Fleiri fréttir Robinson sleppur við bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur tekið áfrýjun West Bromwich Albion til greina vegna rauða spjaldsins sem Paul Robinson fékk að líta í leik liðsins gegn Manchester United á þriðjudagskvöldið. 29.1.2009 14:25 Kovac á leið til West Ham Tékkneski landsliðsmaðurinn Radoslav Kovac er á leið til West Ham ef marka má viðtal við hann sem birtist í rússneskum fjölmiðlum í dag en hann er á mála hjá Spartak Moskvu. 29.1.2009 13:50 Pele óánægður með Robinho Brasilíumaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Pele segir að Robinho sé slæm auglýsing fyrir brasilíska knattspyrnumenn. 29.1.2009 13:08 Owen frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Michael Owen verði frá næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Newcastle í gær. 29.1.2009 12:56 Tilboð City móðgun Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að tilboð Manchester City í markvörðinn Shay Given upp á fimm milljónir punda sé ekkert annað en móðgun. 29.1.2009 12:48 Bellamy jafnaði met Craig Bellamy jafnaði í gær met er hann skoraði fyrir sitt sjötta úrvalsdeildarfélag á ferlinum. 29.1.2009 12:37 Öll mörk vikunnar á Vísi Lesendur Vísis geta séð samantektir úr öllum tíu leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en 23. umferð deildarinnar fór fram í gærkvöldi og á þriðjudagskvöldið. 29.1.2009 11:18 Zola vongóður um að ná Kovac Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segist vongóður um að hann geti landað varnarmanninum Radoslav Kovac frá Spartak Moskvu áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. 29.1.2009 11:10 Valencia vill spila í Meistaradeildinni Antonio Valencia segir að það sé draumur hans að spila einn daginn í Meistaradeild Evrópu en hann hefur þótt standa sig einstaklega vel með Wigan á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 29.1.2009 10:28 Kaupin á Arshavin næstum kláruð Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að kaupin á Andrei Arshavin séu komin vel á leið. 90 prósent af ferlinu sé lokið en það séu síðustu tíu prósentin sem eru erfiðust. 29.1.2009 10:23 Celtic þurfti ellefu vítaspyrnur Celtic tryggði sér í gær sæti í úrslitum skosku deildabikarkeppninnar með sigri á Dundee United í æsispennandi vítaspyrnukeppni í undanúrslitunum. 29.1.2009 10:09 Liverpool enn án sigurs á árinu Liverpool mistókst í kvöld að komast upp fyrir Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið mátti gera sér að góðu 1-1 jafntefli við vængbrotið lið Wigan á útivelli. 28.1.2009 21:54 Owen og Barton úr leik í nokkrar vikur Newcastle verður án þeirra Michael Owen og Joey Barton næstu vikurnar eftir að þeir höltruðu báðir af velli meiddir á ökkla í kvöld. 28.1.2009 23:15 Moyes: Við áttum skilið að vinna David Moyes var súr í bragði í kvöld eftir að hans menn í Everton voru rændir þremur stigum í blálokin gegn Arsenal. Robin van Persie stal stigi fyrir Arsenal með marki í uppbótartíma. 28.1.2009 23:07 Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. 28.1.2009 22:41 Derbyshire lánaður til Grikklands Enski framherjinn Matt Derbyshire hjá Blackburn hefur skrifað undir sex mánaða lánssamning við gríska liðið Olympiakos. 28.1.2009 19:57 Gylfi skoraði fyrir varalið Reading Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði varaliðs Reading í dag þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við varalið Tottenham. Gylfi skoraði eitt marka Reading með skalla. 28.1.2009 19:37 HM 2010: Heimamenn stoltir en svartsýnir Nýleg könnun sýnir fram á að Suður-Afríkubúar óttast að umstangið í kring um HM í knattspyrnu þar í landi á næsta ári muni hafa neikvæð áhrif. 28.1.2009 19:03 Da Silva kallaður í landsliðið Eduardo da Silva, leikmaður Arsenal, hefur verið kallaður inn í króatíska landsliðið í knattspyrnu fyrir æfingaleik liðsins gegn Rúmenum í Búkarest þann 11. febrúar. 28.1.2009 17:55 Jóhann Berg: Feginn að þessu sé loksins að ljúka Jóhann Berg Guðmundsson mun á morgun semja við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar ef allt gengur að óskum. Að baki er langt og strangt ferli. 28.1.2009 16:38 Breiðablik og AZ búin að ná saman Fátt getur komið í veg fyrir að Jóhann Berg Guðmundsson gangi til liðs við AZ Alkmaar í Hollandi en félögin náðu saman um kaupverð nú síðdegis. 28.1.2009 16:29 Sölvi Geir orðaður við Birmingham Sölvi Geir Ottesen var í dag orðaður við enska B-deildarliðið Birmingham í dönskum fjölmiðlum. 28.1.2009 16:04 Hull fengið sjö stig af síðustu 39 mögulegum Þann 1. nóvember síðastliðinn mættu nýliðar Hull á Old Trafford með 20 stig í farteskinu og mikinn baráttuvilja sem varð til þess að liðið skoraði þrjú mörk í leiknum en tapaði þó, 4-3. 28.1.2009 15:13 Hermann: Verð áfram fyrst ég er byrjaður að spila Hermann Hreiðarsson á ekki von á öðru en að hann verði í herbúðum Portsmouth til loka tímabilsins fyrst hann er byrjaður að spila á nýjan leik eins og hann orðaði það í samtali við Vísi. 28.1.2009 14:39 Appiah spilar með varaliði Tottenham Stephen Appiah mun spila með varaliði Tottenham gegn Reading í kvöld og mun Harry Redknapp knattspyrnustjóri taka ákvörðun í kjölfarið hvort félagið muni bjóða honum samning. 28.1.2009 14:19 Heskey: Villa á heima í hópi fjögurra efstu Emile Heskey segir að Aston Villa eigi heima í hópi fjögurra bestu liða Englands og tryggja sér þannig keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. 28.1.2009 12:28 Fred mætti ekki til viðræðna við Tottenham Brasilíumaðurinn Fred mætti ekki til viðræðna við Harry Redknapp, stjóra Tottenham, eins og hann átti að gera í gær. 28.1.2009 11:06 Bruce segir aðferðir Man City viðbjóðslegar Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að vinnuaðferðir Manchester City í tengslum við meintan áhuga liðsins á Wilson Palacios viðbjóðslegar. 28.1.2009 10:45 Benitez hvetur Keane til að leggja hart að sér Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Robbie Keane verði að sýna vinnusemi til þess að festa sig í sessi sem mikilvægur leikmaður hjá liðinu. 28.1.2009 10:26 Ferguson ánægður með metið Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir ánægju sínu og stolti vegna met félagsins að hafa haldið hreinu í ellefu deildarleikjum í röð. 28.1.2009 10:18 Robinho sætir rannsókn vegna nauðgunar Lögreglan í Bretlandi hefur yfirheyrt Brasilíumanninn Robinho vegna rannsóknar á nauðgun sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í Leeds fyrir tveimur vikum síðan. 28.1.2009 09:54 Heiðar skoraði tvö - Crewe tapaði Heiðar Helguson skoraði tvö mörk í kvöld þegar QPR vann 3-0 útisigur á Blackpool í ensku 1. deildinni. Heiðar lék í 75 mínútur en annað marka hans kom úr vítaspyrnu. 27.1.2009 22:12 United setti met í stórsigri á WBA Manchester United náði þriggja stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 5-0 útisigur á West Brom. Liðið hélt marki sínu hreinu ellefta deildarleikinn í röð og setti met. 27.1.2009 22:06 Heskey tryggði Villa sigur Emile Heskey átti óskabyrjun í búningi Aston Villa en hann skoraði eina markið í sigri á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Markið kom á 21. mínútu. 27.1.2009 21:49 Greening frá næstu vikurnar Botnlið West Brom hefur orðið fyrir áfalli en fyrirliði liðsins, Jonathan Greening, verður frá næstu fjórar til sex vikur. Þessi þrítugi miðjumaður meiddist á vinstra hné í bikarleik gegn Burnley um síðustu helgi. 27.1.2009 20:30 Erum ekki búnir að selja Jóhann Berg Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að félagið sé ekki búið að selja Jóhann Berg Guðmundsson til AZ Alkmaar. 27.1.2009 19:10 Jóhann Berg samdi við AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson hefur gert fimm ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar. 27.1.2009 18:55 Capello horfir á Beckham á miðvikudag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun verða viðstaddur leik AC Milan og Genoa á morgun. Hann ætlar að fylgjast með David Beckham en England leikur vináttulandsleik við Spán þann 11. febrúar. 27.1.2009 18:08 Harper framlengir hjá Newcastle Markvörðurinn Steve Harper hefur skrifað undir nýjan samning við Newcastle til þriggja ára. Talið er að þessi 33 ára leikmaður gæti orðið aðalmarkvörður Newcastle á næsta tímabili. 27.1.2009 17:57 City vill líka fá Veloso Manchester City hefur einnig áhuga á að kaupa Miguel Veloso frá Sporting Lissabon. Umboðsmaður leikmannsins segir að fleiri félög hafi áhuga á leikmanninum en vitað er að Bolton er í viðræðum við Sporting. 27.1.2009 17:44 Þórunn Helga aftur til Brasilíu Þórunn Helga Jónsdóttir mun leika með brasilíska félaginu Santos fram í apríl en það kemur fram á heimasíðu KR. 27.1.2009 16:45 Kristján í Gróttu Kristján Finnbogason markvörður hefur gengið til liðs við 2. deildarliðs Gróttu og verður einnig markvarðaþjálfari liðsins. 27.1.2009 16:17 Keane í leikmannahópi Liverpool Robbie Keane verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 27.1.2009 15:42 Gravesen leggur skóna á hilluna Thomas Gravesen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann er 32 ára gamall. 27.1.2009 15:23 Terry klár í slaginn John Terry hefur jafnað sig á bakmeiðslum sínum og getur spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Middlesbrough á morgun. 27.1.2009 14:14 Sjá næstu 50 fréttir
Robinson sleppur við bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur tekið áfrýjun West Bromwich Albion til greina vegna rauða spjaldsins sem Paul Robinson fékk að líta í leik liðsins gegn Manchester United á þriðjudagskvöldið. 29.1.2009 14:25
Kovac á leið til West Ham Tékkneski landsliðsmaðurinn Radoslav Kovac er á leið til West Ham ef marka má viðtal við hann sem birtist í rússneskum fjölmiðlum í dag en hann er á mála hjá Spartak Moskvu. 29.1.2009 13:50
Pele óánægður með Robinho Brasilíumaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Pele segir að Robinho sé slæm auglýsing fyrir brasilíska knattspyrnumenn. 29.1.2009 13:08
Owen frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Michael Owen verði frá næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Newcastle í gær. 29.1.2009 12:56
Tilboð City móðgun Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að tilboð Manchester City í markvörðinn Shay Given upp á fimm milljónir punda sé ekkert annað en móðgun. 29.1.2009 12:48
Bellamy jafnaði met Craig Bellamy jafnaði í gær met er hann skoraði fyrir sitt sjötta úrvalsdeildarfélag á ferlinum. 29.1.2009 12:37
Öll mörk vikunnar á Vísi Lesendur Vísis geta séð samantektir úr öllum tíu leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en 23. umferð deildarinnar fór fram í gærkvöldi og á þriðjudagskvöldið. 29.1.2009 11:18
Zola vongóður um að ná Kovac Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segist vongóður um að hann geti landað varnarmanninum Radoslav Kovac frá Spartak Moskvu áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. 29.1.2009 11:10
Valencia vill spila í Meistaradeildinni Antonio Valencia segir að það sé draumur hans að spila einn daginn í Meistaradeild Evrópu en hann hefur þótt standa sig einstaklega vel með Wigan á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 29.1.2009 10:28
Kaupin á Arshavin næstum kláruð Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að kaupin á Andrei Arshavin séu komin vel á leið. 90 prósent af ferlinu sé lokið en það séu síðustu tíu prósentin sem eru erfiðust. 29.1.2009 10:23
Celtic þurfti ellefu vítaspyrnur Celtic tryggði sér í gær sæti í úrslitum skosku deildabikarkeppninnar með sigri á Dundee United í æsispennandi vítaspyrnukeppni í undanúrslitunum. 29.1.2009 10:09
Liverpool enn án sigurs á árinu Liverpool mistókst í kvöld að komast upp fyrir Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið mátti gera sér að góðu 1-1 jafntefli við vængbrotið lið Wigan á útivelli. 28.1.2009 21:54
Owen og Barton úr leik í nokkrar vikur Newcastle verður án þeirra Michael Owen og Joey Barton næstu vikurnar eftir að þeir höltruðu báðir af velli meiddir á ökkla í kvöld. 28.1.2009 23:15
Moyes: Við áttum skilið að vinna David Moyes var súr í bragði í kvöld eftir að hans menn í Everton voru rændir þremur stigum í blálokin gegn Arsenal. Robin van Persie stal stigi fyrir Arsenal með marki í uppbótartíma. 28.1.2009 23:07
Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. 28.1.2009 22:41
Derbyshire lánaður til Grikklands Enski framherjinn Matt Derbyshire hjá Blackburn hefur skrifað undir sex mánaða lánssamning við gríska liðið Olympiakos. 28.1.2009 19:57
Gylfi skoraði fyrir varalið Reading Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði varaliðs Reading í dag þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við varalið Tottenham. Gylfi skoraði eitt marka Reading með skalla. 28.1.2009 19:37
HM 2010: Heimamenn stoltir en svartsýnir Nýleg könnun sýnir fram á að Suður-Afríkubúar óttast að umstangið í kring um HM í knattspyrnu þar í landi á næsta ári muni hafa neikvæð áhrif. 28.1.2009 19:03
Da Silva kallaður í landsliðið Eduardo da Silva, leikmaður Arsenal, hefur verið kallaður inn í króatíska landsliðið í knattspyrnu fyrir æfingaleik liðsins gegn Rúmenum í Búkarest þann 11. febrúar. 28.1.2009 17:55
Jóhann Berg: Feginn að þessu sé loksins að ljúka Jóhann Berg Guðmundsson mun á morgun semja við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar ef allt gengur að óskum. Að baki er langt og strangt ferli. 28.1.2009 16:38
Breiðablik og AZ búin að ná saman Fátt getur komið í veg fyrir að Jóhann Berg Guðmundsson gangi til liðs við AZ Alkmaar í Hollandi en félögin náðu saman um kaupverð nú síðdegis. 28.1.2009 16:29
Sölvi Geir orðaður við Birmingham Sölvi Geir Ottesen var í dag orðaður við enska B-deildarliðið Birmingham í dönskum fjölmiðlum. 28.1.2009 16:04
Hull fengið sjö stig af síðustu 39 mögulegum Þann 1. nóvember síðastliðinn mættu nýliðar Hull á Old Trafford með 20 stig í farteskinu og mikinn baráttuvilja sem varð til þess að liðið skoraði þrjú mörk í leiknum en tapaði þó, 4-3. 28.1.2009 15:13
Hermann: Verð áfram fyrst ég er byrjaður að spila Hermann Hreiðarsson á ekki von á öðru en að hann verði í herbúðum Portsmouth til loka tímabilsins fyrst hann er byrjaður að spila á nýjan leik eins og hann orðaði það í samtali við Vísi. 28.1.2009 14:39
Appiah spilar með varaliði Tottenham Stephen Appiah mun spila með varaliði Tottenham gegn Reading í kvöld og mun Harry Redknapp knattspyrnustjóri taka ákvörðun í kjölfarið hvort félagið muni bjóða honum samning. 28.1.2009 14:19
Heskey: Villa á heima í hópi fjögurra efstu Emile Heskey segir að Aston Villa eigi heima í hópi fjögurra bestu liða Englands og tryggja sér þannig keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. 28.1.2009 12:28
Fred mætti ekki til viðræðna við Tottenham Brasilíumaðurinn Fred mætti ekki til viðræðna við Harry Redknapp, stjóra Tottenham, eins og hann átti að gera í gær. 28.1.2009 11:06
Bruce segir aðferðir Man City viðbjóðslegar Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að vinnuaðferðir Manchester City í tengslum við meintan áhuga liðsins á Wilson Palacios viðbjóðslegar. 28.1.2009 10:45
Benitez hvetur Keane til að leggja hart að sér Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Robbie Keane verði að sýna vinnusemi til þess að festa sig í sessi sem mikilvægur leikmaður hjá liðinu. 28.1.2009 10:26
Ferguson ánægður með metið Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir ánægju sínu og stolti vegna met félagsins að hafa haldið hreinu í ellefu deildarleikjum í röð. 28.1.2009 10:18
Robinho sætir rannsókn vegna nauðgunar Lögreglan í Bretlandi hefur yfirheyrt Brasilíumanninn Robinho vegna rannsóknar á nauðgun sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í Leeds fyrir tveimur vikum síðan. 28.1.2009 09:54
Heiðar skoraði tvö - Crewe tapaði Heiðar Helguson skoraði tvö mörk í kvöld þegar QPR vann 3-0 útisigur á Blackpool í ensku 1. deildinni. Heiðar lék í 75 mínútur en annað marka hans kom úr vítaspyrnu. 27.1.2009 22:12
United setti met í stórsigri á WBA Manchester United náði þriggja stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 5-0 útisigur á West Brom. Liðið hélt marki sínu hreinu ellefta deildarleikinn í röð og setti met. 27.1.2009 22:06
Heskey tryggði Villa sigur Emile Heskey átti óskabyrjun í búningi Aston Villa en hann skoraði eina markið í sigri á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Markið kom á 21. mínútu. 27.1.2009 21:49
Greening frá næstu vikurnar Botnlið West Brom hefur orðið fyrir áfalli en fyrirliði liðsins, Jonathan Greening, verður frá næstu fjórar til sex vikur. Þessi þrítugi miðjumaður meiddist á vinstra hné í bikarleik gegn Burnley um síðustu helgi. 27.1.2009 20:30
Erum ekki búnir að selja Jóhann Berg Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að félagið sé ekki búið að selja Jóhann Berg Guðmundsson til AZ Alkmaar. 27.1.2009 19:10
Jóhann Berg samdi við AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson hefur gert fimm ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar. 27.1.2009 18:55
Capello horfir á Beckham á miðvikudag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun verða viðstaddur leik AC Milan og Genoa á morgun. Hann ætlar að fylgjast með David Beckham en England leikur vináttulandsleik við Spán þann 11. febrúar. 27.1.2009 18:08
Harper framlengir hjá Newcastle Markvörðurinn Steve Harper hefur skrifað undir nýjan samning við Newcastle til þriggja ára. Talið er að þessi 33 ára leikmaður gæti orðið aðalmarkvörður Newcastle á næsta tímabili. 27.1.2009 17:57
City vill líka fá Veloso Manchester City hefur einnig áhuga á að kaupa Miguel Veloso frá Sporting Lissabon. Umboðsmaður leikmannsins segir að fleiri félög hafi áhuga á leikmanninum en vitað er að Bolton er í viðræðum við Sporting. 27.1.2009 17:44
Þórunn Helga aftur til Brasilíu Þórunn Helga Jónsdóttir mun leika með brasilíska félaginu Santos fram í apríl en það kemur fram á heimasíðu KR. 27.1.2009 16:45
Kristján í Gróttu Kristján Finnbogason markvörður hefur gengið til liðs við 2. deildarliðs Gróttu og verður einnig markvarðaþjálfari liðsins. 27.1.2009 16:17
Keane í leikmannahópi Liverpool Robbie Keane verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 27.1.2009 15:42
Gravesen leggur skóna á hilluna Thomas Gravesen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann er 32 ára gamall. 27.1.2009 15:23
Terry klár í slaginn John Terry hefur jafnað sig á bakmeiðslum sínum og getur spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Middlesbrough á morgun. 27.1.2009 14:14