt hjá nokkrum liðum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 4.2.2011 21:30
Torres: Var búinn að ákveða að fara áður en tilboð Chelsea kom Fernando Torres, sagði á blaðamannafundi í dag, að hann hafi verið búinn að ákveða það að fara frá Liverpool um miðjan síðasta mánuð eða mörgum dögum áður en Chelsea bauð fyrst í hann. 4.2.2011 19:30
Llorente: Liverpool reyndi að kaupa mig Sóknarmaðurinn Fernando Llorente, leikmaður Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni, segir að Liverpool hafi reynt að kaupa sig til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. 4.2.2011 18:15
Stækka frekar við Anfield en byggja nýjan leikvang John Henry, eigandi Liverpool, segir að til greina komi að stækka frekar við Anfield-leikvanginn en að byggja nýjan fyrir félagið á næstu árum. 4.2.2011 16:15