Fleiri fréttir Blind veill fyrir hjarta og því frá keppni næstu vikurnar Daley Blind, leikmaður Ajax og hollenska landsliðsins, er frá keppni sem stendur eftir að hafa fundið fyrir svima í leik gegn Valencia þann 10. desember. 21.12.2019 15:30 Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21.12.2019 14:30 Montella rekinn eftir afhroð gegn Roma Ítalska knattspyrnuliðið Fiorentina hefur rekið þjálfara sinn, Vincenzo Montella, eftir aðeins níu mánuði í starfi. Tap liðsins gegn Roma í gærkvöld var síðasti naglinn í kistu Montella en Roma vann leikinn örugglega 4-1. 21.12.2019 12:45 Í beinni: Cardiff - Preston | Ræður Cardiff við Preston? Cardiff hefur átt erfitt uppdráttar í B-deildinni og siglir lygnan sjó um miðja deild en Preston er í þriðja sæti deildarinnar og ætlar sér upp. 21.12.2019 12:00 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21.12.2019 11:58 Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21.12.2019 11:30 Sverrir Ingi valinn bestur í nóvember Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur verið valinn leikmaður mánaðarsins hjá gríska félaginu PAOK. Alls fékk Sverrir Ingi 67% atkvæða. 21.12.2019 11:15 Ari Freyr klár um miðjan janúar Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem og belgíska félagsins Oostende, hefur verið á meiðslalistanum síðan hann meiddist í leik Íslands og Móldóvu í nóvember síðastliðnum. Hann segir í viðtali við Morgunblaðið að hann verði klár í slaginn þegar vetrarfríinu lýkur í Belgíu. 21.12.2019 10:30 Guardiola: Gott gengi Leicester kemur ekki á óvart Pep Guardiola segir frábært gengi Leicester á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni ekki koma á óvart. 21.12.2019 09:00 Mourinho: Hugurinn 100 prósent hjá Tottenham Jose Mourinho segir hug sinn vera hundrað prósent hjá Tottenham og hann hafi ekkert hugarrými fyrir fyrrum félög. 21.12.2019 08:00 Hertha Berlin vill fá Xhaka í janúar Jürgen Klinsmann, þjálfari Herthu Berlin, hefur sett Granit Xhaka, leikmann Arsenal, efstan á óskalista sinn fyrir jólin. 20.12.2019 22:45 Þægilegt hjá Roma Roma vann öruggan sigur á Fiorentina í Seria A í kvöld. 20.12.2019 21:56 Middlesbrough hafði betur í fallslagnum Middlesbrough hafði betur gegn Stoke í fallslag í ensku Championshipdeildinni í kvöld. 20.12.2019 21:45 Kolbeinn með sigurmark Lommel Kolbeinn Þórðarson var hetja Lommel gegn Beerschot í belgísku B-deildinni í kvöld. 20.12.2019 21:39 Dortmund tapaði mikilvægum stigum Borussia Dortmund varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni þegar liðið tapaði fyrir Hoffenheim í kvöld. 20.12.2019 21:27 Cloé Lacasse endar árið með 27 deildarmörk Cloé Lacasse fer í jólafríið með fimmtán mörk fyrir Benfica í portúgölsku deildinni en síðasti leikur fyrir jólahátíðina fór fram um síðustu helgi. 20.12.2019 20:00 Arteta: Væri ekki hér ef ég væri ekki tilbúinn Mikel Arteta var ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Hann hélt sinn fyrsta blaðamannafund hjá nýja félaginu nú síðdegis. 20.12.2019 18:30 Alderweireld framlengdi við Tottenham Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag. 20.12.2019 16:30 Håland fór til Köben en ekki Manchester Heimildir norska blaðamannsins Stig Nilssen um að Håland-feðgar væru á leið til Manchester reyndust vera rangar. 20.12.2019 15:43 Arteta tekinn við Arsenal Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins. 20.12.2019 14:11 Arsenal nálægt því að "losna“ við Mesut Özil fram á vor Talsverðar líkur eru á því að Mesut Özil verði lánaður til Tyrklands í janúarmánuði og spili þar fram á vor. 20.12.2019 13:30 Solskjær: Håland er bara í fríi og Pogba verður ekki seldur Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun þar sem farið var yfir ýmsa hluti. 20.12.2019 13:00 Átrúnaðargoð nýja Liverpool mannsins var hinn Ronaldo Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. 20.12.2019 11:30 „Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru“ Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður. 20.12.2019 11:00 Håland lentur í Manchester Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun. 20.12.2019 10:30 Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. 20.12.2019 09:30 Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20.12.2019 09:00 Búist við því að Arsenal kynni Mikel Arteta sem nýjan stjóra í dag Leit Arsenal að nýjum knattspyrnustjóra félagsins er á enda og félagið hefur fundið sinn framtíðarmann í fyrrum leikmanni félagsins ef marka má fréttir enskra fjölmiðla. 20.12.2019 08:30 Segja Zlatan hafa áhuga á Everton Zlatan Ibrahimovic gæti fylgt Carlo Ancelotti til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton samkvæmt heimildum breska blaðsins Telegraph. 20.12.2019 07:00 „Erfiðasta sem ég hef gert var að reka Pochettino“ Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að það hafi reynst sér erfitt að segja Mauricio Pochettino upp störfum. 19.12.2019 23:30 Sverrir á markaskónum í sigri Sverrir Ingi Ingason var á markaskónum er PAOK vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni. 19.12.2019 19:26 Hákon Rafn áfram á Nesinu Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag. 19.12.2019 19:00 Arteta kvaddi leikmenn City í morgun Mikel Arteta hélt ræðu fyrir æfingu Manchester City í morgun. 19.12.2019 17:00 Sportpakkinn: Vitum að Flamengo er gott lið en við vitum einnig hve góðir við erum Liverpool varð í gær fyrsta enska félagið til að komast í tvo úrslitaleiki í heimsmeistarakeppni félagsliða og er einu skrefi nær því að verða heimsmeistarar í fyrsta sinn. Arnar Björnsson skoðaði viðtöl við nokkra Liverpool menn eftir sigurinn í undanúrslitaleiknum á móti Monterrey. 19.12.2019 16:30 Klopp hermdi eftir stjóra Monterrey Jürgen Klopp fékk nóg af mótmælum knattspyrnustjóra Monterrey. 19.12.2019 15:30 Sportpakkinn: Átján ára hollenskur landsliðsmaður hetja Bayern í sínum fyrsta leik Bayern er enn fjórum stigum á eftir efstu liðum þýsku deildarinnar eftir leikina í gær en það munaði ekki miklu að munurinn væri enn meiri. Arnar Björnsson skoðaði leiki gærdagsins í þýsku bundesligunni og óvænta hetju Bæjara. 19.12.2019 15:00 Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19.12.2019 14:00 Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19.12.2019 13:00 Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19.12.2019 12:00 Sportpakkinn: Buffon jafnaði met en ótrúlegt NBA-hopp CR7 stal fyrirsögnunum Cristiano Ronaldo hefur kannski verið óvenjulítið í umræðunni að undanförnu en það breyttist í gærkvöldi þegar magnað skallamark hans kom Juventus aftur í toppsæti deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og þetta mark Cristiano Ronaldo sem svo margir eru að tala um. 19.12.2019 11:00 PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19.12.2019 10:30 Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19.12.2019 10:00 Haukur í fjögurra leikja bann fyrir að kasta skó í dómara Fyrrverandi Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki missti stjórn á skapi sínu í leik á Íslandsmótinu innanhúss. 19.12.2019 09:44 NBA tilþrif hjá Cristiano Ronaldo í gær Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. 19.12.2019 09:30 Íslendingar enda árið í 39. sæti styrkleikalistans Ísland er tveimur sætum á eftir Rúmeníu á styrkleikalista FIFA. Liðin mætast í undanúrslitum umspils fyrir EM 2020. 19.12.2019 09:19 Sjá næstu 50 fréttir
Blind veill fyrir hjarta og því frá keppni næstu vikurnar Daley Blind, leikmaður Ajax og hollenska landsliðsins, er frá keppni sem stendur eftir að hafa fundið fyrir svima í leik gegn Valencia þann 10. desember. 21.12.2019 15:30
Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21.12.2019 14:30
Montella rekinn eftir afhroð gegn Roma Ítalska knattspyrnuliðið Fiorentina hefur rekið þjálfara sinn, Vincenzo Montella, eftir aðeins níu mánuði í starfi. Tap liðsins gegn Roma í gærkvöld var síðasti naglinn í kistu Montella en Roma vann leikinn örugglega 4-1. 21.12.2019 12:45
Í beinni: Cardiff - Preston | Ræður Cardiff við Preston? Cardiff hefur átt erfitt uppdráttar í B-deildinni og siglir lygnan sjó um miðja deild en Preston er í þriðja sæti deildarinnar og ætlar sér upp. 21.12.2019 12:00
Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21.12.2019 11:58
Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21.12.2019 11:30
Sverrir Ingi valinn bestur í nóvember Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur verið valinn leikmaður mánaðarsins hjá gríska félaginu PAOK. Alls fékk Sverrir Ingi 67% atkvæða. 21.12.2019 11:15
Ari Freyr klár um miðjan janúar Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem og belgíska félagsins Oostende, hefur verið á meiðslalistanum síðan hann meiddist í leik Íslands og Móldóvu í nóvember síðastliðnum. Hann segir í viðtali við Morgunblaðið að hann verði klár í slaginn þegar vetrarfríinu lýkur í Belgíu. 21.12.2019 10:30
Guardiola: Gott gengi Leicester kemur ekki á óvart Pep Guardiola segir frábært gengi Leicester á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni ekki koma á óvart. 21.12.2019 09:00
Mourinho: Hugurinn 100 prósent hjá Tottenham Jose Mourinho segir hug sinn vera hundrað prósent hjá Tottenham og hann hafi ekkert hugarrými fyrir fyrrum félög. 21.12.2019 08:00
Hertha Berlin vill fá Xhaka í janúar Jürgen Klinsmann, þjálfari Herthu Berlin, hefur sett Granit Xhaka, leikmann Arsenal, efstan á óskalista sinn fyrir jólin. 20.12.2019 22:45
Middlesbrough hafði betur í fallslagnum Middlesbrough hafði betur gegn Stoke í fallslag í ensku Championshipdeildinni í kvöld. 20.12.2019 21:45
Kolbeinn með sigurmark Lommel Kolbeinn Þórðarson var hetja Lommel gegn Beerschot í belgísku B-deildinni í kvöld. 20.12.2019 21:39
Dortmund tapaði mikilvægum stigum Borussia Dortmund varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni þegar liðið tapaði fyrir Hoffenheim í kvöld. 20.12.2019 21:27
Cloé Lacasse endar árið með 27 deildarmörk Cloé Lacasse fer í jólafríið með fimmtán mörk fyrir Benfica í portúgölsku deildinni en síðasti leikur fyrir jólahátíðina fór fram um síðustu helgi. 20.12.2019 20:00
Arteta: Væri ekki hér ef ég væri ekki tilbúinn Mikel Arteta var ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Hann hélt sinn fyrsta blaðamannafund hjá nýja félaginu nú síðdegis. 20.12.2019 18:30
Alderweireld framlengdi við Tottenham Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag. 20.12.2019 16:30
Håland fór til Köben en ekki Manchester Heimildir norska blaðamannsins Stig Nilssen um að Håland-feðgar væru á leið til Manchester reyndust vera rangar. 20.12.2019 15:43
Arteta tekinn við Arsenal Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins. 20.12.2019 14:11
Arsenal nálægt því að "losna“ við Mesut Özil fram á vor Talsverðar líkur eru á því að Mesut Özil verði lánaður til Tyrklands í janúarmánuði og spili þar fram á vor. 20.12.2019 13:30
Solskjær: Håland er bara í fríi og Pogba verður ekki seldur Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun þar sem farið var yfir ýmsa hluti. 20.12.2019 13:00
Átrúnaðargoð nýja Liverpool mannsins var hinn Ronaldo Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. 20.12.2019 11:30
„Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru“ Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður. 20.12.2019 11:00
Håland lentur í Manchester Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun. 20.12.2019 10:30
Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. 20.12.2019 09:30
Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20.12.2019 09:00
Búist við því að Arsenal kynni Mikel Arteta sem nýjan stjóra í dag Leit Arsenal að nýjum knattspyrnustjóra félagsins er á enda og félagið hefur fundið sinn framtíðarmann í fyrrum leikmanni félagsins ef marka má fréttir enskra fjölmiðla. 20.12.2019 08:30
Segja Zlatan hafa áhuga á Everton Zlatan Ibrahimovic gæti fylgt Carlo Ancelotti til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton samkvæmt heimildum breska blaðsins Telegraph. 20.12.2019 07:00
„Erfiðasta sem ég hef gert var að reka Pochettino“ Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að það hafi reynst sér erfitt að segja Mauricio Pochettino upp störfum. 19.12.2019 23:30
Sverrir á markaskónum í sigri Sverrir Ingi Ingason var á markaskónum er PAOK vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni. 19.12.2019 19:26
Hákon Rafn áfram á Nesinu Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag. 19.12.2019 19:00
Arteta kvaddi leikmenn City í morgun Mikel Arteta hélt ræðu fyrir æfingu Manchester City í morgun. 19.12.2019 17:00
Sportpakkinn: Vitum að Flamengo er gott lið en við vitum einnig hve góðir við erum Liverpool varð í gær fyrsta enska félagið til að komast í tvo úrslitaleiki í heimsmeistarakeppni félagsliða og er einu skrefi nær því að verða heimsmeistarar í fyrsta sinn. Arnar Björnsson skoðaði viðtöl við nokkra Liverpool menn eftir sigurinn í undanúrslitaleiknum á móti Monterrey. 19.12.2019 16:30
Klopp hermdi eftir stjóra Monterrey Jürgen Klopp fékk nóg af mótmælum knattspyrnustjóra Monterrey. 19.12.2019 15:30
Sportpakkinn: Átján ára hollenskur landsliðsmaður hetja Bayern í sínum fyrsta leik Bayern er enn fjórum stigum á eftir efstu liðum þýsku deildarinnar eftir leikina í gær en það munaði ekki miklu að munurinn væri enn meiri. Arnar Björnsson skoðaði leiki gærdagsins í þýsku bundesligunni og óvænta hetju Bæjara. 19.12.2019 15:00
Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19.12.2019 14:00
Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19.12.2019 13:00
Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19.12.2019 12:00
Sportpakkinn: Buffon jafnaði met en ótrúlegt NBA-hopp CR7 stal fyrirsögnunum Cristiano Ronaldo hefur kannski verið óvenjulítið í umræðunni að undanförnu en það breyttist í gærkvöldi þegar magnað skallamark hans kom Juventus aftur í toppsæti deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og þetta mark Cristiano Ronaldo sem svo margir eru að tala um. 19.12.2019 11:00
PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19.12.2019 10:30
Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19.12.2019 10:00
Haukur í fjögurra leikja bann fyrir að kasta skó í dómara Fyrrverandi Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki missti stjórn á skapi sínu í leik á Íslandsmótinu innanhúss. 19.12.2019 09:44
NBA tilþrif hjá Cristiano Ronaldo í gær Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. 19.12.2019 09:30
Íslendingar enda árið í 39. sæti styrkleikalistans Ísland er tveimur sætum á eftir Rúmeníu á styrkleikalista FIFA. Liðin mætast í undanúrslitum umspils fyrir EM 2020. 19.12.2019 09:19