Fótbolti

Sjáðu öll mörkin í glæsilegri endurkomu AC Milan

Ísak Hallmundarson skrifar

AC Milan vann ótrúlegan endurkomusigur á áttföldum Ítalíumeisturum Juventus í kvöld. 

Lokatölur voru 4-2 fyrir Milan en Juventus var 2-0 yfir þegar um hálftími var eftir af leiknum. Hér að ofan er hægt að sjá öll mörkin en mörg þeirra voru einkar glæsileg.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.