Fleiri fréttir

Hverjir verða í vörn Víkings gegn Val?

Víkingur fær Val í heimsókn í Pepsi Max deildinni í fótbolta í dag. Heimamenn verða án Kára, Sölva Geirs og Halldórs Smára eftir að þremenningarnir fengu allir rautt spjald gegn KR um helgina.

Fjárfestir Klopp í Thiago gegn sannfæringu sinni?

Svo virðist sem miðjumaðurinn Thiago Alcântara sé á förum frá Bayern Munich í sumar. Ef hann fengi að ráða færi hann til Liverpool en forráðamenn félagsins eru óvissir hvort hann sé rétti leikmaðurinn fyrir félagið.

Varð fyrir eldingu rétt fyrir út­spark

Ivan Zaborovskiy, hinn sextán ára gamli markvörður Znamya Truda í Rússlandi, lenti heldur betur í því í gær er hann fékk eldingu í sig í þann mund sem hann var að fara taka útspark.

Vísa ummælum KA-manna á bug

KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir vísa ummælum KA-manna um skrýtna úthlutun úr mannavirkjasjóði til föðurhúsanna.

Hvað gera stjörnur Liverpool í sumar?

Liverpool varð á dögunum Englandsmeistari eftir þriggja áratuga bið. Stóra spurningin er hvort allar stórstjörnur liðsins verði í herbúðum liðsins þegar þeir hefja titilvörn sína í haust.

Moyes vill kaupa tvo leikmenn frá Man Utd

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður hafa áhuga á að fá í sínar raðir tvo leikmenn frá Manchester United, þá Jesse Lingard og Phil Jones.

Fulham heldur pressunni á efstu liðum

Fulham vann mikilvægan 1-0 útisigur á Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í dag. Bæði lið eru að berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Formaður dómaranefndar KSÍ segir gagnrýni þurfa að vera málefnalega

Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, sendir frá sér pistil í dag þar sem hann leggur áherslu á að sýna þurfi knattspyrnudómurum virðingu. Hann segir ákveðin kynslóðaskipti hafa átt sér stað í dómgæslunni þar sem margir reyndir dómarar hafi hætt störfum undanfarin ár.

Sölvi Geir fær þrjá leiki í bann

Sölvi Geir Ottesen leikmaður Víkings Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur hlotið þriggja leikja leikbann. Sölvi fékk rautt spjald í leik KR og Víkings um helgina og lét síðan óviðeigandi ummæli falla í garð fjórða dómara leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.