Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 11:31 Arndís Diljá Óskarsdóttir á eitthvað inni fyrir úrslitin en gerði nóg til að fá að keppa þar á morgun. Frjálsíþróttasamband Íslands Arndís Diljá Óskarsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna þegar Evrópumeistaramót U23 í frjálsum íþróttum hófst í Bergen í gær. Ísland á fimm keppendur á mótinu í ár, allt konur, og fjórar þeirra kepptu strax í gær. Arndís Diljá Óskarsdóttir keppti í undankeppni spjótkastsins og komst í úrslit. Þar kastaði hún lengst 51,05 metra sem var tíunda lengsta kastið inn í úrslitin. Úrslitin fara fram á laugardaginn 19. júlí klukkan 18:55. „Markmiðið var að komast í úrslit og það er ótrúlega gaman að hafa náð því. Ég fann ekki alveg „feelinginn“ sem ég vildi í dag, en það er frábært að árangurinn dugði til sætis í úrslitunum,“ sagði Arndís Diljá í viðtali á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. „Nú er það bara að ýta á reset, stilla fókusinn og negla á þetta í úrslitunum,“ sagði Arndís. Júlía Kristín Jóhannesdóttir keppti í undanriðlum 100 metra grindahlaups og var hún í fjórða í mark í fjórða riðli á tímanum 13,75 sekúndum. Hún var aðeins fjórum sætum frá því að komast í undanúrslitin en 24 efstu konurnar keppa í þeim í dag. Hástökkvararnir okkar náðu sér ekki alveg á strik þegar undankeppnin í hástökki kvenna fór fram. Eva María Baldursdóttir endaði þar í 15. sæti en hún stökk 1,77 metra. Þetta er fyrsta Evrópumeistaramót Evu Maríu og hún var ansi nálægt því að komast áfram í úrslitin, eða aðeins einni hæð og einu sæti. Það voru fjórtán keppendur sem stukku 1,81 metra og komast því áfram í úrslit. Birta María Haraldsdóttir stökk 1,73 metra og endaði í 25. sæti. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Sjá meira
Ísland á fimm keppendur á mótinu í ár, allt konur, og fjórar þeirra kepptu strax í gær. Arndís Diljá Óskarsdóttir keppti í undankeppni spjótkastsins og komst í úrslit. Þar kastaði hún lengst 51,05 metra sem var tíunda lengsta kastið inn í úrslitin. Úrslitin fara fram á laugardaginn 19. júlí klukkan 18:55. „Markmiðið var að komast í úrslit og það er ótrúlega gaman að hafa náð því. Ég fann ekki alveg „feelinginn“ sem ég vildi í dag, en það er frábært að árangurinn dugði til sætis í úrslitunum,“ sagði Arndís Diljá í viðtali á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. „Nú er það bara að ýta á reset, stilla fókusinn og negla á þetta í úrslitunum,“ sagði Arndís. Júlía Kristín Jóhannesdóttir keppti í undanriðlum 100 metra grindahlaups og var hún í fjórða í mark í fjórða riðli á tímanum 13,75 sekúndum. Hún var aðeins fjórum sætum frá því að komast í undanúrslitin en 24 efstu konurnar keppa í þeim í dag. Hástökkvararnir okkar náðu sér ekki alveg á strik þegar undankeppnin í hástökki kvenna fór fram. Eva María Baldursdóttir endaði þar í 15. sæti en hún stökk 1,77 metra. Þetta er fyrsta Evrópumeistaramót Evu Maríu og hún var ansi nálægt því að komast áfram í úrslitin, eða aðeins einni hæð og einu sæti. Það voru fjórtán keppendur sem stukku 1,81 metra og komast því áfram í úrslit. Birta María Haraldsdóttir stökk 1,73 metra og endaði í 25. sæti. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Sjá meira