Megan Rapinoe vill fá Messi, Ronaldo og Zlatan með í baráttuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 12:30 Megan Rapinoe Getty/ Harry How Megan Rapinoe lét ekki gott tækifæri framhjá sér fara þegar hún fékk afhentan Gullbolta France Football í vikunni. Hún er enn á fullu að berjast fyrir launajafnrétti kynjanna í fótboltanum. Megan Rapinoe átti ótrúlegt ár þar sem hún varð heimsmeistari, markadrottning og besti leikmaðurinn á HM og hefur síðan unnið allra eftirsóttustu verðlaunin þegar menn hafa verið að gera upp árið. Það er barátta hennar utan vallar sem hefur gert hana að stórstjörnu og skilað henni miklu meiri frægð en frammistaða hennar inn á vellinum. Megan Rapinoe vill að stórstjörnurnar karla megin, menn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Zlatan Ibrahimovic, leggi konum lið í baráttunni. Rapinoe skoraði á þessar stjörnur að tala með jafnrétti og hjálpa knattspyrnukonunum að vinna upp hið gríðarlega mikla bil sem er á milli tekjum knattspyrnumanna og knattspyrnukvenna. „Ég vil kalla: Cristiano, Lionel, Zlatan, hjálpið mér,“ sagði Megan Rapinoe. „Þessar stórstjörnur taka ekki þátt í neinu þótt að það séu svona mikið af vandamálum í karlafótboltanum,“ sagði Rapinoe. „Óttast þeir að tapa öllu? Þeir trúa því kannski sjálfir en það er ekki rétt. Hver mun eyða nöfnum Messi eða Ronaldo úr fótboltasögunni fyrir að tala gegn kynjamisrétti eða kynþáttafordómum,“ sagði Megan Rapinoe glerhörð. „Ég er góður leikmaður en um leið fæ ég stuðning fyrir það sem ég geri utan vallar. Fólk skilur að ég er að reyna að finna lausnir á vandamálum samfélagsins. Hugmyndin er að gefa öðrum styrk með því að tala hærra. Ég óttast ekkert svo ég segi það sem ég vil segja. Það er þreytandi að ferðast út um allt en þú þarf að vera í framlínunni ef þú vilt bæta hluti í okkar heimi,“ sagði Megan Rapinoe. Fótbolti Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Megan Rapinoe lét ekki gott tækifæri framhjá sér fara þegar hún fékk afhentan Gullbolta France Football í vikunni. Hún er enn á fullu að berjast fyrir launajafnrétti kynjanna í fótboltanum. Megan Rapinoe átti ótrúlegt ár þar sem hún varð heimsmeistari, markadrottning og besti leikmaðurinn á HM og hefur síðan unnið allra eftirsóttustu verðlaunin þegar menn hafa verið að gera upp árið. Það er barátta hennar utan vallar sem hefur gert hana að stórstjörnu og skilað henni miklu meiri frægð en frammistaða hennar inn á vellinum. Megan Rapinoe vill að stórstjörnurnar karla megin, menn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Zlatan Ibrahimovic, leggi konum lið í baráttunni. Rapinoe skoraði á þessar stjörnur að tala með jafnrétti og hjálpa knattspyrnukonunum að vinna upp hið gríðarlega mikla bil sem er á milli tekjum knattspyrnumanna og knattspyrnukvenna. „Ég vil kalla: Cristiano, Lionel, Zlatan, hjálpið mér,“ sagði Megan Rapinoe. „Þessar stórstjörnur taka ekki þátt í neinu þótt að það séu svona mikið af vandamálum í karlafótboltanum,“ sagði Rapinoe. „Óttast þeir að tapa öllu? Þeir trúa því kannski sjálfir en það er ekki rétt. Hver mun eyða nöfnum Messi eða Ronaldo úr fótboltasögunni fyrir að tala gegn kynjamisrétti eða kynþáttafordómum,“ sagði Megan Rapinoe glerhörð. „Ég er góður leikmaður en um leið fæ ég stuðning fyrir það sem ég geri utan vallar. Fólk skilur að ég er að reyna að finna lausnir á vandamálum samfélagsins. Hugmyndin er að gefa öðrum styrk með því að tala hærra. Ég óttast ekkert svo ég segi það sem ég vil segja. Það er þreytandi að ferðast út um allt en þú þarf að vera í framlínunni ef þú vilt bæta hluti í okkar heimi,“ sagði Megan Rapinoe.
Fótbolti Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira