Fleiri fréttir

Æpandi munur á tölfræði Valsliðsins á milli leikja

Fórnuðu Valsmenn fallega fótboltanum fyrir einfaldari og hnitmiðaðri leikstíl til að landa fyrsta sigri tímabilsins. Tölfræðin virðist sýna það svart á hvítu þegar við berum saman tvo síðustu leiki Hlíðarendaliðsins.

Mbappé íhugar að yfirgefa PSG

Franska ungstirnið Kylian Mbappé liggur undir feldi þessa dagana og íhugar framtíð sína. Hún gæti legið utan Parísar þar sem hann hefur spilað síðustu ár.

Eins og ef Messi eða Ronaldo neituðu að taka þátt í HM

Það er auðvelt að ímynda sér fjölmiðlafárið ef Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu neitað að spila með landsliðum sínum á HM í Rússlandi í fyrra en þannig er einmitt staðan í heimi kvennaknattspyrnunnar.

Dagný með sjálfsmark í nótt

Dagný Brynjarsdóttir og félagar í Portland Thorns áttu ekki góða ferð í höfuðborgina í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt.

Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“

Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.

Atalanta tók stig í Tórínó

Inter missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni með tapi fyrir Napólí, Atalanta náði í sterkt stig gegn Juventus.

Zidane: Bale passar ekki inn í liðið

Zinedine Zidane segir Gareth Bale ekki passa inn í hans áætlanir með Real Madrid og ýtti þar með enn frekar undir sögusagnir að Walesverjinn sé á förum.

Ragnar hélt hreinu gegn toppliðinu

Ragnar Sigurðsson og félagar í Rostov höfðu betur gegn toppliði Zenit Petersburg á heimavelli sínum í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.