Fleiri fréttir

„Allir vilja spila fyrir Liverpool“

Gabriel Barbosa, framherji Inter Milan, segir að hann myndi elska að spila með Roberto Firmino. Sama hvort það sé hjá brasilíska landsliðinu eða hjá Liverpool.

Zidane setur Bale ekki í golf bann

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins.

Hazard missir af El Clásico

Eden Hazard verður ekki með Real Madrid í leiknum gegn Barcelona, El Clasico, síðar í mánuðinum vegna ökklameiðsla.

Borgarstjórinn í Liverpool skammar Gylfa og félaga hans í Everton

Borgarstjórinn í Liverpool, Joe Anderson, er foxillur út í leikmenn Everton og segir að þeir verði að bera einhverja ábyrgð á slæmu gengi liðsins í úrvalsdeildinni. Anderson er grjótharður stuðningsmaður Everton og segir að leikmenn liðsins klæðist ekki keppnistreyju liðsins af neinu stolti.

Arsenal mun ekki fá Rodgers

Vonir Arsenal um að fá knattspyrnustjórann Brendan Rodgers eru að engu orðnar því hann framlengdi í dag við Leicester City.

Sam Kerr best í heimi og Sara Björk númer 52

Sara Björk Gunnarsdóttir er 52. besta knattspyrnukona heims í dag ef marka má samantekt Guardian sem setti saman lista yfir hundrað bestu knattspyrnukonur heims. 26 ára Ástrali er sú besta í heimi en ekki þær sem hafa fengið Gullboltann undanfarin tvö ár, Megan Rapinoe og Ada Hegerberg.

Lampard má kaupa leikmenn í janúar

Alþjóða Íþróttadómstóllinn úrskurðaði í dag að félagsskiptabann Chelsea skyldi stytt um helming sem þýðir að enska úrvalsdeildarliðið hefur lokið banni sínu.

Versta forsíða sem Solskjær hefur séð

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var allt annað en sáttur með forsíðu ítalska blaðsins Corriere dello Sport á fimmtudaginn en hann var spurður út í hana á blaðamannafundi í dag.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.