Fótbolti

England á leið heim - myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Beckham klappar Rooney á bakið.
Beckham klappar Rooney á bakið.

Þjóðverjar tóku Englendinga í karphúsið á HM í dag og unnu stórsigur, 4-1. Þeir mæta Argentínu í átta liða úrslitum keppninnar.

Atvik mótsins kom aftur á móti í þessum leik er Frank Lampard skaut í slá og langt inn. Markið var ekki dæmt sem var með ólíkindum.

Hægt er að sjá mörkin í leiknum og "markið" hans Lampard hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×