Fleiri fréttir

Bayern og AC Milan með augu á Berbatov

Enn eru í gangi sögusagnir þess efnis að búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov sé á útleið og leiki ekki í búningi Manchester United á næstu leiktíð.

Arteta vill heim til Spánar

Mikel Arteta, miðjumaður Everton, hefur tilkynnt knattspyrnustjóranum David Moyes að hann vilji halda aftur heim til Spánar. Frá þessu greini Mail on Sunday í dag.

Umfjöllun: Langþráður sigur Fylkis

Fylkir vann góðan 2-1 sigur gegn Grindavík á Grindavíkurvelli í dag í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Jóhann Þórhallsson skoraði bæði mörk gestanna en það var Grétar Ólafur Hjartarson sem skoraði mark Grindvíkinga.

Umfjöllun: Keflvíkingar tylltu sér á toppinn

Keflvíkingar sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sannfærandi 0-2 sigur gegn Val en liðin áttust við á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Keflvíkinga dansaði allan leikinn á Hliðarlínunni með tilþrifum og hirti öll stigin á sínum gömlu slóðum.

Casillas: Manchester-liðin vilja mig

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á óskalista Manchester United og Manchester City. Jose Mourinho er nýtekinn við stjórnartaumunum hjá Real Madrid.

Milito: Rooney stórlega ofmetinn

Diego Milito, sóknarmaður Inter, segir að Wayne Rooney hjá Manchester United sé ofmetnasti leikmaðurinn í bransanum. Hann telur að þessi enski sóknarmaður sé ekki í hópi 20 bestu leikmanna heims.

Deschamps vill ekki fara til Liverpool

Forseti Marseille, Jean-Claude Dassier, virðist hafa vitað hvað hann var að tala um er hann sagði kokhraustur að Didier Deschamps myndi ekki fara til Liverpool - sama hversu mikið forráðamenn enska liðsins myndu tala við hann.

Óbreytt lið hjá Capello

Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Fabio Capello muni stilla upp sama byrjunarliði gegn Þýskalandi og gegn Slóveníu.

Framtíðin óráðin hjá Kuyt

Hollenski framherjinn Dirk Kuyt er ekki viss um að hann verði áfram í herbúðum Liverpool á næstu leiktíð. Hann ætlar að fara yfir sín mál þegar HM er lokið.

Cacau spilar ekki gegn Englandi

Framherjinn Cacau getur ekki leikið með Þjóðverjum gegn Englendingum í dag vegna meiðsla. Hann kom við sögu í öllum leikjum Þjóðverja í riðlakeppninni en varð síðan fyrir því óláni að togna á æfingu.

Ganverjar í átta liða úrslit - myndband

Gana mun mæta Úrúgvæ í átta liða úrslitum HM í Suður-Afríku. Það varð ljóst í kvöld er Gana sló út lið Bandaríkjanna, 2-1, í framlengdum leik.

James vill taka víti

Það vantar ekki sjálfstraustið í landsliðsmarkvörð Englendinga, David James, en hann segist vera miklu meira en til í að taka víti fari svo að leikur Englands og Þýskalands endi í vítaspyrnukeppni.

Helgi skaut Víkingi í annað sætið

Leikjum dagsins í 1. deild karla í knattspyrnu er lokið en Víkingur hrifsaði annað sætið af Þór frá Akureyri er liðið lagði Gróttu á heimavelli, 1-0. Helgi Sigurðsson skoraði markið mikilvæga úr víti.

Engir heimsklassaleikmenn í ítalska liðinu

Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, efast um hópinn sem Marcello Lippi valdi hjá Ítölum fyrir HM. Maradona skilur ekki af hverju Lippi skildi eftir heima menn sem hefðu getað kveikt í ítalska liðinu.

Tabarez: Markið þeirra kveikti í okkur

Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, var að vonum himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum HM með sigri á Norður-Kóreu.

1. deildin: Jafnt í toppslagnum á Akureyri

Tveimur leikjum í 1. deild karla í dag er lokið. Þór og ÍR gerðu jafntefli í miklum toppslag á Akureyri, 2-2, og Fjarðabyggði sótti eitt stig til Njarðvíkur.

Úrúgvæ fyrst í átta liða úrslit - myndband

Luiz Suarez, leikmaður Ajax, skaut Úrúgvæ í átta liða úrslit á HM í Suður-Afríku. Suarez skoraði bæði mörk Úrúgvæ í 2-1 sigri liðsins á Suður-Kóreu. Úrúgvæ mætir Bandaríkjunum eða Gana í átta liða úrslitum keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1970 sem Úrúgvæ kemst í átta liða úrslit.

Ballack gefur innherjaupplýsingar um enska liðið

Michael Ballack er Joachim Löw, landsliðsþjálfara Þýskalands, innan handar við að finna út úr því hvernig Þýskaland eigi að leggja England af velli í sextán liða úrslitum HM á morgun.

Benitez: Get ekki staðið í því að væla

Rafa Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með það hvernig framkvæmdastjórinn Christian Purslow stóð að brottför hans frá félaginu.

Xabi tæpur fyrir leikinn gegn Portúgal

Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso meiddist á ökkla í leiknum gegn Chile og er tæpt að hann nái leiknum gegn Portúgal í sextán liða úrslitum HM. Spánverjar vonast þó til þess að hann geti spilað.

Allir heilir hjá Englendingum

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er með þægilegan hausverk fyrir leikinn gegn Þjóðverjum á morgun því allir 23 leikmenn liðsins eru heilir heilsu og klárir í slaginn.

Ítalir komnir heim með öngulinn í rassinum

Um 100 stuðningsmenn ítalska landsliðsins tóku á móti liðinu er það kom heim eftir sneypuför til Suður-Afríku. Stemningin var aðeins önnur fyrir fjórum árum síðan er þúsundir manna tóku á móti þá nýkrýndum heimsmeisturum.

Liverpool ræðir við Deschamps

Forráðamenn Liverpool fara um víðan völl þessa dagana í leit að nýjum knattspyrnustjóra. Nú berast fréttir af því að félagið hafi sett sig í samband við Marseille með það fyrir augum að fá að ræða við þjálfara félagsins, Didier Deschamps.

Beckenbauer biður Englendinga afsökunar

Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer hefur beðist afsökunar á gagnrýni sinni á enska landsliðið. Beckenbauer sagði að Englendingar hefðu verið heimskir að vinna ekki riðilinn sinn á HM.

Cannavaro vill yngja upp í landsliðinu

Hinn 36 ára gamli Fabio Cannavaro er hættur að leika með ítalska landsliðinu. Hann vill að þróun ítalska knattspyrnusambandsins breytist og það fari nú að einbeita sér að yngri mönnum.

Heimir: Gott að halda hreinu

Heimir Hallgrímsson var ánægður með frammistöðu sinna manna í ÍBV sem unnu 3-0 sigur á Selfossi í Pepsi-deild karla í kvöld.

Lahm: Vítaspyrnur myndu henta okkur vel

Phillipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, segir að það myndi henta liðinu vel að fara í vítaspyrnukeppni gegn Englandi. Báðar þjóðir gera mikið úr vítaspyrnukeppnum í dag en þjóðirnar mætast í 16-liða úrslitunum á HM.

Xavi: Viljum að Chile sæki

Xavi er ánægður með að þjálfari Chile, Marcelo Bielsa, ætlar ekki að spila upp á jafntefli í kvöld. Það dugir þó Chile til að komast áfram en tapi liðið gætu Svisslendingar farið áfram á þeirra kostnað.

Sjá næstu 50 fréttir