„Tel mjög vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. apríl 2024 23:06 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson var vitanlega sár og svekktur eftir sárgrætilegt tap Þórs Þorlákshafnar á móti Njarðvík í oddaleik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Úrslitin réðust á síðasta andartaki framlengingarinnar þar sem Lárus og lærisveinar hans fengu rýting í hjartað. „Um leið og ég er svekktur með hvernig þetta endaði þetta þá er ég fyrst og fremst ofboðslega stoltur af liðinu og strákarnir mega vera stoltir af sjálfum sér fyrir frammistöðuna í þessu einvígi. Við göngum stoltir frá borði,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Hafandi sagt það þá er það mér efst í huga núna að ég tel sigurkörfuna í öllu falli mjög vafasama. Mér finnst vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma. Þorri fær boltann, setur hann niður og færir hann til hliðar áður en hann skýtur. Mér finnst hæpið að það sé hægt að gera það á 0,9 sekúndum en ef svo er þá bara er það svo. Ég væri hins vegar til í að þetta væri tímamælt til þess að hvort að þetta hafi verið lögleg karfa. En við breytum því aftur á móti ekki úr þessu. En þetta er svekkjandi, því er ekki að neita,“ sagði Lárus um sigurkörfu Þorvalds Orra Árnasonar. Aðspurður um hvort niðurstaða tímabilsins væri vonbrigði fyrir Þór Þorlákshöfn sagði Láurs að annað af tveimur markmiðum félagsins hafi náðst: „Við settum okkur tvö markmið fyrir veturinn. Annað var að verða Íslandsmeistari og hitt var að þróa og þroska Tómas Val Þrastarson. Við náðum öðru markmiðinu sem er jákvætt. Það er svo annarra að dæma um hvort tímabilið hafi verið vonbrigði. Ég verð áfram þjálfari Þórs Þorlákshafnar á næstu leiktíð nema Jóhanna reki mig,“ sagði Lárus um nýlokið tímabil og framhaldið. Tómas Valur Þrastarson spilaði vel í vetur. Vísir/Bára Dröfn Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
„Um leið og ég er svekktur með hvernig þetta endaði þetta þá er ég fyrst og fremst ofboðslega stoltur af liðinu og strákarnir mega vera stoltir af sjálfum sér fyrir frammistöðuna í þessu einvígi. Við göngum stoltir frá borði,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Hafandi sagt það þá er það mér efst í huga núna að ég tel sigurkörfuna í öllu falli mjög vafasama. Mér finnst vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma. Þorri fær boltann, setur hann niður og færir hann til hliðar áður en hann skýtur. Mér finnst hæpið að það sé hægt að gera það á 0,9 sekúndum en ef svo er þá bara er það svo. Ég væri hins vegar til í að þetta væri tímamælt til þess að hvort að þetta hafi verið lögleg karfa. En við breytum því aftur á móti ekki úr þessu. En þetta er svekkjandi, því er ekki að neita,“ sagði Lárus um sigurkörfu Þorvalds Orra Árnasonar. Aðspurður um hvort niðurstaða tímabilsins væri vonbrigði fyrir Þór Þorlákshöfn sagði Láurs að annað af tveimur markmiðum félagsins hafi náðst: „Við settum okkur tvö markmið fyrir veturinn. Annað var að verða Íslandsmeistari og hitt var að þróa og þroska Tómas Val Þrastarson. Við náðum öðru markmiðinu sem er jákvætt. Það er svo annarra að dæma um hvort tímabilið hafi verið vonbrigði. Ég verð áfram þjálfari Þórs Þorlákshafnar á næstu leiktíð nema Jóhanna reki mig,“ sagði Lárus um nýlokið tímabil og framhaldið. Tómas Valur Þrastarson spilaði vel í vetur. Vísir/Bára Dröfn
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira