Chelsea vann enska bikarinn á Wembley í dag - myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2010 19:00 Leikmenn Chelsea fagna sigri í dag. Mynd/AP Chelsea tryggði sér tvöfaldan sigur á þessu tímabili með því að vinna 1-0 sigur á Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fór á Wembley í dag. Chelsea hafði tæpri viku áður tryggt sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjú ár en núna var liðið að vinna enska bikarinn annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum. Úrslitaleikurinn var mjög viðburðarríkur þrátt fyrir að aðeins eitt mark hafi litið dagsins ljós en tvær vítaspyrnur fóru meðal annars forgörðum og Chelsea-menn áttu fimm stangar- eða sláarskot í fyrri hálfleiknum. Ljósmyndarar AP, The Associated Press, voru að sjálfsögðu mættir í hópum á leikinn og hér fyrir neðan má sjá brot af afrakstri þeirra á úrslitaleiknum í dag. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Mynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/AP Tengdar fréttir Nicolas Anelka: Grant leit niður á mig þegar hann var hjá Chelsea Nicolas Anelka, framherji Chelsea, kvartar undan framkomu Avram Grant við sig í nýrri bók sem hann gefur út á morgun. Þessir kappast mætast einmitt í dag í enska bikarúrslitaleiknum á Wembley. 15. maí 2010 13:00 Avram Grant: Ég er bæði mjög stoltur og mjög leiður Avram Grant, stjóri Portsmouth, stjórnaði Portsmouth í síðasta sinn í dag þegar liðið tapaði 0-1 á móti Englandsmeisturum Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 15. maí 2010 17:00 Ashley Cole: Rosalega ánægður með að eiga metið einn Ashley Cole skrifaði nafn sitt efst á blað í sögu elstu bikarkeppni í heimi þegar hann vann enska bikarinn með Chelsea á Wembley í dag. Enginn leikmaður hefur nú unnið ensku bikarkeppnina oftar. 15. maí 2010 17:15 Didier Drogba: Ég hélt að ég hefði hitt stöngina einu sinni enn Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn í dag og hefur þar með skorað í öllum sex leikjum sínum á Wembley þar á meðan öllum þremur bikarúrslitaleikjunum. 15. maí 2010 16:15 Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn og sögulega tvennu Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea á Portsmouth í viðburðarríkum úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Markið skoraði Drogba beint úr aukaspyrnu á 58. mínútu og aðeins þremur mínútum eftir að Peter Cech varði víti frá Portsmouth manninum Kevin Prince-Boateng . 15. maí 2010 15:52 Terry: Við hættum aldrei og þess vegna erum við meistarar John Terry, fyrirliði Chelsea, var í dag sá fyrsti í sögu Chelsea sem bæði tekur á móti bæði Englandsbikarnum og enska bikarnum á sama tímabili sem og sá fyrstu í sögu Lundúnaliðsins sem lyftir enska bikarnum tvö ár í röð. 15. maí 2010 16:45 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Chelsea tryggði sér tvöfaldan sigur á þessu tímabili með því að vinna 1-0 sigur á Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fór á Wembley í dag. Chelsea hafði tæpri viku áður tryggt sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjú ár en núna var liðið að vinna enska bikarinn annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum. Úrslitaleikurinn var mjög viðburðarríkur þrátt fyrir að aðeins eitt mark hafi litið dagsins ljós en tvær vítaspyrnur fóru meðal annars forgörðum og Chelsea-menn áttu fimm stangar- eða sláarskot í fyrri hálfleiknum. Ljósmyndarar AP, The Associated Press, voru að sjálfsögðu mættir í hópum á leikinn og hér fyrir neðan má sjá brot af afrakstri þeirra á úrslitaleiknum í dag. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Mynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/APMynd/AP
Tengdar fréttir Nicolas Anelka: Grant leit niður á mig þegar hann var hjá Chelsea Nicolas Anelka, framherji Chelsea, kvartar undan framkomu Avram Grant við sig í nýrri bók sem hann gefur út á morgun. Þessir kappast mætast einmitt í dag í enska bikarúrslitaleiknum á Wembley. 15. maí 2010 13:00 Avram Grant: Ég er bæði mjög stoltur og mjög leiður Avram Grant, stjóri Portsmouth, stjórnaði Portsmouth í síðasta sinn í dag þegar liðið tapaði 0-1 á móti Englandsmeisturum Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 15. maí 2010 17:00 Ashley Cole: Rosalega ánægður með að eiga metið einn Ashley Cole skrifaði nafn sitt efst á blað í sögu elstu bikarkeppni í heimi þegar hann vann enska bikarinn með Chelsea á Wembley í dag. Enginn leikmaður hefur nú unnið ensku bikarkeppnina oftar. 15. maí 2010 17:15 Didier Drogba: Ég hélt að ég hefði hitt stöngina einu sinni enn Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn í dag og hefur þar með skorað í öllum sex leikjum sínum á Wembley þar á meðan öllum þremur bikarúrslitaleikjunum. 15. maí 2010 16:15 Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn og sögulega tvennu Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea á Portsmouth í viðburðarríkum úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Markið skoraði Drogba beint úr aukaspyrnu á 58. mínútu og aðeins þremur mínútum eftir að Peter Cech varði víti frá Portsmouth manninum Kevin Prince-Boateng . 15. maí 2010 15:52 Terry: Við hættum aldrei og þess vegna erum við meistarar John Terry, fyrirliði Chelsea, var í dag sá fyrsti í sögu Chelsea sem bæði tekur á móti bæði Englandsbikarnum og enska bikarnum á sama tímabili sem og sá fyrstu í sögu Lundúnaliðsins sem lyftir enska bikarnum tvö ár í röð. 15. maí 2010 16:45 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Nicolas Anelka: Grant leit niður á mig þegar hann var hjá Chelsea Nicolas Anelka, framherji Chelsea, kvartar undan framkomu Avram Grant við sig í nýrri bók sem hann gefur út á morgun. Þessir kappast mætast einmitt í dag í enska bikarúrslitaleiknum á Wembley. 15. maí 2010 13:00
Avram Grant: Ég er bæði mjög stoltur og mjög leiður Avram Grant, stjóri Portsmouth, stjórnaði Portsmouth í síðasta sinn í dag þegar liðið tapaði 0-1 á móti Englandsmeisturum Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 15. maí 2010 17:00
Ashley Cole: Rosalega ánægður með að eiga metið einn Ashley Cole skrifaði nafn sitt efst á blað í sögu elstu bikarkeppni í heimi þegar hann vann enska bikarinn með Chelsea á Wembley í dag. Enginn leikmaður hefur nú unnið ensku bikarkeppnina oftar. 15. maí 2010 17:15
Didier Drogba: Ég hélt að ég hefði hitt stöngina einu sinni enn Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn í dag og hefur þar með skorað í öllum sex leikjum sínum á Wembley þar á meðan öllum þremur bikarúrslitaleikjunum. 15. maí 2010 16:15
Didier Drogba tryggði Chelsea enska bikarinn og sögulega tvennu Didier Drogba skoraði eina markið í 1-0 sigri Chelsea á Portsmouth í viðburðarríkum úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Markið skoraði Drogba beint úr aukaspyrnu á 58. mínútu og aðeins þremur mínútum eftir að Peter Cech varði víti frá Portsmouth manninum Kevin Prince-Boateng . 15. maí 2010 15:52
Terry: Við hættum aldrei og þess vegna erum við meistarar John Terry, fyrirliði Chelsea, var í dag sá fyrsti í sögu Chelsea sem bæði tekur á móti bæði Englandsbikarnum og enska bikarnum á sama tímabili sem og sá fyrstu í sögu Lundúnaliðsins sem lyftir enska bikarnum tvö ár í röð. 15. maí 2010 16:45