Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir og Eva Stefánsdóttir. Skjámynd/Fésbókarsíða Söru Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Sara Björk sýndi frá þessari heimsókn sinni á fésbókarsíðu sinni og það þurfa örugglega margir að berjast við tárin þegar þeir horfa á þetta fallega myndband. Sara þekkir það sjálf hversu erfitt er að meiðast og hversu mikið verk það er að koma til baka. Þegar hún frétti að fjórtán ára efnilegri Valskonu að taka stórt skref á slíkri vegferð ákvað landsliðsfyrirliðinn að mæta og styðja við bakið á henni. „Ég ætla að koma einni stelpu á óvart. Hún heitir Eva, er að spila með Val og er bráðefnileg fótboltastelpa. Hún er núna í sjúkraþjálfun og er að koma til baka eftir að hafa slitið krossband. Hún er að fara að hlaupa í fyrsta skiptið eftir krossbandsslitin og ég ætla að koma henni á óvart. Ég ætla að mæta, sýna stuðning og færa henni eintak af bókinni minni,“ sagði Sara. Eva Stefánsdóttir er bara fjórtán ára gömul og þykir eiga framtíðina fyrir sér í boltanum. Til þess þarf hún að koma til baka úr þessum erfiðum meiðslum og þessi heimsókn Söru færir henni vonandi kraft og orku í þeirri baráttu. Eva átti erfitt með sig þegar hún sá Söru mæta og það mátti sjá gleðitár hennar. Sara Björk hefur líka fengið mikið hrós fyrir framtakið enda að sýna það hvernig fyrirmyndir eins og hún geta haft svo góð áhrif á samfélagið. Í athugasemdum við myndbandið er meðal annars talað um að Sara sé með hjarta úr gulli. Hér fyrir neðan má sjá myndband með heimsókninni. Íslenski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Sara Björk sýndi frá þessari heimsókn sinni á fésbókarsíðu sinni og það þurfa örugglega margir að berjast við tárin þegar þeir horfa á þetta fallega myndband. Sara þekkir það sjálf hversu erfitt er að meiðast og hversu mikið verk það er að koma til baka. Þegar hún frétti að fjórtán ára efnilegri Valskonu að taka stórt skref á slíkri vegferð ákvað landsliðsfyrirliðinn að mæta og styðja við bakið á henni. „Ég ætla að koma einni stelpu á óvart. Hún heitir Eva, er að spila með Val og er bráðefnileg fótboltastelpa. Hún er núna í sjúkraþjálfun og er að koma til baka eftir að hafa slitið krossband. Hún er að fara að hlaupa í fyrsta skiptið eftir krossbandsslitin og ég ætla að koma henni á óvart. Ég ætla að mæta, sýna stuðning og færa henni eintak af bókinni minni,“ sagði Sara. Eva Stefánsdóttir er bara fjórtán ára gömul og þykir eiga framtíðina fyrir sér í boltanum. Til þess þarf hún að koma til baka úr þessum erfiðum meiðslum og þessi heimsókn Söru færir henni vonandi kraft og orku í þeirri baráttu. Eva átti erfitt með sig þegar hún sá Söru mæta og það mátti sjá gleðitár hennar. Sara Björk hefur líka fengið mikið hrós fyrir framtakið enda að sýna það hvernig fyrirmyndir eins og hún geta haft svo góð áhrif á samfélagið. Í athugasemdum við myndbandið er meðal annars talað um að Sara sé með hjarta úr gulli. Hér fyrir neðan má sjá myndband með heimsókninni.
Íslenski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Sjá meira