Enski boltinn

Torres í byrjunarliði Chelsea gegn Liverpool

Elvar Geir Magnússon skrifar

Carlo Ancelotti er ekkert að hika við hlutina og hefur ákveðið að skella Fernando Torres í byrjunarlið Chelsea gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Torres er hluti af þriggja manna sóknarlínu Chelsea í leiknum ásamt Nicolas Anelka og Didier Drogba.

Byrjunarlið Chelsea: Cech, Bosingwa, Ivanovic, Terry, Cole, Mikel, Essien, Lampard, Anelka, Torres, Drogba.

Varamenn: Turnbull, David Luiz, Malouda, Ferreira, Kalou, McEachran, Sala.

Byrjunarlið Liverpool: Reina, Skrtel, Carragher, Agger, Kelly, Lucas, Meireles, Johnson, Gerrard, Maxi, Kuyt.

Varamenn: Gulacsi, Aurelio, Suarez, Jovanovic, Kyrgiakos, Ngog, Poulsen.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×