Fleiri fréttir

Heimsmethafi látinn

Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn.

Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona

Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona.

Fyrsta skrefið í rétta átt hjá Víkingi

Víkingur vann um helgina bikarmeistaratitilinn í annað sinn og batt félagið um leið enda á 28 ára bið eftir titli. Þessi var sá stærsti á ferlinum, segir fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen, sem vann fimmta bikarmeistaratitil sinn um helgina.

Malmö upp í annað sætið

Arnór Ingvi Traustason hafði betur gegn Guðmundi Þórarinssyni í Íslendingaslag í Svíþjóð.

Hörður Björgvin skoraði í torsóttum sigri

Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í vörn rússneska stórveldisins CSKA Moskvu þegar liðið heimsótti nýliða Tambov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Callum Wilson sá um Everton

Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á Vitality leikvangnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona?

Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.