Fleiri fréttir

Sumarhreinsun fram undan hjá Solskjær á Old Trafford

Það verður ærið verkefni fyrir Ole Gunnar Solskjær í sumar að byggja upp nýtt lið hjá Manchester United. Óvíst er með framhaldið hjá fjölda leikmanna og stærstu stjörnurnar eru farnar að daðra við önnur lið í fjölmiðlum.

Segja að Hannes verði í markinu gegn KR í kvöld

Það er risaleikur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er KR tekur á móti Valsmönnum. Hannes Þór Halldórsson er sagður snúa aftur í mark Vals eftir góða helgi við Como-vatnið á Ítalíu.

Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð

Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu.

Mourinho vill taka við landsliði

Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari.

Neymar: Ég vil ekki spila hérna lengur

Brasilíumaðurinn Neymar virðist vera staðráðinn í því að komast frá PSG og hann er sagður hafa sent forseta félagsins skýr skilaboð.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.