Fleiri fréttir

Tottenham bauð í tvo leikmenn Palermo

Maurizio Zamparini, forseti Palermo á Ítalíu, greindi frá því í gær að félagið hafi fengið tilboð frá Tottenham í danska varnarmanninn Simon Kjær og Edinson Cavani.

Marel: Veit hvernig leiðinlegir varnarmenn eiga að vera

Marel Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og lék sem varnarmaður í góðum útisigri liðsins á Íslandsmeisturum FH um helgina. Hann er maður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins en Marel hefur fyrst og fremst leikið sem sóknarmaður á ferlinum.

Brassar aðvara Hollendinga - Myndband

Luis Fabiano sendi skýr skilaboð til Hollendinga um að Brasilíumenn séu komnir í sitt besta form, það sé fullt af sjálfstrausti og ætli sér alla leið á HM. Brasilía vann Chile 3-0 í kvöld.

Angel di Maria er fyrstu kaup Mourinho

Real Madrid hefur staðfest að Angel di Maria leiki með félaginu á næstu leiktíð. Hann eru fyrstu kaup Jose Morunhio frá því hann tók við í sumar.

David Villa kemur Torres til varnar

Fernando Torres hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á HM að margra mati. David Villa hefur aftur á móti blómstrað en sá síðarnefndi varar við því að vanmeta Torres.

Framleiðendur marklínutækni vilja fá sínu framgengt

Þeir framleiðendur sem hanna bolta með búnaði sem segir til um hvort bolti fara inn fyrir marklínu eða ekki heimta nú að almenn notkun á tækninni verði að veruleika. Markið sem aldrei varð þegar Frank Lampard skoraði gegn Þjóðverjum sanni það.

Rio Ferdinand: Hefðum unnið hefði markið staðið

Aðstoðardómarinn Mauricio Espinosa er ekki vinsælasti maðurinn á Englandi um þessar mundir. Hann er maðurinn sem sá ekki að boltinn fór langt yfir línuna þegar Frank Lampard skaut að marki í 4-1 tapi England gegn Þýskalandi.

Hollendingar örugglega áfram í 8-liða úrslit

Hollendingar unnu öruggan 2-1 sigur á Slóvökum í 16-liða úrslitum HM en leiknum var að ljúka. Slóvakar virtust hafa lítinn áhuga á að sækja og sigurinn nokkuð þægilegur fyrir Holland.

Gutierrez ánægður hjá Newcastle

Umboðsmaður Argentínumannsins Jonas Gutierrez segir að kappinn sé ánægður hjá Newcastle og sé ekki á leiðinni annað í sumar.

Terry: Dauðaþögn í búningsklefanum

John Terry greindi frá því að það hefði verið dauðaþögn í búningsklefa enska landsliðsins eftir tapið fyrir Þýskalandi í gær.

Robben í byrjunarliðinu

Holland og Slóvakía eigast við í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku nú klukkan 14.00. Arjen Robben er í byrjunarliði Hollands í fyrsta sinn í keppninni.

Fylkir fær Val í heimsókn í bikarnum

Dregið var í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Fylkis og Íslands- og bikarmeistara Vals.

Mourinho sagður hafa klófest Maicon

Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að brasilíski varnarmaðurinn Maicon hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid á Spáni.

Þýskir fjölmiðlar: Hefnd fyrir 1966

Þýskaland er í sæluvímu eftir 4-1 sigurinn á Englandi í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku í gær. Það sást greinilega í fyrirsögnum þýsku blaðanna í dag.

Falleinkunnir ensku leikmannanna

Frank Lampard var besti leikmaður enska landsliðsins gegn Þýskalandi í gær. En flestir aðrir leikmenn fengu falleinkunn í ensku dagblöðunum fyrir frammistöðu þeirra í leiknum í gær.

Tevez: Stórt skref í átt að titlinum

Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið magnaður á HM og hann var aftur í sviðsljósinu í kvöld er hann skoraði tvö mörk í sigrinum á Mexíkó.

Enyeama orðaður við West Ham

Vincent Enyeama, markvörður Nígeríu, hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu. Hann er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið West Ham.

England á leið heim - myndband

Þjóðverjar tóku Englendinga í karphúsið á HM í dag og unnu stórsigur, 4-1. Þeir mæta Argentínu í átta liða úrslitum keppninnar.

Argentína áfram með glæsibrag

Argentínumenn halda áfram að leika listir sínar á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Þeir unnu sigur á Mexíkó 3-1 í skemmtilegum leik í kvöld og mæta Þýskalandi í átta liða úrslitum.

Grétar: Eitt ljótasta mark sem ég hef séð

"Mér fannst okkar leikur mjög góður en við mættum ekki til leiks í upphafi og það kostaði mark. Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn áður en við fáum á okkur eitt ljótasta mark sem ég hef séð," sagði hundfúll Grétar Sigfinnur Sigurðsson KR-ingur eftir tapið gegn Blikum í dag.

Jóhann: Gríðarlegur léttir

Jóhann Þórhallsson Fylkismaður var hæstánægður með sigurinn gegn Grindavík í fjörugum leik suður með sjó í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Fylkismenn sigruðu með tveimur mörkum gegn einu og skoraði Jóhann bæði mörk gestanna.

Hannes: Mjög rólegur dagur hjá mér

Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var svekktur að hafa misst af tækifæri að ná toppsætinu í deildinni eftir 0-0 jafntefli Fram og Hauka. Hann er þó fullviss að þeir fengju annan möguleika á að ná því.

Heimir: Áhugaleysi og andleysi

“Þetta var púra víti og ekkert við því að segja. Dómarinn var frábær í þessum leik,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 1-3 tapið gegn Stjörnunni í dag.

Andri: Við bíðum spenntir eftir sigri

Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með lið sitt eftir að þeir fóru í Laugardalinn og náðu jafntefli við Fram. Með jafnteflinu fá Haukar fjórða stigið sitt en eru þó enn sigurlausir á botninum.

Kristinn: Gott hjá strákunum að fá ekki rautt spjald

„Þetta er bara ákveðin léttir og virkilega þægilegt að ná í þrjú stig loksins,“ sagði Kristinn H. Guðbrandsson ánægður eftir 1-2 sigur Fylkis gegn Grindavík í níundu umferð Pepsi-deildar karla á Grindavíkurvelli í dag.

Sjá næstu 50 fréttir