Fleiri fréttir Sir Alex: City getur unnið titilinn Sir Alex Ferguson telur að Manchester City geti gert atlögu að Englandsmeistaratitlinum á næsta tímabili. 16.5.2010 15:45 Mourinho: Meira afrek undir minni stjórn en Ancelotti Jose Mourinho, þjálfari Inter, segist hæstánægður með að Chelsea hafi tekist að vinna tvennuna á Englandi. Hann segir þó að afrek liðsins hafa verið stærra undir sinni stjórn. 16.5.2010 14:30 Wayne Rooney alskeggjaður og spikfeitur í nýrri Nike-auglýsingu Hún er ekki sérlega glæsileg framtíðin hans Wayne Rooney eins og hún kemur fram í nýrri auglýsingu frá Nike. "Write The Future" auglýsingarherferðin snýst um að sýna það á spaugilegan hátt hvernig lítil mistök geta breytt öllu fyrir íþróttamenn. 16.5.2010 11:00 Daniel Agger gifti sig í Hvidovre-krikju í gær Daniel Agger, varnarmaður Liverpool og danska landsliðsins, notaði stuttan frítíma milli tímabilsins með Liverpool og undirbúnings danska landsliðsins fyrir HM, til að giftast æskuástinni sinni í Hvidovre-krikju í gær. 16.5.2010 07:00 Ballack haltraði útaf mánuði fyrir HM - bíður eftir myndatöku Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, fór meiddur af velli á 44. mínútu í bikarúrslitaleiknum á móti Portsmouth í dag eftir harða tæklingu frá Kevin-Prince Boateng. Það er aðeins mánuður í HM og það hefur örugglega farið um margan Þjóðverjann að sjá fyrirliðann haltra útaf. 15.5.2010 23:15 Nasri: Ég er ekki sá eini í Arsenal-liðinu sem talar ekki við Gallas Samir Nasri var allt en ánægður með að komast ekki í franska HM-hópinn og þá sérstaklega vegna þess að landi hans og félagi í Arsenal, William Gallas, er í hópnum. Willian Gallas er langt frá því að vinna einhverjar vinsældarkosningar meðal leikmannahóps Arsenal og Nasi staðfestir það í viðtali við The Sun. 15.5.2010 22:45 Chelsea vann enska bikarinn á Wembley í dag - myndasyrpa Chelsea tryggði sér tvöfaldan sigur á þessu tímabili með því að vinna 1-0 sigur á Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fór á Wembley í dag. 15.5.2010 19:00 Fyrrum leikmaður Liverpool fékk hjartaáfall og lést aðeins 22 ára Besian Idrizaj, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi leikmaður Swansea, lést á heimili sínu í Austurríki eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann var aðeins 22 ára gamall en hafði verið í herbúðum Liverpool frá 2005 til 2008. 15.5.2010 18:15 Ashley Cole: Rosalega ánægður með að eiga metið einn Ashley Cole skrifaði nafn sitt efst á blað í sögu elstu bikarkeppni í heimi þegar hann vann enska bikarinn með Chelsea á Wembley í dag. Enginn leikmaður hefur nú unnið ensku bikarkeppnina oftar. 15.5.2010 17:15 Avram Grant: Ég er bæði mjög stoltur og mjög leiður Avram Grant, stjóri Portsmouth, stjórnaði Portsmouth í síðasta sinn í dag þegar liðið tapaði 0-1 á móti Englandsmeisturum Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 15.5.2010 17:00 Terry: Við hættum aldrei og þess vegna erum við meistarar John Terry, fyrirliði Chelsea, var í dag sá fyrsti í sögu Chelsea sem bæði tekur á móti bæði Englandsbikarnum og enska bikarnum á sama tímabili sem og sá fyrstu í sögu Lundúnaliðsins sem lyftir enska bikarnum tvö ár í röð. 15.5.2010 16:45 Didier Drogba: Ég hélt að ég hefði hitt stöngina einu sinni enn Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn í dag og hefur þar með skorað í öllum sex leikjum sínum á Wembley þar á meðan öllum þremur bikarúrslitaleikjunum. 15.5.2010 16:15 Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn og sögulega tvennu Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea á Portsmouth í viðburðarríkum úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Markið skoraði Drogba beint úr aukaspyrnu á 58. mínútu og aðeins þremur mínútum eftir að Peter Cech varði víti frá Portsmouth manninum Kevin Prince-Boateng . 15.5.2010 15:52 Aðeins sex félög hafa unnið tvennuna - bætist Chelsea í hópinn? Chelsea getur komist í úrvalshóp í dag vinni liðið Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley en aðeins sex félögum hefur tekið að vinna enska meistaratitilinn og enska bikarinn á sama tímabili. Félögin sex sem hafa unnið tvennuna eru Preston North End, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Arsenal, Liverpool og Manchester United. 15.5.2010 13:30 Nicolas Anelka: Grant leit niður á mig þegar hann var hjá Chelsea Nicolas Anelka, framherji Chelsea, kvartar undan framkomu Avram Grant við sig í nýrri bók sem hann gefur út á morgun. Þessir kappast mætast einmitt í dag í enska bikarúrslitaleiknum á Wembley. 15.5.2010 13:00 Grant: Það verður vinnusemin en ekki heppnin sem skilar sigri á Chelsea Avram Grant, stjóri Portsmouth, er harður á því að hans menn þurfi ekki heppni til þess að halda ótrúlegu bikarævintýri sínu áfram og vinna Chelsea í bikarúrslitaleiknum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 15.5.2010 11:00 Berbatov: Get ekki alltaf verið glottandi eins og vitleysingur Dimitar Berbatov er staðráðinn í að reyna sanna sig fyrir Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, þótt að hann sé viss um að það verði keyptur nýr framherji á Old Trafford í sumar. Hann segist þó ekki geta breytt framkomu sinni inn á vellinum sem sumir túlka sem þunglyndni og leti. 14.5.2010 23:45 Wilson á leið til Liverpool Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í morgun að Liverpool sé á góðri leið með að klófesta Danny Wilson, leikmann Glasgow Rangers, fyrir 2,5 milljónir punda. 14.5.2010 19:15 Ívar búinn að gera nýjan eins ára samning við Reading Ívar Ingimarsson er búinn að framlengja samning sinn við enska b-deildarliðið Reading um eitt ár en þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. Ívar hefur leikið með félaginu frá árinu 2003 og var fyrirliði liðsins á þessu tímabili. 14.5.2010 18:45 Framtíð Fabregas skýrist fyrir HM Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hefur gefið það út að hann vilji fá sín framtíðarmál á hreint áður en hann heldur með spænska landsliðinu á HM í Suður-Afríku. 14.5.2010 17:30 Foster á leið til Birmingham Manchester United hefur samþykkt tilboð Birmingham í markvörðinn Ben Foster og því fátt sem getur komið í veg fyrir að hann fari til félagsins. 14.5.2010 15:22 Boateng missir líklega af úrslitaleiknum Ólíklegt er að Kevin-Prince Boateng geti spilað með Portsmouth gegn Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á morgun. 14.5.2010 13:15 Beckham: Vonandi vinnum við HM tvisvar á þessu ári David Beckham fékk það hlutverk að skila inn formlegu boði enska knattspyrnusambandsins til að fá að halda HM í knattspyrnu 2018 eða 2022. 14.5.2010 12:15 Capello: Varð að taka fyrirliðastöðuna af Terry Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands segir að hann hafi ekki átt neinna kosta völ en að taka fyrirliðabandið af John Terry í vetur. 14.5.2010 11:15 Ancelotti spenntur fyrir Torres Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur viðurkennt að hann væri spenntur fyrir því að fá Fernando Torres til liðs við félagið. 14.5.2010 10:15 Benitez fær ekki samning hjá Birmingham Birmingham ætlar ekki að nýta sér kaupréttinn á Christian Benitez sem var í vetur í láni hjá félaginu frá Santos Laguna í Mexíkó. 14.5.2010 09:30 Rooney vill gerast þjálfari eftir að ferlinum lýkur Wayne Rooney segir að hann vilji snúa sér að þjálfun þegar að ferli hans sem leikmaður lýkur. Þetta sagði hann þegar hann tók við verðlaunum samtaka fótboltablaðamanna á Englandi í kvöld. 13.5.2010 23:15 Ferguson strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er strax byrjaður að hlakka til að reyna að vinna enska meistaratitilinn aftur af Chelsea. 13.5.2010 22:30 Capello: Rooney einn sá besti sem ég hef þjálfað Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands segir að Wayne Rooney sé einn besti leikmaður sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 13.5.2010 22:10 Hermann fær líklega ekki nýjan samning hjá Portsmouth Ef marka má ummæli skiptastjóra enska knattspyrnufélagsins Portsmouth er Hermann Hreiðarsson í hópi þeirra sem eru á leið frá félaginu nú í sumar. 13.5.2010 20:13 Terry er klár fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry segir að hann geti spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á laugardaginn. 13.5.2010 16:45 Myndi bara yfirgefa Arsenal fyrir Barcelona Sagan endalausa um það hvort Cesc Fabregas fari frá Arsenal eður ei fékk nýja vængi í dag þegar Fabregas lýsti því yfir að eina félagið sem hann myndi yfirgefa Arsenal fyrir væri Barcelona. 13.5.2010 15:15 Campbell vill fá nýjan samning hjá Arsenal Varnarmaðurinn Sol Campbell er himinlifandi með hversu vel gekk hjá honum með Arsenal í vetur og hann vonast nú til þess að fá að spila áfram með félaginu. 13.5.2010 14:30 Olic vill fá Vidic til Bayern Hinn króatíski framherji FC Bayern, Ivica Olic, hefur skipað félaginu að reyna að kaupa serbneska varnarmanninn Nemjanja Vidic frá Man. Utd. 13.5.2010 13:45 Gallas væntanlega á förum frá Arsenal Franski varnarmaðurinn William Gallas hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en félagið ætlar ekki að mæta himinháum launakröfum leikmannsins. 13.5.2010 12:15 Drogba myndi fagna komu Torres til Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með Fernando Torres en spænski framherjinn er mikið orðaður við Chelsea þessa dagana. 13.5.2010 11:30 Terry æfir með Chelsea í dag John Terry, fyrirliði Chelsea, mun æfa með liðinu í dag en óttast var að hann væri illa meiddur og gæti ekki spilað með liðinu í bikarúrslitunum. 13.5.2010 11:03 Krasic spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Umboðsmaður Milos Krasic segir að það væri heimskulegt af honum að hafna boði um að spila í ensku úrvalsdeildinni. 12.5.2010 22:45 Aquilani ekki á leið frá Liverpool Umboðsmaður Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn kunni að vera á leið frá Liverpool. 12.5.2010 21:45 Blackpool eða Cardiff fara upp í ensku úrvalsdeildina Það verða Blackpool og Cardiff sem mætast í úrslitum umspilskeppninnar í ensku B-deildinni á Wembley-leikvanginum þann 22. maí næstkomandi. 12.5.2010 21:29 Wenger segir að hann þurfi að styrkja vörnina hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli sér að styrkja vörn liðsins fyrir næsta tímabil þar sem frammistaða varnarmanna liðsins á nýloknu tímabili hafi aðeins verið í meðallagi. Arsenal hefur nú ekki unnið titil í fimm ár en hefur á þessum tíma sjaldan verið nærri meistaratitlinum en í vetur. 12.5.2010 20:15 Meiðsli Terry ekki alvarleg Meiðsli John Terry sem hann hlaut á æfingu með Chelsea í dag eru ekki alvarleg og er talið að hann geti spilað með liðinu í bikarúrslitaleiknum gegn Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 18:45 Robbie Fowler: Tími fyrir Benitez að fara Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að það sé kominn tími fyrir stjórann Rafael Benitez að hætta með liðið. Liverpool endaði í 7. sæti í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er slakasti árangur liðsins í meira en áratug. 12.5.2010 16:00 Terry meiddist á æfingu Chelsea og er tæpur fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry, fyrirliði Chelsea, meiddist á æfingu með liðinu í morgun og er tæpur með að vera orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 15:00 Martin O'Neill og James Milner verða áfram hjá Aston Villa Randy Lerner, eigandi Aston Villa er búinn að staðfesta það að Martin O'Neill verði áfram stjóri liðsins en félagarnir hittust og fóru yfir málin í gær. 12.5.2010 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sir Alex: City getur unnið titilinn Sir Alex Ferguson telur að Manchester City geti gert atlögu að Englandsmeistaratitlinum á næsta tímabili. 16.5.2010 15:45
Mourinho: Meira afrek undir minni stjórn en Ancelotti Jose Mourinho, þjálfari Inter, segist hæstánægður með að Chelsea hafi tekist að vinna tvennuna á Englandi. Hann segir þó að afrek liðsins hafa verið stærra undir sinni stjórn. 16.5.2010 14:30
Wayne Rooney alskeggjaður og spikfeitur í nýrri Nike-auglýsingu Hún er ekki sérlega glæsileg framtíðin hans Wayne Rooney eins og hún kemur fram í nýrri auglýsingu frá Nike. "Write The Future" auglýsingarherferðin snýst um að sýna það á spaugilegan hátt hvernig lítil mistök geta breytt öllu fyrir íþróttamenn. 16.5.2010 11:00
Daniel Agger gifti sig í Hvidovre-krikju í gær Daniel Agger, varnarmaður Liverpool og danska landsliðsins, notaði stuttan frítíma milli tímabilsins með Liverpool og undirbúnings danska landsliðsins fyrir HM, til að giftast æskuástinni sinni í Hvidovre-krikju í gær. 16.5.2010 07:00
Ballack haltraði útaf mánuði fyrir HM - bíður eftir myndatöku Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, fór meiddur af velli á 44. mínútu í bikarúrslitaleiknum á móti Portsmouth í dag eftir harða tæklingu frá Kevin-Prince Boateng. Það er aðeins mánuður í HM og það hefur örugglega farið um margan Þjóðverjann að sjá fyrirliðann haltra útaf. 15.5.2010 23:15
Nasri: Ég er ekki sá eini í Arsenal-liðinu sem talar ekki við Gallas Samir Nasri var allt en ánægður með að komast ekki í franska HM-hópinn og þá sérstaklega vegna þess að landi hans og félagi í Arsenal, William Gallas, er í hópnum. Willian Gallas er langt frá því að vinna einhverjar vinsældarkosningar meðal leikmannahóps Arsenal og Nasi staðfestir það í viðtali við The Sun. 15.5.2010 22:45
Chelsea vann enska bikarinn á Wembley í dag - myndasyrpa Chelsea tryggði sér tvöfaldan sigur á þessu tímabili með því að vinna 1-0 sigur á Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fór á Wembley í dag. 15.5.2010 19:00
Fyrrum leikmaður Liverpool fékk hjartaáfall og lést aðeins 22 ára Besian Idrizaj, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi leikmaður Swansea, lést á heimili sínu í Austurríki eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann var aðeins 22 ára gamall en hafði verið í herbúðum Liverpool frá 2005 til 2008. 15.5.2010 18:15
Ashley Cole: Rosalega ánægður með að eiga metið einn Ashley Cole skrifaði nafn sitt efst á blað í sögu elstu bikarkeppni í heimi þegar hann vann enska bikarinn með Chelsea á Wembley í dag. Enginn leikmaður hefur nú unnið ensku bikarkeppnina oftar. 15.5.2010 17:15
Avram Grant: Ég er bæði mjög stoltur og mjög leiður Avram Grant, stjóri Portsmouth, stjórnaði Portsmouth í síðasta sinn í dag þegar liðið tapaði 0-1 á móti Englandsmeisturum Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 15.5.2010 17:00
Terry: Við hættum aldrei og þess vegna erum við meistarar John Terry, fyrirliði Chelsea, var í dag sá fyrsti í sögu Chelsea sem bæði tekur á móti bæði Englandsbikarnum og enska bikarnum á sama tímabili sem og sá fyrstu í sögu Lundúnaliðsins sem lyftir enska bikarnum tvö ár í röð. 15.5.2010 16:45
Didier Drogba: Ég hélt að ég hefði hitt stöngina einu sinni enn Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn í dag og hefur þar með skorað í öllum sex leikjum sínum á Wembley þar á meðan öllum þremur bikarúrslitaleikjunum. 15.5.2010 16:15
Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn og sögulega tvennu Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea á Portsmouth í viðburðarríkum úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Markið skoraði Drogba beint úr aukaspyrnu á 58. mínútu og aðeins þremur mínútum eftir að Peter Cech varði víti frá Portsmouth manninum Kevin Prince-Boateng . 15.5.2010 15:52
Aðeins sex félög hafa unnið tvennuna - bætist Chelsea í hópinn? Chelsea getur komist í úrvalshóp í dag vinni liðið Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley en aðeins sex félögum hefur tekið að vinna enska meistaratitilinn og enska bikarinn á sama tímabili. Félögin sex sem hafa unnið tvennuna eru Preston North End, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Arsenal, Liverpool og Manchester United. 15.5.2010 13:30
Nicolas Anelka: Grant leit niður á mig þegar hann var hjá Chelsea Nicolas Anelka, framherji Chelsea, kvartar undan framkomu Avram Grant við sig í nýrri bók sem hann gefur út á morgun. Þessir kappast mætast einmitt í dag í enska bikarúrslitaleiknum á Wembley. 15.5.2010 13:00
Grant: Það verður vinnusemin en ekki heppnin sem skilar sigri á Chelsea Avram Grant, stjóri Portsmouth, er harður á því að hans menn þurfi ekki heppni til þess að halda ótrúlegu bikarævintýri sínu áfram og vinna Chelsea í bikarúrslitaleiknum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 15.5.2010 11:00
Berbatov: Get ekki alltaf verið glottandi eins og vitleysingur Dimitar Berbatov er staðráðinn í að reyna sanna sig fyrir Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, þótt að hann sé viss um að það verði keyptur nýr framherji á Old Trafford í sumar. Hann segist þó ekki geta breytt framkomu sinni inn á vellinum sem sumir túlka sem þunglyndni og leti. 14.5.2010 23:45
Wilson á leið til Liverpool Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í morgun að Liverpool sé á góðri leið með að klófesta Danny Wilson, leikmann Glasgow Rangers, fyrir 2,5 milljónir punda. 14.5.2010 19:15
Ívar búinn að gera nýjan eins ára samning við Reading Ívar Ingimarsson er búinn að framlengja samning sinn við enska b-deildarliðið Reading um eitt ár en þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. Ívar hefur leikið með félaginu frá árinu 2003 og var fyrirliði liðsins á þessu tímabili. 14.5.2010 18:45
Framtíð Fabregas skýrist fyrir HM Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hefur gefið það út að hann vilji fá sín framtíðarmál á hreint áður en hann heldur með spænska landsliðinu á HM í Suður-Afríku. 14.5.2010 17:30
Foster á leið til Birmingham Manchester United hefur samþykkt tilboð Birmingham í markvörðinn Ben Foster og því fátt sem getur komið í veg fyrir að hann fari til félagsins. 14.5.2010 15:22
Boateng missir líklega af úrslitaleiknum Ólíklegt er að Kevin-Prince Boateng geti spilað með Portsmouth gegn Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á morgun. 14.5.2010 13:15
Beckham: Vonandi vinnum við HM tvisvar á þessu ári David Beckham fékk það hlutverk að skila inn formlegu boði enska knattspyrnusambandsins til að fá að halda HM í knattspyrnu 2018 eða 2022. 14.5.2010 12:15
Capello: Varð að taka fyrirliðastöðuna af Terry Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands segir að hann hafi ekki átt neinna kosta völ en að taka fyrirliðabandið af John Terry í vetur. 14.5.2010 11:15
Ancelotti spenntur fyrir Torres Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur viðurkennt að hann væri spenntur fyrir því að fá Fernando Torres til liðs við félagið. 14.5.2010 10:15
Benitez fær ekki samning hjá Birmingham Birmingham ætlar ekki að nýta sér kaupréttinn á Christian Benitez sem var í vetur í láni hjá félaginu frá Santos Laguna í Mexíkó. 14.5.2010 09:30
Rooney vill gerast þjálfari eftir að ferlinum lýkur Wayne Rooney segir að hann vilji snúa sér að þjálfun þegar að ferli hans sem leikmaður lýkur. Þetta sagði hann þegar hann tók við verðlaunum samtaka fótboltablaðamanna á Englandi í kvöld. 13.5.2010 23:15
Ferguson strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er strax byrjaður að hlakka til að reyna að vinna enska meistaratitilinn aftur af Chelsea. 13.5.2010 22:30
Capello: Rooney einn sá besti sem ég hef þjálfað Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands segir að Wayne Rooney sé einn besti leikmaður sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 13.5.2010 22:10
Hermann fær líklega ekki nýjan samning hjá Portsmouth Ef marka má ummæli skiptastjóra enska knattspyrnufélagsins Portsmouth er Hermann Hreiðarsson í hópi þeirra sem eru á leið frá félaginu nú í sumar. 13.5.2010 20:13
Terry er klár fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry segir að hann geti spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á laugardaginn. 13.5.2010 16:45
Myndi bara yfirgefa Arsenal fyrir Barcelona Sagan endalausa um það hvort Cesc Fabregas fari frá Arsenal eður ei fékk nýja vængi í dag þegar Fabregas lýsti því yfir að eina félagið sem hann myndi yfirgefa Arsenal fyrir væri Barcelona. 13.5.2010 15:15
Campbell vill fá nýjan samning hjá Arsenal Varnarmaðurinn Sol Campbell er himinlifandi með hversu vel gekk hjá honum með Arsenal í vetur og hann vonast nú til þess að fá að spila áfram með félaginu. 13.5.2010 14:30
Olic vill fá Vidic til Bayern Hinn króatíski framherji FC Bayern, Ivica Olic, hefur skipað félaginu að reyna að kaupa serbneska varnarmanninn Nemjanja Vidic frá Man. Utd. 13.5.2010 13:45
Gallas væntanlega á förum frá Arsenal Franski varnarmaðurinn William Gallas hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en félagið ætlar ekki að mæta himinháum launakröfum leikmannsins. 13.5.2010 12:15
Drogba myndi fagna komu Torres til Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með Fernando Torres en spænski framherjinn er mikið orðaður við Chelsea þessa dagana. 13.5.2010 11:30
Terry æfir með Chelsea í dag John Terry, fyrirliði Chelsea, mun æfa með liðinu í dag en óttast var að hann væri illa meiddur og gæti ekki spilað með liðinu í bikarúrslitunum. 13.5.2010 11:03
Krasic spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Umboðsmaður Milos Krasic segir að það væri heimskulegt af honum að hafna boði um að spila í ensku úrvalsdeildinni. 12.5.2010 22:45
Aquilani ekki á leið frá Liverpool Umboðsmaður Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn kunni að vera á leið frá Liverpool. 12.5.2010 21:45
Blackpool eða Cardiff fara upp í ensku úrvalsdeildina Það verða Blackpool og Cardiff sem mætast í úrslitum umspilskeppninnar í ensku B-deildinni á Wembley-leikvanginum þann 22. maí næstkomandi. 12.5.2010 21:29
Wenger segir að hann þurfi að styrkja vörnina hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli sér að styrkja vörn liðsins fyrir næsta tímabil þar sem frammistaða varnarmanna liðsins á nýloknu tímabili hafi aðeins verið í meðallagi. Arsenal hefur nú ekki unnið titil í fimm ár en hefur á þessum tíma sjaldan verið nærri meistaratitlinum en í vetur. 12.5.2010 20:15
Meiðsli Terry ekki alvarleg Meiðsli John Terry sem hann hlaut á æfingu með Chelsea í dag eru ekki alvarleg og er talið að hann geti spilað með liðinu í bikarúrslitaleiknum gegn Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 18:45
Robbie Fowler: Tími fyrir Benitez að fara Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að það sé kominn tími fyrir stjórann Rafael Benitez að hætta með liðið. Liverpool endaði í 7. sæti í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er slakasti árangur liðsins í meira en áratug. 12.5.2010 16:00
Terry meiddist á æfingu Chelsea og er tæpur fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry, fyrirliði Chelsea, meiddist á æfingu með liðinu í morgun og er tæpur með að vera orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 15:00
Martin O'Neill og James Milner verða áfram hjá Aston Villa Randy Lerner, eigandi Aston Villa er búinn að staðfesta það að Martin O'Neill verði áfram stjóri liðsins en félagarnir hittust og fóru yfir málin í gær. 12.5.2010 13:00