Íslenski boltinn

200. leikur Andra sem skráði sig á spjöld sögunnar

Anton Ingi Leifsson skrifar
Andri í leik fyrr á leiktíðinni.
Andri í leik fyrr á leiktíðinni. vísir/bára
Andri Rafn Yeoman spilar í kvöld sinn 200. leik fyrir Breiðablik í efstu deild er Stjarnan spilar við Breiðablik í Pepsi Max-deild karla.Andri Rafn varð leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild frá upphafi árið 2016 en hann tók þá fram úr þáverandi þjálfara sínum Arnari Grétarssyni með sínum 144. leik.Leikurinn í kvöld var 200. leikur Andra og hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu Breiðabliks sem leikur tvö hundruð leiki í efstu deild.

Leik Stjörnunar og Breiðabliks má fylgjast með hér.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.