Fleiri fréttir Tottenham bauð í tvo leikmenn Palermo Maurizio Zamparini, forseti Palermo á Ítalíu, greindi frá því í gær að félagið hafi fengið tilboð frá Tottenham í danska varnarmanninn Simon Kjær og Edinson Cavani. 29.6.2010 09:45 Henry og Toure á leið frá Barcelona Barcelona staðfesti í gærkvöldi að þeir Thierry Henry og Yaya Toure séu báðir á leið frá félaginu. 29.6.2010 09:15 Þarf Hodgson að velja á milli Liverpool og enska landsliðsins? Enskir fjölmiðlar velta því nú fyrir sér hvort að Roy Hogdson þurfi að velja á milli að gerast annað hvort knattspyrnustjóri Liverpool eða þjálfari enska landsliðsins. 29.6.2010 09:00 Marel: Veit hvernig leiðinlegir varnarmenn eiga að vera Marel Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og lék sem varnarmaður í góðum útisigri liðsins á Íslandsmeisturum FH um helgina. Hann er maður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins en Marel hefur fyrst og fremst leikið sem sóknarmaður á ferlinum. 29.6.2010 08:30 Nágrannaslagur í kvöld - Spánn ætlar að stoppa Ronaldo Spánn og Portúgal mætast í nágrannaslag í 16 liða úrslitum HM í kvöld. Sigurvegarinn mætir Japan eða Paragvæ sem mætast í fyrri leik dagsins. 29.6.2010 07:30 Ríflega tólf prósent vilja Beckham sem landsliðsþjálfara David Beckham kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englendinga, að mati lesenda The Guardian á Englandi. Framtíð Fabio Capello er óráðin. 29.6.2010 07:00 Brassar aðvara Hollendinga - Myndband Luis Fabiano sendi skýr skilaboð til Hollendinga um að Brasilíumenn séu komnir í sitt besta form, það sé fullt af sjálfstrausti og ætli sér alla leið á HM. Brasilía vann Chile 3-0 í kvöld. 28.6.2010 23:45 Angel di Maria er fyrstu kaup Mourinho Real Madrid hefur staðfest að Angel di Maria leiki með félaginu á næstu leiktíð. Hann eru fyrstu kaup Jose Morunhio frá því hann tók við í sumar. 28.6.2010 23:00 David Villa kemur Torres til varnar Fernando Torres hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á HM að margra mati. David Villa hefur aftur á móti blómstrað en sá síðarnefndi varar við því að vanmeta Torres. 28.6.2010 22:30 Framleiðendur marklínutækni vilja fá sínu framgengt Þeir framleiðendur sem hanna bolta með búnaði sem segir til um hvort bolti fara inn fyrir marklínu eða ekki heimta nú að almenn notkun á tækninni verði að veruleika. Markið sem aldrei varð þegar Frank Lampard skoraði gegn Þjóðverjum sanni það. 28.6.2010 21:45 Robben: Maður á að skemmta sér á HM - Myndband Bert van Marwijk hrósaði Arjen Robben í hástert eftir sigur Hollendinga á Slóvökum í dag. Robben skoraði fyrra mark Hollands sem vann 2-1. 28.6.2010 21:00 Sannfærandi Brassar unnu Chile 3-0 Brasilía mætir Hollandi í 8-liða úrslitum HM. Það er ljóst eftir sigur Brasilíu á Chile, 3-0. 28.6.2010 20:15 Tevez vissi að hann var rangstæður og fékk samviskubit Carlos Tevez fann til samviskubits eftir markið sitt sem kom Argentínu á bragðið gegn Mexíkó. Argentína vann 3-1 og var Tevez greinilega rangstæður í fyrsta marki leiksins. 28.6.2010 20:00 Rio Ferdinand: Hefðum unnið hefði markið staðið Aðstoðardómarinn Mauricio Espinosa er ekki vinsælasti maðurinn á Englandi um þessar mundir. Hann er maðurinn sem sá ekki að boltinn fór langt yfir línuna þegar Frank Lampard skaut að marki í 4-1 tapi England gegn Þýskalandi. 28.6.2010 19:30 Maradona: Munum finna besta liðið til að sýna hæfileika okkar Diego Maradona segir að sínir menn verði klárir í stórleikinn í 8-liða úrslitunum þegar Argentína mætir Þýskalandi. 28.6.2010 18:45 Forseti franska knattspyrnusambandsins segir af sér Jean-Pierre Escalettes, forseti franska knattspyrnusambandsins, tilkynnti í dag að hann muni segja af sér síðar í vikunni. 28.6.2010 18:00 Beckenbauer: Þjóðverjar betri á öllum sviðum Franz Beckenbauer sagði að Þjóðverjar hafi verið betri en Englendingar á öllum sviðum knattspyrnunnar þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 17:15 Cole ákveður sig á næstu tveimur vikum Joe Cole mun ákveða á næstu tveimur vikum til hvaða félags hann mun ganga til liðs við. 28.6.2010 16:30 Hollendingar örugglega áfram í 8-liða úrslit Hollendingar unnu öruggan 2-1 sigur á Slóvökum í 16-liða úrslitum HM en leiknum var að ljúka. Slóvakar virtust hafa lítinn áhuga á að sækja og sigurinn nokkuð þægilegur fyrir Holland. 28.6.2010 15:36 Gutierrez ánægður hjá Newcastle Umboðsmaður Argentínumannsins Jonas Gutierrez segir að kappinn sé ánægður hjá Newcastle og sé ekki á leiðinni annað í sumar. 28.6.2010 15:15 Redknapp myndi ekki hafna enska landsliðinu Harry Redknapp segir að hann myndi ekki hafna tækifæri til að þjálfa enska landsliðið í framtíðinni ef það gefst. 28.6.2010 14:45 Terry: Dauðaþögn í búningsklefanum John Terry greindi frá því að það hefði verið dauðaþögn í búningsklefa enska landsliðsins eftir tapið fyrir Þýskalandi í gær. 28.6.2010 14:15 Robben í byrjunarliðinu Holland og Slóvakía eigast við í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku nú klukkan 14.00. Arjen Robben er í byrjunarliði Hollands í fyrsta sinn í keppninni. 28.6.2010 13:20 Capello vill halda áfram - leikmenn voru þreyttir Fabio Capello vill halda áfram starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands. Þó er óvíst hvort að afstaða enska knattspyrnusambandsins hafi breyst. 28.6.2010 13:07 Fylkir fær Val í heimsókn í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Fylkis og Íslands- og bikarmeistara Vals. 28.6.2010 12:23 Mourinho sagður hafa klófest Maicon Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að brasilíski varnarmaðurinn Maicon hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. 28.6.2010 12:15 Ótrúlegt sigurmark Guðmundar gegn KR - myndband Guðmundur Pétursson skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Breiðablik gegn hans gömlu félögum í KR í leik liðanna í Pepsi-deildinni í gær. 28.6.2010 11:45 Þýskir fjölmiðlar: Hefnd fyrir 1966 Þýskaland er í sæluvímu eftir 4-1 sigurinn á Englandi í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku í gær. Það sást greinilega í fyrirsögnum þýsku blaðanna í dag. 28.6.2010 11:15 Úrúgvæska dómaratríóið skammað í heimalandinu Úrúgvæsku dómararnir Jorge Larrionda og Mauricio Espinosa voru húðskammaðir í fjölmiðlum í heimalandinu fyrir frammistöðuna í leik Englands og Þýskalands í gær. 28.6.2010 10:45 Cole: England ekki lengur í heimsklassa Joe Cole segir að rannsaka þurfi vandlega hvað hafi farið úrskeðis hjá enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 10:15 Falleinkunnir ensku leikmannanna Frank Lampard var besti leikmaður enska landsliðsins gegn Þýskalandi í gær. En flestir aðrir leikmenn fengu falleinkunn í ensku dagblöðunum fyrir frammistöðu þeirra í leiknum í gær. 28.6.2010 09:45 Capello heldur blaðamannafund í dag Fabio Capello mun halda blaðamannafund í dag þar sem hann mun ræða um framtíð sína sem þjálfari enska landsliðsins. 28.6.2010 09:15 Enska pressan tætir landsliðið í sig Fyrirsagnirnar í enskum fjölmiðlum í dag fjalla allar um skelfilega frammistöðu enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 09:00 Tevez: Stórt skref í átt að titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið magnaður á HM og hann var aftur í sviðsljósinu í kvöld er hann skoraði tvö mörk í sigrinum á Mexíkó. 27.6.2010 21:54 Enyeama orðaður við West Ham Vincent Enyeama, markvörður Nígeríu, hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu. Hann er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið West Ham. 27.6.2010 21:27 England á leið heim - myndband Þjóðverjar tóku Englendinga í karphúsið á HM í dag og unnu stórsigur, 4-1. Þeir mæta Argentínu í átta liða úrslitum keppninnar. 27.6.2010 20:57 Argentína áfram með glæsibrag Argentínumenn halda áfram að leika listir sínar á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Þeir unnu sigur á Mexíkó 3-1 í skemmtilegum leik í kvöld og mæta Þýskalandi í átta liða úrslitum. 27.6.2010 20:19 Grétar: Eitt ljótasta mark sem ég hef séð "Mér fannst okkar leikur mjög góður en við mættum ekki til leiks í upphafi og það kostaði mark. Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn áður en við fáum á okkur eitt ljótasta mark sem ég hef séð," sagði hundfúll Grétar Sigfinnur Sigurðsson KR-ingur eftir tapið gegn Blikum í dag. 27.6.2010 20:02 Ólafur: Þurfti ekki að hvetja Guðmund til góðra verka "Það sem skóp þennan sigur í dag var vinnusemi og agi. Svo var mikið hjarta í liðinu í dag," sagði kátur þjálfari Breiðabliks, Ólafur Kristjánsson, eftir góðan sigur á KR, 2-1. 27.6.2010 19:57 Auðun: Fátt sem fellur með okkur þessa dagana ,,Mér fannst ekkert mikið vanta upp á hjá okkur í dag,“ sagði Auðun Helgason leikmaður Grindvíkinga eftir 1-2 tap gegn Fylki í níundu umferð Pepsi- deild karla. 27.6.2010 19:50 Jóhann: Gríðarlegur léttir Jóhann Þórhallsson Fylkismaður var hæstánægður með sigurinn gegn Grindavík í fjörugum leik suður með sjó í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Fylkismenn sigruðu með tveimur mörkum gegn einu og skoraði Jóhann bæði mörk gestanna. 27.6.2010 19:28 Hannes: Mjög rólegur dagur hjá mér Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var svekktur að hafa misst af tækifæri að ná toppsætinu í deildinni eftir 0-0 jafntefli Fram og Hauka. Hann er þó fullviss að þeir fengju annan möguleika á að ná því. 27.6.2010 19:26 Heimir: Áhugaleysi og andleysi “Þetta var púra víti og ekkert við því að segja. Dómarinn var frábær í þessum leik,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 1-3 tapið gegn Stjörnunni í dag. 27.6.2010 19:23 Andri: Við bíðum spenntir eftir sigri Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með lið sitt eftir að þeir fóru í Laugardalinn og náðu jafntefli við Fram. Með jafnteflinu fá Haukar fjórða stigið sitt en eru þó enn sigurlausir á botninum. 27.6.2010 19:18 Kristinn: Gott hjá strákunum að fá ekki rautt spjald „Þetta er bara ákveðin léttir og virkilega þægilegt að ná í þrjú stig loksins,“ sagði Kristinn H. Guðbrandsson ánægður eftir 1-2 sigur Fylkis gegn Grindavík í níundu umferð Pepsi-deildar karla á Grindavíkurvelli í dag. 27.6.2010 19:16 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham bauð í tvo leikmenn Palermo Maurizio Zamparini, forseti Palermo á Ítalíu, greindi frá því í gær að félagið hafi fengið tilboð frá Tottenham í danska varnarmanninn Simon Kjær og Edinson Cavani. 29.6.2010 09:45
Henry og Toure á leið frá Barcelona Barcelona staðfesti í gærkvöldi að þeir Thierry Henry og Yaya Toure séu báðir á leið frá félaginu. 29.6.2010 09:15
Þarf Hodgson að velja á milli Liverpool og enska landsliðsins? Enskir fjölmiðlar velta því nú fyrir sér hvort að Roy Hogdson þurfi að velja á milli að gerast annað hvort knattspyrnustjóri Liverpool eða þjálfari enska landsliðsins. 29.6.2010 09:00
Marel: Veit hvernig leiðinlegir varnarmenn eiga að vera Marel Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og lék sem varnarmaður í góðum útisigri liðsins á Íslandsmeisturum FH um helgina. Hann er maður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins en Marel hefur fyrst og fremst leikið sem sóknarmaður á ferlinum. 29.6.2010 08:30
Nágrannaslagur í kvöld - Spánn ætlar að stoppa Ronaldo Spánn og Portúgal mætast í nágrannaslag í 16 liða úrslitum HM í kvöld. Sigurvegarinn mætir Japan eða Paragvæ sem mætast í fyrri leik dagsins. 29.6.2010 07:30
Ríflega tólf prósent vilja Beckham sem landsliðsþjálfara David Beckham kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englendinga, að mati lesenda The Guardian á Englandi. Framtíð Fabio Capello er óráðin. 29.6.2010 07:00
Brassar aðvara Hollendinga - Myndband Luis Fabiano sendi skýr skilaboð til Hollendinga um að Brasilíumenn séu komnir í sitt besta form, það sé fullt af sjálfstrausti og ætli sér alla leið á HM. Brasilía vann Chile 3-0 í kvöld. 28.6.2010 23:45
Angel di Maria er fyrstu kaup Mourinho Real Madrid hefur staðfest að Angel di Maria leiki með félaginu á næstu leiktíð. Hann eru fyrstu kaup Jose Morunhio frá því hann tók við í sumar. 28.6.2010 23:00
David Villa kemur Torres til varnar Fernando Torres hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á HM að margra mati. David Villa hefur aftur á móti blómstrað en sá síðarnefndi varar við því að vanmeta Torres. 28.6.2010 22:30
Framleiðendur marklínutækni vilja fá sínu framgengt Þeir framleiðendur sem hanna bolta með búnaði sem segir til um hvort bolti fara inn fyrir marklínu eða ekki heimta nú að almenn notkun á tækninni verði að veruleika. Markið sem aldrei varð þegar Frank Lampard skoraði gegn Þjóðverjum sanni það. 28.6.2010 21:45
Robben: Maður á að skemmta sér á HM - Myndband Bert van Marwijk hrósaði Arjen Robben í hástert eftir sigur Hollendinga á Slóvökum í dag. Robben skoraði fyrra mark Hollands sem vann 2-1. 28.6.2010 21:00
Sannfærandi Brassar unnu Chile 3-0 Brasilía mætir Hollandi í 8-liða úrslitum HM. Það er ljóst eftir sigur Brasilíu á Chile, 3-0. 28.6.2010 20:15
Tevez vissi að hann var rangstæður og fékk samviskubit Carlos Tevez fann til samviskubits eftir markið sitt sem kom Argentínu á bragðið gegn Mexíkó. Argentína vann 3-1 og var Tevez greinilega rangstæður í fyrsta marki leiksins. 28.6.2010 20:00
Rio Ferdinand: Hefðum unnið hefði markið staðið Aðstoðardómarinn Mauricio Espinosa er ekki vinsælasti maðurinn á Englandi um þessar mundir. Hann er maðurinn sem sá ekki að boltinn fór langt yfir línuna þegar Frank Lampard skaut að marki í 4-1 tapi England gegn Þýskalandi. 28.6.2010 19:30
Maradona: Munum finna besta liðið til að sýna hæfileika okkar Diego Maradona segir að sínir menn verði klárir í stórleikinn í 8-liða úrslitunum þegar Argentína mætir Þýskalandi. 28.6.2010 18:45
Forseti franska knattspyrnusambandsins segir af sér Jean-Pierre Escalettes, forseti franska knattspyrnusambandsins, tilkynnti í dag að hann muni segja af sér síðar í vikunni. 28.6.2010 18:00
Beckenbauer: Þjóðverjar betri á öllum sviðum Franz Beckenbauer sagði að Þjóðverjar hafi verið betri en Englendingar á öllum sviðum knattspyrnunnar þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 17:15
Cole ákveður sig á næstu tveimur vikum Joe Cole mun ákveða á næstu tveimur vikum til hvaða félags hann mun ganga til liðs við. 28.6.2010 16:30
Hollendingar örugglega áfram í 8-liða úrslit Hollendingar unnu öruggan 2-1 sigur á Slóvökum í 16-liða úrslitum HM en leiknum var að ljúka. Slóvakar virtust hafa lítinn áhuga á að sækja og sigurinn nokkuð þægilegur fyrir Holland. 28.6.2010 15:36
Gutierrez ánægður hjá Newcastle Umboðsmaður Argentínumannsins Jonas Gutierrez segir að kappinn sé ánægður hjá Newcastle og sé ekki á leiðinni annað í sumar. 28.6.2010 15:15
Redknapp myndi ekki hafna enska landsliðinu Harry Redknapp segir að hann myndi ekki hafna tækifæri til að þjálfa enska landsliðið í framtíðinni ef það gefst. 28.6.2010 14:45
Terry: Dauðaþögn í búningsklefanum John Terry greindi frá því að það hefði verið dauðaþögn í búningsklefa enska landsliðsins eftir tapið fyrir Þýskalandi í gær. 28.6.2010 14:15
Robben í byrjunarliðinu Holland og Slóvakía eigast við í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku nú klukkan 14.00. Arjen Robben er í byrjunarliði Hollands í fyrsta sinn í keppninni. 28.6.2010 13:20
Capello vill halda áfram - leikmenn voru þreyttir Fabio Capello vill halda áfram starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands. Þó er óvíst hvort að afstaða enska knattspyrnusambandsins hafi breyst. 28.6.2010 13:07
Fylkir fær Val í heimsókn í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Fylkis og Íslands- og bikarmeistara Vals. 28.6.2010 12:23
Mourinho sagður hafa klófest Maicon Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að brasilíski varnarmaðurinn Maicon hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. 28.6.2010 12:15
Ótrúlegt sigurmark Guðmundar gegn KR - myndband Guðmundur Pétursson skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Breiðablik gegn hans gömlu félögum í KR í leik liðanna í Pepsi-deildinni í gær. 28.6.2010 11:45
Þýskir fjölmiðlar: Hefnd fyrir 1966 Þýskaland er í sæluvímu eftir 4-1 sigurinn á Englandi í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku í gær. Það sást greinilega í fyrirsögnum þýsku blaðanna í dag. 28.6.2010 11:15
Úrúgvæska dómaratríóið skammað í heimalandinu Úrúgvæsku dómararnir Jorge Larrionda og Mauricio Espinosa voru húðskammaðir í fjölmiðlum í heimalandinu fyrir frammistöðuna í leik Englands og Þýskalands í gær. 28.6.2010 10:45
Cole: England ekki lengur í heimsklassa Joe Cole segir að rannsaka þurfi vandlega hvað hafi farið úrskeðis hjá enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 10:15
Falleinkunnir ensku leikmannanna Frank Lampard var besti leikmaður enska landsliðsins gegn Þýskalandi í gær. En flestir aðrir leikmenn fengu falleinkunn í ensku dagblöðunum fyrir frammistöðu þeirra í leiknum í gær. 28.6.2010 09:45
Capello heldur blaðamannafund í dag Fabio Capello mun halda blaðamannafund í dag þar sem hann mun ræða um framtíð sína sem þjálfari enska landsliðsins. 28.6.2010 09:15
Enska pressan tætir landsliðið í sig Fyrirsagnirnar í enskum fjölmiðlum í dag fjalla allar um skelfilega frammistöðu enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 09:00
Tevez: Stórt skref í átt að titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið magnaður á HM og hann var aftur í sviðsljósinu í kvöld er hann skoraði tvö mörk í sigrinum á Mexíkó. 27.6.2010 21:54
Enyeama orðaður við West Ham Vincent Enyeama, markvörður Nígeríu, hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu. Hann er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið West Ham. 27.6.2010 21:27
England á leið heim - myndband Þjóðverjar tóku Englendinga í karphúsið á HM í dag og unnu stórsigur, 4-1. Þeir mæta Argentínu í átta liða úrslitum keppninnar. 27.6.2010 20:57
Argentína áfram með glæsibrag Argentínumenn halda áfram að leika listir sínar á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Þeir unnu sigur á Mexíkó 3-1 í skemmtilegum leik í kvöld og mæta Þýskalandi í átta liða úrslitum. 27.6.2010 20:19
Grétar: Eitt ljótasta mark sem ég hef séð "Mér fannst okkar leikur mjög góður en við mættum ekki til leiks í upphafi og það kostaði mark. Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn áður en við fáum á okkur eitt ljótasta mark sem ég hef séð," sagði hundfúll Grétar Sigfinnur Sigurðsson KR-ingur eftir tapið gegn Blikum í dag. 27.6.2010 20:02
Ólafur: Þurfti ekki að hvetja Guðmund til góðra verka "Það sem skóp þennan sigur í dag var vinnusemi og agi. Svo var mikið hjarta í liðinu í dag," sagði kátur þjálfari Breiðabliks, Ólafur Kristjánsson, eftir góðan sigur á KR, 2-1. 27.6.2010 19:57
Auðun: Fátt sem fellur með okkur þessa dagana ,,Mér fannst ekkert mikið vanta upp á hjá okkur í dag,“ sagði Auðun Helgason leikmaður Grindvíkinga eftir 1-2 tap gegn Fylki í níundu umferð Pepsi- deild karla. 27.6.2010 19:50
Jóhann: Gríðarlegur léttir Jóhann Þórhallsson Fylkismaður var hæstánægður með sigurinn gegn Grindavík í fjörugum leik suður með sjó í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Fylkismenn sigruðu með tveimur mörkum gegn einu og skoraði Jóhann bæði mörk gestanna. 27.6.2010 19:28
Hannes: Mjög rólegur dagur hjá mér Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var svekktur að hafa misst af tækifæri að ná toppsætinu í deildinni eftir 0-0 jafntefli Fram og Hauka. Hann er þó fullviss að þeir fengju annan möguleika á að ná því. 27.6.2010 19:26
Heimir: Áhugaleysi og andleysi “Þetta var púra víti og ekkert við því að segja. Dómarinn var frábær í þessum leik,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 1-3 tapið gegn Stjörnunni í dag. 27.6.2010 19:23
Andri: Við bíðum spenntir eftir sigri Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með lið sitt eftir að þeir fóru í Laugardalinn og náðu jafntefli við Fram. Með jafnteflinu fá Haukar fjórða stigið sitt en eru þó enn sigurlausir á botninum. 27.6.2010 19:18
Kristinn: Gott hjá strákunum að fá ekki rautt spjald „Þetta er bara ákveðin léttir og virkilega þægilegt að ná í þrjú stig loksins,“ sagði Kristinn H. Guðbrandsson ánægður eftir 1-2 sigur Fylkis gegn Grindavík í níundu umferð Pepsi-deildar karla á Grindavíkurvelli í dag. 27.6.2010 19:16