Megan Rapinoe vill fá Messi, Ronaldo og Zlatan með í baráttuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 12:30 Megan Rapinoe Getty/ Harry How Megan Rapinoe lét ekki gott tækifæri framhjá sér fara þegar hún fékk afhentan Gullbolta France Football í vikunni. Hún er enn á fullu að berjast fyrir launajafnrétti kynjanna í fótboltanum. Megan Rapinoe átti ótrúlegt ár þar sem hún varð heimsmeistari, markadrottning og besti leikmaðurinn á HM og hefur síðan unnið allra eftirsóttustu verðlaunin þegar menn hafa verið að gera upp árið. Það er barátta hennar utan vallar sem hefur gert hana að stórstjörnu og skilað henni miklu meiri frægð en frammistaða hennar inn á vellinum. Megan Rapinoe vill að stórstjörnurnar karla megin, menn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Zlatan Ibrahimovic, leggi konum lið í baráttunni. Rapinoe skoraði á þessar stjörnur að tala með jafnrétti og hjálpa knattspyrnukonunum að vinna upp hið gríðarlega mikla bil sem er á milli tekjum knattspyrnumanna og knattspyrnukvenna. „Ég vil kalla: Cristiano, Lionel, Zlatan, hjálpið mér,“ sagði Megan Rapinoe. „Þessar stórstjörnur taka ekki þátt í neinu þótt að það séu svona mikið af vandamálum í karlafótboltanum,“ sagði Rapinoe. „Óttast þeir að tapa öllu? Þeir trúa því kannski sjálfir en það er ekki rétt. Hver mun eyða nöfnum Messi eða Ronaldo úr fótboltasögunni fyrir að tala gegn kynjamisrétti eða kynþáttafordómum,“ sagði Megan Rapinoe glerhörð. „Ég er góður leikmaður en um leið fæ ég stuðning fyrir það sem ég geri utan vallar. Fólk skilur að ég er að reyna að finna lausnir á vandamálum samfélagsins. Hugmyndin er að gefa öðrum styrk með því að tala hærra. Ég óttast ekkert svo ég segi það sem ég vil segja. Það er þreytandi að ferðast út um allt en þú þarf að vera í framlínunni ef þú vilt bæta hluti í okkar heimi,“ sagði Megan Rapinoe. Fótbolti Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Megan Rapinoe lét ekki gott tækifæri framhjá sér fara þegar hún fékk afhentan Gullbolta France Football í vikunni. Hún er enn á fullu að berjast fyrir launajafnrétti kynjanna í fótboltanum. Megan Rapinoe átti ótrúlegt ár þar sem hún varð heimsmeistari, markadrottning og besti leikmaðurinn á HM og hefur síðan unnið allra eftirsóttustu verðlaunin þegar menn hafa verið að gera upp árið. Það er barátta hennar utan vallar sem hefur gert hana að stórstjörnu og skilað henni miklu meiri frægð en frammistaða hennar inn á vellinum. Megan Rapinoe vill að stórstjörnurnar karla megin, menn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Zlatan Ibrahimovic, leggi konum lið í baráttunni. Rapinoe skoraði á þessar stjörnur að tala með jafnrétti og hjálpa knattspyrnukonunum að vinna upp hið gríðarlega mikla bil sem er á milli tekjum knattspyrnumanna og knattspyrnukvenna. „Ég vil kalla: Cristiano, Lionel, Zlatan, hjálpið mér,“ sagði Megan Rapinoe. „Þessar stórstjörnur taka ekki þátt í neinu þótt að það séu svona mikið af vandamálum í karlafótboltanum,“ sagði Rapinoe. „Óttast þeir að tapa öllu? Þeir trúa því kannski sjálfir en það er ekki rétt. Hver mun eyða nöfnum Messi eða Ronaldo úr fótboltasögunni fyrir að tala gegn kynjamisrétti eða kynþáttafordómum,“ sagði Megan Rapinoe glerhörð. „Ég er góður leikmaður en um leið fæ ég stuðning fyrir það sem ég geri utan vallar. Fólk skilur að ég er að reyna að finna lausnir á vandamálum samfélagsins. Hugmyndin er að gefa öðrum styrk með því að tala hærra. Ég óttast ekkert svo ég segi það sem ég vil segja. Það er þreytandi að ferðast út um allt en þú þarf að vera í framlínunni ef þú vilt bæta hluti í okkar heimi,“ sagði Megan Rapinoe.
Fótbolti Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn